Alþýðublaðið - 28.11.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 28.11.1958, Page 9
c ÍÞréWir MARGIR eru þeir, sem hafa | 20. H. McPhee, Kanada, 10,3 gaman að tölum í sambandi við 1 20- L- Strandberg, Svíþjóð, 10,3 íþróttir. Það eru útbúnar alls konar afrekaskrár, bæði í frjáls íþróttum, sundi, knattspyrnu o. fl. greinum. Nýlega birti „Sportsmand- en“ beztu afrek, sem náðst hafa í frjálsíþróttum í heimin- um frá upphafi, 30 beztu menn. . íslendingar eru þar með í tveim greinum, þ. e. þrístökki, Vilhj. Einarsson, og 100 m. hlaupi, Hilmar Þorbjörnsson. Örn Clausen er einnig meðal 30 beztu í tugþraut, en sú grein er eltki tekin með í Sports- manden. Aðrir Islendingar, sem eru nálægt því að komast á skrá þessa eru Valbjörn Þorláksson í stangarstökki, en þar á 30. maður 4,48, en Valbjörn á 4,42, og í kringlukasti Þorsteinn Löve, en í þeirri grein er 30. bezta afrekið 54,53 m., en met Löve er 54,28. Annars er ótrúlegt, hvað 30. bezta afrekið er stórkostlegt í mörgum greinum nú orðið. í 400 m. 46,5 sek. 1500 m. 3:42,2 mín., 110 m. grind 13,9 sek., 400 m. grind 51,6 sek., há- stökki 2,07 m., langstökki 7,81 m., kúluvarpi 17,41 m., sleggju kasti 62,28 m. o. s. frv. Hugsið ykkur, það eru aðeins rúm sex ár síðan sleggjunni var fyrst kastað yfir 60 m., en það gerði Csermak á Olympíuleikunum í Helsingfors. Til fróðleiks birtum við hér beztu afrekin í þeim þrem greinum, þar sem íslendingar eru meðal 30 beztu: 100 META HLAUP: 1. W. J. Williams, USA, 10,1 1. Ira Murehinson, USA, 10,1 1. Learnon King, USA, 10,1 4. Jessie Owens, USA, 10,2 4. Harold Davis, USA, 10,2 4. La Beach, Panama, 10,2 4. H. Ewell, USA, 10,2 4. McDonald Bailey, Trinid. 10,2 4. Hector Hogan, Ástralíu, 10,2 4. H. Futterer, Þýzkal., 10,2 4. Bobby Morrow, USA, 10,2 4. T. Baker, USA, 10,2 4. J. Parrington, Kanada, 10,2 4. Dave Sime, USA, 10,2 4. M. Germar, Þýzkal., 10,2 4. Armin Hary, Þýzkal., 10,2 4. Ed Collymore, USA, 10,2 4. Mike Agostini Kanada, 10,2 4. T. da Conceicao, Brazil. 10,2 20. H. Körnig, Þýzkal., 10,3 20. C. Paddock, ICanada, 10,3 20. P. Williams, Kanada, 10,3 20. Ralph Metcalfe, USA, 10,3 20. Eulace Peacock, USA, 10,3 20. C. D. Berger, Holland, 10,3 20. T. Yoshioka, Japan, 10,3 20. H. Wallender, USA, 10,3 20. Foy Draper, USA, 10.3 20. Sam Soller, USA, 10.3 20. Jacinto Ortiz, Kúbu, 10,3 20. J. Blackett, Panama, 10,3 20. Ben Johnson, USA, 10,3 20. Neckermann, Þýzkal., 10,3 20. J. Scheuring, Þýzkal., 10,3 20. Paýton ordan, USA, 10,3 20. G. Bönnhoff, Argent., 10,3 20. Allen Lawler, USA, 10,3 20. Harrison Dillard, USA, 10,3 20. Melvin Patton, USA, 10,3 20. Mario Fayos, Uruguay, 10,3 20. Andy Stanfield, USA, 10,3 20. G. Rhoden, Jamaica, 10,3 20. Herb. McKenley, Jam. 10,3 20. A. Fernandez, Equador, 10,3 20. James Golliday, USA, 10,3 20. W. Sukarew, Rússl., 10,3 20. Dean Smith, USA, 10,3 