Alþýðublaðið - 09.11.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 09.11.1958, Page 6
 A1þ ý3 u fe1a 813 Sunnudagur 3. 'nóv. 1358 4. Afmæliskveðja Frú Guðfinna Einarsdóflir ENGíNN, sexn. ekki þekkir til, gétur gert sér. í hugarlund nú, ihv’ersu erfiða daga íslenzkár '9iúamæður áttu á meðan öll al- þýða þessa lands lifði enn við fátækt og skort, allt fram á síð- ustu áratugi. Hjá þeim var vinnudagurinn oft langur, og frístundir fáar eða kannske í flestum tilfellum engar. Margir unnu við utiverk full an vinnudag og sinntu heimil- isverkunum að auki á kvöldin, nóttunni og helgum. Myndu £á- ir vilja fara í fötin þeirra nú, enþó bárust þær vel af og héldu gleði sinni og undu við sitt. Ein af þessum sterku alþýðukonum, Guðfinna Einarsdóttir, Öldu- götu 4 í Hafnaxfirði, verður 70 ára á morgun. Þrátt fyrir það að hún á í rikum mæli þessa reynslu að baki, verður það ekki á henni séð. Hún er enn glöð og hress, enda má hún vera stolt af því að h'ta yfir farinn. veg. Hennar starf var að vísu unnið, í kyrrþe.y, sn það er ekki minna fyrir því, og þó að af því færu ekki mikiar sögur vissi bærinn hennar, Hafnarfjörður, um það og dáðist að þvi. Guðfinna Einarsdóttir er fædd 10. nóv. 1888 í Haugshús- um á Álftanesi og ólst þar upp og síðar í Eafnarfirði. Hún gift ist 1911 Jóni Jónssyni úr ’Ár- nessýslu og settu þau saman bú í Hafnarfirði. Þeim varð 13 barna auðið og lifa 12 þeirrá'. Jónmaður hennar stundaði sjó, á skútum lengst af, enda talinn mikill fiskimaður, en af því leiddi að Guðfinna varð löng- um ein að sinna um barnahóp- Þegar alþýðufólk á áldur við Guðfinnu Einarsdóttur lítúr nú tii baka og sér þann gej’simun, sem nú er orðinn á kjörum fójks frá því sem var á fyrstu tugum þessrara aldar ög þar áður, get ur það glaðst yfir þeim árangri, sem náðst hefur. Ég er þess vegná viss uhi að næst því að gleðjast yfir sinni stóru og mannvænlegu fjölskyldu muni Guðfinna gleðjast yfir þeim breytingum, sem hún og félag- ar hennar hafa komið í fram- kvæmd með störfum sínum í alþýðusamtökunum. Ég óska henni heilla og vel- famaðar í framtíðinni og færi henni hugheilar þakkir okkar samferðamannanna. Emil Jónsson. Nauðsyn á endurskoSun a!- ÉNGUM er það ljósara en Tryggingástofnun ríkisins sjálfri ög þeim, sem með bóta- greiðslur fara fyrir hennar hönd, hve brýn nauðsyn er á að bæta hlut bótaþega. Élíí- og örorkulífeyrir er um það bil helmingi of lágur, til þess að hann hrökkvi fyrir fæði og húsnæði í kaupstað, og er það raunar það lægsta mark, sem miða má við. Þá er örorkustyrkurinn, sem C Guðfinna Einarsdótt'.r inn. Má nærri geta að það hef- ur verið mikið verk. En nú er hópurinn allur upp kominn, mahnvænlegur, nýtir og dugandi borgarar, sem ásamt barnabörmmum, sem ég kann ekki tölu á, hugsar nú til af- mælisbarnsins með hlýjum huga. En Það eru fleiri, sem hugsa til hennar í dag með hlýjum huga. Hún var stofnandi verka- kvennafélagsins Framtíðin og virkur félagi aUa tíð. Hún stóð einnig að stofnun Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, og hefur starfað þar af lífl og sál, eftir því sem hinar fáu stóm stundir hafa lyft henni, Fyrir starf hennar í samtökum. alþýð unnar í Hafnarfirði fyrr og síð- ar færa þessi samtök henni nú hugheilar þakkir. Lfsissalan fil Finniam Alþýðúblaðið, Beykjavík. Reykjavík, 5. nóverríber 1958. ÉG hef séð skrii' yðar úm lýs issöluna til Finnlánds og svör ráðherrans. Sennilega er hér um svonefnd þríhyrnings við- skipti að ræða, sem sé að Finn- land ætli sér ekki lýsið sjálft, en hafi kaupanda að því í öðru