Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1931, Blaðsíða 2
AL1» YÐUBLAÐIÐ B AtviBmubætnrnar. í atvmnubótavinmx bæjarins eru nú 116 marins. Það er með öðruim orðum, að 26 hafa veriö •teknir í vinnu umfram J>á 80, sem sagt var upp. 16 manns hefir verið sagt upp vinnunni aftur, eftir að „sæluvikan" var liðin og þeiiT voru bímir að fá 54 kr. fyrir viku-vinnu (6 krónum minna en borganstjóri fær á d,ag). Eims og menn muna, var sam- þykt á síðasta bæjarstjómarfundi tillaga um að taka alla mjennina aftur, sem sagt hafði verið upp, en borgarstjóri sagðist sjálfur mundu ganga úr vinnunni hjá bænum (60 kr. á dag), ef tillagan yrði samþykt. Hún var samt sam- þykt, en borgarstjóri er ekki far- imn enn og er þó ekki búinn að taka alla bæjarvimnumennina aft- ur. Munu þeir Einar Arnórsson og Guðmund-ur Jóhannsson hafa heykst á því að hafa sjálfstæð- an vilja gagnvart borgarstjóra. StiórnarskrárbreyíinoiQ. I gær kom stjórnarskrárbreyt- imgin til 1. umræðu í efri deild. Hafði forsætisráðherra orð fyrir henni. Kvaðst hann ekki leggja til, að þiogum verði fækkað, eins og hamn gerði fyrir nokkrum ár- um, því að hann væri farinn að sjá, að það myndi lítt eða ekki Tramkvæmianlegt og þjóðin muni Mere því fráhverf. Jón Baldvinsson benti á, að frumvarpið nær alt of skamt. I þeim einu tveimur atriðum, sem það nær til, er hvorugt nema hálfsiigið spor. Krafan um kosn- iingarétt frá 21 árs aldri sé orðin svo einróma, aö það sé engin sérstök dygð að taka hana tii greina. Hinis vegar hafi stjórnin 'slept að bera fram aðra sjálf- sagða réttarbót, sem auðvitað átti að vérða hiinni samferða, að fá- tækxastyrkur svifti menn ekki kosningarétti. Sjálfsagt sé að fylgja þar sömu reglu og í kosu- ingum i' málefnum svei'ta og kaupistaða. — Úr því að þing- mömnum er fækkað, ætti jafn- framt að gera þingið að einni málstofu. Þá væri ekki lengur hægt að flækja nytsemdaimálum fram og aftur milli deilda til þess að tefja fyrir þeim og hnekkja þeim, eins og oft hefir verið gert. Hins vegar mætti þá setja ákvæði til að tryggja nán- ari athugun mála heldur en nú eru í hvorri deild um sig, svo að ekki yrði hætta á flausturs- afgreiðslu. Aðrir tóku ekki til máls. Stj ómarskrárf rumvar p inu var siðan vísað til 2. umræðu og sérstakrar st j órnarskrárn ef rtdar, og voru kosnír í hana: Jón Baldvinisson, Jón Jónsson í Stóradal, Páll Hermannsson, Ján Þorláksson, J óhanues Jóhannesso n. Úr Eyjum. Vestmannaeyjum, FB., 15, febr. Afli er ágætux þegar gefur á sjó, en heita má að landlegur séu annanhvorn dag vegna ógæfta. Seinast þ’egar alrnent var róið (í gær réru ekki nerna 12 bátar) var ágætur afli. Þedr, sem mest öfluðu, fengu 5200 kg. í róðrin- um. Mun láta nærri að hluti aflans að undanförnu hafi veriö ýsa. Lítiið hefir verið saltað enn, en rnikið af nýjum fiski flutt í botnvörpungum til Englands. HaldiiSt sæmilegur markaður þax mánuðánn út verður það til mik- dilla bóta. Meiri hluti aflans það, sem af er vertíðar, hefir verið selt í botnvörpunga. Botnvörp- ungurinn „Ari“ er nú á leið til Englands með nýjan fisk héðan. Fékk hér