Alþýðublaðið - 09.11.1958, Side 11
Sunnudí.0ui- 9. œóv. 1958
ilþýðnblaíio
f-
il
!irtóar
Framhald af 6. síða.
tillögu þess efnis, að ■ ákvæðin
um bócaupphæðir fyrir ,slys
verði endurskoðuð iheð úrbæt-
ur iyrir augum.
Er þess að vænta, að þetta
nauðsynjamál fari fljótt og
greiðlega gegnum þingið bg
endurskoðunin fari síðan taf-
arlaust fram.
En þá er hin hlið málsins,
hvar eigi að taka féð í hinár
væntanlegu hækkanir bóta-
greiðslanna.
Að sjálfsögðu eiga Trygg-
ingarnar alldigra sjóði, svo
sem sjálfsagt þykir um öll
lönd að Tryggingar eigi, bar
sem þær eru starfræktar,
Deila má um það, hvort ekki
væri eins rétt, meðan verðgildi
ísl, krónunnar er sífallandi eins
og veriö hefur um árabil, að
verja öllum eða nær öllum
tekjum Trygginganna á hverju
ári í bætur jafnharðan. Þannig
mætti segja, að verðfall tekn-
anna y-rði minnst. Þetta mun
þó þykja næsta róttæk tiilaga,
og er þá varla annað úrræði til
staðar en ríkið hækki framlag
sitt til Trygginganna. Hækkun
á persónuiðgjöldum koma
varla til greina, því að sá nef-
skattur er orðinn tilfirinanlega
hár, óg sveitarfélög eru öll
þrautpínd, hvað framlög snert-
ir, svo fáir sem tekjustofnar
þeirra eru.
En þó að þetta allt sé dregið
fram, svo að menn sjái glögg-
ar, að bótagreiðslur er ekki
hægt að hækka með einu penna
striki svo að ekki finnist fyr-
ir einhvers staðar annars stað-
ar, þá stendur hitt jafnóhagg-
að: Bótagreiðslurnar ver'ður að
hækka, svo að raunveriilegt ör-
yggi sé að þeim.
(Alþýðnmaðurinn).
R. J.
Ir. 39
Orðstír
deyr aldregí
stormsveitarforingi vék sér að
henni og mælti:
— Eg dáist að baráttuþreki
þínu og því mikla skapi, sem
þú sýnir unz yfir lauk.
Hann gaf vörðum hennar
bendingu um að lina svo tak-
ð, að hún gæti rétt sig upp.
Svo tók hann upp vindlinga-
hylki sitt, valdi úr því vindil,
og stakk milll vara henni.
Fyrir nokkrum vikum, í
lestinni á milli Parísar og
Rúðuborgar, hafði hún verið
neyad til að sýna þessum þræl
mennum hæversku til þess að
vekja ekki á sér grun. En nú
þurfti hún þess ekki lengur
úð. Hún spýtti út úr sér vind-
lingimm. Augu rennar skutu
gneistum af reiði og hatri. —
ITuglausu drullusokkar, sóða-
legu, þýzku svín, þiö þurf.ð
ekki að halda, að ég þiggi af
af ykkur vindlinga.
Að svo mæltu laut hún
fram og skyrpti munnfylli
sinni beint framan í hinn
þýzka stormsveitarforingja.
Hann hleypti brúnum. Dró
upp vasaklút sinn og þurrkaði
hrákann úr augum sér og af
vöngunum. Og svo fór hann
allt í einu að hlæja.
ölubörn!
Blindrafélagsins hefst í DAG kl. 10. Merkjaafgreiðsla
verður á þessum stöðum; Austurbæjarskólanum, Laug-
arnesskólanum, Holtapóteki, Réttarholti við Sogaveg,
Nesbúðinni við Gnensásveg, ísaksskólanmn, Borgartúni
7 í Mýrarhússkólanum, Eskihlíðarskólanum, Melaskólan
um, Landakotsskólanum og á Grundarstíg 11.
í Hafnarfirði: Strandgötu 4 (rakarastofan).
Börnin góð, blessuð komið nú sem allra flest og hjálp
ið blindum við merkjasölun. Góð sölulaun.
idrailaii, Granarslig 11
Hafnarfjörður.
ifnarfjarðar
hellur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 10.
þessa mánaðar kl. 8,30.
Fundarefnj :
1. Kosnir fulltrúar á flokksþing.
2. Stjórnmálaviðhorfið og efnahagsmáh :
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherr -
Félagar, fjölmennið. Stjórrii i.
— Allt í lagi, sagði hann
og hló lenn. — Far-ð þið með
hana og látið hana upp í bryn-
vagninn.
Stormsveitarmennirnir tveir
tóku hana á milli sín og báru
hana upp að brynvagninum.
Hún neitaði sæti, sem henni
var boðið.
Liðsforinginn stökk sjálfur
upp í brynvagninn. Hundnið
",'ýzkra hermanna leituðu Ana-
stasie meðfram járnbrautinni.
— V.ð komum aftur eftir
andartak, sagði liðsforinginn
við bóndann, sem stóð í bæjar
dyrunum. Farið öll saman
inn. Ekkert ykkar má fara af
bænum á meðan.
Stúlkan, sem sat á stígvéla-
tá Anastasie hikaði við að
standa upp. Hún re s hægt á
fætur, rétt eins og hún væri
stirð orðin af setunni, og
gætti þess að standa þannig,
ð þeir sæu ekki stígvélatána.
Hún heyrði Violettu skipa
hinum þýzka stormsveitarfor-
ingja fyrir af lítilli auðmýkt.
Segðu þorpurunum þínum að
sleppa á mér höndunum. Eg
ætla að fá mér vindling úr
mínu eigin hylki.
