Alþýðublaðið - 24.01.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1931, Síða 1
& pýðnbla QéfHÞ it af álpftwnekkmmm 1931. Laugardaginn 24 janúar. 20. tölublað. 1 Gentleman- 1 þjófurinn. Leynilögreglusaga, hljóm- og talmynd í 10 þáitum. Aðalhlutverk leika: William Haynes, Lionei B irrymore, Karl Dane, Leila Hyams. Börn fá ekki aðgang. Minn hjartkæri eiginmaður og faðir okkar, Jón Jónsson, andaðist að heimili sýnu Kirkjuvegi 28, Hafnarfírði, 21. þ. m. Guðbjörg Herjólfsdóttir. Þoibjörn Jónsson. Anna J. Jönsson. Águst Jónsson. Móðir okkar, Guðríður Gísladóttir, andaðist að heimili sínu Flag- bjarnarholti í Landsveit 19. þ. m. Dætur hinnar látnu. Auglýsið í Alþýðublaðinu. NýjH Mé Æfintýrið á þanghafinu Amerisk 100o/0 tal- og hljóm-kvikmynd í 9 þátt- um, er byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir G. Marnoll, er komið hefir út 1 ísknzkri þýðingu í Sögu- safninu. — Aðalhlut\'erkin leikaí VERGENIA VOLLI, JASON ROBARDS og, NÖAH BEERY. Stór útsala. ðdýrl bazarlnn. (Bak við Klöpp.) :Selur neðantaldar vörur með gífurlega lækkuðu verði: Heil Matarstell, 48 stykki, hálfvirði. — Kaffisteil fyrir 12 og 6 manns, 30<>/o afsláttur. — 6 djúpa og grunna diska á að eins 1,80. — 6 Bollapör saman á kr. 1,80. — Nokkur þúsund diskar og bollapör, sem er gallað, verður selt með gjafverði. — Alls konar falleg postulínsbollapör og postulínsdiskar, sem fólki hefir þótt svo ódýrt hjá okkur, verð-ur nú stórlækkað* frá þessu lága verði. — Það, sem eftir er af silfurplettvörum, göfflum og alls konar skálum, stórlækkað. — Svo á að selja dálítið af eldhúsáhöldum, svo sem Kötium, Kökuformum, Sleif- um, Fiskspöðum o. fl. o. fl. með gjafverði. Sardínur í olíu og tomat á 40 aura dósin. Stikkilsber á 85 aura kg. dós. Grammó- fónar, kostuðu 38,50, séljast nú á minna en hálfvirði, eða að ains á kx. 14,90. — Sterkir beddar seljast fyrir kr. 9,50. — Koddar fyrir bedda á 60 aura. — Nokkrir stórir pottar og fleira frá alþingishátíðinni, sem fólk getur gramsað í fyrir litla peninga. — Enn fremur verða öll leikföng seld með stórum afslætti bara til að losna við þau sem allra fyrst. — Það, sem hér hefir verið talið upp, er að eins lítið af öllum þeim ósköpum, sem á að seljast nú þegar. — Enginn mun iðrast eftir að líta inn í okkar viðurkenda Ódýra Bazar, La'ugjave^I 2$. Santkvæmiskjólatan. Mikið og fallegt útval. Lei&húslð. Leiktélaia Sími 191. Reykjavíbnr. Sími 191. « Domar Sjónleikur í 4 þáttum eftir Anarés Þormar verðtsr sýndiir í Iðnó sunnnd. kl. 8 síðdegis. Aðgönguiniðar seldír i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Veojulegt verð. Ekki hækkað. Hljómleikar og erindi. Samkoma verður haldin í fríkirkjunni sunnudaginn 25. janúar kl. 5 síðdegis. til ágóða fyrir sfarfsemi kirkjunnar. 1. Páll ísólfsson leikur á orgelið. 2. Hr. Fleischmann leikur á cello: Adagio eftir J. S. Bach, 3. Kirkjukórinn syngur. 4. Dagbjartur Jónsson stud. theol. flytur erindi, 5. Kirkjukórinn syngur. Aðgöngumiðar á 1 kr. verða seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraverzlun K. Vjðar í dag. og á morgun í G.-T.-hús- inu og við innganginn. S. Jóhatifiiesciótilr« Fyrirlestnr leð skBnoamyndnm. Jón Jónsson frá Laug segir frá Wegenersleið- angrinum sunnudaginn 25. jan. kl. 2 l/% í Gamla Bíó. — Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn frá kl. 1. Veró 2 kr. ------:-------:---------—---1_________ Dppsetning víðtækja. Utanbæjarraenn, sem dvelja hér í Reykjavík um sttind- arsakir og óska að kynna sér uppsetningu og helztu viðgetðir útvarpsviðtcfekja, eru beðnir að koraa í skrif- stofu útvarpsstjóra (Edinborg) næstkomandi mánudag kl. 11 árdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.