Alþýðublaðið - 19.11.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 19.11.1958, Side 5
★ Hún átti 54 þús. kr. : áranna, því að minnsta kosti þá um, v./,v, . „ x ■■■ 'var enginn stuðningur til fyrir þ gar hun varð SJO- j aldrað fólk og gamalt fólk var a tug. ' | hrakhólum milli manna og í '. - t míög misjöfnum stöðum. É;-: ★ „Þetta hefur morkn- hafði séð það 1 æsku minni og: „ , vildi reyna að tryggja mér það. ao sundur 1 höndun- að ég þyrfti ekki að sæta sömu um á mér ” meðferð. Ég vissi að vísu, að ai- jþýðan barðist fyrir ellitrygging: rxvað-er buiö að gera ium og þess háttar, en ég trúði af svitadfenum fólks- að minnsta kosti ekki á það> a& ■ eg nyti nems af því. ins? MÉR. TÓKST AÐ SAFN.A ★ Bréf, sem á erindi til nlér saman Þannig, að ég éta ,, fimmtíu og fjögur þúsund krón- aiira. ur þegar ég var tæplega sjötug og.vsrð að hætta að vinna. Þá STEINGERÐUR . skrifar mér keypti ég mér prjónavel svo a& á. þessa leið: ,,Þú nunmist á það ég gæti gert eitthvað heima hjá í pistli þínum um liinn svokall- mér. — En þetta fór öðruvísi en affa fúasjóð, áð líkast íil hsfði -ég hafði ætlað. Ég hafði neitac^ gamalt fólk, sem á • langri ,ævi -mér um allt alla ævi nema þa-?r- hefði getað nurlaff saman nokkr allra brýnasta til líísins af þvi um krónum, orffið vartfvið fú- að é ghélí að króna værj króna r-nn í sjóði símnn á úmllðúum — Qg satt bezt að segja voru ái um. Þetta var orð og að síhínu. samankomnir margir svitadrop- Lg skal rétt segja þér svolitið af ar í hverri einusu krónu, sem eg. minni sögu, eii ég hugsa að hun sstti í sparisjóðinn. sé alls ekki eirisdæmi. EN ÞETTA REYNÐIST ekki þannig. Féningafnír breýttust. Krónan, sem áður var, minnkaöx með -hverju ári. Ég sá að vísu sömu tolurnar í bankabókinni m'inni, en þegar-ég þurfti á ein- hverju að halda, þá fann ég það> hversu mjög mér hafði skjátjází- Síðastliðin sex ár hef ég orðiS að takc* ul úr bókinni fyrir húsa- leigunrii"og hitanum af því a?F ég hef ekki getað unnið mér nm meira en-svo'; 'að það hefur að- eins nægt-fyrir matnum — og er hann þó ’ekki margbrotinn. 3 . . .Sminkarinri ljósmyndarinn geta gert ótrule-gar kúnst ir með mannsandlit nú á dögumi Það sýna þessar tvær ó- líku : ír^ndir ' af sænsku leikkonunni '&mii mm EG VARÐ UNG EKKJA og hef ekki eignazt börn: Ég vann í íiskvinnu árum-.saman við að vaska fisk, brjóta klakann &f körunum og þvo fiskinn upp á akkorð lengst af, eii stuntíum í tímavinnu. Þegar ekkj var fisk- vinnu að fá, þá tók ég þvotra fy-rir fólk og þvoði stiga og gólf. Ég segi það ekki til-þess að hæla mér, en aðeins til'að.segja eins og. er, að 'ég vann bakj brotnu og sparaðj hvern einasta eyn og það mun hafa stafað af því, að ég íann til öryggisleysisins af þvi að ég átti ekki maka. May Britt, sem lék ög friði“. En jafnvel þótt breytingin verði svona :: .: mikil er ótrúlegt hverju góð andlits- snyrting getur áork ÞESSIR AURAR, sem ég átti, morkna sundur í höndunum á mér. Mér finnst þetta blóðugt — og-ég. verð að segja það, ad mér finnst að ailir þeir flokkar og áíílr þeir menn, sem þjóðin. hefur trúað fyr-ir málefnum sín- um, hafi svikið mig. Ég lagoi svitadropa mína í sparisjóðinn. Hann hefur lánao þá í brask og -aðrir hafa grætt á þeim. Ég haf tapað og allir þeir, sem likt ér ástatt um. MEÐ ÞESSU MÓTI vildi é reyna að spara eitthvað til ell. ÉG BIB I-IG AÐ AFSAKA þetta skrif mitt og vona að þú lagíærir það. Höndin er hnýtt og ég hef sjaldan skrifað, en ég get ekki þagað og ég vona að þá getir líka lesið milli línanna hjá. mér,“ ÉG Þ.ytKA STEINGiKÖK þetta br-éf. Hún hringdi til ir.