20. L. Sanadze, Rússl., 10,3 20. Ralp Butler, U,SA, 10,3 20. Arthur Bragg, USA, 10,3 20. R. Ricliard ,USA, 10,3 20. L. Bartenjev, Rússl., 10,3 20. B. Tokarev, Rússl., 10,3 20. J. Foreman, Kanada, 10,3 20. S. Levenson, Kanada, 10,3 20. M. Sharif Butt Pakistan 10,3 20. Roy Sandstrom, Engl., 10,3 20. V. Sjirinski, Rússl., 10,3 20. J. Bachlykow, Rússl., 10,3 20. Björn Nilsen, Noregi, 10,3 20. H. Þorbjörnss., ísland, 10,3 20. A. Losew, RússL, 10,3 20. J. Konovalov, Rússl., 10,3 ) 16. M. Kahma, Finnl. 20. Marian Foik, Póllandi, 10,3 17. Hans H. Sivert, Þ1 20. Baranowski, Póllandi, 10,3 18. Heino Lipp, Rússl 20. Luis Carter, Panama, 10,3 20. Willie White, USA, 10,3 20. Edmund Burg, Þýzkal., 10,3 20. Glenn Davis, USA, 10,3 4. L. Sherbakoy, Rússl., 16,46 5. Schmidt, Póllandi, 16,43 5. Kreer, Rússlandi, 16,43 6. Vilhj. Einarss., ísland 16,26 8. K. Zygankov, Rússl., 16,19 9. Devonish, Venezúela, 16,13 10. Tjen, Rússlandi, 16.00 10. Erik Kehris, Rússl., 16,00 10. Naoto Tajima, Japan, 16,00 10. D. Jefremow, RússL, 13,00 14. C. da Silva, Brazilíu, 15,99 15. Kari Rakhamo, Finnl. 15,96 16. A. Tjerkel, Rússlandi 15,95 17. V. Kobeljev, Rússland 15,92 18. E. Michailov, Rússland 15,90 19. H. Shibata, Japan 15,88 19. William Sharpe, USA 15,38 21. L. Gurgushinov, Búlg. 15,87 22. K. Togami, Japan 15,86 22. Gen Ken Kin, Japan 15,86 24. Martin Rehak, Tékk. 15,85 25. R. Malcherczyk, Póll. 15,83 26. K. Oshima, Japan 15.82 26. Ira Davis, USA 15,82 28. W. Herssens, Belgíu 15,81 29. J. Metcalfe, Ástralíu 15,78 Karpush., Rússlandi 15,76 L. Karpush., Rússl. 15,86 Tugþraut: 1. Rafer Johnson, USA 8302 2. V. Kuznjetsov, Rússl. 8042 3. J. Kutjenko, Rússl. 7989 4. M. Campbell, USA 7937 5. Robert Mathias, USA 7887 6. David Edström, USA 7736 7. Uno Palu, Rússl. 7 558 8. Walter Meier, Þýzkal. 7388 9. Y. Chuankuang, Kína 7363 10. Rob. Richards, USA 7313 11. Glenn Morris, USA, 7310 12. Martin Lauer, Þýzkal. 7201 13. I. Ter-Ovanesian, Rúss. 7183 14. Charles Pratt, USA 7164 15. W. Tsehudi, Sviss 7151 20. Livio Berruti, Italíu, 10,3 20. E. Feneberg, Þýzkal., 10,3 20. Peter Radford, Engl., 10,3 20. Delecour, Frakklandi, 10,3 20. K. Gardener, Jamaica, 10,3 20. A. Khaliq, Pakistan, 10,3 20. Rafer Johnson, USA, 10,3 20. Edwin Osolin, Rússl., 10,3 ÞRISTOKK: 1. O. Rakhowski, Rússl., 16,59 2. F. da Silva, Brazilíu, 16,56 3. T. Kogake, Japan, 16,48 7137 7135 7110 7063 7063 6991 6979 19. Robert Clark, USA 20. Robert Lawson, USA 21. T. Lassenius, Finnl. 22. D.Möhring, Þýzkal. 23. William Albans, USA 6927 24. Vlad. Volkov, Rússl. 6921 25. W. von Moltke, Þl. 6917 26. Örn Clausen, íslandi 6389 þróttir erlendis Á sunnudaginn kepptu Finnar og Svíar í körfu— knattleik í Helsingfors og sigr- uðu þeir fyrr nefndu með 58: S 45 st. (27:24). Þetta var áttundi landsleik- ur þjóðanna í þessari íþrótt og hafa Finnar ávallt sigrað. AÖalfundur Glímufélagsins Ármann verður haldinn sunnudaginn 20. nóv. kl. 2 é. h. í Tjarnar- café uppi. