Alþýðublaðið - 24.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
*
Odýra vikan.
Öll okkar þekta góða metravara á að seljast í hvelli
afaródýrt.
Nærföt, vinnuföt og sterku peysurnar drengja frá
2,70, karlmanns frá 5,85. Dívanteppi öll við innkaups-
verði. Kven-regnfrakkar frá 22 kr. Nú verður veru-
lega ^ódýit hjá G E O R G.
Vörubúðln.
Laagaeegi 53. Sftni 87©.
Jafnaðarmeim í Unoverjalandl.
Eins og kunnugt er ríkir nokk-
urs konar fasistastjórn í Ung-
verjalandi, og er landstjórinn
Horty næstum einvaldur. Hefir
fundafrelsi verið mjög skert og
skoðana- og mál-frelsi sett margs
konar takmörk. Jafnaðarmenn
hafa pví haft mjög slæma að-
stöðu til að starfa þar. — Úrslit
bæjarstjórnarkosninga, er nýlega
fóru fram í Buda-Pest, höfuð-
horg Ungverjalands, sýna þó
mikla aukningu á fylgi jafnað-
armanna. Fengu þeir 72 593 at-
'kvæði, eða 27 »/0 greiddra at-
kvæða. Er þetta gífurleg aukning
frá síðustu kosningum.
Bdssar og Danir.
Verzlun Dana við Sovét-Rúss-
land eykst með hverju ári, sem
ijður. Var verzlun þeirra um 20
millj. króna sl. ár. Þó töpuðu
Danir verzlun við Rússa, er nam
um 30 milljónum króna, vegna
þess, að þeir gátu ekki gefið
þeim nægan greiðslufrest. Rúss-
ar þurfa margt að kaupa, og
gætu Iskndingar náð þar mark-
aði fyrir ýmsar afurðir sínar, ef
heimskulegar hugmyndir þröng-
sýnna afturhaldsmanna stæöu
ekki í vegi fyrir því.
Af Laispnesi.
Þórshöfn, FB., 23. jan.
Undanfarnar vikur hefir verið
hér ágæt tíð og í nærsveitunum.
Er hinn mikli snjór, sem kom
hér í nóvember, löngu horfinn.
AJautt má heita í lágsveitum, en
allmikill snjór til heiða. Alment
munu bændur hafa geftð sauðfé
sáralítið og hestar ganga víðast
hvar sjálíala. — Hettusótt gengux
enn hér í sveitum, en er jafnvæg
og áður.
Um síðastliðin áramót voru
sameinuð samvinnufélögin Kaup-
félag Langnesinga og Kaupfélag
-ÞistilfjarðiaT. Framkvæmdarstjóri
kaupfélagsins var Guðmundur
Vilhjálmsson á Syðra Lóni, en
framkvæmdarstjóri pöhtunarfé-
lagsins ' Kristján Þórarinsson,
Holti í Þistiifirði. Sögðu þeir
báðir af sér störfum á siðastliðnu
vori Við hinu nýja félagi, sem
framvegis ber nafnið Kaupfélag
Langnesinga, tekur ungur maður
austan af Borgarfirði, Karl
Hjálmarsson að nafni, hinn álit-
iegasti maðfur.
Viðtæki útvarps hafa verið sett
upp á einum hæ í Þistilfirði ný-
lega. Heyrist á það ágætlega til
margra erlendra stöðva, en
Reykjavíkurstöðiin hefir heyrst
misjainlega, þó oftast ágætlega.
GjaLciprot í ÞijzkaLandi. Árið
1930 voru gjaldþrot í Þýzkalandi
15 200 eða 2000 fleiri en árið
19^9. (U. P. — FB.)
KnattspyrnuféLag Reykjavíkur.
Æfingar á morgun, sunnudag,
verða: Kl. IOV2: Fiímledkar karla
(samæfing fyrir 1., 2. og 3. flokk).
Kl. 2. e. h.: Hlaupaæfing. Ef ekki
viörar vel verður æft innan
húss. Kl. 3 æfir 1. fl. kvenna og
kl. 4 er samæfing hjá 2. og 3.
fl. kvenna.
Hjálprœdisherinn: Samkomur á
morgun: Helgunaaisamkoma kl.
IOV2 árd. H. Andrésen lautn.
stjómar. Sunnudagaskóli kl. 2.
Hljómleikasamkoma á Vífilstöð-
um kl. 4Ve- Gestur Árskóg en-
sajn stjórnar. Hjálpræðissamiroma
,kl. 8 síðd. A. Olsen ka:pt. stjórnar.
Allir velkomnir.
Samgðiigiiif
£11 Anstfjarðau
Norðfiírði, FB., 21. jan.
Alls staðar hér eystra er mjög
megn óánægja út af fækkun á
viðkomum EimskipafélagSiSikip-
anna til Austfjarða og hafa bæði
Austfjarðablöðin flutt ádeálu-
greinar á félagsstjórnina. 1 gær-
kveldi samþykti bæjarstjómin hér
með öllum atkvæðum eftirfarandii
áskorun ' til Eimskipafélagsins:
„Bæjarstjórn Neskaupstaðar
lýsir yfir megnri óánægju með
samgöngur Eimskipafélagsskip-
anna við Austurland * yfirleitt og
Norðfjörð sérstaklega.
