Alþýðublaðið - 09.11.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SV. stinningskaldi, skúrir.
AlþÚðublaöiö
Sunnudagur 9. nóv. 1958
n. k.
Hasis Antolitsch stjér iqr
Quemoy — eyjan umdeilda við kínverska megin
landið — hefur mikið komið við fréttir að undan
förnu. Þarna gerist það eins og svo oft áður, að
saklausum borgurum er fórnað á altari stríðsguðs
ins. Myndin er af borgarstræti, sem ber ör eftir
kúlnahríðina frá meginlandinu Hún segir sína
sögu og þarf engra skýringa við.
Nýbók
HELGAFELL gef ur nú út fyr
ir jólin nýja skáldsögu eftir
Ragnheiði Jónsdótvur. í frétt
blaðsins í gær um starfsemi
Helgafells féll niður að skýra
frá þessu atriði.
HLERAÐ
j Blaðið hefur Merað —
Að reykvískar húsmæður
kvarti nú mjög undan kart
öflum þeim sem á boðsíól-
um eru í verzlnmim, Eru
þær bæði Ijótar, vatnsmikl
ar og bragðvondar.-------
Mega bæjarbúar þannig
ekki' aðeins hafa slæman
fisk, heldur hafa þeir nú
einnig fengið slæmar kart-
öfiur.
Að hafinn sé undirbúninguv
að lengingu einnar af aðal-
flugbrautum Reykjavíkur-
flugvallar. Er það braut sú,
er liggur í vestur eða suð-
vestur, en annar endi henn
ar er nú fyrir ofan varirn-
ar við Reynisfað í Skerja-
firði, nokkru sunnar en
Grímsstaðaholt er.
Launadeila hjá PM
BANBARÍSKA flugfélagið
PAA gaf í gær ut tilkynningu
þess efnis að félagið fresti um
sinn daglegum flugferðum yfir
Atlantshaf með þotum, en þau
voru fyrirhuguð á næstunni. —
Ástæðan er sú, að félagið á í
deilu við flugstjóra þotanna,
sem vilja fá ekki minna en 45
þúsund dali í árslaun.
LAUGARDAGSKVÖLD fyr
ir nokkru fóru ung hjón héð-
an úr bænurni á dansleik í Vetr
argarðinn ásamt fleira hjóna-
fólki,
Fór dansleikurinn hið bezta
fram, ölvun ekki áberandi og
ólæti engin.
Er dansléiknum lauk kl. 2,
greiddi fólkið, sem fyrr er
nefnt, borð sitt og hélt til
dyra. Vissi þá einn gesturinn
ekki fyrr en hann var gripinn
kverkataki aftan frá og keyrð
ur fram í forstofu samkomu-
hússins. Var þar kominn dyra
vörður, Sigurjón að nafni og
hélt hann kverkataki á gest-
inuni þar til hann gat ekki
Einn fogari í
landhelgi
SIÐASTLIÐNA viku hafa
brezkir togarar nær stöðugt
stundað veiðar ínnan fiskveiði-
takmarkanna Hér við land, eins
og áður hefur verið frá skýrt.
Þessar veiðar hafa ávallt far
ið fram á sérstökum verndar-
svæðúm brezku herskipadeildar
Tvö þessara vemdar'
hafa' vérið fyrir Vest-
fjörðum og eitt fyrir Austur-
landi, annaðhvort útaf Langa-
nesi, eða útaf Seyðisfirði. Þó
hefur ekkert verndarsvæði ver-
ið opið fyrir Austurlandi síðar.
á hádegi í gær, en Þá tilkynnti
freigátan Dundas togurunutn,
sem þarna voru að veiðum, að
svæðinu yrði lokað um óákveð-
inn tíma.
í byrjun vikunnar, sem voru
að veiðum innan markanna
fluttu sig þá út fyrir mörkin og
héldu þar sjó ásamt herskipun-
um unz veðrið lægði.
