Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 1
 pýðnbla éeH» «t mSt AQiýttaflftadaum 1931. Fimtudaginn 19. februar. 42. tölublað. Brúðkanpsnóttin. Talmynd i 11 þáttum, tekna á þýzku, undir stjórn Victor Sjöström. Efnisrik, skemtileg og vel leikin mynd. Aðalhlutverk ieika: Joseph Schildhraut. Viima Banhy. Edward Bobinson. 1 20 - 2S\ Útsalan. Þar að auki fást: Skálasett (5 skáiar) 2,75. Postulíns-bo iapör 0,45. Þvottastell 9,50. Borðhnif ir 0,25. Ferðatöskur háifvírði. Alpakka matskeiðar 0,25. — — teskeiðar 0,20, Eir kaffistell hálfvirði, síakir og gallaðir munir íyrir gjaf- veið. Verziun Jóns Pórðarsooar. Stoppnð hðsgðpn ýmsar gerðir. Dívanar fyrirliggjandi. Friðrik J. Oiafsson, Hverfisgötu 30. Þakkarorð. Herra Gunnlögur Stefánsson kaupmaður hefir komið með Viðuarpstœki á hátíðum og öllum sunnudögum, tll sjúkl- inga á sjúkrahúsi Hjálprœðishersins, og sýnt með pui samúð og mannkœrleika. Vottum uið honum hugheilar pakkir og óskum hon- um alls góðs og minnumst orða meistarans: Sjúkur uar ég og pér uitjuðuð mín. Sjúklingar á spitala Hjálprœðishersins i Hafnarfirði. Fulltrúiiráðsfnndur verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8 % í kvöld. Dagskrá: 1. Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar. 2. Tiliögur frá stjórn Iðnó. 3. Lagabreytingar fulltrúaráðsins, síðari umræða. 4. Stjórnarkosning. 5. Tillöeur frá kosninganefnd. Laganefndin. Keppinantar. Tal-, hljóm- og söngva-raynd i 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Victor Mc’Laglen, Edmund Lowe og þýzka leikkonan Lily Damita. Myndin sýnir á skemtilegan hátt hin margvíslegu æfintýri er þeir félagirnir Hagg og Duirt, sem báðir voru í amer- íska sjóhernum lendtu í víðs- vegar um heim. fer héðan í hringferð vestur og norður um land mánudaginn 23. p. m. Tekið verður á móti vörum til hádegis á iaugardag 21. p. m. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærispreTitun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréí o. s frv., og afgreiðir vlnnuna fljótt og við réttu verði. Hárgreiðslnstolan ILIDIl Laugavegi 42- Notið gufukrullur! (nttt). lambakruliur. — Manicure. SÍJii 1262. vetrarútsala hefst á morgun, þá verður sem undanfarið hægt að gera góð kaup á góðum vörum. Alt verður selt ineð afslætti og sumt með stór afföllum svo sem: Golftreyjur 25°/o, heilar kvenpeysur 30°/o, barnapeysur 25%, kven- buxur frá 1,15, kvenskyrtur 20%, náttkjólar 20%, tvísttau tvíbr. 1,85 mv sængurveraefni (Damask) röndótt 6,75 og rósótt 7,75 í verið, barna- svuntur 25%, kvensvuntur 20%, púðastopp (Kapokk) 1,95 % kg. og m. m, fl. Spaiið penmga [og kaupið góðar vörur ódýrt. Verzlnnín Nanna, Laugavegi 56. Fornsalan, Egta litun á liári og augnabrúnum, Ábyrgist að endist lengi. Eiín Griebei. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Aðalstræti 16. — Sími 1529 Stúlka óskast nú þegar, sem getur tekið að sér lítið heimili. Upplýsingar, Suðurpól 18. Kenni að tala og lesa dönsku byrjendum orgelspil. A. Briem, Laufásvegi 6, sími 993.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.