Alþýðublaðið - 09.11.1958, Síða 4
s
A 1 þ ý 3u B la'ð i ð
Sunnudagur 9, nóv. 1958
VETT¥*N6tík M
ÍSLENDINGAR erú alUaí aS
færast í aukana á öllum svi@-
um. Stórkostleg þjófnaSaímál
og víðtækt smygl á sér stað og
íippljóstranir tlynja yfir á hverj
um degi. Hér eru ekki a3 verki
meinir smáþjófar e'öa tiitölulega
jfáir einstakiingar, heldur ekki
unglingar á glapstigum e'ða
aumkunarlegir hnuplarar, held-
or heilir hópar af smyglurum cg
Jbjófum, félagsskapir manna,
.sem margir hverjir eru í vel
faunuðum stöðum.
I>ETXA ÆTTI að vekja mikla
athygli og margvíslegar umræö
ur. En ég hef hvorugt orðið var
við. Það er eins og mönnum
£innst þetta ekki vera í frásögur
færgndi, að minnsta kosti ekki
þjófnaðarmálin á Keflavíkur-
flugvelli frá hernum og verk-
LÖkunum. Meira er rætt um
.smyglið og það heldur meira
fordæmt, og þó er eins Og það
komi mönnum ekki mikið á ó-
vart, eða uþþljóstrariirnar hafi
dunið yfir þá eins og þruma úr
keiðskíru lofti.
HVAD VELDUR? Er í raun og
veru sv.o komið, að slík mál
komi ekki róti á hugi fólksins,
að það sé ekki talinn glæpsam-
legur verknaður að stela verð-
rnætum, sem nema allt að tveim
tj.r milljónum króna, eða þó að
:«ær þvi heilar skipshafnír verði
■uppvísar að stórfelldu víri-
amygii? Er mórall íslendinga
•orðinn svona rotinn? Og ef svo
%
S
s
\
s
s
\
s
s
s
\
\
s
s
s
s
s
\
s
s
\
\
s
s
s
\
s
s
s
s
\
s
s
N
\
\
\
\
s
s
s
s
s
\
\
s
Á
s
s
Viðbrögð almennings.
Stórþjófnaðir. — Smygl
Misíerii vaidamanna
Hefðu amerískir herménít
síolið frá íslendingum?
Horfur reiður um öxl
er, hvað eigum við þá í vænd-
um?
HVAÐ HEFÐU MENN SAGT
ef amerískir liermenn hefðu stol
ið frá íslendingum verðmætum
upp á eina til tvær milljónir
króna? Ég er hræddur um, að
hoyrz.t hefði í tálknunum á fólki
og margir hefðu orðið sárir í
munnvikum af orðræðum, sem
hefði heldur ekki verið að á-
stæðulausu. — Þá er það og at-
hyglisvert, að uppljóstranir Al-
þýðublaosins um misferli .Lúð-
víks Jósefssonar vekja ekki þá
reiði, sem ástæða er til. Jafnvel
ráðherrann kveinkar sér og'
kemur litlum vörnum við. En
viðbrögð almennings eru lík og
gagnvart þjófnaðinum og smygl
inu. Það er vert að vekja athygli
á því, að ráðunautur forseta
Bandaríkjanna varð að hrökki-
ast úr embætti í haust fyrir
minni sakir en Lúðvík Jósefs-
I son hefur orðið uppvís að.
I>AB ER ElTTHVAÐ meira en
lítið bogið við móarlinn hjá okk
ur —- og við verðuni sannarlega
að gæta vel a'ð óður en þetta
gegnsýrir alia þjöðiria. En hver
er ástæðan? Ástæðan hlýtur að
vera sú, að stjórnmáláástandið a
undanförnum þreniur áfatugum
hefur sóð þeim fræjurii, sem við
erum nú að skera uþp af. Flokks
leg sjónarmið hafa ráðið of
miklu. Embættaveitingar hafa
of oft orkað tvímælis og hlunn-
indi til flokksgaeðinganna verið
tíð. Oft hefur verið um þetta
rætt, og menn úr öllum flokkum
hafa fordæmt það, en það er
næsíum því sama hvaða flokkar
eða flokkasamsteypur hafa verið
við völd, alltaf hefur sótt í sama
horf,
HOEFÐU REIÐUR UM ÖNU
og lærðu af mistökunum. Mikl-
ar hreyfingar á þjóðinni og liðn-
um áratugum, þegar hún hefur
vérið að breyta um bólstaði og
atvinnuvegi, hefur valdið því, að
hugurinn hefur komizt á reik.
Þess vegna er öll óvissan. Þess
vegna er handaklandið og auog-
unarfýsnin á svo -háu stigi
sem raun er á. —- —
Horíðu reiður um öxl og dragðu
þínar ályktanir. Reyndu að
byggja landið og þjóðina upp í
þeim anda, sem eínn íær skapað
heilbrigði í hugsun og athöfnum.
Annars fer þetta hrófatildur okk
ar allt um koil,
Xlannes á horninu.