fullfermi á fimtudag og föstudag. „Draupnir“ fór héðan á imiðvikudag með nær fullfermi af nýjum fislti til Englands. Botn- vöxpxmgur Árna Böðvarssonar fór um líkt leyti og „DraupniT", ed'nnig með nýjan fisk, fuJlfermd- ur. Von er hingað bráðlega á þýzka botnvörpungnum „J. A. Williams", sem sektaður var á dögunum. Tók hann þá fisk hér ' til útflutnings og er nú á leið- iinni hingað í sömu erindum. — Aflinn hér á yfirstandandi vertíð er eldti líkt því eilns mikill og á sama tíma í fyrra, enda byrjaði vertíðin miklu seinna en vana- lega. Dýrtíðaruppbótin. Á aiþimgi 1929 fengu fulltrúar Alþýðuflokksiims samþykta þings- ályktunartillögu um, að dýrtíðar- uppbót embættiis- og starfs- mamna ríkisins og stofnana þess skyldi ekki verða lækkuð frá þvi, sem hún var árið 1928, þ. e. úr 40»/o, heldur væri sama launa- uppbót greiidd árið 1929. Á þing- inu í fyrra tók fjármálaráðherra tiilögima upp fyrir það ár, og var hún þá samþykt öðru sinni. Nú flytur hann hana á ný ó- breytta fyrir þetta ár, 1931. Þegar tillagan var rædd í efri deild í fyrxa benti Jón Baldvims- son á, að ekki mætti áfram ,svo til ganga, að hvert þingið eftir annað hummi fram af sér að taka launamálið til meðferðar og ákveða starfsmönnum ríkisins líf- vænleg launakjör. Það er óhæfa, að þaö dragist lengur en orðið er, aö bráður bugur sé umdinn að réttlátri launalöggjöf. Enska samvmnmmhanðið. Árið 1930 varð fjárhagsvelta sænska sainvin nufé!agasambands- ims 143 618000 krdnur, er það 2 298 000 kxómium mei'ra en árið 1929. Sæmska samvinnufélaga- sambandið er nú orðið afar- sterkt. Hafnarfjörður. Árshátíð F. U. J. Næst komandi laugardagskvöld heldur F. U. J. í Hafnarfirði þriggja ára afmæli sitt hátíðlegt. Hefiir félagið eflst geysimikið upp á síðkastið og er nú orðið eitt öflugasta alþýðufélagið í Hafnai'- firði. í vetur hefir það haldið uppi skólanámskeiði fyrir hafn- firzkan æskulýð og félagsstaTf- semin hefir að öðru leyti gengið ágætlega. Formactur félagsins er nú hinn kunni Esperanto-fröm- uð)ur hér, Ólafur Þ. Kristjánsson kennari. Skemtiskrá afmælishátiðiarinnar er prýðfleg. Hefst húij með ræðu félagsformannsins. Karlakór verkamanna syngur mörg lög. Valdimar Long flytur ræðu. Guð- rún Símonardóttir, ein af félags- systrunum, les upp. í vetur hefir F. U. J. æft söngdanza af miklu kappi, og sýnir fiokkurinn af- rek sín í fyrsta sinni á árshá- tiðinni. Eru ungu jafnaðarmenn- iirnir í Hafnarfirði á þessu sviði góðir brauíry'ðjendur, og ættu önnur F. U. J. að stofna ánnan vébanda sinna söngdanzafloikka. — Að endiingu verður danzað fram eftir nóttu, og spilar und- ir danzinum ágæt hljómsveit úr Reykjavík. Húsið verður alt skreytt. Er ekki að efa, að hafnfirzkur æskulýður hyllir félag sitt á af- mælishátíðlinni. Verklýðsfélag Gleiór- í>orps, Glerárþorp er við Glerá rétt utan við Oddeyri; mun það vera eina bygðin á íslandi, sem hefir „þorp“ í nafni sínu, og mun mafndð hafa myndast ósjálfrátt. Þama var engin bygð fyrir nokkrum áratugum. Verklýðsfélag Glerárþorps var stofnað 13. marz 1926 með 22 félögum, en lá niðri um nokk- urra ára bil, en