Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 4
4 ilKÞYÐHB&AÐtB Næturvötðui er næstu vikiu í lyfjabúb Lauga- vegar og Ingólfs-lyfjabúð. Verkabvennafélagið „Framtíðin" í Hafnarfirði heMui' aðalfund '&inn á mánudagskvöldið kl. 8V2 I bæjarþingssalnum þar. t>ess er vænsf, aö félagskonúr fjölsæki fundinn. Kiukka í Austurstræti. MMúll bagi er að því, hve klukkur eru óvíða við götur hér í höfuðborginni. Mýlega hefir verið bætt úr þessu hvað Austurstræti viðvíkur. Hefir Gúðni Jónsson úr- amiður í Austurstræti 1 sett upp síóra xafmagnsklukku við sölubúð sína, og sést á hana úr öllu Austurstræti, því klukkan er bæði stór og vel lýst. Kluklcan er Zemth-úr, scm Guðrá segir að séu bertu úrén í vasa, en af held- ur minni stærð þó en þetta. „Dagsbrún* Áðalfundur félagsins er í kvöid í templarasalnum við Bröttugötu. Byrjar hann kl.-8. Að eins Dags- brúnarfélagax hafa aðgang að fundinum og sýni þeir félags- skírteini sín við innganginn. Þess er vænst, að félagsmenn fjölsæki fundinn. Fy/irlestur heldur1 Jón Jónsson frá Laug á morgun kl. 21/2 í Gamla Bíó. Segir hann frá Wegenerstáð- angrinum og sýnir skuggamynd- ir. Mun vissaxa fyrir fólk að tryggja sér aðgöngumiða í tíma, því að marga fýsir að hlusta á frásögu Jóns og sjá myndiir þær, sem hann hefdir að sýna úr ferða- laginu. „Dómar" verða leiknir annað kvöld. ,UndragIer n“, bamasjónleikurinn, verður leik- inn á morgun kl. 3 í alþýöuhús- inu Iðnó. Messur á morgun: í dómldrkjunni kl. II séra Bjami Jónsson, kl. 2 barna-guðsþjónusta séra Fraðrik Hallgrímsson, kl. 5 messar séra Fr. H. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Siguxðsson. f Landiakots- kirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 g. m. guðsþjónosta með predik- un. — Samkomur: I Sjómanna- stofunni kl. 6 e. m. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Félag skiifstofu- og verziunar-jnanna verður stofnað á morgun í Haih- arfirði, og verður stofnfundur þess þann dag kl. 2% í kaffi- húsinu „Biriiinum“. Til er þar áður a'ð eins blendingsfélag kaupmanna og verztanarmanna, en þetta verður félag þeirra einna, sem eru s,tarfsmenn, en ekki verzlunareigendur. E>að er nauðsynlégt, því að eins á' þann hátt verður félagsskapurinn verztanarmannastéttinni að gagni „Mercúr" stendur að félagsstofn- uninni. Listaverkasafni Einars Jóns- sonar verður lokað fyrst um sinn. Verðœr tilkynt í blöðunum þegar safnið verður opnað aftur. Fiski stolið. í nótt var stolið um 900 pund- uim af fiski frá h. f. „Sandgerði“. Hringanórakópur hefir um nokkurt skeið verið hér í höfninni og hefir verið ' mörgum til ánægju, því hann er tiltölulega mjög spakur. Vonandi gerir enginn rnaður honum neitt miein, enda er óþægileg lykt af spiki og kjöti selategundar þess- arar, og þvi ekki gott átu. Kópur þessi er hér um bil hálfvaxinn. Hringanórinn er sú teguqd sela, er á heiima nyrzt allra sela, og liæpir ekki hér við land. Gaman væri fyrir Reykvíkiinga ef kóp- uritnn settist að hér í höfninni. Veðrið. KL 8 í morguin var 2 stiga írost í Reykjavík. Útlit hér imi , slóðfer: Norðankaldi. Léttskýjað. ‘ / ■ % Frá Vestmannaeyjum. Nokkrir bátar eru farnir að róa og hafa aflað sæmilega, eftir því sem geríst á þessum tíma árs. Fiskur hefi'r verið fluttur þaðan til Englands á botnvörpungi og voto á öðrum togara þangað 1 dag til að taka fisk til útflutn- ings, Hefk Árni Böðvarsson keypt fisk í Eyjum fyrir 10 aura kg. af þorski og 12 af ýsu og smáfiski. Talið, að þorskur verðl keyptur á 12 aura kg. úr þessu. (FB-fxegn úr Eyjum.) Jón Srá Laug bíðttr þess getið, að dr. VFege- ner hafi verið búinn að vera hálfan mánud (en ekki $5 daga, eins og missagðist í viðtaii við Alþbl.) í ferðinni, þegar Græn- lendingamir þrír komu aftur og hann var kominn 150 rastir inn á ísinn, Hljömleibar og erindi verða flutt á morgun kl. 5 í frikirkjunm, svo sem nánar er auglýst um. Útvarpíð í dag: Kl. 19,25: Hljómleik- ar (grammófón). KI. 19,30: Veð- urtregnir. KJ. 19,40: Pýzka, 2. flokkur (W. Mohr kennari). Kl. 20: BarnasÖgur (Guðjón Gúðjóns- son kerinari). Kl. 20,10: Hljóm- leikar (Þ. G., fiðla, E. Th,, slag- harpa): Beethoven: Sonate Op. 12 nr. 2: a) Allegro vxvace, b) Ari- dante, c) Allegno. Kl. 20,30: IJpp- lestur (Haraldur Björnsson l.eik- ári). Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Damznxúsik. — Á morgun: Kl. 16,10: Barna- sögur (Arngrimur Kristjánsson kennari). Kl. 17: Messa í dómr kirkjunni (séra Fr. H.). Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). Kl. 19,30: Veðurfregnir. KL 19,40: Upplestur: Kafli úr Heimskringta (Hélgi Hjörvar rithöf.). Kl. 20,10: Einsöngur (frú Guðrún Ágústs- dóttir): Bjarni Þorsteinsson: Syst- kinin, Sigf. Einarsson: Drauma- landið, Páll ísólfsson: 1 dag skein sól, A. Backer-Gröndahl: Mot kvell, H. Börresen: Hvis du har varmie tanker. Kl. 20,30: Eriindi: Unx sálræn efni (Einar H. Kvar- an skáld). KI. 20,50: Ýmáslegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Org- elhljóiníeikar (Páli fsólfsson org- anleMcari): Saint-Sagns: Rhapso- die, a-moli, Páll ísólfsson: Kóral- forspil: a) Hver sem Ijúfan guð lætur ráða, b) Víst ertu, Jesús, kóngur klár, c) Ó, höfuö dreyra driifið, d) Hin nxæta morgun- stxmdin. Gagnfræðaskóli sá, er Ágúst H. Bjamason pró- fessor veitir forstö'ðu, hefix nú gefið út skýrslu sina fyrir nokk- iúð á þriðja ár, frá stofnun hans. Eru í henni m. a. myndár af nemondinn skólans,. I ár eru 129 nemexxdur í skólanum. Skemfanaskattnrlnii. Hér hefir skattur verið tekinn af flestöllum skemtunurii í nokkur ár, og mun hann vera um 10—20°/a, eftir því um hvaða skemtanir er að ræða. Nýlega hafa léikhúsin og leikfélögin í Danmörku skorað á danska þing- ið að afmexna skattinn á leik- sýningunx. Hvort danska þingið verður við þessu skal ósagt Látið, en alþingi okkar Islendinga ætti að gera þetta. íslenzk ieiklist á við svo erfið kjör að búa, að hið opinbera verðuf að bæta þau, ef vel á að fara. Samkeppnin við kvikmyndahúsin er orðin mikil, og fólk sækir þau fremur en leik- húsið. Hva® er trétta ? St. „Skjaldbreið“ heldur 25 ára afmæli sitt 'á morguin. Aðgöngu- miðar afhentir kl. 2—6. Kvenfélagið „Hrngrinrí1 í Hainarfiröi hieldur samkomu á morgun ki. 4 e. h. í bæjarþdngs- isalnum í Hafnarfirði. Séra Svein- björn Högnason skólastjóri í Flensborg flytur fyrirlestur. Sig- urður Skúlason ineistari les upp. Eiinnig verður sunginn einsöngur. Frá Frahklandi. Imiflutmngar til Frakklands árið 1930 námu 52344 milljónum franlta eða 5876 milljónxxm franka minna en árið áður. Útílutningar árið 1930 námu 42829 milljómmx franka eða 7309 milljönum franka rninna en árið áður. (U. P. —, FB.) Kenni að tala og lesa dðnsku Bvrjendum orgelspil. A. Briem, Laufásvegi 6, sími 993. WILLARD embeztáanu-f legir rafgeym- aribílafásthjá Eiríki Hjartarsynf Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 991, 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sanngjarnt verð. Fallegir tuiipanar og hiacintnr, margir iitir, fást daglega # hjá Vald. Foulsen, Silapparstíg 2C. Siml 24, ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alis kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vlð réttu verði. I profíl. Þoir eru að hugsa um að rífa bæinn uxinn. Ég er á móti þvi Ef forráðamönnum lands og þjóðax jxykir Arnarhóls- lóðin ekki hentug undir bústað handa mér, þá er ekki annað en að flytja húsið rnitt á annan við- kunnanlegrii stað, t. d. Lækjar- torg. Þyrfti skipulagið þar alls ekki að spillast við þá ráðstöfun. Slotið rnitt gæti seúið stafni að símaapparatine, en gaflhlaði í Pe rs: Imi’nnisnierki ð, en benzín- puimpan yrði að fiytjast 'að vest- urhlið Oddsbæjar, svo að sam- ræmi héldist sem fuilkonxnast. Kvist ætti að setja á austurhlið. Það gæti ég sjálfur beðið Sig. Halldórsson um að gera; er ckki hræddux um að hann yrði ó- sanngjarn eða tæki mikil ómaks- laun. Upp úr kvistinum skal vera skaft eða stöng, að lxægt væri áð draga þar upp smekklega og þjóðlega veifu, hvort heldur fólk vildi hafa það uppglent keilu- eða löngu-höfuð, sexxx um leið gæti verið vindhani, er segði til xmi hvaðan vimdurinn blési, eða eiitthvað annað skraut. Ég Læt bæjarstjómina um það, að eins slæ þessu svona fram. Agnesarmessu, 1931. Oddur Sigurgeirsson frá Sólmundarhöfða. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Haraldur Gnðmundsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.