Alþýðublaðið - 09.11.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 09.11.1958, Page 2
AlþýSublaðið Sunnudagur 9. iióv. 1958 áiysavarðstoia riByKjaviKuj- I Heilsuverndarstoðinn! -t oniu 6llan sólarhringinn Læknavörð ar LR (fyrir vitjanir) er á sarna ;^að frá kl. 18—8 Sim> 15030. Næturvörður er í Laugavegs- a.póteki þessa viku, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- .•víkur apótek — Lauga- regs apótek og Ingólfs fcpótek fylgja öil iokunartíma jölubúOa. Garðs apótek og Holts »pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til Jkl. 7 daglega nema á laugardög- gm til kl. 4. Holts apótek og JEarðs apótek eru opin á sunnu íögum milli kl. 1 og 4 Hafnarfjarðar apótek er opið ílla virka daga kl. 9—21. Laug- jtrdaga kl. 9—16 og 19—21 Melgidaga kl. 13—16 og 19—21 Kópavogs apútek, Aifhoisvegi 9, er opið daglega kl. 9—20 W laugardaga kl. 9—16 og tsélgidaga kl. 13-16. Sím; X310Q Flugferðir. IFlugfélag íslands. MilliLandaflug: MíIIilandaflug 'vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hambog, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innan- iandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlaö Sunnudagur 9. nóvember að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, fsafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja, Loftleiðir. Saga er væntanleg til Reykja víkur kl. 7 frá New York, fer síðan til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl, 8.30. Edda er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18.30, fer til New York kl. 20. Skipafréttir. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Dalvík, fer þaðan í dag til Siglufjarðar. Arnarfell er í Sölvesborg, Jök- ulfell er væntanlegt til Reykja- víkur í kvöld. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er væntan- legt til Skerjafjarðar , nótt frá Akureyri. Helgafell fór 4. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Lenin- grad. Hamrafell fór 5. þ. m. frá I Reykjavík áleiðis til Batum, Eimskip. Dettiíoss kom til Rostock 7/11, fer þaðan til Swinemiinde og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá fyrirliggjandi I eftirtöidum stærðum. E i n f a 1 d a r : T v ö f a 1 d a 560 X 13 820 X ■15 650 X 20 650 X 20 590 X 13 550 X 16 700 X 20 100 X 20 §40 X 13 600 X 16 750 X 20 750 X 20 750 X 14 650 X 16 825 X 20 825 X 20 590 X 15 700 X 16 900 X 20 900 X 20 670 X 15 900 X 16 1000 X 20 1000 X 20 700 X 15 700 X 17 1100 X 20 1100 X 20 760 X 15 750 X 17 Hringbraut 119, sími 19-600 vei-ða franivegis seldar í verzlun vorri Hringbfauf 111. ÖJ.L FÁANLEG Hörpu ©g og lökk ásamt atifiarri fyriiiiggiandi. E n n f r e m u r : Hamborg í gær til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá New York 18/11 til Reykjayíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn-11/11 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Patreks fjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og útlanda. Reykjafoss fór frá Hull 6/11, væntanlegur til Reykjavíkur á morgun. Selfoss fór frá ÁJaborg í gær til Kaup- mannahafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá -Reykjavík 2/11 til Gdynia, Len ingrad og Hamina. Tungufoss fór frá Hamborg 4/11, væntan- legur til Reykjavíkur árdegis í dag. Ýmislegt Dagskrá alþingis. Ed.: Útflutningur hrossa, frv. Nd.: 1. Þingsköp alþingis, frv. 2. Skemmtanaskattsviðauki ’59, frv. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður haid in í Listamannaskálanum í dag (sunnudag 9. nóv.) kl. 2 e. h. Margt giæsilegra vinninga, m. a. kjötskrokkar, olía í tunnum, fatnaður, skrautmunir, matvara og margt fleira. — Ekkert happ- drætti, Bazar heldur kvenfélagið Heimaey . á morgun kl. 2 í Góðtemplara- hús.nu. Þjóðhátíðardagur Svía. í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía hefur sænski ambassador- inn Sten von Euler-Chelpin og kona hans móttöku í snæska sendiráðinu, Fjólugötu 9, þriðju dagimi 11. nóvember frá kl. 5 til 7. Bazar verkakvcnnafélagsius Framsóknar verður 11. nóv. n. k. Félagskonur eru hvattar til að gefa á bazarinn og gera hann að bezta bazar ársins. Tekið á móti gjöfum á skrifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. opið kl. 4—6 e. h. Dagskráin á morgun: 9.20 Morguntónleikar (plötur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: séra Sigurjón Þ. Árnason). 