Það, sem bæjarstjórnin eink-
im ábéiur, er, ad viðkomum skipa
félagsins er fækkað stórlega á
allar Austfjarðahafnir frá þvi
sem var síðasta ár, ad tilhögun
sú, sem ráðgerð var 1929. af Jóni
Þorlákssyni að tekin yrði upp
með samgöngur mMli Reykjavik-
ur og Austfjarða eftir að „Detíi-
foss“ tæki til starfa, hefir ekki
verið framkvæmd, ad Eimsldpa-
félagsskipin eru þráfaldlega lát-
in fara fram hjá NorcSirði, er
þau fara um Austfirði, og að
Norðfjörður er ekki tekinn á á-
ætlun, þótt skipin eigi ledð' hér
fram hjá, en reynslan hefir sýnt,
að undantekningarlítið verða þau
að koma hingað vegna farþegá
eða flutnings, er þau fara um
Austfirði. — Þar sem þess hefir
atanent verið vænst, að Eimskipa-
félagið myndi reyna að bæta
samgöngurnar vib Austfirði eins
og aðra landshluta, en nú er
fcomiið í ljós, að litlar likur eru
til þess að svo verði, þegar sam-
göngurnar versna er skipum fé-
lagsins fjölgar, þá skorar bæjar-
stjórnin á stjórn Etanskipafélags-
ins að hirta opinberlega ástæður
sínar fyrir framangreindum at-
riðum; til þess að Austfirðingar
geti með tilstyrk ríkisins, er-
lendra skipafélaga eða með öðr-
um hætti gert ráðstafanir til
bættra samgangna við Austur-
land, jregar sýnilegt er a'ð Eim-
skipafélag íslands er neytt til að
afskifta Austurland siglingum
skipa sinna, að láta skip nú í
hverri ferð, sem þau koma til
Austfjarða á þessu ári, hafa við-
kornu á Noröfiröi, og auglýsa
þetta opinberlega nú, þegar.“
NB. Afrit af skeyti þessu sendi
Fréttastofan framkvæmdastjóra
Eimskipafélags Islands, og hefir
Fréttastofan fengið eftirfarandj
umsögn stjórnar Eimskipafélags
tslands:
„Út af samþykt . bæjarstjórnar
Neskaupstaöar 20. þ. m. vill
stjórn Eimskipafélags ' íslands
taka þetta fram:
Hiinar tíðu fer'ðir skipa félags-
ins sí'ðastliðið ár milii Reykja-
víkur og Auistfjarða sunnanlands
og hinar mjög auknu siglingar
milli Austfjaröa og útlanda voru
gerðar sem tilraun. Reynslan
sýndi, að vöru- og fólks-flutning-
ar til Austfjarða og þaðan vori*
ekki nálægt því svo miklir, að
þeir gætu borið uppi svo miklar
ferðir, sem Austfjörðum voru þá
ætlaðar, svo að félagið stórtapaði
á þeim beint og óbeint, meðal
annars vegna þess, að vörur og
fólks-flutningar milli Reykjavíkur
og útlanda hnrfu mjög mikið frá
skipum félagsins vegna viökomu
skipanna á Austfjörðum. Fjár-
hagur félagsiins þolir hins vegar
ekki að það orsaki sér fyrirsjá-
anlegt stórtjón í þessu efni. Nú
er einnig þess að gæta, að áður
en áætlun Eimskipafélagsskip-
anna fyrir yfirstandandi ár var
samin, átti útgerðarstjóri félags-
ins tal við herra Pálma Loftsson,
útgerðarstjóra ríkisskipanna, sexn
upplýsti, að ferðrun rtkisskipanna
fram og afíur milli Reykjavikur
og Austfjarða yrði mikið fjölgað
á þessu ári', og af þeim ástæðum
viirtist minni nauúsyn á, að Eim-
skipafélagið héidi uppi tíðibn
ferðum milli Reykjavíkur og
Austfjarða. í þessu smnbandi má
henda á, að árið 1930 fórú rík-
iisskipin 20 ferðir um Austfirði
(frá Reykjavik eða til Reykja-
vikux), en yfirstandandi ár verða
32 ferðir.
Á hinn bóginn hefir útgerðar-
stjóri Eimskipafélagsins þegar
með bréfi dags. 17. þ. m. tilkynt
afgreiðslumanni félagsins á
Norðfirðí, að skip 1 félagsioss
kæmu váð á Norðfirði í þedm
ferðurn, sem komdð verður við á
Seytisfirði. Verður ráðstöfun
þessi auglýst í blöðunum „Jafn-
aðarmanninum" á Norðfirði,
„Austfirðingi" á Seyðisfirði og í
Reykjaxnkurbiöðunum. Eimskipa-
félagið óskar 'að upplýsa, að vör-
ur til AustfjarÖa frá Hamborg
og Hull, sem sendar eru á gegn-
umgangandd farmskírteinum með
skipum félagsins, sem ekki hafa.
viðkomu á Austfjörðum, cerða
framvegis sem hingað tll sendar
til ákvörðunarstaðar á Austur-
landi án aukafarangjalds og án
umhleðslukostnaðar.‘ ‘
Um áágÍM® ^egfusso
frraj HLác Jl
ú D í RV/T11KYN N í K C h R
UNNUR nr. 38. Fundur á morg-
un kl. 10 f. h.
FRAMTÍÐIN. Ftmdur á mánud,
Str. Guðrún Lárusdóttiir í Ásf.
annast hagnefndaratr. — Stúk-
an Esja á að heimsækja.
SVAVA. Fundur á sunnudag,
Smára- og dýra-sögur. Komið
öll, sem voruð á jólatrésskemt-
uninni.
Næturlæknir
•er í nótt Ósltar Þórðarson, Ás-
valiagötu 10 A, simi 2235, og aðra
nótt Kari Jónsson, Grúndarstíg
11, sírni 2020.