var endurreist á siðastliðnu ári. Félagatalaer nú um 70. Formaður félagsins er Steingrímur Aðalsteinsson, ritari Brynjóifur Sigtryggsson og gjald- keri Kristjóm Jónsson. f ' 134 kýr og svín brenna. Nýlega kviknaði í búgarbi nokkrum í Damnörku, og brann hann að onestu. Eldurinn komst í gripahús, er stóðu rétt við íbúð- arhúsin. Tókst að bjarga öllum hestunum, en 134 kúm og svínum tókst ekki að bjarga, og brumnu allir gripirnir inni. Segja dönsk blöð, að það hafi verið hryllileg sjón, ,a'ð sjá dýr:in hálfbrumnin liggjandi í brunarústunum. Ar fondaroerðahók ifallæris- fíohbsins. Ég hefi orðið á hallærisfumdin- um! Ég vil nú byrja með þvi að þakka Magnúsi Gúöniundssyní fyrir bréfirn, sem hann hefir sent mér undanfarið, og það góða boð, að mega vera gestur ykkar hérna núna. Ég tel mér það mik- inn heiður, að mega sitja á fundi með þessu hefðarfólkii, sem situr hér á bekkjunum,. Vil ég þar fyrstan nefna Ólaf Thors, eih- hverja mestu aflakló hér á landi,. Kló, sem við útmesja- og strand- lengju-menn þekkjum vel. Og ég get fullvissað hann um, aö ég muni þiggja hans höfðinglega boð að líta inn á beimili hans. áður en ég hverf á burtu béðan úr borginná, þar sem sements- hallir Jóns okkar Þorlákssonar gnæfa við himin úti á miðri götu — og þar meö er ég nú kominn að honum. Ég sá bros á nokkT- unx andlitum, er ég nefndi se- mentshallir og miðjia götu, En ég vil vekja athygli Guðm. Jó- hannssonar á þvi, að sements- hallir Jóns eru bygðar á fyrir- hyggju, sparsemi og framtaki ein- hvers framtakssamasta fyxir- hyggju- og ættjarðar-viinar í þessu landi Er það ekki fyrir- hyggja, að byggja hallir úr þvi sementi, sem ekki gengur út, eins og svekamaðuriiin drekkiur þá mjólkurlögg, sem ekki gengur út. Það er fyrirhyggja. Og þetta með götuna. Hvað sýnir það ? Það sýnir. að Jón er landnámsmaður miikilL Eigum við, sem erura sannir sjálfstæðismenn, ekki að byggja hvern auðan blett á þessu landi? Mér blöskrar eyðslusemi borgar- stjórans hér í Reykjavík á landi borgarinnar. Göturnar em alt of breiöar. Mjórri og þrengri götur eigum \úð að hafa á stefnuskrá ihaldsmenn, þ. e, a. s. sjálfstæð- ismenn. Þá braut hefi'r forsetino okkar, Jón verkfræöingur, bent á. Hana eigum við að fara. — Ég tala áreiöanlega í nafnS margra kjósenda er ég krefst „þess, að Jóin verði gerður að for- sætisráðherra ef við komumst að völdnm aftur. Nú — og þá er ég nú komiinn að hinu mikla brennandi spurs- máli, sem Eggert Claessen byrj- aði að tala um, þetta: að komast til valda aftur. — Það er hægara sagt en gert — og ég er eklti á- nægður með alt. Hvar er til dæmis síminn, sem ég átti að fá fyrir starf mitt í þágu flokksias við næstsiðustu kjördæmakosn- ingar. Ingimundiur fékk simann, en ég engan. Þetta kalla ég svik., Og það verð ég að segja, að ég læt eklti oftar hafa mig til slíkra hcettuverka eiins og þeirra, er ég gerði við áminstar kosningiar, ef ég á vom á þvi að öll loforð séu svikin. — Ef til vill vill nú stjórn flokksins segja, að skuld.ir Ihalds- flokksins komi ekki Sjálfstæðis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.