Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 2
Aðalmállð nnna ---HB&ASnÐ Eauplækkunartilraun í Vestmannaeyjum. Pað ætti að vera hægðarleikux fyrir bankana eða landsstjömina að fá eriendis áreiðaniegar fregn- ir um pað, hvort það sé ekki rótt, að viðskifti og lánstraust Rússa hafi farið vaxandi árlega og hvort það sé ekki rétt, að Rússai• hafi alt frá fijrstu dög- um verklýðs-veldisins borgað hvern einasta verzlmuirvíxil sinn, Það kemur ekki beinlínis þessu máli við, hvort skynsamlegt hafi verið að selja Rússum síid á síð- ast liðnu sumri. En þar sem sölu- markaðurinn íSvíþjóð eraltafað færast samam, eins og sést á því. að Síldareimkasalan á enn þá ó- seldar hér á landi eitthvað 6 þús. tunnur af síld, þá þarf ekki neitt sérstaklega vandaðan. heila til þess að skilja, að lágt myndi verðið hafa orðið á sUdinni, ef viö hefðum ekki losnað við þess- ar 30 þúsumd tunnur tU Rússa. Hitt er með öllu ófyrirgefan- legt, að Rússa-víxlunum skuli ekki hafa verið komið í pcninga, en almenningur látinn, sér til stórtjóns, bíða í ár eftir borgun. Þegar allir aðrir geta selt verzl- unarvíxla á Rúissa, þá geta ís- tendingar það líka, en hitt er skiljanlegt, aö útlendir bankar sækist ekkert eftir aö kaupa víxla af peningalausri stofnun, eins og einkasalan er. Hitt þarf hins veg- ar ekk iað draga í efa, að bank- arnir lieícVu getað selt víxlana tafarlaust, auðvitað með sinni uppáskrift, með gagnábyrgð rik- isins, ef ]>ess þá þyrfti með. Enda er hér sennilega uan helmingi minni upphæð að ræða en það. íhaldsbrölt í Hafíiayfirði. ihald.smsnn í Hafnarfi.rði hafa undanfarið gert ítreka'ðaT tálraun- i:r til að stofna verkamannaféLag, sem þeir segja að eigi að vera „ópólitislri11, og til samninþamerk- is u:m það hafa þeir oftar en einu sinni boðað til stofnfundar, sean ilialdsm'enn einir voru kall- aðir til og boöaður var með bréfspjöldum. Ekkert liefir þó enn orðið úr félagsstofnun þess- ari, því að þegar farið var að 'kanna liðið mun ekki hafa þótt giftusamlegt að stofna „verka- mannafélag" me'ð nokkrum verk- stjórum og fáeinum öldruðum í- haldskonum. Varð það að ráði, a'ð hver fór heim ti.l sín, án þess a'ð stofna meitt félag, þegar for- sprakkarnir sáu, hve illa gekk mannayeiðin. VaxtalælílíHR í Svlss, Zurich, 23. jan. Umited Press. •— FB. Pjóðbankánn svissneski hefir lækkað fórvexti um Va °/° 2°/o. sem lánað hefir verið út á óseldu ullarbirgðirnar, og hefir þar þö varla komið til ríkisábyrgð. Ýmsir hafa minst á, að til mála gæti komiÖ að við keyptmn jafn- framt vörur af Rússum, timbur o .fl., er þeisr selja ódýrt. Sjálf- sagt er, að það mál sé' athugað jafnframt, en eáns og kunnugt er liggur okkur ekki á vörum núna. Pað, sem okkur liggur á, er að fá eitthvað verð fyrir þessar miklu fiskbirg'ðir og fyrst og fremst a'ð koma þeim frá, svo að þær spilli ekki í Suðurlönd- um fymr verði á afla þessa árs né komandi ára. Pað, sem þarf að gera, og það nú þegar, er að hefja samnáinga- umleitanir við Rvissa. Petta má ekki dragast, því þessir samn- ingar taka tíma. Það er bersýnilegt, að óhugs- andi er, að einstakir nienn geti ;ráðist í þetta. Hér þarf hið opin- bera að vexa a'ð verki: ríkið eða bankamir, eða hvort tveggja. Sennitega myndi undir eins sjást munux á saltfiskverðinu, þegar farið væri fyrir alvöru að semja við Rússa, og þar sem hér er auk birg'öanna, / sem nú eru, um verðið á öllum ársaflanum 1931 a'ð ræða, þá þarf ekki að muna nema svo sem tveim krón- um á hverju akippundi til þess að það munl fjárhag landsins alis um miljón króna. Hér er því litlu að tapa við tilraun. í þessa átt, nokkrar þúsundir króna, en miljónir að vinna. Ólafur Friðriksson. Vsrðmannaránlð. I gærmorgun sendi stjórnar ráðið skeyti (um hendur utanrík- isráðuneytis Dana) til ensku stjórnarinnar og ræðistmanna Is- lendinga og Dana í Englandi, þar sein skýrt er frá varðmanna- ráni enska togarans og beðið að láta hinum rændu mönnum alla þá hjálp í té, sem þeir þurfa á að^halda og auðið er að veita. Tekno íoeararalr. Patreksfirði, FB., 23. jan. Botnvörpungnum „Lord Bea- lonsfielö" hefir verið slept með aðvörun og er hann farinn, en úrskurðiu' • er ófaliinn í máti