Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 1
XXXIX «# rfwmn Sunnudagur 9. nóv. 1958 255. tbl. ÞESSI furðulegi turn stendur 70 metra upp úr haffleti úti fyrir Hartle- pool á Englandsströnd, — fjórar mílur frá landi. Þarna eru Bretar að bora eftir kolum á hat'sbotni í þeim filgangi að vinna þasi. Þeir eru að „fiska eftir kol- um“, eins og Daily Mirror orðar það, fjórar mílur frá ströndinni á sama tíma sem herskip þeirra viðurkenna ekki nema þriggja mílna fiskveiðilögsögu við" ísland! Sannleikurinn er sá, að þetta tiltæki Breta -er fy-lli- lega leyfilegt að alþjóða lög- um. Það var samþykkt á Genfarfundinum, að hvert ríki eigi einkarétt á að vinna auðæfi úr hafsbotni á öliu land- grunni sínu. Sami fundur gat ekki af- greitt lög um fiskveiðar að 12 mílna mörkum með tveim þriðju atkvæða. Svona vilja Bretar hafa það: Kol og olíu má strand- ríki eitt vinna á öllu land- grunninu. Fisk má það ekki veiða eitt nema þrjár míl- ur út!! Hvar er réttlætið í þess- um heimi? 17. ÞING Sambands ungra' vin Guðmundsson setti þingið jafnaðarmanna var sett í gær. nrsð ræðu. Minntist hann í upp- Formaður sambandsins Björg- hafi ræðu sinnar Guðmundar Hér er maður, þótt leitt sé frá að segja, sém drakk sig til dauða í bókstaflegasta skilningi þess orðs. Hann hét And- ré Poultier. Þetta skeði í París fyrir skeminstu. Poultier veðjaði við kunningja sinn, að hann gæti livolft í sig 39 vermouth-glösum á tíu mínútum. Hann vann veðmálið, en hneig fram á borðið og var örundur áður en honum varð komið í sjúkrahús. heitins Gizurarsonar forseta b æj arstj órnar Haf narf j arðar, en hann var einn af stofnend- «m FUJ í Hafnarfirði og fyrsti formaður félagsins. Benedikt Gröndal, alþingis- maður fiutti þinginu kveðjur Atþýðuflokksins og hélt síðan erindi um landhelgismálið. YFIR 40 FULLTRÚAR. Þingfoi-seti var kjörinn Stef- án Gunnlaugsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Varaforseti þings- ins var kjörinn Hilmar Hálf- dánarson, Akranesi. Ritarar voru kjörnir Auðunn Guð- mundsson, Reykjavík og Al- bert Magnússon, Hafnarfirði. Þingið sitja yfir 40 fulltrúar. SKÝRSLUR STJÓRNAR. í gær voru fluttar skýrslur um störf fráfarandi sambands- stjórnar Og urðu allmiklar um. ræður um þær. Formenn FU félaganna víða um land skýrðu frá starfsemi sinni. Þá var kosið í hinar ýmsu nefndir. Munu þær skila áliti fyrri hltua dagsins og umræð- ur verða um þau, Þinginu lýk- ur í kvöld. Innbrot í biljardstofu í FYRRINÓTT var framið inn- hrot í biljarðstofuna að Ein- holti 2. Rúða var brotin í hús- inu og þar farið inn. Nokkru magni af sígarettum mun hafa verið stolið og ef til vill ein- ihverju af sælgæti. Kosningar í Fær- ; Sfórborgarbragsir !á Reyhjavík I GÆR var kosið til fær- eyska lögþingsins. Kjörsókn var góð þrátt fyrir slæmt veður, hríð og stonn. Kosn'ngabaráít- an hefur verið mjög liörð. Deil- urnar um fiskveiðilandhelgina hafa nijög- komið við sögu í kosningunum. Úrslit kosninganna 1954: Sambandsflokkurinn, 7 þing- menn. Þjóðveldisflokkurinn, (i þing menn. Fólkaflokkurlnn, 6 þingmerin Jafnaðarmonn, 5 þingmcnn. Sjálfstjórnarflokkurinn, 2 þingmenn. Framfaraflokkurinn, 1 þing- mann. Úrslit voru ekki kunn þegar blaðið fór í prentun. ■Ljósmyndari blaðsins : tók þessa mynd í gær- : dag ofan af efstu hæð — ■það er að segja þeirri ■ tólftu — skýjaklúfans, jsem Byggingasamvitmu : félagið Framtak hefur i reist við Hálogaland. • Þarna er reyndar önnur : himinhæðabygging, og i er Byggingafélag prent- iara þar að verki. Takið ■ eftir þunmalingunum : niðri á götunni. ■ j» í VIKUNNI sem leið var hér á ferð Ludvig G. Braathen, liinn kunni norski skipa- og flugvélaeigandi. Hafði hann hér fjögurra daga viðdvöl. Undanfarin ár hefur Ludvig Braathen haft samvinnu við Loftleiðir, en auk þess er hann góðkunnur hér á landi fyrir á- huga sinn á skógræktarmálum íslendinga. Hann hefur lengi verið mikill skógræktarmaður og á nú víðlenda og stóra skóga í Austurdal í Noregi. MYNDARLEG PENINGAGJÖF. Fyrir þrem árum gaf hann myndarlega peningagjöf, er verja skyldi til skógræktar á íslandi. Var þá ákveðið að gróðursetja skóg í landi Stápla- staða í Skorradal fyrir þá fjár- hæð. Síðar hefur Braathen tví- vegis bætt við þessa gjöf svo að framlag hans til þessa nem- ur nú alls fjörutíu þúsundum norskra króna. Fyrir þessa fjár hæð hefur þegar verið gróður- settur um 26 hektara stór skóg ur, en eftir er að gróðursetja i 4 hektara, sem lokið verður við á næsta vori. Þessi skógur, sem þarna vex upp, mun verða kenndur við gefanda og af því tilefni hefur Skógrækt ríkisins látið koma fyrir steini með nafni hans í miðjum lundinum. VÖXTUR NYGRÆÐINGSINS ATHUGAÐUR. Við komu sína til landsins lét Braathen þá ósk í Ijós, að sig langaði til að sjá vöxt og' þrif nýgræðingsins og af þeim ástæðum bauð Skógrækt ríkis- ins honum og nokkrum öðrum upp í Skorradal s. ]. miðviku- dag. Voru alls 9 manns í för- inni frá skógræktinni og Loft- leiðum. Farið var úr bænum með Akraborg til Akraness og þaðan beint að Stálpastöðum. Gengið var um skóglandið og nýgræðingurinn skoðaður. Þeg ar dvalið hafði verið nokkra Framhald á 5. síSu SNEMMA í gærmorgun vaknaði fólk í einu hverfi bæjarins við hávaða og ó- læti. Fólk, sem fór að for- vitnast uan hvað væri á seyði, sá mann fyrir utan. Var sá allreiður að sjá, hafði barnareiðhjól m lli handa og' þjarmaði að því af hinni mestu grimmd, svo það stór- skenunjdist. Hringt var á lög reglu, sem kom og tók mann inn. Gaf hann þá skýringu á framferði sínu, að hann var á heimleið, — gekk á barnareiðhjólið og hrasaöi. Iíann varð æsireiður við hjól ið og var að hefna sin á því, er lögreglan kom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.