Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 1
tietlB m mS MlpfhwSloUkMmm 1931. Laugardaginn 24 janúar. 20. tölublað. emBSLA Gentleman- þjóf urinn. Leynilögreglusaga, hljóm- og talmynd í 10 þáitum. Aðalhlutverk leika: William Haynes, Lionel Birrymore, Karl Dane, Leila Hyams. Böm fá ekki aðgang. Minn hjartkæri eiginrnaður og faðir okkar, Jón Jónsson, andaðist að heimili sýnu Kirkjuvegi 28, Hafnarfírði, 21. þ. m. GuðbjÖrg Herjólfsdóttir. Þoibjörn Jónsson. AnnaJ. Jónsson. Águst Jónsson. Móðir okkar, Guðríður Gísladóttir, andaðist að heimili sínu Flag- bjarnarholti í Landsveit 19. p. m. Dætur hinnar látnu. m Anglýsið í Alþýðublaðinu. Æfintýrið á þanghaf inu Amerísk 100 o/0 tal- og hljóm-kvikmynd. í 9 pátt- um, er byggist á sam- mefndri skáldsögu eftir G. Marnoll, er komið hefir út í ísknzkri þýðingu í Sögu- safninu. —- Aðallilntverkin leikaí VERGENIA VOLLI, JASON RÖBARDS og, NÖAH BEERY. Stór utsala Ódýri bazarlmi. (Bak við Klöpp.) ¦Selur neðaataldar vörur með gífurlega lækkuðu verði: He» Matarstell, 48 stykki, hálfvirði. — KaffisteH fyrir 12 og 6 manns, 30<>/o afsláttur. — 6 djúpa og grunna diska á að eins 1,80. — 6 Bollapör saman á'kr. 1,80. — Nokkur pi^sund diskar og bollapör, sem er gallað, verður selt með gjafverði. '— Alls konar falleg postulínsb'ollapör og postulínsdiskar, sem íólki hefir pótt svo ódýrt hjá okkto.verður nú stórlækkað1 frá pessu lága verði. — Það, sem eftir er af sllfurplettvörum, göfflum og alls konar skálum, stórlækkað. — Svo á að selja ídálítíð af eldhusáhöldum, svo sem Kötlum, Kökuformum, Sleif- um, Fiskspöðum o. fl. o. fl. með gjafverði. Sardínur í olíu og tomat á 40 aura dósin. Stikkilsber á 85 aura kg. dós. Grammó- fónar, kostuðu 38,50, séljast nú á minna en hálfvirði, eða að eins á kr. 14,90. — Sterkir beddar seljast fyrir kr. 9,50. — Koddar fyrir bedda á 6D aura. — Nokkrir stórir pottar og fleira frá alpingishátíðinni, sem fól.k getur gramsað í fyrir litla peninga. — Enn fremur verða öll leikföng seld með stórum afslætti bara tdl að losna við' pau sem allra fyrst. —^ Það, sem hér hefir verið talið upp, er að eins lítið af öllum peim ósköpum, sem á að seljast nú þegar. — Enginn mun iðrast eftir að líta inn í okkar viðurkenda Ódýra Paæar, Langavegl 28. 'í amkvæmiskjólatan. Mikið pg fallegt úival. Leikhúsið. Leikfélag Sfml 191. Reykjavfku*. Sfmi 191. fS : Dómar Sjönleikut í 4 páttum eftir Andrés Þormar verðar sýndur í Iðnó sunnud. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4-7 og á morgun eftir ki. 11. Ekki hækkað I Veojulegt verð. Hljömlelkar ©g erlndi. Samkoma verður haldin í fríkirkjunni sunnudaginn 25. janúar kl. 5 síðdegis. til ágóða fyrir sfarfsemi kirkjunnar. 1. Páll ísólfsson leikur á orgelið. 2. Hr. Fieischmann leikur á cello: Adagio eftir J. S. Bach, 3. Kirkjukórinn syngur. 4. Dagbjartur Jónsson stud. theol. flytur erindi,. 5. Kirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðar á 1 kr. verða seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymúnds- sonar og hljóðfæraverzlun K. \^ðar i dag. og á morgun í G.-T.-hús- inu og við innganginn. Soffi S. Jéh-annesdóttfr* Fyrirlestor með skannaiyndiii, Jón Jónsson frá Laug segir frá Wegenersleið- angrinum sunnudaginn 25. jan. kl. 2 % í Gamla Bíó. — Aðgöngumiðar em seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn frá kl. 1. Ver^ 2 kr. Uppsetning víðtækja. Utanbæjarmenn, sem dvelja hér í Reykjavik um stund- arsakir og óska að kynna sér uppsetningu pg helztu viðgeíðir útvarpsviðlækja, eru beðnir að koma í skrif- stoíu útvafpsstjóra (Edinborg) mæstkomandi mánudag kl. 11 árdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.