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. KÖRFUKNATTLEIKS- MEISTARAMQT Reykjavíkur hélt áfram að Hálogalandi í fyrrakvöld. í meistaraflokki karla sigr- aði KFR B-lið ÍR með 38:21 st. KFR-liðið lék ágætlega í fyrri hálfleik (21:7 í hléi) og bar mest á Guðmundi Árna- syni, Ólafi Thorlacius og Inga 1 Þorsteinssyni. Annars er B-lið ÍR ágætt og má telja frammi- stöðu þess góða, þó að það hafi tapað fyrir öllum A-liðunum. KFR sigraði ÍR (a) í 2. flokki með miklum yfirburðum eða 48:17 st. KFR-drengirnir léku prýðilega á köflum og á þetta unga og dugmikla félag þarna ágætt lið í uppsiglingu. ÍR- ingarnir léku aðeins fjórir- all- an tímann, þ. e. einn vantáði í fullskipað lið. Þótti þetta ein kennilegt, hvernig sem á því stóð. Næstu leikir mótsins verða haldnir 4. des. n. k., en þá leika stúdentar gegn ÍR (a) í meist- araflokki karla og ÍR (b) gegn Ármanni (a) í 2. flokki R.ar’ia og geta það orðið skemrrftöeg- ir leikir. UNGVERJAR sigruðu Bel- gíumenn í knattspyrnu í 3:1 (1:0). Ungverjar höfðu tölu- verða yfirburði í leiknum. BELGÍUMAÐURINN Mar- cel van de Wattyne sigraði S alþjóðlegu víðavangshlaupi í* rétt fyrir utan Brússel s. 1. ^ sunnudag. Tími Wattyne var ^ 29:16,0 mín., en annar varð - hinn þekkti brezki hlaupari Stan Eldon á 29:18,0 mín. Brautin var 9150 m. S' s s s s s s s s s s s s s s Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. BtrrfeSI, Lindargötu. Sími 1-97-50. S s s s s s s Búdapest á sunnudaginn með ^ S V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í MATINN TIL HELGAR- INNAR Nýtt Lambakjöt Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur" — Tryppakjöt í buff og gullash. S S KJölbúS Veslurbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879. Nýtt Lambakjöt Hamflettur svartfugl. FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S Malarbúðin, Laugavegi 42. Sími 13-812. Folaldakjöt í buff og gullach — Ungkálfakjöt Ný reykt dilkakjöt. S S Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsvegi 1 Sími33682 í sunnudagsmatinn. Kjötið er í loftþéttum umbúðum og sérlcga hentugt til að senda vinum yðar erlendis. ss Matardeildin Hafnarstræti 5 Allskonar álegg Kjölverzlunin \ v s s s s s s s s s s s s s s $ s \ \ s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s - s , $ s s s s s s s s s s s s s s s s Lambakjöl - Svið - Kételetlur Grundarstíg 2. Sími 2263S Úrvats hangikjöt Nýtt og saltað dilkakjöt. Niðursoðnir ávextir, margar tegundir. Ávaxtadrykkir — Kaupféfag Kdpavegs, Álfhólsvegi 32 Símil-69-45. Léllsaltað dilkakjöt Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. s s s s s s s s s s s s •». s s s s s s S-'mi 1237J. s c. Alþýðublaðið — 28, nóv, 1958 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.