Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 6
EIR, sem eiga, þeim mun gefiS verða, segir ein- hversstaðar. En ólíklegt er að Neison Rockefeller verði gefið meira en hann hefur þegar. Rockefeller er sem stendur skærasta stjarnan í flokki Republikana, er ný- kjörinn ríkisstjóri í New York, hefur ókeypis hús- næði og 50.000 dollara árs- laun. — Það jafngildir tæp lega núverandi vikulaunum hans. Og ríkisstjórabústaðurinn er varla neitt nýnæmi.fyrir mann, sem býr í 32 her- bergja Ceníral Park, á æti- aróðal og 30f)0 ekrur lands skammt frá New York. 860 ekra búgarð í Venezúela og sumarbúsíað í Maine. London — (Reuter). REZKA stjórnin á k v a ð núna í vikunni að efna til mikillar herferðar gegn mönnum sem lifa á vændi. B u 11 e r innanríkisráð- herra skýrði neðri málstofu þingsins svo frá, að hann á- liti rétt að þyngja refsingu manna, sem dæmdir eru fyr ir afbrot af þessu tagi. — Þyngsta refsing er nú tveggja ára fangelsi. Talsverðar umræður urðu um málið í þinginu. Anth- ony Greenwood, einn af íor ystumönnum verkalýös- flokksins, harmaði „skrúð- göngu vændiskvenna“ í mið bæ Lundúna og lýsti yfir þeirri skoðun að taka yrði mun fastari tökum á vanda- Orðin Rockefeller og pen- ingar eru óaðskiljanleg. Nel son er langríkasti m'aður, — sem gegnt hefur embætti, sem valið er í með almenn- um kosningum í Bandaríkj- unum. Einkaeignir hans eru metnar á 100 milljón doll- ara. Þessar eignir gefa af sér með fjögur prósenl árs- rentu 4000.000 dollara á ari, eða 80.000 dollara á viku. En framlag Nelsons í gjafa- sjóði Rockeféllerfjölskyid- unnar er 20.000 dollarar á viku. Þegar hann tekur við fylkisstjóraembættinu verð ur hann að láta af tveimur forstjórastöðum, sem hann gegnir nú. Önnur staða forstjóra við Rockefeller Center Inc. — Það eru hinar miklu skýja- kljúfabyggingar í hjarta New York borgar .Eru þær metnar á 125 milljónir doll- ara, en eru ekki til sölu, hvað sem í boði er. Hin er forstjórastaða fyrir Inter- national Basic Econcmy Corp., sem er margþætt íyr irtæki. Það selur vörur á Ítalíu, rekur verksmiðjur í New Jersey, selur kaffi i málinu. Hann mælti með hærri sektum fyrir vændi, en lýsti sig um leið andvíg- an þvi, að vændiskonur yrðu dæmdar í fangelsi. Um kjmvillu sagði Green wood: „Það er eins gáfulegt að reyna að lækna kynviil- ing með fangelsisvist eins og að ætla sér að venja of- drykkjumann af víni með því að loka hann inni í öl- gerðarhúsi.“ Talsmaður stjórnskipaor- ar nefndar, sem falið var að rannsaka kynvillu á Bret- landi, upplýsti við' umræð- urnar, að tala kynvillinga í landinu væri að mm.o'.a kosti tvan- miljónir, þaj. af um það' tu helmingur.r.n konur. Salvador, byggir hús í Porto Rico, og rekur lánastofnan- ir í Venezúela. Tekjur fé- lagsins voru á síðasta ári rúmlega milljarður dollara. Nelson á flest hlutabréfin. Aðaltekjur hans eru þó ennþá af hlutabréfunum í Standard Oil. Nelson er auk alls þessa meðlimur í stjórnarnefnd- um 18 félaga. Hann á mjög gott safn listaverka, bæði nútímalistar og frumstæðr- ar listar. Það tók Nelson klukku- tíma viðræður viö föður sinn, John Ð. jr„ árið 1946, að fá hann til að leggja fram 10 milljón dollara til að kaupa lóð undir byggingar Sameinuðu þjóðanna. Nelson segir að alcirei framar muni nokkur maður safna eins miklu fé og afi hans. Skattalöggjöfin komi í veg fyrir það. Hann Irtur á peninga sem tæki. — Ef þeir eru notaðir tii að byggja upp geta þeir verið til góðs. Annars ekkí. Neison er sparsamur eins og alíir Rockefeller. Hma getur þrefað um verð í búð- um og þykir gott að fá af- slátt. Flokkur soustelle, upplýsingamálaráðherra í stjórn de Gaulle, vann mik inn sigur í frönsku þing- koBningunum síðíastliðinn sunnudag. Það sem mesta athygli vakti í því sambandi var að hann náði ekki fylgi fyrst og fremst af hægri flokkunum heldur einmitt kommúnistum og poujadist- um. En hvers konar flokk- ur er þetta? Hvað veldur sigri hans? L’Union pour Ia Nouvelle Republique (Nýi Lýðveldis- flokkurinn), er stofnaður a£ Soustelle í byrjun septem- ber, skömmu fyrir þjóðarat- kvæðagreiðsluna um stjórn arskrá de Gaulle. Meðal stofnenda voru margir, sem starfað höfðu með de Gaulle á styrjaldarárunum og stutt hann síðan hann varð for- sætisráðherra. — U.N.R. á- > liiil '-ý.'