ín. aður en hún sendi mér -bréfiS- og talaðl við mig góða stu-nd'. Bréfið er tímanna tákn. — Hvaö er búiö ,að gera af svitadropum fólksins, sem skapaði þann grundvöll, sem við stöndum á? Hannes á horninu. m Það er konu fremur til gildis, að hún mæti oft í sama kjóln-, um, ef hann er fallegur og fer henni vel. Enda eru þær að um heimili mitt sjálf, seg- ir Bára brosandi og um leið breyttist þetta fyrirhugaða formlega viðtal í rabb tveggja kvenna yfir kaffisopa. — Þótt það sé stundum erf- itt, gæti ég ekki hugsað mér að hætta við verzlunina. Ég nýt þess innilega að geta reglulega „puntað" upp kon- ur, sem koma til mín og leita ráðlegginga/ — Þær halda ef til vill alltaf, að ég sé bara að koma út í þær vörum mínum, en þð er ekki reyndin, því slíkt mundi ekki borga sig — þær kæmu ekki aftur — ja, nema til að skila kjólnum eða hattinum. En verzlið þér með nokkr- ar íslenzkar vörur? Álítið þér nógu góð. Og vinnusvikin eru hræðileg'. íslenzku skórnir eru í mikilli framför, samt eru þeir enn harðir og fláir — þreytandi. Ný „módel“ eru of dýr fyrir íslenzka fram- leiðendur. Þess vegna, ef ein- hver framleiðsluvara hefur selzt, er framleitt meira og meira án nokkurrar brevting- ar þar til önnur hver kona á íslandi er komin í eins flík- ur. — Og íslenzku vefnaðar- vörurnar eru enn ekki sam- bærilegar við fyrsta flokks efni erlendis. Hér vantar líka samkeppni — og frjáls sam- keppni er móðir góðrar fram- leiðslu. — En látið þér ekki sauma hattana og kjólana'hér vimiugrein! — — En hvað á þá íslenzka alþý^ðukonan að gera? — bíta í það súra epli að vera ,.púkaleg“, því að ekki hafa allar konur efni á því að kaupa sér fordýra kjóla? — Snið þau, áem fást nú, geta gert laghentri konu fært að eignast yndislega kjóla, ef hún kann, að kaupa góö efni. Það verðúr aldrei um of brýnt fyrir konum, að kaupa góð efni — þótt þau séu dýr- ari en druslurnar. Það er betra að eiga einn góðan kjól .. en fimm slæma. — En þér vitið þó; að állir þekkja alla hérléndis og það er lítið spennandi að vera alltaf í sama einfalda kjólnum? — ekki alltaf bé-zt búnar, sem mest kaupa. Sumar eru bók- staflega með kaupæði — þær kaupa og kaxipa og fötin hlað- ast. upp og flóa út úr klæða- skápum — samt eru þær kon- ur oft ósmekklegar og ósnyrti legar. S’nyrtileg — er I. skil- yrðið. — Vitið þér hverjar hafa mestu peningaráðin og kaupa mest? Ungu stúlkurn- ar, sem jafnvel ekkert gera annað en keyra um göturnar í bílnum hans pabba síns og kaupa sér falleg föt. — Það halda líka margir að ég eigi fulla skápa af fötum, en sann- leikurinn er sá, að ég á bara — við skulurn sjá — ,-bláa brúna — — fjóra kvöldkjóla, tvö pils — — vilduð gefa okkur sem liís- reglu ? — Skrýðist ykkar fegursta, þegar tækifæri gefst, fegurð- in skapar „stemningu“ og gleði. Verið alltaf snyrtilegai* — þreyta læknast oft m.eö baði, hreinum fötum og .snyik ingu. Kaupið. ailtaf góð 'efr.i. Klæðist eftir veðri og veljiö ykkur föt eftir eigin persónu- leika. Sofið alltaf nóg — eng- inn „makar“ ýfir svéfriléysi. — Að síðustu — ætlið þér að hafa tízkusýningu brái- lega? Hvernig er tízkan nú? Tízkusýoýjg. ^er. mjög dýrt fyrii'tæki. Ég' þarf að safna i langan tíma áð''mér sýning- argripum, sem á þeim tíma Framhald á 10. síðu. . 1958 5s* AlþýðublaÖið — 1P. nóv

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.