landi, sem vill greiða þetta verð, sakir viðskipta er það fær við Finnland. Yerðhækkunin á lýsinu, sem er um £ 8 á smá- lest miðað við markaðsverð, yrði þá greidd af þriðja aðilan- um, og því líklegt, að ekki komi í staðinn mun dýrari vörur frá Finnlandi en ella hefðu fengizt þaðan. En Þetta er ekki merg- urinn málsins. Slik viðskipti hefúr oft verið hægt að -gera héðan með góðri verðuppbót, og sennilega í framtíðinni, Hingáð til hefur þeim þó verið hafnað af ríkis- stjórnum, vegna þess, að vöru- skiptaverzlun á sér stað, en ekki á frjálsum markaði, þar sem lýsi er ætíð seljanlegt fyr- ir frjálsan gjaldeyri. Nú má hins vegar spyrja um kjarna málsins. Er ríkisstjórnijg reiðubúin að veita þessi sölu- fríðindi á lýsi, hverjum sem uirj það sækir og getur boðið álíka gott verð? Með svarinu fæst úr því skor ið, hvort nokkrum sé sérstak- lega ívilnað. Hlédrægur. heimilt er að veita. 50—70%; örvrkjum, svo lágur, að hami' 'yeitir mjög lítinn efnahagsleg- • an stuðning, og hlutur ekkna og einstæðra mæðra er enn langt fyrir neðan það að geta taiizt forsvaranlegur í jafn- þroskagóðu þjóðfélagi og okk- ar því betur er. Alþingiskonur okkar þrjár í -, fyrravetur: frúrnaf Adda Bára': Sigfúsdóttir, Jóhanna Egils-' dóttir og Ragnhildur Helga- dóttir, fluttu tillögur um end- • urskoðun laganna, Jóhanna um ákvæði elli- og örorkulífeyfis," en allar þrjár um barnalífeyr- inn, og voru það ágæt þingmál.: Um þau fór þannig, að milli-. þinganefnd var skipuð til að. gera tillögur Um breytingar tiT úrbóta á þessum atriðum iag- anna, og má vona tillagna frá nefndinni til núverandi. þings,: ef að iíkum lætur. En um ekkjulífeyrí og ör-: orkustyrkinn mun enn ekki ■> rætt, og er það galli. Þá er ein sú grein trygging- anna, sem ekki hefur tekið eðlilegum breytingum með breyttum aðstæðum, en það er slysatryggingin. Dagpeningar fyrir slys eru orðnir ósann- gjarnlega lágir, svo og eru dán- arbætur og bætur fyrir örkuml eða örorkumissi vegna slyss svo lágar, að ekki er viðunandi. Til þess að fá bót á þessu hafa alþingismennirnir .Friðjón Skarphéðinsson, Benedikt Gröndal og Pétur Pétursson nú flutt á alþingi þingsályktunar- Framhald á 11- dðu. 110 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 111 ALFUR 5KAL í MARK! „Veiztu, hvar Álfur | sig. Það var gott, að er?“ spurði hann svo J enginn var að koma. loks til að segja eitt- „Hefur þú nokkurn 1. Skólinn var úti og Ragnar rölti heim á leið, dapur í bragði. Hann var í þungum þönkum. 1 hugsunar- Leysi og af gömlum vana dró hann sögubókina sína eftir endilangri rimlagirðingunni. Hann veitti því ekki neina at- hygli, að pappírinn var farinn að rifna utan af henni, og að netið á girðingunni var farið að nudda af hsnni skinnið. Ragnar var áhyggju- fullur. Eftir tæpa viku átti knattspyrnukeppn- in milli skólanna að fara fram. Á hverju ári hafði þessi keppni milli Aust- urbæjarskólans og Vest urbæjarskólans verið háð, — en nú var Kjart- an, aðalmarkvörður Austu rbæj arskólans, veikur. Og það var eng- in von til þess, að Kjart- ani batnaði svo á þess- ari viku, að hann gæti keppt. Ragnar var for- maður knattspyrnufé- lags Austurbæjarskól- ans. Honum bar skylda til a'ð ráða bót á þessu vandamáli, svo að skól- inn gæti haldið heiðri sínum. Síðustu ár hafði Austurbæjarskólinn ger sigrað Vesturbæjarskól- ann, þrisvar í, röð. Hvernig skyldi keppnin fara nú? — Og Kjart- an ekki í marki! . Ragnar stundi. Það var aðeins einn, sem gat ikipað sæti Kjartans. t>að var Álfur. Hvað ikyldu strákarnir segja im hann? Álfur! Hann, :em hafði