N
s
s
s
s
s
>
s
s
s
c
Kirkjuþáttur:
Kirkjan og landheigismái
s
V
s
s
s
Á
s
s
s
ar
fyrirtæki
ferðirnar voru í nokkrar ald ' ' ‘ ;
ir, segir Kirk Douglas, fram 1
leiðandi myndarinnar, enf
vera má að hann hafi rangt
fyrir sér, en vel má hun
ganga ef fyrirtækið á að ';£;|
skila miklum gróða,
Framleiðandi myndarinn- f
ar evddi meira en 4 millj.J||Í
dollara fyrir að leigja sér , 1
fjörð í ’Noregi, kastala íi
Frakklandi, kvikmyndaver í
V-Þýzkalandi, í byggingu á
víki'ngaþorpi og í búninga á|Jll|Í|ÍI
4. þús. fúlskeggjáðra náunga
sem statista, til að byggja 33”~'-'"Á
víkingaskip — floti, sem aðlil
skipatölu er nokkru minni en::i||;liiS
norski flotinn í dag, og til að
heitið á Óðinn til sigurs f or-
ustu.
Meðferðina á víkingaöld-
inni má marka af því, að við
upptökuna í Noregi voru
nokkrir fornleifafræðingar
fengniv tif ráðuneytis, en
Þeim leizt ekki betur á en
svo, að þeir sögðu allir upp á
fyrsta degi og fóru heim til
sín.
Aðaihlulyerk leika Kirk
Douglas, Ernest Borgnine,
Tony Curtis og Janet Leig.h.
□
kmtlm Ölivers fer
binda endáhnútinn á summ.
una fær liann aðalhlutverkið
í hendur einum dýrasta kvik
myndalei'kara í heimi, altso
sjálfum sér, Kirk Dougias.
Síðan hefur Kirk eytt um
1 millj, dollurum tif að
hamra inn í höfuðin á fólki,
að nú væru víkingarnir að
koma.
Einn liður í auglýsingu
myndarinnar var að sjö Norð
menn sigldu á svokölluðu
víkingaskipi frá Noregi til
New York, og allur heimur-
inn stóð á öndinni á meðan á
þessu stóð, hvort veslings
mennirnir kæmust óskadd-
aðir alla leið, enda fóru frétt
ir af þessu ferðalagi tæpast
framhjá nokkrum manni,
því varla skipti svo veður í
lofti a þeim slóðum, sem vík
ingarnir voru á í það og‘ það
skþitið, að fréttastofnanir út
básúnuðu það ekki svo að
fó.lk var jafnvel farið að
halda að þetta ferðalag sldpti
einhverju máli.
Og svo var kvikmyndin
frumsýnd í tveim stærstu
bíóunum í New York í einu.
Og hver varð svo árangur
inn a‘f þessu öllu saman?
„Ein af þessum blóðugu
leiðindamjyndum, sem nú
eru í tízku. Það eina, sem
gotf er um hana að segja, er
að myndatakan er sæmileg,“
skrifaði gagnrýnandi New
York Times eftir frumsýn-
inguna.
Efni myndarinnar skal
ekki rakið hér, en einhvers
staðar hefur tekizt að troða
Ragnari loðbrók inn í hand-
ritiö og einhvers staoar er
ÁÆTLANIR Sir L. Oli-
viers eftir hinar heimsfrægu
Shakespearesmyndir (Ham-
let og Ríkarður þriðji) fóru
út um þúfur, er hann hugð-
ist nú síðast vinna að mynd
eftir Macbeth — leikriti
Shakespeares. Ástæðan var
fjárþröng, , þar eð siðustu
tvær myndir hans, „Kóngs-
sonurinn og dansmeyjan“ og
„Betlarinn“, urðu engin
gróðafyrrrtæki,
□
ÞETTA er kvikmynd,
sem- beðið var með eftirvænt
ingu. Er mynd þessi bitur á-
deila á stríðshetjur og ein-
kennisbúninga,
Pvfynd þessi er ítölsk og fer
Vittorio með aðalhiutverkið.
Þótt mynd þessi sé gaman
mynd, er hún þó annað og
meira en góðlátlegt spaug.
Fjalla.r hún um vatnsfælinn
ítalslcan höfuðsmann, sem
fyllist stríðsæði og' metorða-
girnd, þegar gamli kálflutn-
ingEdallurinn hans er búinn
fallbyssu í síðasta stríði, en
hann bíður háðulegt skip-
brot.
KIRKJUSITIÐ
ER nýkomið út, og spiallar
ritstjórinn meðal annars um
landheigismálið. Afstaða hans
er skýr og þjóðleg, eins og
vígnta mátti. Séra Gunnar
segir meðal annars: „Við
megum ekki láta undan. Eng-
in kynslóð hefur rétt til að
búa níojum sínum hörmung
og ófrelsi vitandi vits.“ Þessi
orð, sögð af ritstjóra þess
tímarits, sem er bæði mál-
gagn Prestafélags íslands og
þjóðkirkjunnar, ættu að geta
sannfært Bretann urn, að það
eru fleiri en blóðrauðir kom-
múnistar, sem telja oss bæði
rétt og' skylt að víkka land-
helgina,
EN GETUE KIRKJAN GEKT
NOKKUÐ í MÁLINU?