hinna, og eru þeir hér enn. Skipafréttir. „GuJIfoss“ kom í morgun frá útlöndum. — Fisk- tökuskip, „Bisp“, kom í morgun til Edmborgar-verzlunar. Saltskip- ið „Hegthsite'* fór héðan í morg- un áJeiðis tiJ Englands. Morgunblaðið skýrði í gær frá (óvi, að engin kaupdeila væri • í Eyjum, en í dag flytur það Janga grein um bardaga, sem hafi stað- ið þar í gær, bæði á sjó og landi. Ástandið í Eyjum hefir lengi verið . ískyggilegt. Hin eindregna íhaJdsstjóm eyjanna bæði í bæj- arstjóm og niðurjöfnunarnefnd. hefir fæxt bæinn mjög nálægt gjaldþroti. Hafa stórlaxarnir í í- haldsliðinu notað bæði bæjar- stjóm og niðurjöfnunarnefndina óspart sér i vil með þeim ár- angri, er áður er frá skýrt, að bæjarfélagið ■ er sem næst á hausnum. Samningar hafa staðið yfir í ■ Eyjum undanfarið, og hafa at- vinnurekendur viljað lækka kaupiö_ við vmilu í landi aðra en uppskipun. s 1 gær kom „Gullfoss" til Eyja, og segir um það í símskeyti því, er hér fer á eftir: Vestmannaeyjum, 23. jan. Verkamannaíélagið gerði vinnu- þtö’ðvun í „G:ullfossi“ í dag. Eft- ir klukkutíma stöðvun lofaði skipstjóri að fara þegar til Reykjavíkur ef verkfállsverðir yí- irgæfu skipið. Pegar verkfalls- verðir höfðu yfirgefið það gekk skipstjóri á loforð sitt, og hafði afgreiðslumaöurinn smalað að SamkoinDlag m baop preut- ara í lad lö- Madrid, 23. jan. United Press. •— FB. Samkomulag hefir náðst um deilumálin, sem talið var líklegt að myndu leiða til prentaraverk- falls. Frá FfiraniEL Heisingfors, 23. jan. United Press. — FB. AJment er búist við þvi, að Stalilberg verði kjörinn forseti Finnlands . 15. febr. Kjörmanna- kosning fór fram á fimludag, en kjörmenn kjósa þvínæst forseta. Kjörmannakosningin fór þannig, að jafnaðarmenn komu að 90, „Framsóknarílokkurinn“ (Pro- giessives) 52 og sænski flokk- urinn 25, en þessir þrir flokkar ætla menn a'ð muni kjósa Stahl- berg til for&eta. — Þjóðernissinn- ar fengu 64 atkv. og stórbændur 69. Togararnir, sem „Ægir“ .tó& og flutti til Patreksfjarðar, heita: „Galvani", „Farad:ay“, „Elf- king“, ,,Carfax“(?), „Lord Bea- lonsfieid", „Vanibery", „Pennine" og „Franc Tireur“. sér hóp verkfallsforjóta og heldur áfram uppskipun í banni verka- mannafélagsins. Skipið á ytrs höfn, ógemingur að senda verk- fallsverði í skipið. Skorum á VerkamálaTáðið að leggja bann á skipiö í Reykjavik, unz af- greiðslumenn þess semja viö verkamannafélagið. Drífandastjórn. Eftir að fréttir komu í gær úy Eyjum, snéri Verkamálaráðdð sér til forstjóra Eimskipafélagsins, um að deila þessi, sem af- greiðslumaðuriinn í Vestmanna- eyjum hefir dregið félagið inn í, vexði jöfnuð á þann hátt, að meðan á deilunni stendur flytji félagið ekld vörur frá eða til Vestmannaeyja, heldur að eins farþega og póst, þar eð Verka- málaráðið yrði aö öðrum kosti að verða við tilmælum verkamanna- félagsins í Vesímannaeyjum umi að setja uppskipunarbann og út- skipunarbann á Gullfoss hér i Reykjavík og annars staðar. Af því forstjórinn váldi bera þetta uindir félagsstjórnina, voru grið «ett í dag og er ekki ímnið i dag. í „Gullfossi". Auðveldasta lausn á deilu þess- ari væri, að Eimskipafélagið fengi sér annan afgreiðslumann í Vest- mannaeyjum. Bælarsílðrn Kanpniannaliaffiar eyknr eipir bæjarsjóðs. Lesendur Alþýðublaðsins muna eftir frásögn hér í blaðinu um, að bæjarstjórnir Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms hafi keypt mikið af lóðum og lendum. Var í frásögn þeirri geröur saman- burður á búskaparaðferðum jafn- aðarmannameirihlutanna í þess- um tveim bæjarstjómum og í- haldsmieirihiutans hér í Reykja- vík. Nú kemur fregn frá Kaup- mannahöfn um að bæjarstjórnin hafi nýlega samþykt að kaupa mikið af löndum bæði i borginní og í námunda við hana. Virðist borgarstjórn Kaupmannahafnar ætla að ítaupa alt landið, sem borgin stendur á og him getur fengið. Dreiigurinn frá Eídjámsstöðum, :sem úti' varð í stórhríðunum i vetur, fanst 28. dezember nálægt hænum Assetí. Maðurinn, sem fann hann, heitir Tryggvi Halls- son frá Pórshöfn og var þátt- takandi í fjölmennri leit, sem hafin var frá Pórshöfn þennan dag. (Skrifað FB. frá Gunnólfs- vik.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.