13.15 Erindaflokkur um gríska menningu; I.: Leiklist í Aþenu til forna (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 14.00 Hljómplötuklúbburi.nn — (Gunnar Guðmundsson). 15.00 Miðdegistónieikar (plötur) 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps leikur undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Eiu.söngvari: Guðmundur Guðjónsson. — Einleikari: Björn R. Einars- son. 17.00 Tónleikar (plötur). 17.30 Barnatími (Skeggi Ág- bjarnarson kennari). 18.30 Á bókamarkaðnum (Vilhi. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Píus páfx 12 — (Sigurður Þorsteinsson, banka maður). 20.40 Kórsöngur: Karlaraddir úr Robert Shaw kórnum syngja vinsæl lög, R Shaw stjórnar (plötur). 21.00 Vogun vinnur -— vogun tapar. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur sér um þáttinn 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin í dag: 8—10 Morgunútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 Barnatími, 18.50 Fiskimál. 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 20.30 Einsöngur: Cai'lo Berganzi syngur óperuaríur. 20.50 Um daginn og veginn (Helgi Tryggvason kennari). 21.10 Tónleikar. 21.25 Útvarpssagan: ,,Útnesja- menn“, IX (séra Jón Thorar- ensen). 22.10 Erindi: Vakning (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxa- mýri). 22.30 Kammertónleikar (plöt- ur). Dagskráin á þriðjudag: 8—10 Morgunútvarp. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 20.30 Daglegt mál (Árnf Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. 21.10 Erindi: Þjóðfundarkosning Jóns Sigurðssonar, fyrri hluti (Lúðvík Kristjánsson rithöf.). 21.45 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.10 Kvöldsagan „Föðurást" éftir Selmu Lagerlöf, XI (Þór unn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: Hljómsveit Gunnars Orm- slevs leikur. Söngkona: Hel ena Eyjólfsdóttir. Fundir Blaðamannafélag ísiands held ur stuttan en áríðandi fund að Kótel Borg á morgun, mánudag. kl. 2. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,90 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431.10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund lcr. 91 1 Bandaríkj.dollar—• 32 1 Kanadadollar — 34 100 danskar kr. — 474 100 norskar kr. — 459 100 sænskar kr. — 634 100 finnsk mörk — 10 1000 franskir frankar — 78 100 belg. frankar — 66 100 svissn. frankar — 755 100 tékkn. krónur — 455 100 v.-þýzk mörk' — 786 1000 Lírur — 52 100 Gyllini - — 866 ,86 ,80 ,09 ,96 ,29 16 ,25 11 13 ,76 61 ,51 ,30 ,51 ftiwarp fiS Eaga iim veifingisily, gisfl- o. fii. a FRÚMVARP til laga um veit ingasölu, gistiliúsahald o. fl. — hefur verið lagt fram í neðri deild alþingis. Á síðasta þingi flutti sanigöngumálanefnd neð- ri deildar frumvarp þetta, sem var afgreitt nær óbreytt frá deilunni, en fellt í efri deild. Nefndin flytur frumvarp þetta að nýju eftir beiðni samgöngumálaráðuneytisins, — en einstakir nefndarmenn hafa óbundnar hendur um aðstöðu til málsins. Árið 1949 skipaðí þáverandi samgöngumálaráð. herra milliþinganefnd til að endurskoða lög um veitingasölu — gistihúsahald o. fl. Nefndin sendi frumvarp, sem lagt var fyrir alÞingi 1951, en varð ekki útrætt. Frumvarpið hefur nú veið endurskoðað og er flutt með nokkrum breytingum. ysgsg§iapl©tur, 3—12 inm., Smiðafura og fleira. Væntanlegt l o. fl. [ö' S Einnig seljum við okkar viðurkenndu Wi 5, 7 og 10 cm. .þykkar — og » ----------- 'á'SSiS | ásamt Plastflísaiím, þýzkt, tíj, til einangrunar í gólf og loft — og P yHfitHrmöl f§: til eiriángrunar í fólf og loft — og' SENDUM HEIM. — NOG BILASTÆÐI. Kaupið málninguna þar sem þér getið lagt bílnum. JON L0FTSSON H.F. VIKURFELAGIÐ H.F. liringbraut 121 - Sími 10*600 (5 línur). m

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.