-ý. ýýýý^ýý ‘ýýý'ýý : : % '■■■■ ilitlt lílis mwM mm £ / •:: t.y Myndin er af Otto Frank, föður Önnu Fr ank, með leikkonunni MiIIie Perkings, sem leikur dóttur hans í kvikmyndinni Anna Frank sem nú er verið að gera. Frank heimsótti kvikmyndaverið þegar verið var að gera myndina, en hann ætlar sér ekki að sjá þegar hún verður fullgerð og hann vill heldur ekki skipta sér af því hvernig farið er með efni myndarinnar. 6 29. nóv. 1958 — Aiþýðublaðið mniiMnmiMimmmmififiiiimminmimumt ITYRKLANDI er bíl- 1 stjórum, sem tekn | | ir eru ölvaðir við akst 1 =. ur refsað með því, að 1 | þeir eru keyrðir á \ | jeppum 25 kílómetra | = út á eyðimörk og skild 1 | ir þar eftir. Þaðan | | verða þeir að ganga | | til baka. Fari svö áð | = þeir fái far með éin- 1 | hverju farartæki, er | | hegningin þyngd. — § | Þetta lásum-við_í út- 1 | lendu blaði, og var | | þar dáðst að'því hve = | Tyrkir eru frumlegir. 1 | En þetta er nákvæm- I = lega sama aðferðin, § 1 sem lögreglan á Siglu § 1 firði hefur beitt árum 1 1 saman með góðum ár- | | angri við fyllibyttur § | og óróaseggi í kaup- 1 | staðnum, keyrt þá 1 | upp í dalbotn og látið' \ | þá ganga til baka og | | er þá einatt runninn \ | af þeim móðurinn. | | Væri ekki athug- § | andi fyrir lögregluna f | í Reykjavík, þegar | | kjallarinn er orðinn | 1 yfirfullur. | imiiiiiiiiiiiiiiiimtiitiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíi kvað í fyrstu að bjóða fram lagt og Alaska. H t 336 kjördæmum af 465, mílna strandleng, en þá kom upp óeining í könnuð á stórum flokknum. Soustelle hafði og enn eru að fim satnið um kosningabanda- og sker, sem anr lag við óháða hægri menn eru ekki á korti ei Bidault, Maurice og fleiri, laust staðsett. E sem hann hafði haft náið reynt að kortlegg; samstarf við fý’rir uppreisn- ári.ð 1867, en þok ina í Alsír 13. maí. Ýmsir viðri geröu það fylgismenn Soustelle, vildu sem næst ófram ekki að U.N.R. gengi í opin legt. Nú þarf slík bert bandalag við svo hægri koma að sök.. Ui sinnuð öfl og de G-aulle neit mánúði hafa sex ] aði að gerast hinn opinberi arskip unnið að foringi þeirra. ITann féllst gerð og mælingu þó á, að þiggja stuðning Alaskaströnd og þeirra á þingi, en með því fjölda af villum, í skilyrði að flokkurinn yri5i að til hafa verið óháður pólitískum klíkum. þaðan. Soustelle gaf sig og flokk- Ekkert land ve urinn bauð fram, einn og jafn háð siglingun óstuddur. fíutningum innar Val frambjóðenda var Alaska. Vegir. eri ýmsum eríiðleikum háð, — erfitt að halda c enda er flokkurinn furðu- vegna snjólao-a. iegí sambland margskonar er nauðsynlegasta stjá|nmáljastefna. Frarn- ið og öruggasta Djóðendur hans eru annað- yngsta riki Bandí hvort mjög ungir menn eða gamlir framámenn gaull- ista. Stjórnmálalega hafa þeir ekki annað sameigin- , iegt en cle Gaulle og segjast rfl0S31íiÍ6§. IH1 styðja hann í baráttúnni fyl ir endurnýjun Frakklánds. Brússell — (Reul Það er ekkert leyndarmál | |M 560 BELGÍS að flokkurinn ér klofinn í U entar fóru í f æðsta þjóðernissinna undir kröfugöngu til forustu Soustelle og frjáls- sendiráðsins liér : .’yndari þjóðernissinna und- Ferðin var farin í ir forustu Michelet. mötmæla pólitísk' Ekki er enn vitað hvor tökum á Spáni, hopurinn verður' fjölmena- réttarhöldum óg.It ari á franska þinginu. En fangelsum. hvort sem meira má sín, Gangan fór fr Soústelle eða Michelet þá fram. verður þingið óhjákvæmi- ltga mjög hægri sinnað og de Gaulle þarf ekki að ótt- ast þar aðra en vini sína. London — (Reut I' GÆR var efnt h on til mikils málverkum eftii heimsfræga meis mikið fjör í uppl til þess voru mætt bandarískir og ít£ arar. BANDARÍKJAMENN Seld voru mál' keyptu Alaska fyr- um sex milljónir I ir 91 ári og síðan hafa þeir Listaverkasali verið að reyna að gera sér borgaði 600.000 k grein fyrir hvað þeír voru ir andlitsmynd að kaupa af Rússum. Ekkert Dyck. E1 Greco m byggt ból er jafn illa kort- fj'rir sömu uþpha FRANS - fljúgandi Niðri í víkinni liggur skegg. „Við Iiöi dugga við akkeri. Har.n fer eftir þér drykkla um borð í lítinn árabát og júan, hefur þú rær út í dugguna. Er hann nýjar fréttir?“ - ksrnur um borð or lionuni moira on litlar “ s heilsað kumpánlega af inn.. >)Ross sta’kk manni með illa hirt ýfir- eftir að hann hafi L L S ☆ HVAÐ m £ DYR LIST

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.