Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 1
sambandsþings fil þess a8 hindra 17 stiga vísitöluhækkun 1. desember næstkemandi FORSÆTISRÁÐ- HERRA, Hermann Jónas- son ávarpaði þing Al- þýðusambands 'íslands í gær. Erindi hans var það, að fara þess á leit við þingið, að það sæi sér fært að mæla með frum- WWWWWMWWWWMWWWWM SÚFYRSTA I Ljósmyndari blaðsins tók ;! þessa mynd síðdegis í gær, !> þegar kveikt var á jóla- !« skrautinu á Skólavörðu- ‘! stíg. Myndin segir sjálf !; sína sögu: það er kominn ;! hátíðarsvipur á strætið. ! > Og má ekki kalla þetta j! fyrstu jólamyndina? ;! 19. ÞING Bandalags starfs- manna ríkis og bæja var sett í Melaskólanum í Reykjavík í gær. Sigurður Ingimundarson, formaður BSRB, setti þin-gið með ræðu. 119 fulUrúar frá 25 félögum sitja þingið. Sigui'ður Ingimundarson minntist í upphafi setningar- ræðu sinnar Þorvaiaar Árna- sonar, Hafnarfirði, er látizt hafði á kjörtímabilinu. Skýrði Sigurður frá því að Þorvaldur heitinn hefði verið einn af að- alhvatamönnunum aö stofnun Starfsmannafélags Haínarfjarð ar og einnig hefð> nann verið í stjórn BSRB tólf fyrstu árin. yÁNÆGJULBG. I' > MMSTARB SigurSur v«k : ræVj Mrm! að pví samstar+i er iek:zt hcfði ineð BSRB 0£> ö'rum laun- þegasamtökum uni hagfræð'- Sigurður Ingimundarson. legar rannsóknir, nokkurs kon- ar hagfræðistofnun launþega- samtakanna. Tóku þátt í því samstarfi með BSRB Landssam band ísl. verzlunarmanna, Iðn- nemasamband íslands, Sam- band ísl. bankamanna og' Far- manna og fiskimannasamband íslands. Alþýðusamband ís- lands hafnaði beinu samstarfi, en hefur átt óbeint samstarf við hin launþegasamtökin uro þetta mál, sagði Sigurður. ÁRANGURSRÍKT STARF Sigurður sagði, að BSRB hefði átt 15 ára afmæli í fe- brúar 1957. Hefði náðst mjög góður árangur í starfsemi bandalagsins á þessu tímabili. Eftir aðeins 3ja ára starf BSRB hefðu verið sett launalög og síðar hefðu fyrir starf banda- lagsins verið sett lög um rétt- indi og skyldur opinberra starfs manna. STUÐNINGUR VIÐ RÁÐSTAFANIR GEGN VERÐBÓLGU Sigurður sagði, að þetta þing BSRB myndi ræða hin ýmsu í gær ÁVÖRP Að lokinni setningarræðu for manns fiuttu gestir þingsins, fulltrúar launþegasamtaka, á- vörp. Fyrstur talaði Sverrir Hermannsson af hálfu Lands- sambands ísl. verzlunarmanna, Sæmundur Friðriksson fyrir Stéttarsamband bænda, Adolf Björnsson fyrir Samband ísl. bankamanna, Sigurjón Péturs- son fyrir Iðnnemasamband Is- lands og Egill Hjörvar fyrir Farmanna- og fiskimannasam- Framhald á 2. síðu. fíl höfnina DAUÐASLYS varð hér við höfnina í gærkvöldi. Háseti á fíutningaskipinu Kyvig, sem hér kom í gær á vegum Sam- einaða, var að hífa upp bómu og hafði brugðið kaðli á upp- skipunarvindu, sem var í gangi. Maðurinn mun hafa festst við tromlu vindunnar og snúizt í nieð henni nokkra hringi. Ann- mál, launa- og kjaramál, efna- [ ar háseti stöðvaði vinduna, en hags- og dýrtíðarmál o. II. Sagði það var of seint, maðurinn var Sigurður, að opinberir starfs- látinn, enda mjög mikið slas- menn mundu eins os áður reiðu ■ aður. Farið var með líkið á búnir til stuðnings við ráðstaf- ; slysavarðstofuna og síðar í lík- anir til stöðvunar verðbólgunn- | hús. Maður þessi var danskur, ar. ! 31 árs að aldri. lllllllllllllllllllllllllllHIIIIHIHHIHIIIIIIllllllllllIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIÚIIIIIIIIIIUIIUIIIHIllllllllllllllIllllllllllllllllllllllli | 26. ÞING Alþýðuflokksins verður sett í Iðnó á morg- I un kl. 5 <\ h. Mun formaður flokksins, Emil Jónsson, | s©tja þi'ngit' með ræðu., ^Gcþt/ir þingsins flytja ávörp. I Kominn er til landsins fulltrúi danska Alþýðuflokksins, | Oluf Carlson, og mun hann siíja þingið. — Öllu flokks- | fólki (■>• heimill aðgangur að setningaratliöfninni. JllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Tvær íillögur Eftirfarandi tvær tillögur