Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 8
Trípólíbíó Sími 11182. Verðlaunamyndin F I Ó t t i n n (Lea Evades) Afar spennandi og sannsöguleg ný frönsk stórmynd, er fjallar um flótta þriggja franskra her- manna úr fangabúðum Þjóð- verja á stríðsárunum. PLerre Fresnay Francois Perier Michel André Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Gamla Bíó Sími 1-1475. Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk mynd í litum. Elizabeth Taylor Van Johnson Donna Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Súni 22-1-40. HVÍT JÓL (White Christmas) Amerísk dans- og söngvamynd í litum og vista vision. Tónlist eftir Irving Berlin. Aðalhlutv.: Danny Kay Bing Crosby Rosemary Clooney Vera Ellen Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síffasta sinn. Nýi a Bíó Sími 11544. Regn í Ranchipur (The Rains of Ranchipur) Ný amerísk stórmynd, sem ger- ist í Indlandi. Aðalhlutverk: Lana Tumer Richard Burton Fred MacMurray Joan Caulfield Michael Rennie Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker I Sýnd kl. 7 og 9. SNJÓRINN VARÐ SVARTUR Afar djörf og hrottaieg mynd. Daniel Gelin Valentine Tessier Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. <«§?■ WÓDLElKHtíSID HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. Bannaff börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. REYKJAVÍramS LesiS AlþýðubiaSiS Sími 13191. Eftirmiðdagssýning í dag kl, 4. Næst síffasta sinn. Þegar nóítin kemur 3. sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Allir synir mítiir Sýníng mán.udaginn 1. des. kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á sunnudag. DANSLEIKUR í hvöld ki. 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silfurtunglið. CURD JÚRGENS EIÍSABETH MÚLLER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð böriium. Myndin hefur ekki verið sýnd áöur hér á landi. LEYNILÖGREGLUMAÐURINN Hörkuspennandi frö'nsk sakamálamynd. Sýnd kl. 5. Dansað frá kl. 3—5 í dag. 6 dægurlagasöngvarar syngja mcð hljómsveit Aage Lorange. Þrír „húlaliopparar“ sýna listir sínar með allt að 9 hrlngjum. Komið tímanlega. Forðist þrengsli. ■;'■>■■■-•- Flamingo HrífaTidi og ástríðuþrungin þýzk mynd. Kom sem fram haldssaga í Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins. Blaðaummæli: ,,Mynd þessi er afar áhrifamikill harmleikur eins og lífið sjálft verður oft og ein- att, þegar menn lenda algerlega á vald taumlausra ástríðna.” — EGD. Austurbœ iarbíó Sími 11384. Fögur og fingralöng Bráðskemmtileg og vel Ieikin ný ítölsk kvikmynd. Danskur texti. Sophia Loren Vittorio de Sica Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó Sími 18936. Það skeði í Japan (Three stripes the Sun) Skemmtileg ný amerísk kvik- mynd byggð á sönnum atburð- um, sem birtist sem framhalds- grein í tínaritinu „New York- er“, — Aðalhlutverk: Aido Ray, Og hin nýja Japanska stjarna: Mitsuko Kimura. Sýnd kl. 5, 7 og 9.y Hafnarbíó Sími 16444. * Lífið að veði (Kill me tomonpvv) Spennandi ný ensk sakamála- mynd. Pat O’Brien Lois Maxwell Tori.my Eteele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Ingélfscafé Ingéifscafé Gðmiu lansami í Ingólfscafé í kvö]d kl. 9. Stjórnandi : Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 Ingólfscafé. Ingólfscafé. í Ingólfscafé annað kvöld klukkan 9. Stiórnandi : Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. SÍMI 12-826 SÍMI 12-826. S KHflKf | 8 29. nóv. 1958 — Alþýffubíeðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.