ÞEGAR við áttum í stríði við
Breta um fjórar míiurnar,
átti enskur biskup leið hing-
að til lands. Hann var gáfað-
ur rnaður og góðgjarn. En
hugmyndir hans um málið
voru í ýmsum atriðum rang-
af, eins og vænta mátti, þar
eð hann hafði fengið fræðslu
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Úr pólsku myndinni „Kanal“ ^
iVIynd þessi verður vænt- ’
anlega sýnd í Haínarfjarðar
bíói bráðlega.
□
Affar í gamla gerfinu
í „ALLRA síðustu mynd“
sinni mun Charles Chaplin
eftir margra ára hlé birtast
BYR JUN hins unga pólska
kvikmyndaiönaðar var erfið,
en. athyglisverð. Á kvik-
m.yndahátíðinni í Cannes
1957 komu Pólverjar með á-
gæta mynd frá Varsjárupp-
reisninni 1944.
í tvísýnum bardaga and-
stöðuhersveitanna í hrylli-
legum sora og völundargöng
um afrennslisröranna undir
rústum borgarinnar kemur
á ljósan hátt fram einiægni,
fórn og þjáning liinnar
pólsku frelsishreyfingar. —
Þstta er sýnt með sérlega
listrænu samblandi amer-
ískrar striðsmíyndatækni og
ítalskrar nýraunsæisstefnu,
mótað slavneskum tilfinn-
ingum — án ásökunar til
hins vestræna eða austræna
heims.
sína frá þeirri fréttaþjónustu.
sem við höfum því miður
hlotið sára raun af í haust.
En ég man, hve áfjáður þessi
maður var að skrifa niður hjá
sér þær upplýsingar, sem
hægt var að veita honum í
stuttu samtali. Og hann sagði:
,.Ég vil geta sagt hið sanna
í málinu, þegar það ber á
góma.“
ÞAÐ VÆEI HÆGT AÐ
GERA MEIRA.
ÞAÐ væri hægt að gera meira
en að leiðrétta hiigmyndir
þeirra, sem við hittum af til-
viljun. Þegar löndúnarbann-
ið var harðast, skrifaði sá, er
þetta ritar, enskum biskupi,
og sendi honum þau gögn, er
til voru prentuð, ásamt bréf-
legum upplýsingum. Ekki
skal ég segja um, hve áhrif
það hefur haft, en hitt veit ég’,
að hann skrifaði utanríkis-
ráðuneytinu brezka um mál-
ið. Og einmitt þetta smáatvik
hefur vakið hjá mér þá hug-
mynd, hvort islenzk stjórn-
arvöld, og þá helzt kirkju-
stjórnin gerðu ekki rétt í því
að bjóða heim manni eins og
dr. Bell, fyrrv. biskupi i Chi-
chester, beinlínis í þeim til-
gangi að setja sig inn í land-
helgismálið frá okkar hlið, og
skýra frá sínum sjónarmið-
um, er heim kæmi.
MÁLIÐ ER EKKI AÐEINS
PÓLITÍSKT MÁL.
BREZKA ríkisstjórnin virðist
ekki gera sér ljóst, að hér er
ekki um að ræða svonefnda
pólitík eingöngu, heldur sið-
ferðilegt mál, sem ristir miklu
dýpra en nokkurn grunar. —
Sá leikur, sem nú er leikinn,
og verður sennilega enn al-
varlegri með vorinu, er ekk-
ert barnagaman, og ekki
þyrfti nema einn maður að
fara í sjóinn í átökunum, til
þess að tilfynningarnar bloss-
uðu upp, og þeir hlutr gerð-
ust, er alla myndi iðra. Við
þessu á að gera í tæka tíð.
Og ég hefi trú á því, að það
bæri góðan árangur, ef manni
þeim, er ég nefndi, yrði boðið
hingað heim. Hann er heims-
kunnur maður fyrir áhuga
sinn á ■ kristilegri samvinnu.
þjóða á meðal, og hefur marg
sinnis sýnt áhuga á íslenzk-
um kirkjumálum. Hann hefur
alla kosti vel menntaðs, ensks
kirkjuhöfðingja, og skipar
þann sess, að öll enska Þjóð-
in mvndi hlusta á orð hans.
Dr. Bell lét af embætti um
síðustu áramót veg'na þess, að
han-i hafði náð fullum em-
bættisaldri, en heldur áfram
að láta kirkjumál til sín taka.
Hann er maðnr víðsýnn og
réttsýnn, og myndi aldrei
segja annað en það, sem satt
er.
Jakob Jónsson.
aftur í sínu gamla gervi
með kúluhatt, í sjakket og ^
með reyrstafinn að ógleymd ^
um stóru skónum og yfir- ^
skegginu. ^
Myndin heitir „Karlinn í ^
tunglinu“, ^