komu fram um beiðni forsæt- isráðherra: „í tilef-ni af bréfi hæstvirts forsætisráðherra, vill 26. þing AJþýðusambandsins lýsa yfir þeim vilja sínum, að ráðstaf- anir þær í efnahagsmálum, sem fyrir dyrum stendur að gera, verði á þann veg, að dýr tíði-n verði stöðvuð miðað við kaupgjaldsí,sftc\una 185 sitig, en telur hins vegar óhjá- kvæmilegt, að þar til sam- komulag hefur tekizt um lausn málsins, fari um kaup- greiðslur samkvæmt gildandi lögum og samningum stéttar- félaga. Jafnframt telur þingið æskilegt, að gerðar verði ráð- stafanir, ef þurfa þykir, til þess að þau 17 stig, sem hér um ræðir, hafi ekki áhrif á verð- lag vöru- og þjónustu í des- embermánuði. Um leiðir til lausnar mál- inu, tekur þingið á þessu stigi enga afstöðu, en vísar t:l vænt anlegra tillagna sinna í efna- hagsmálum/ Eðvarð Sigurðsson, Björg- vin S-ighvatsson, Tryggvi Helgason, Torfi Vilhjálmsson, Snorri Jónsson, Óskar Hall- grímsson, Jón Sigurðsson, Sig'. Stiefánsson, Ragnar Guðleifs- son, Björn Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson, Gunnar Jóhannss. „26. þing Aiþýöusambands íslands telur nauðsynlega sam- vinnu milli ríkisvaldsins og hinna vinnandi stétta. Af þeim ástæðum lýsir þingið yfir, að það mælir með því, að frum- varp það, sem forsætisráðherra hefur- sent því til umsagnar, verði gert að lögum. Meðmæiin eru veitt í trausti þess að ríkís- stjórnin í samstarfi við stjórn Alþýðusambandsins noti þann ráðrúmstíma, sem lögin gefa, tii þess að leg'gja heilbrigðan og alþýðunni hagfelldan rundvöT.l að viðnámi y gn áframhaldandi þróun hinnar háskalegu verð- bólgu.“ Kristinn B. Gislason. varpi til laga, þar sem komið væri í veg fyrir 17 stiga vísitöluhækkun þ. 1. desember með því að fresta kauphækkunum af þeim sökum í einn mán- uð. í för með ráðherranum var Jónas Haralz hagfræðingur, sem flutti þinginu skýrslu um ástandið í efnahagsmálunum. Forsætisráðherra hóf mál sitt með því að vitna í hið forn- kveðna, sem þingfulltrúar ef til vill gerðu að sínum orðum: ,.Heyra má ég erkibiskupg boð- skap, en ráðinn er ég að hafa hann að engu.“ Ráðherrann kvað núverandi stjórnarsam- starí byggt á því, að láta gera hagfræðilegar athuganir á því, hve þjóðartekjurnar þyldu mikla fjárfestingu og neyzlu. Drap hann á efnahags.fáðstaf- anirnar haustið 1956, sem gef- izt hefðu vel í rúmt ár. Tak- markið er að borga eins hátt kaup og þjóðartekjurnur þola, sagði ráðherrann, en Því tak- marki ér vonlaust að ná nema víxlverkun vísitölunnar verði endurskoðuð og stöðvuð. Hann kvað ríkisstjórnina reiðubúna til að nota til hlítar þann mán- aðarfrest, sem farið væri fram á, til að rannsaka, hvernig hægt væri að ná fyrrnetndu takmarki. Þó að þetta mistakist nú, þá er það framtíðin, hvenær sern hún kemur, sagði Her- mann Jónasson að lokum. ÁSTANDIÐ í EFNAHAGSMÁLUNUM Á undan ræðu forsætisráð- herra hafði Jónas Haralz hag- fræðingur flutt yfiriitsræðu yf- ir efnahagsmálin og drepið á leiðir til úrhóta. Jónas kvað skýringuna á því, hvernig kom ið væri, vera einfalda: afleið- ing af þjóðfélagslegri byltingu, þar sem valdið yfir efnahags- málunum hefur færzt yfir á alla landsmenn, sem notuðu það vald til að reyna að bæta lífskjörin. Við þetta hefði fjár- festing og neyzla, sem takmark ast af þjóðarframleiðslunni, farið fram úr góðu hófi, sem kunnugt er. Gjaldeyrisforðinn hefur eyðzt upp, erlend lán og aðstoð hefur fengizt og gjaid- eyrisstaðan versnað si og æ, auk þess sem verðbólgan vex stöðugt. STÆRSTA HAGSMUNAMÁLIÐ Kaupgjaldsvisitalan á að hækka í 202 stig 1. aes. eða um 17 stig, en það þýðir 9% kaup- hækkun. Það er ekki raunveru- leg kauphækkun, sagði Jónas Framhald á 2. síðu. Bazar BAZAR Kvenfélags Al- þýðuflokksins verður n. k. þriðjudag 2. desember í Iðnó (uppi) gengið inn frá Vonarstræti; hefst kl. 2. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.