Alls hafa 4 brezk hersldp ver
ið hér við iand í þessari viku,
en þau eru tundurspiliarnir
Lagos og Hogue, og freigáturn-
ar Zest og Dundas. Þá hefur
einnig verið hér birgðaskip fyr
ir brezku herskipin.
,1 morgun var aðeins 1 brezk-
ur togari að veiðum innan fisk-
veiðitakmarkanna hér við land.
Var togari þessi að veiðum í
ísafjarðardjúpi, 1 sjómílu inn-
an takmarkanna. — Út af Ön-
undarfirði voru nokkrir brezk-
ir togarar að veiðum um og
utan við fiskveiðitakmörkin. —
Er greinilegt að fiskur stend-
ur nú dýpra fyrir Vestfjörðuin
en verið hefur, því kunnugt er
Fratnhald á 8. líSn
| Fuodur AtþýSu- |
| flokksiéiags |
| Hainarfjarðar \
* í
^ ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG^
; Hafnarf jarðar heldur fund n. ^
^k. mánudagskvöld kl. 8,30
^ Alþýðuhúsinu við Strand- ^
^ götu. Fundarefni: S
51. Kosning fulltrúa á flokksS
S þing. S
52. Stjórnmálaviðhorfið og’
S mælandi: Gylfi Þ, GíslaQ
^ son, menntamálaráð- ?
v S
? herra. ^
• Félagar eru tvottir til að^
^fjölmenna stundvíslega. ý
lengur staðið á íótumun. —
Sleppti dyravörður takimi en
þeir, sem með gestinumi voru,
stumruðu yfir honum, — Er
hann hafði jafnað sig, ætluðu
þau hjón út úr húsinu. Vissi
gesturinn ekki fyrr en hann
var gripinn kverkataki aftan
frá. Var Sigurjón dyravörður
þar enn að verki og lét gest-
inn út fyrir dyrnar. Staldraði
gesturinn þar við en ætlaði
síðan út fyrir hliðið. í því
að hann mætti þrem lögreglu
þjónum er inn komu, réðst
sami dyravörður í þriðja skipti
á hann. Gesturinn reyndi að
bera hönd fyrir höfuð sér, en
JÓN ÞÓRARINSSON, frani-
kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands, boðaði blaða-
menn á sinn fund að Hótel
Borg í fyrradag. Hann skýrði
svo frá, að fyrirhugað væri að
halda hljómleika í Þjóðleikhús
inu nk. þriðjudag 11. nóv. kl.
8.30.
1 spmar réði hljómsveitiu
hingað brezkan hljómsveitar-
stjóra, Harry Blech að nafni,
sem áætlað var að kæmi hingað
og stjórnaði 'hljómleikum Sin-
fóníuhljómsveitarinnar. Af á-
síæðum, sem öllum eru kunn-
ar, varð ekki að ráði að hann
kæmi hingað. Ríkisútvarpið hef
ur nú nýverið ráðið til sín aust-
urrískan hljómsveitarstjóra,
Hans Antolitsch. Hann er tædd
ur í Wien og stundaði nám í tón
listarháskóla þar í borg. Á styrj
aldarárunum stárfaði hann í
Þýzkalandi. Eftir að stríði lauk
fór hann aftur til Wien. Þar hef
ur hann stjórnað að staðaldri
þrem hljómsveitum, einkum í
útvarp. Ein þessara er sinfóníu
hljómsveit Wienarborgar, sem
ér önnur hezta hljómsveitin
þar.
Á efnisskrá þessara hljóm-
leika er: Forleikur að öperunni
Oberon eftir Weber. Næsta
verk á efnisskránni hefur aldr-
ei verið flutt hér áður: Konsert
fyrir píanó og strengjasveit með
trompetsóló, opus 35 eftir Shos-
takowich. Shostakowich hefur
einkum hlotið frægð sína eftir
lok síðustu heimsstyr j al dar.
Meðal verka hans er m. a, hin
fræga Leningradsynfónía.
