Alþýðublaðið - 09.11.1958, Side 5
Sunnudagur 9. nóv. 1958
Alþýðublajfið
»
Framhald af 1. síðu.
klukkutíma á Stálpastöðum og
reitnum við Háafell, var hald-
ið að Grund, þar sem húsfreyj-
an, Guðrún Davíðsdóttir, tók
höfðínglega á móti gestum.
Þaðan var haldið til Borgar-
ness og er setið hafði verið um
stund í góðu yfirlæti á heim-
ili frú Geirlaugar og Þórðar
Fálmasoriar { Borgarnesi var
haldið til Reykjavíkur seint
am kvöldið.
PLÖNTURNAR SPÁ GÓÐU.
Gróðursetningin í Braathen-
skóg hefur tekist með ágætum,
og þó að plönturnar séu enn
ekki háar í lofti spá þær góðu
um framtíðina. Að dómi
Braathens er vöxturinn hér
sízt síðri en á mörgum stöðum
í Noregi. í Háafellsreitnum
eru t. d. norsk rauðgrenitré,
sem gróöursett voru 1952, og
eru þau nú mörg komin hátt
á annan meter. Slíkur vöxtur
er svo frábær, að hann er ekki
ibetri í Austurdal í Noregi.
Hafði Braathen orð á því, hve
norska grenið sprytti hér vel,
þar sem það stæði í góðri jörð.
Eftir nokkur ár munu há-
vaxin tré í Skorradal bera hin-
um norska útgerðarmanni fag-
«n vitni og verða lengi óbrot-
gjarn minnisvarði um hlýhug
hans og skilning á nauðsyn
skógræktar hér á landi. Yæri
éskandi að hið fagra fordæmi
hans yrði öðrum til hvatning-
ar.
* HELGI KJÖRVAR og Kósa
Hjörvar, kona hans. hafa stofn
að sjóo til að veita þeim mönn-
«m Iieiðursgrip íij m,nija, sem
fegurst tala íslenzka tungu í
Útvarp. Sjcðuriím heitir „Heið-
Ursverðlaunasjóður Daða Hjörv
ar“ og er stofndagur hans 5.
nóvember 1958.
Heiðursgripurinn er í þrennu
formi:
1) Peningur úr gulli, 5—6 sm.
í þvermál, myndslegin á báðum
hliðum (eftir því, sem nánar
verður ákveðið) og þessl áletr-
un: Fyrir frábæran flutning ís-
lenzkrar tungu í úó arp — til
heiðurs og' minja.
2) Peningur úr silfri, 10—11
sm. í þvermál, m'yndsieginn á
efri hlið (höfuðmynd af ung-
um manni við hljóðnema o. s.
frv.) og þessi áletrun með rönd
peningsins: Til heiðurs og minja
fyrir fagi-an flutning íslen?:kr-
ar tung'u í útvarp.
3) Bronzpeningur, sleginn í
sama móti og silfurpeningur-
inn. - Hronzpening skal ekki
veita nema ungum manni, 25
ára og yngri. — Náfn þess, sem
heiðursverðlaun hlýtur, skal
! grafa á þar til gerðan flöt á
peningnum.
Skipulagsskrá sjóðsins, sem
ekki er fullgerð enn, segir, auk
! þess, sem að framan greinir,
i að heiðursviðurkenningu þessa
skuli eingöngu veita fyrir feg-.
urstan flutning máísins. Fimm
. manna dómnefnd veitir verð-
: launin og eru í skipulagsskrá
i ákveðnar r.egiur um skipan dóm
' nefndar og starfssvið hennar.
Framhald af 12, síðu.
Stjórnandi var þá Paul Pam.
pichler, en eiusöngvári Stefán
íslandi. Bað Jón Þórarinsson
blaðið að færa frani þakkir fyr-
ir þetta einstæða veglyndi.
Á AÐALFUNDI „Nornjan.ns
laget“ 29, okt. í ReykjaVík var
Tomás líaarde vei'kfræðingur
kjörinn formaður í stað Othars
Ellingsen ræðismanns, sem
baðst undan endurkjöri. Vara-
formaður v.ar .kj.örinn "Einar
Farestveit forstjóri,; Æuk þeirra
eru í stjórn félagsins: Frú Ing-
rid Björnsson, gjaldkeri; lyar
Orgland lektor, ritari; og vara-
ritari' Arvid Hosl se.iidiráðífit-
ari.
|3>ai er hentugt fyrír
FER Ð Æ M E N N
ver&ur haldin í LISTAMANN'ASKÁLANUM í dag (sunnudag 9. nóv.) kl. 2 e. _h.
MARGT GLÆSILEGRA MUNA, M. A.
Kjötskrokkar — Otía í tiinnum — Fatnaður —
Skrautmunir — Matvara o. m, fi.
EKKEET HAPPDEÆTTI .
Komið og freistið gæfunnar um. leið pg þér styrkið slysavarnastarfsemina.
BARNAGAMAN
EOBINSON
Robinson varð strax furðu lostinn á þessa son á höfuð sér. Þetta
Ijóst, að farsælast yrði merkilegu hvítu mami- líkaði Róbinson. Hann
fyrir hann að gera hinn veru. Hann hélt, að Ró- var eins og konungur.
nýja félaga sinn undir- binson væri máttugur Hann átti lamadýr, páfa
gefinn og hlýðinn. Hann andi. Hann kraup því á gauk — og svo þennan
hafði bjargað lífi hans. knén, og til þess að votta þjón. Róbinson var sæll
Villimaðurinn færði sig húsbónda sínum holl- og glaður. Hann skírði
nær honum, auðmjúkur ustu sína, lagði hann félaga sinn Frjádag.
á svipinn. Hann horfði annan fótinn á Róbin-
Róbinson byrjaði þeg
ar að kenna félaga sín-
um lifnaðarháttu hins
hvíta manns. Hann safn
aði saman nokkrum
sprekum og ætlaði að
kveikja bál. Síðan
horfði hann á félaga
sinn. Sá svarti brá skjótt
við, þreif öxi Róbinsons
og hvarf á brott eins og'
kólfi væri skotið. Ró-
binson varð ekki um sel.
Skyldi hann vera flú-
inn? hugsaði hann.
En félagi hann kom
aftur að vörrnu spori.
Hann sveiflaði logandi
grein yfií’ höfði sér.
Harni kunni þá list villi-
manna að kveikja eld
með núningi, —- qg Ró-
binson tók á mótf hon-
um með húrrahrópi
miklu.
1. árg. Riísijóri: Vilbergur Júlíusson 26. tbl.
FYR S TI SNJÓRINN!
Ljósm. H. Helgasont*