Alþýðublaðið - 28.11.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 28.11.1958, Síða 6
mimiiiiitiiifiiimuiMHnmtiiitiiiiiiimiimiiiit GÍFTÁ SIG á' STANDIÐ á Kýpur hefur ekki batnað, þrátt fyrir góðar og fagrar áætlanir og ráiistefnur Grikkja, Tyrkja og Breta. Hryðjuverkin eru sífeilt framin. Það sauð upp úr meðal Breta um daginn, þegar 2 enskar konur voru skotnar niður af kýpriskum þjóð- ernissinnum. Önnur þeirra dó, en hin særðist mikið. — Slíkt geta Bretar ekki þol- að og þeii', sem teknir voru fastir sa:ttu harðri meðferð. Maöurinn, sem fremstur steiidur á bak við skæru- hernað kýprisku þjóðernis- sinnaiirsa er George Thedor- us Grivas, 60 ára að aidri. Hann ólst upp í Trikoma á Kýpur, varð grískur ríkis- borgari og gekk í hermanna skóla x Aþenu. Hann Iok þátt í stiíðinu gegn Tyrkj- um 1922 sem stórskotaliós- maður. Grivas gekk enn í herskóla i París og var for- ingi 2. grísku herdeildarinn ar, þegar ítalir réðust á Grikki 1940. En hann tók ekki þátt í mótstöðuhreyf- ingunni, sem hélt síðan ú- fram baráttunni mót ítiií- um og Þjóðverjun'.. Grivas settist að í Aþenu og mynd aði ein þessi hernaðarlegu hálffasistísku samtök, sem lögðu meiri áherzlu á að koma á einræði því, scm ríkt hafðí fyrir stríð í Grikk landi, en halda áfram bar- daganuih gegn Þjóðverjun- um. Menn eins og Grivas voru hataðir af meirihluta grísku þjóðarinnar. Hann hélt sér annars utan við virka baráttu, en greip inn í með mönnum sínum 1 borgarastyrjöld 1946—-’47. Grikkja Síðar var ekki lengur starfsgrundvöllur fyrir hann í Grikklandi og þá fór hann til Kýpur til að plása lífi í æskulýðssamtök Maka riosar erkibiskups. Þrem ár úm seinna stofnaði hann á- samt öðrum höfuðsmönrmm hermdarverkafélagsskap- inn EOKA. Grivas höfuðsmaður er á- litinn afburðamaður á sviði hernaðar, en miskunnarlaus einrseðishrera og skemmd- arverkamaður. Hann gefst ekki upp fyrr en Kýpur kemst undir gríska stjórn. Merkilegur KVENLÖGGU' yÝLEGA VEIDDIST lax í II Amúrfljótinu í Norð- austur Asíu. Merki var fest í bak honum og á því stóð: Seattle, USA, No. 19202. Þetta er í þriðja sinn, sem lax merktur af Bandaríkja- mönnum veiðist í Amúr. — Bandaríkjamenn rannsaka göngu laxins við Aleuteyj- arnar og við strönd Norður- Ameríku og Rússar stunda laxarannsóknir á opnu hafi. Samvinna þessara þjóða hef ur orðið til þess að menn vita nú hokkurnveginn um göngu laxins á norðlægum slóðum. I.axaseiöin í Amúr fara þvert yfir Okotska-haf íð, milli Kúrilleyjanna allt til Aleuteyjanna og að strönd Bandaríkjanna, vaxa þar upp og halda síðan aft- ur til Amúrfljótsins, þar sem þeim var gotið. Þessum mkilu ferðalögum Amúrlax ins verður aðeins jafnað vjð fei'ðir Atiantshafsálsins. ☆ París — (Reuter). EINN SJÖ júgóslavneskra vlsindamanna, sem urðu fyrir geislun í atómrann- sóknarstofu í grennd við Belgrad, er nú látinn. Þegar Júgóslavar veiktust, voru þeir fluttir til Cure stofnun- arinnar í París til hjúkrun- ar. ri NORSKI dómsmálaráðherr ann u p p I ý s t i fyrir skemmstu, að hann hefði á- kveðið að gefa kvenfólki kost á að gerast lögregiu- þjónar. Unnið er að samn- ingu regiugerðar þessu að- iútandi, þar sem meðal ann- ars verður kveðið á um kaup og kjör kvenlögregiu- þjónanna, gerð einkennis- búnings og þar fram eftir götunum. MMimiMIIIIMIIIIIIIIIIMIHMMHIMIHIIIIIIIIMMUMHirill glNN 600.000 rnanna her Tyrklands 1 stendur nú vörð urn yztu takmörkum hins | frjálsa heims og hefði einhverntíma þótt ó- | trúleg saga að Tyrkir tækju að sér hlutverk | varðmanns í Evrópu. I Tyrkneska stjórnin | eyðir árlega gífurleg- | um fúlgum til land- | varna auk þess styrks, | sem hún fær frá = Bandaríkjamönnum. Tyrkir hafa yfir að ráða allmörgum flug- vélum af nýjustu gerð og þykja flugmenn | þeirra frábærir, Mesta vandamál | innan hersins er hve | margir herrnannanna | eru ólæsir. 