Alþýðublaðið - 01.11.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.11.1958, Síða 7
Laugardagur 1. nóvember 1958 Alþýðublaðið •i’ 11. J. Fírlggifiey Nr. 32 Orðstír deyr aldregi Fimleikadeild Ármaons Vetrarstarfið er hafið. Æfingar hjá 1. fl. kvenna mánudag kl. 8.—9. og fimmtu dag frá kl. 7—8. Kennari frú Guðrún Niel- sen. Frúarleikfimin mánudaga kl. 9—10. Gufubað á eftir. Kennári Kristín Helgadóttir. Unglinga fl. 12—16 ára; mánud. kl. 7 •—‘ kennari Mínerva Jónsdótt ir. H.s. Lugarfoss fer frá Reykjavík föstudaginn 7. nóvember til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir; Patreksfjörður, Þingeyri, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag. sem með þyrftj. Við yrðum sem sagt að byggja allt aftur frá grunni. Við mundum þarfn ast loftskeytamanna, fram- kvæmdastjóra, vopna og sprengiefna — þar sem allar þær byrgðir, sem við höfum flutt þangað á undanförnum mánuðum við hin örðugustu skilyrði em fallnar í hendur fjandmönnunum, allar, eins og þær leggja sig. Það mundi taka okkur margar vikur, og inn rásardagurinn er ekki svo ýkja langt undan”. „En ief við hæfumst þegar handa ...” maldaði hún í mó- inn. „En ef við hæfumst þegar handa . . .” maldaði hún í mó- inn. „Það er samt sem áður of naumur tími til stefnu”, endur tók hann. „En nú vitum við hvernig allt er komið þar í borg, og enn fremur hvernig öllu er þar háttað hvað okkar mál snertir. En fyrir bragðið getum við látið aðrar and- spyrnuhreyfingar senda þang- að þjálfaða starfskrafta; einn- :g má renda þangað með flug- vélum sérþjálfaða menn tíl að sprengja upp brýr, þegar land ganga-n hefst. Og víst er um það, að enginn hefði verið fær um að gera það jafn vtel”. „Hvað er þá næst fyrir hönd um?“ spurði hún. „Nú verðum við að komast heim“. „Og hvenær mundi það geta orðið?“ „Þegar er flugferð næst. Ef til vill eftir tvo eða þrjá daga. Ég reyni að ná sambandi við Lundúnir strað í kvöld til að komast að raun um hvað hægt er að gera. Nú skaltu taka þér algera hvíld næstu tvo dag- ana. Svipast um í Párís. Skrepptu í búðir. Ég er viss um að þú sérð þar sitt af hvterju, sem þig langar til að kaupa. Peningalaus, — Jæja, hafðu ekki neinar áhyggjur af því. Ég á tálsvert eftir og þú hefur sannarlega unnið fyrir skild- ingnum. Hittu mig hérna aftur eftir fjörutíu og átta klukku- stundir“. Yioletta var ákaflega þreytt. Það kom í ljós þegar henni gafst loks tóm til að slaka á við brögðum sínum. Þennan hálfa mánuð, sem rún dvaldist á hinu hernaðarléga mikilvæga svæði í strandhéruðum Normandí, þar sem lögreglan hafði enn strangari gát með ferðum rnanna en á nokkru öðru svæði, hafð; hún sífellt orðið að vera á verði og halda öllum skynjun um sínum sífellt vakandi. Nú sagði þreytan til sín. Hún dvaldist enn sem fyrr hjá frænku Stauntons í Rue Sts Péres, og þegar hún skildi við Staunton að þessu sinni hélt hún beina leið í rekkju. Um kvöldið sat hún ásamt frænk stað við Champs Elysées og stað við Chaps Elysées og drakk kaffi. Daginn eftir fór hún ein í verzlanir. Hún heimsótti hið heimsfræga tízkuhús Molyn- eux við Rue Royale, sem enn var í fullri starfrækslu, þrátt fyrir hernámið. Gerðu forstöðu mienn þess sér þó lítið fyrir og létu það standa á reikningum sínum, að fyrirtækið hefði úti bú starfandi í Lundúnum. Þar keypti hún. eins og reikningar, sem enn eru til, bera með sér, þann 28. apdl 1944 þrjá kjóla. Er reikningurinn skráður á kínakrépi og kostaði 8500 nafn ungfrú G. Leroy, og sýnir að íeinn kjólinn var úr svörtu franka. Að vísu var ekki um neina franska gjaldevrisskrár, ingu að ræða þá, en samkvæmt raunverulegu gildi frankans. sem þá var mun meira en nú, lætur nærri að kjóli'nn hafi kostað um 50 £ eða sem svar- ar 3000 í íslenzkum krónum. Annar kjólinn var úr rauðu klæði og sá þriðji úr mynstr- uðu silki, én auk þess keýpti hún þar jerseypfeysu, bleika. Nam allur reikningurinn, þeg H. F. Eimskipafélg íslands. Iðnó Iðnó Iðnó DAN SLEIKUR í kvöld klukkan 9. * ÓSKALÖG * ELLY VILHJÁLMS * RAGNAR BJARNASON og * K.K, sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aogöíigumiðásala frá kl. 4—6. Koiriið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. 7, ar allt álag' var greitt, því sem næst 200 £, eða um 12000 ís- lenzkum krónum. Kjólarnir voru mátaðir og þurfti að breyta þeim lítið eitt, og hún var spurð hvort hún kæmi sjálf að sækja þá, þegar frá þeim hefoi verið gengið. „Hve langan tíma ætli það taki?” „Því Verður lokið eftir þrjá daga”. „Er engin leið að fá þá eftir tvo daga?” spurði hún. „Ég er á förum til foreldra minna í Suður-Frakkl andi". „Segjum það, ungfrú, — að kvöldi”. Hana langaði mikið til að kaupa þarna kjól á Taníu, en þorði það ekki. Áættan var of mikil. Stúlkan, sem afgreiddi hana, háfði alltaf kallað hana ungfrú, og það var jafnvel skráð á reikninga. Það gat vel verið að hún mundi þá spyrja eitthvað á þessa leið: „Getið þér þá ekki komið méð telp-< una, svo unnt sé að máta hana, frú. . . Til dærnis í næstia viku?” Og hamingÍEn mátti' vita að hverju þeim dytti I hug að spyrja. Hún gekk fram hjá Madel* einekirkjunni, og henni þótti sem hún heyrði rödd Etienna hljóma í evrum sér. Augu henni ar fylltust tárum. Hún gat ekki að því gert. Hún herti dá lítið gönguna, gekk upp hiri miklu þrep, inn súhragöngin' og inn í húmmyxka kirkjuna, þar sem hún féll á kné og tók höndum fyrir ándlit sér. Henni dvaldist þar um hríð og hugs- anir hennar snerust eingöngri um telpuna litlu og hinri fallna eiginmann, sem húni únni aUshugar, og hún baS þess heitast, að lHla telpan þyrfti sín ekki við. Henh.i i fannst sem hún væri svo hræðii Hreyfilsbúðin. ÞaS er henfugt fyrlr FERÐAMENN a$ verzla f HreyfiishúfSinnf* Reynslan sannar að hverjum húseiganda er nauð- syh að hafá hús sitt brunatryggt meðan það er í smíðum. SÍíkar húsa- éða íbúðartryggingar í Reykjavík tök- um vér að oss nieð beztu fáanlegu kjörum. SAMVIl MLJHJTIF&YrdS d3 ÍIM (G_AJ3? Sambandsliúsinu, isími 17080.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.