Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 4
4 Aðvörun. Að geínu tilefni eru kaupmenn og kaupfé- lög og aðrir peir, sem purfa á vogar eða mæli- áhöldum að halda, varaðir við að kaupa vog- arlóð, vogir eða önnur mœliáhöld með útlendri löggildingu, pví hún er ógild hér og ekki víst að hægt sé að löggiida að nýju pau tæki sem löggilt hafa verið erlendis. Einnig eru (verzlanir) þeir, sern þurfa á löggilíum tækjum að halda, varaðir við að noía ólöggilt tæki eða gömul, sem farin eru að ganga af sér þvi sé það gert mega menn búast við sektum. Gömul tæki er hægt að fá endurnýjuð á lögglld- ingarstofunni, Laugavegi 48. Löggildingastofan, Óskar Bjartmarz. VETRARFRAKKAR raál til uraræÖu og þvi nauðsyn- legt, að allir fulltrúar mæti. Kappróðrarbátar Mentaskólans á Akureyrá voni vígðir klukkan 2% í gær við höfnina og skírðir Kormákux og Hallfriður. Margir voru viðstadd- ir. Skólameistari flutti ræðu. Kenslumálaráðherra og skóla- meistara þakkaðir bátarnir með dynjandi húrrahrópum. Fagnað- ur var haldinn í Mentaskólanum eftir vigstuna og þar hlýtt á 'fróð- vfega útvarpsræðu kensJumálaráð- hferra. VéSbáturinn Aldan, sem niienn voru farnir að ótt- ast um, kom h'ingað í gænnorg- un heilu og höldnu. Hann var að koma frá Danmörku. Alexandrina Drottning ” er nú tii viðgerðar í Kaup- mannahöfn vegna strandsins við Kullen i Svíþjóð. Kemur annað (ski'p í staðinn fyrir „Alexandrínu drottningu“ liingað. Heitir það „Priinnla" og lagði af stað frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. „Primula“ er því \'æntanLeg hing- að á sunnudnginn. Mykfrakkar, Kátrlmðnaiasilkiæðnaðlr, bláiz* nslslifir. ¥iðnr btBXiar, méðins snsð. Manchettskyrtwr, Mærfatnaðisr. Mest úrval. Meast verð. S O FFÍ Ðl Úi. hafa eldti gnedtt stofngjald eða félagsgjald, frest til 1. marz, og ef þeir hafa greitt gjöld sín fyrir þann tíma,.s:kuli. þeir Skoð- ast stofnendur. ■— Einn maður var dreginn út úr stjórninni og var það gjaid.kerinn, Stefán Bjömsson. En hann var nú eins og áður: Héðinn Valdi- marsson, Stefán Bjömsson og Pétur Hraunfjörð. Várasttjórn skipa: Jón Arason, Stefán Jóh. Stefánsson og Sig. Jöhannesson. Endurskpðendurnir Vilhj. S. Vil- hjálmáspn og Ingimar Jónsson \’oru endurkosnir. Itmfhiensan komin. Nokkrir menn hafa veikst af imfluénzu hér í borginni. Varð- skipið „Ægir“ kom inn í nótt með 5 menn veika af inflúenzu. Kvðldskemtun Framsóknar er annað kvöld. Munið að ná íí aðgöngumiöa í tæka tíð! Súðin Ákveðáö hefir verið að útbúa 2. farrými í „Súðina“, og er nú byrjað á þvi verki. Mun. sú ráð- stöfum mælast vel fyrir niieðal almennángs, því reynslan hefir isýnt, að fjölcL: fólks ferðast með skipinu, en eins og kunnugt er, hefir „Súðán" að eins 1. farrými fyrir 30 manns. Mun 2. farrými ætlað að rúma alt að 40 manns. Er jsfissi nýbreytni til mikils hægðarauka fyrir ailan almenn- ing, sem ferðast meö skipinu. Fulltiúiiráðsfundur tar í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhús- inu Iðnó. Ýms árlðandi flokks- Fiug. Önnur flugvél Flugfélagsiims er tiíbúm að byrja flugferðir. Var