65 af | hundraði ífoúa Tyrk- | lands eru ólæsir og = fyrsta verkið er að | kenna nýliðum lestur 1 og skrift. *í IHIIIHHIIHIIIfllHllllliltllllllHIIIHHIflimilimiimtm Fyrstu norsku kvenlög regluþjónarnir munu hefja starf eir.hverntíma á næsta ári ,að lokinni þjálfun í lög- regluskóla tíkisins. Umsækjendur, segir í boð skap dóii;smálaráðherrans, verða að vera á aldrinum, 19 til 30 ára — og vei hraust ir. | INGKID FÆRG- | 1-^-1 MAN unli býr § 1 nú brúSkaup sitt H E með Lars Schiniát. — | | Það mun fara fram í I | Choiseul, skammt frá § | París, c>g brúðkaups- i | dagurinxx ákveðimx 5. | | desember, en þá er bú i | ist við að gexigið veroi | i íöglega frá skilnaði 1 1 Ingritl og Roberto 1 i Rossiliní. Aðc-irts náxi- i I ustu vinuxn liefur ver- \ É ið boðíð til veizlu. § HiHitiiHttiitniiHimftumimmHHiHiHHimmn EINEÖLD SPURNING DÓMARINN var orð- irui leiður á að hlusta á Iangar útskýringar á- kærða við öllum spurning- um sem fyrir hann voru lagðar. Skipaði hann honum því að svara annaðhvort já eða nei, þeim spurningum, sem fyrir hanii yrðu lagðar. — En dómari, það eru svo margar spurningar sem hvorki er hægt að svara játandi eða neitandi. Á eg að nefna dsurni? — Já, ef þú verður fáorö- ur. — Hvernig ér það, er dóm arinn hættur að þiggja mút ur? Droffniiigin bvívarver r -fc FORSTÖÐU- M E N N Tussau.d vaxmyndasafnsins í London hafa ákveðið vaxsteypu af Júlíónu Hollancisdrottningu. - Ástæðan er su, — að drottningin byrjaði fyrir nokkrum mánuff um að megra sig og I é 11 i s t um hvorkí meira né minna en 25 pund. Og hún sýnir þess engin merki, að hún ætli aftur að fá siíí gamla, þriflega vaxt- ai’lag. IBLÁUM galiábuxum með planka um öxl, tommu- stokk í vasanum og hamar í hönd stendur 18 ára 'ung- pía, S.unniva Jalchelln, á þaki nýbyggingar í Oslo. — liún yínnur- þarna í- tólf manna vinnuflokk við að sag'a og negla og sé gfett að vinnubr.ögðunum 'sést, að iiún hittir naglann á höfuð- ið éins og vanasti smiður. • Síðar er hún önnum kaf- in við að aðstoða. við að handlánga járnstengur. Ef til vill ekki verk við hæfi hárra, ljóshærðra ungfrúa! En nýbakaður byggingar- meistari með. stærðfræði- og vexkfræðilega teíknun sem aðaláhugamál, en teiknun og málun alls konar önnur Ijjt sem tómstundagaman hefur ei mikinn tíma p.flÖgu tll prjóna og sauma. En hún er ósvikin kona. Þaö sýnir blik augnanna en einxi ig sést að hún.ér þroskaðri á a. m. k. tveim sviðum en aldurinn gefur til kynna. Hvort vinnan sé ei'fið? — allt í lagi, oéir Já því er ekki ao neita. Ég mjög góSir féiaf kveið dálítið fyrir því hvern xnér við e.-fiðus ig það yrði að vera ein með- um. al margra karlmanna. — En hvað fær Fvrstu dagana var það svo- iívnans til að t lítið erfitt, þeir héldu, að ég þá vinnu, sen gæti ekkert gert, en nú cr kvenréttincaskö ur frá flo: xstöí könsku ströndí Georg og Frans sitja niður- _ skre .sokknir í sainræður. ,,Þú Frans, en það skilur, að við hcifum orðið þh »< ____ jsssí varir við kafbátinn í rat- hátt‘Á þagyaði ( sjánni, og við höfum kom- í honum. „Pg ve 6 28. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.