verið keppi- íautur hans undanfarn ir vikur. Það var annars brögð- óttur peyi, þessi Álfur Bei'gsson, hugsaði Ragn ar, Það var langt síðan hann hafði tekið þátt í æfingum af nokkurri alvöru. Strax og skól- inn var úti á daginn, strunzaði Álfur alltaf heim til sín. Og oftast var hann samferða Erlu ... stelpu! Ragnar fyrirleit allar stelpur innilega, eins og allir ellefu ára drengir gera. Dreng, sem hafði yndi af því að vera með stelpum, gat Ragnar ekki tekið með í knatt- spyrnukeppni. Nei, það var af og frá. En hvað, sem öðru leið, var Álfur samt sem áður seigur í marki. Því varð ekki neitað. bókina sína. Hann kippti snögglega að sér hendinni og strauk hina snjáðu bletti bókarinn- ar. Hann tók ekkert eft- ir því að lítil stúlka kom t áttina til hans. Hann varð hennar ekki var, íyrr en hún var alveg komin upp að honum. Þetta var Erla. Ragnar roðnaði upp í hársræt- ur. Hann stóð sem steini lostinn og sagði ekkert, bara starði á hana og þagði. Hann fann með sjálfum sér, hversu kjánalegur hann hlaut að vera. Erla var líka feimin. Hún hélt áfram. Ragn- ar og Erla voru bæði í Austurbæjarskólanum. Þau hefðu þess vegna átt að geta skilið hvort annað betur. En Erla varð enn meira hissa, þegar Ragnar reif sig úr blússunni og slengdi henni aftur á bakið. Hann gerði þetta bara í einhverju fáti. Honum varð litið á Erlu, — og l hann langaði helzt til hvað. Erla leit á hann. hissa. „Nei, ég, hvernig ætti ég að vita það? Ætli hann sé ekki heima hjá sér. Enið þið ekki í sama bekk? Ég hélt, að þú vissir hvar hann á heima.“ „O, ég hélt nú bara svona, að þú vissir, hvar hann væri. Þú ert víst ekki svo lítið hrifin af honum.“ Ragnar kímdi, þegar hann sagði þetta. Erla roðnaði og leit undan. Hún var reið. „Ert þú líka að þvæla um þetta,“ sagði hún tíma komið heim til Álfs?“ spurði Erla og leit hvasst á Ragnar. ,,Já og nei! — hvað þá?“ „Ef þið hefðuð ein- hvern tíma gert það, þá i hefðuð þið kannske ver- ið svolítið betri við hann. Þið hugsið aldrei nema um sjálfa ykkur, aldrei um aðra,“ sagði; Erla og leit snúðugt á ; Ragnar. „Ef ykkur líð- j ur vel, þá eruð þið á-! nægðir. Þið hugsið ekki Barnagaman — 3 hætishót um það, þótt Álfur eigi erfiðara en þið. Þú ert fullur af svo, lágt en ákveðin. I sjálfselsku.“ Erla sagði „Ég veit,“ hélt hún á- seinasta orðið með fyr- , þess að hlaupa í burtu 2. Nú fyrst tók Ragnar eftir því, að hann fór ekki sem bezt með sögu eins og fætur toguðu. Ragnar skotraði aug- unum niður eftir göt- unni. Til allrar ham- ingju, sá hann ekki neinn af skólabræðrum sínum koma. fram, ,,að þið eruð allir irlitningu. á móti Álfi. Þið hafið I verið að stinga saman | nefjum um okkur, síðan | við fórum að verða sam | ferða heim á daginn. En 1 mér er alveg sama. Það gerir ekkert til.“ „Álfur er svo sjaldan með okkur upp á síð- kastið. Hann er eitthvað svo dulur. Hann flýtir sér al\taf heim eftir skólatíma. Við höfum séð til ykkar. Við hinir strákarnir leggjum það ekki í vana okkar að vera með stelpum.“ Ragnar var órólegur. Hann horfði í kringum i. Ragnari leizt ekki á blikuna. Hann vissi ekki hvað Erla meinti. Það var samt vissara að taka hana ekki alvar- lega strax, ef .. . „Þú hefur ekki hug- mynd um það,“ _hélt Erla áfram, „að Álfur þarf alltaf að vera heima á daginn, eftir að hann kemur heim úr skólan- um, til þess að elda matinn og vinna verk- in. Álfur hefur ekki mömmu til þess að stjana í kringum sig. Pabbi hans vinnur í; verzlun og kemur ekki heim fyrr en seint á kvöldin.'1 i^r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.