ætlað, að hún brigði sér upp i loftið tii reynslu um síðustu heig.:, en veðrið hamlaði. Þegar veður batnar munu flugferðir hefjast. Magiiús Stefánsson er bjó á Lindargötu 7, er ní- ræður í dag. Gamli maðurinn er vel em enn þá, en farinn að tapa sjón og heyrn. Hann er nú ásamt konu sinni Sigríði R. Páls- dóttur á Elliheimilinu. Hests-málið Lesendur blaðsins rnuna eftir frásögninni hér í blaðinu um hestinn, sem misþyrmt var. Lög- reglan kallaðii konuna, er sagði blaðinu söguna, fyrir sig, og. stað- festi hún sögu sína í öllum atrið- um. Lögreglan náði þvi næst í manntnn, er Lamdi hestinn, og játáði hann að hafa notað þá tii- burði við bestiun, sem konan iýsti, en hastinn kvað hann ekkj meiddan. — Málinu er enn ekki lokið. Ungir sjógarpar. I gærdag um það ieyti, sem myrkur var aö skella á, var lög- reglunni tilkynt, að tveir drengir hefðu tekið bát við bryggju hér; í honum væri ein ár, og bátur- inn .væri á hrakningi meö drettg- ina fyrir vestan hafnannynnið. Lögreglan brá þegar við. Bað hún hafnarskriístofuna aö senda Ibát í miklum flýti á eftir drengj- unum. Sjálfiir hlupu iögregluþjón- arnir út að vita til aó skygnast eftir drengjunum, á bátnum, en Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir. að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. Sjómannamadressur fást á Freyjugötu 8, sími 1615. Tulipana, Hyacinthur, Tarsettur og Páskaliljur fáið þér hjá Vaíri„ PoulseB, Kiapparsíig 26. SímJ 24 Nýlegur ferðagrammófónn til sölu ódýrt. Vörusalinn Klapparstíg 27. þá vax orðþð svo myrkt, að þeir isáu ekkert til hans. Hafnarbát- urinn brunaði af s.tað og út úr hafnarmynninu; komu bátsmenn auga á drengina á bátnum, er var á hraðri ferð uindan veðri austur fyrir Engey að Viöéy. - Brátt náði hafnarbátimnn drengj- unum. Þessr.r litlu sjógar])- ar beita Ólafur Karlsson, Vest- urgötu 61, 14 ára, og Sigurgeir Sigurðsson, Selbúöum 4, 14 ára. Blvssljp er &&& fs*éítjíft? Ab gefnu tilefni sikal þess get- ið, að ég á ekkert skylt við „K. H. R.“ „Spegilsins". K, H. Bjarnai'son. Unubátarnir „Atli“ og „Sigríð- ur“ lögskráðu til fiskivaiöa í gær. Fyrsti línuveiðarinn, sem fór héð- an á fiskveiðar, var „Haförniim". Fór hann i gærmorgun. „Esja“ er væntanleg hingað í kvöldw „Max Pemberton“ kom frá Eng- landi í morgun. , Þýzkw togari kom hingað í morgun til að iéita sér aðgerÖar. Ungbamavernd „Líknar“, Báru- götu 2, er opin hvern föstudag kl. 2 -4. H jái prœdisherinn. 1 kvöld: Hljómilieikasamkoma kl. 8 síðd. Lautn. Rpse Rasmusen stjórnar. Annað kvöld: Hjálpræðissam- kornia kl. 8. Allir velkomnir! Happdrœtti Hjálprœdshersins. Brúðuna hlaut Valgerður Jóns- dóttir, Framnesvegi 13, og kola- sanáliestina Guðrún Pétursdóttir, Góo ísflsksala. Snorri goði seldí fisk sinn, 1996 kassa á 1967 isterlingspund. Útvarpib i dtcig. ’KL 19,25 hefst það, kl. 19,30 eru veðurfregnir, síðan bamasögur og hljómleikar, Iti. 20 er kensla í þýzku, kl. 20,20 hljóxnieiíkar, kl. 20,30: Þættix úr veðurfræði. II. (Jón Eyþórsson veðurfr.) og kl. 21 fréttit. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.