Og þegar brynvagnarnir óku
ieftir aðalgötunni um þorpið,
stóðu íbúar þess hundruðum
aman út við opna glugga og
sáu hvar hún stóð í vagninum
með vindlinginn milli vara sér
og lét skammirnar og svívirð-
ingarnar dynja á Þjóðerjun-
unum. — Örlöe ykkar eru á-
-mðin. Það tekur ekki langan
tíma að fullnægja lómsúr-
skurði þeirra héðan af. Og þá
fáið þið, svínin ykkar, það
draf í trogið, sem þið hafið til
unnið.
Það sáu menn úr þorpinu, að
mikill fjöldi Þjóðverja hafði
fallið fyrir skotum hennar, en
ekki gátu þ'eir sagt með neinni
vissu hve margir, því þeir
héldu sig innan dyra, það sem
eftir var dagsins. Og ekki
slcildu Þjóðverjar eftir fallna
eða særða í valnum, þar sem
slíkt hefði aðeins orðið til þess
að þorpsbúarnir hefðu hælst
um yfir mannfallj þeirra.
Anastasie lá undir brenni-
kubbunum klukkustundum
saman. Þegar Þjóðverjarnir
voru á burtu, sá stúlkan sér
færi á að hagræða einum
brennilurknum þannig, að nú
sá ekki lengur í stígvélatána.
Þegar myrkt var orðið af
nótt, fóru þær og leiddu hann
inn í húsið. Og á meðan þær
bjuggu honum notaliega rekkju
bar húsmóðirin góða máltíð
á borð fyrir hann. Og hann át
af óseðjandi græðgi, svo
hungraður var hann orðinn
eftir öll hlaupin'og áreynsluna.
— Þó ég verði svo hundrað
ára, sagðj hann. gleymi ég
aldrei þessum degi.
— En örlögin höguðu því
þannig, að hann þurfti ekki
lengi að muna. Hann féll árið
eftir í styrjöldinni í Indó-
Kína. Lík hans var sent heim
og hvílir hann í litla þoi-ps-
Mrkj ugarðinum, en þaðan sér
út yfir akurinn, þar sem hann
og Violetta höfðu barizt um
hviert skref við Þjóðverjana á
meira en tveggja mílna leið.
Og enn er um það rætt í
þorpinu Salon-la Tour, þegar
hetjan ógleymanlega, la pet-
ite Anglaise. hélt fjögur hund-
ruð manna einvalaliði storm-
sveitarmanna úr frægasta her-
fylki Þjóðverja, Das Reich
skxlðdrekafylkinu, í skák ein
síns liðs og felldi fjölda
þeirra, án þess að hirða hið
minnsta um þá hættu, sem
hún sjálf var í. Þegar hún
bjargaði lífi hins unga manns,
sem allir þorpsbúar þekktu
og láðu. Hið rétta nafn hennar
hafa þeir ekki ienn fengið að
vita. Þeir fréttu það seinna, að
hún mundi hafa heitið Cor-
inne. Það var nafnið, sem
stóð í dllujm hinum fölsuðu
skriðdnekahersveitin skvldi
því nafni er hún enn dáð í
þorpinu.
Þetta sama kvöld æddi, að
því er haldið er þessi sama her
svieit, inn í þoi'p nokkurt rétt
hjá og' gereyddi það. Skaut
hvern einasta íbúa þess, en
þeir voru yfir sex hundruð
talsins. Er álitið að með því
l(ryðij uverhi hafi þa|ir viljað
slá tvær flugu í einu höggi, —
sýna héraðsbúum fram á, að
ski’iðlrekahersveitin skyldi
komast leiðar sinnar um land
þeirra, hvað sem það kostaði,
og' hefna fyrir hið mikla mann
fall, er varð í liði þeirra í við-
ureigninni við Violettu. En
skriðdrekahersveitin komst
aldrei leiðai’ sinnar um hérað-
ið Maquisa.
SEYTJÁNDI KAFLI.
Bjöi’gunaríilraunin.
Það var fyrir son læknisins
að Staunton frétti af bai'dag-
anum. Ðrengurinn kom heim
til sín mjög seint um kvöldið,
fótasár og ótta^leginn, því þar
sem reiðhjól hans var bundið
á bílinn, sem seinna fannst í
þorpinu allur sundurskotinn,
vár ekki um annað að gei’a
fyrir hann en ganga hsim.
Það voru níu mílur vegar. —
Þegar drengurinn var kominn
heim steig læknirinn þegar á
bak reiðhjóli sínu, hélt til
Sussac og færði Staunton tíð
indin.
Hins vegar vissi Staunton
ekki endalok bardagans.
Hvorki Anastasie né Violetta
komu til baka úr förinni.
Höfðu þau fallið, eða lágu þau
kannsk: einhvers staoar saerð
cg dauðvona Hann ákvað að
gera þegar út leiðangur til að
IIANGIKJOT
m/uppstúf kr. 28,75
LAMBAIÍRYGGUIÍ
m/rauðkáli kr. 26.09
SOÐIN FISK-
FLÖK Kr. 16,10
KAFFIBOLLI
eftir mat KR. 2,00
MJÓLKÍJR-
PELI KR. 2,30
Þjónusiugjald innifalið
í verðinu.
SÉRRÉTTIR:
KÓTILETTUR
KR. 29.90
BACON m/ EGGI
KR. 27.60
Vistlegur og ódýr
matsölustaðiir
B I F R1 I Ð A R
Traustar
Sparneytnar
Orkumiklar
SÆKIÐ UM LEYFI
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOBIÐ H.F.
Laugavegi 176, sírni 1-71-81