Einleik á píanó leikur Guð-
mundur Jónsson, sem hegar er
Hann kemur nú í fyrsta sinn
að góðu kunnur fyrir pianóleik.
fram með hljómsveitinni. Guð-
mundur tók próf úr Tónlistar-
skólanum héðan 1948. Síðan
dvaldi hann í París við, tónlist-
iSigurður Helgason, settur
bæjarfógeti á Akureyri og
sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu,
hringdi til Alþýðublaðsins í
gær og mótmælti þeirri frétt,
honum og herti að.
•Varð gesturinn skjótt yfir-
bugaður og færður niður á
Lögreglustöð. Hann vaí spurð
ur að nafni, en fékk að eigin
sögn ekki að segja frá því
sem á undan var gengið, held-
ur var stungið beint í kjallar-
ann. Þess skal að lokum getið,
að sanícvæmt samkomulagi,
er nafn mannsins sem þannig
var meðhöndlaðui- í Vetrar-
garðinum ekki birt, en hann
kvaðst fús til að standa við frá
sógn þessa hvar sem væri. —
Hann var b!ár og marinn eftir
kverkatökin, átti í nokkra
daga á eftir illt með að mat-
arniám í þrjú ár. Nú er harm
kennari við Tónlistarskólann.
Björn Guðjónsson leikur. eirt
leik á trompet.
Síðast á efnisskránni er sin-
fónía nr. 2 í D-dúr, opus 36 eft-
ir Beethöven. •
Loks minntist Jó'n. Þórárins-
son á ferð hljómsveitarinnar fil
Vestmannaeyja. Sú ferð hafð'I
verið mjög ánægjuleg og mót-
tökur eyjask'eggja með einstök
ur ágætum. Bæjarstjórn Ves.t-
mannaeyja hafði boð fyrir
hlómsveitarmenn að loknum
hljómleikum og sendi s.íðau
5000,00 kr. ávísun til hPóm-
sveitarinnar til þess að standa
straum af kostnaði þessarar
ferðar.
Framhald á 5. síðn.
Kvenfélag Ai-
þýðuflokkslns
í Reykjavík
KVENFELAG Alþýðu-
rlokksins í Reykjavík held- i
ur fund í Alþýðuhúsinu við’ j
Hverfisgötu á þriðjudags- I
kvöld klukkan 8.30.
Fundarefni:
1. Ýmis félagsmál (báz:r ,
o. fl.).
2. Sagðar fréttir frá fun-.li i
Bandalags kvenna í Reykja-. í
vík. |
3. Sagt frá störfum rni i- í
þinganefndar í tryggin H á- ;
málum (Jóhanna Egilsdctt- |
ir).
alþingismaður ræðir urn í
;tjórnmálaviðhorfið og
verkalýðsmál og svarar fyr-
irspurnum.
Þess er vænzt að Alþýðu- I
flokkskonur fjölmenni.
að honum hefði verið kastað út
á dansleik að Freyvangí.
Var frásögn Sigurðar af at-
burði þeim, sem hér um ræð»
ir, á þá leið, að hann hefði
komið á skemmtistaðiim í fýlgd
með formanni barnavernda’r-
nefndar á Akureyri eftir lokun-
artíma, en husið hefði verið
opnað fyrir sér strax og hanra
sagði til sín og Hann lokiö er-
indi sínu án þess að neitt hefðl
borið til tíðinda. Sr.cði hann,
að orðrómurinn um átök á dans
leiknum hefði verið aukinn og
marefaldaður í frétt í Akureyr-.
arblaði fyrir nokkrum dÖgum,
en fréttin í Alþýðuhlaðimi væri
enn fjær lagi, Kvað Sigurður
'lögflíæzHur/innin n á stað num
hafa mótmæ-lt þessu við hlut-
aðeigandi blað á Akúreyri ti!
að hið sanna mætii fram koma,
Það skal tekið fram, að orð-
rómur þessi er ekki frá frétta-
ritara Alþýðublaðsins á Akur-
eyri eins og fréttin raunar har
með sér. -
dyravörður greip þá í hreðjar ast.
DVRAVORÐUR MESÞYMIR SAMKOMUCESTI
inni um úlkasl aó Freyvang