Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 3
Það var úrhellisrigning og rok er þau Nínaog Friðrik ásaint föruneyt; fóru héðan í gær morgun. Þau voru samt í bezta skapi og býsna ánægft með dvöiina ó íslandi. Þau eru °hér á leið upp landganginn og við þökkiun þeim kærlega fyrir komuna. i Selfoss hinn n\ Framhald af 12. síðn. lína 302’ 2” (92.00 mtr ). Breidd 50’ 4” (15.35 mtr.). Djúprista (opinn) 20’ 6” (6.25 mtr.). Djúp rista (lokaður) 22' 4” (6.80 mtr). Hieðluþungi (opinn) 8400 tonn (lokaður) 4000 tonn. Brútto- tonnatal 2340. í VFXARBÚMI. Aðalvél skipsins er smíðuð hjá Burmeister & Wain, og er 7 strokka Dieselhreyfill, 3500 hestöfl, og má gera ráð fyrir 15 sjómílna ganghraða þegar skipið er fullhlaðið. Hjálpar- véiar eru 3 og einnig af B.&W. gerð og smíðaðar þar, og geta þær framleitt um 1100 hestöfl. VISTLEGAR MANNA- ÍBÚÐIR. Skipshöfnin er 30 manns og búa allir skipsmenn í eins- manns-herbergjum. stórum og vel búnum. Á brúarþilfari er stjórnpallur, kortaklefi, loft- a skeytastöð og íbúð loftskevta- manns . Á næsta þilfari, báta- þilfari, býr skipstjóri og allir stýrimenn. Þar er fyrir miðju setustofa yfirmanna, stór og- glæsileg. Eennfremur herbergi með baði fyrir 2 farþega, svo og sjúkraherbergi fyrir tvo. AUs eru í skipinu 7 baðklefar og 7 salerni. Fyrir neðan þetta þilíar er svonefnt skutþilfar (poop- deck), þar sem vélstjórar að- stoðarvélstjórar og bryti búa. Ennfremur býr 1. matsveinn og 11 undirmenn á þessu þil- fari. Aftast fyrir miðju er þvotta- og þurrkherbergi. út- búið með strokborði og þvotta- vél.' Loks er aðalþilfarið (hlífð- arþilfarið) næst fyrir neðan skutþiifar 0g búa bar 6 undir- menn. Á þessu þilfari er eld- hús skipsins. matsalir vfir- manna ög undirmanna, svo og s°tustofa undirmenna. sem er alger nýlunda í ís^enzkum skip funken-gerð og uppfyllir allar ströngustu kröfur, sem gerðar eru til stöðva í skipum í dag. Siglingatæki öll eru af full- komnustu gerð, og má þar nefna Gyro-áttavita, sjálfstýri- tæki, ratsjá, bergmálsdýptar- mæli, miðunarstöð o.fl. Af öðr- um tækjum má nefna tæki sem gefur til kynna hvort nokkurs staðar hafi kviknað í lestum, og fullkomið slökkvikerfi sem leitt er um allar lestar og véla- rúm, með tilheyrandi viðvör- unarkerfi, kallara, talsíma o.fl. Tveir björgunarbátar, sem hvor um sig rúmar 39 manns, eru á skipinu, og er annar þeirra vélknúinn. Eftirlit með smíði skipsins af hendi félagsins undanfarna 6—7 mánuði hafa haft þeir Jón Eiríksson skipstjóri og Jón Að- alsteinn Sveinsson með smíði vélarinnar. Ennfremur hefur Voggó E. Maack, skipaverk- fræðingur félagsins haft aðal- eftirlit með smíðinni. og dvalið bar síðustu 3 mánuðina meðan lögð hefur verið síðasta hönd i verkið. N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Í nýja sýningarsál Ás-^ mundar Sveinssonar- myndhöggvara við Sigtún ^ er á morgun. Sýningin er^ opin í dag frá kl. 14—23, ( á morgun frá kl. 10—23. s, Stu.ttar kvikmyndir sýnd- s ar á eftirfarandi tímum: S Kl. 16 Heldugosið eftirS Osvald Knudsen. Kl. 17,- S 30 Hrognkelsaveiðar eftir $ M. Jóhannsson. Kl. 19 b Hálendi íslands eítir M.- Jóhannsson. Kl. 21 Laxa-^ klak eftir M. Jóhannsson. ? Kl. 23 Fjölskylda þjóð- ^ anna (Family of Man)^ með íslenzku tali. ^ Notið þetta síðasta tæki-S færi ti] að sjá þessaS merku sýningu. S Sundlaug'avagninn fer á S 15 mínútna fresti að Sig- S túni. S um. Veftir í íbúðarherbp’'Sjum eru víðast klæddir olastþilium, rd öll húspöcfn eru ur lakk- bornum harðv'ði, mahogni í herbergjum yfirmanná, en eik ; í h°rberejum úhdirmar,na. Á-. klæði er víðast úr óeldfimu nlastefni. T eldhúsi er rafmagnselda- vél. sem smíðuð er hiá Raf- tækjaverksmiðjunni í Hafnar- firði, þar er og úrgangskvörn, rafmaenskaffika.nna, hrærivél o, fl. í búri er uppþvottavél og ísskápur, hvort tveggja úr ryð- fríu stáli. Geymsla fyrir matvæli er með 3 kæliklefum þar sem má hafa mismunandi hitastig, eftir því hvort á að geyma þar kjöt, fisk eða grænmeti. Upphitun og loftræsting í skipinu er framkvæmd með svonefndu ”hi-press“-kerfi, en það er þannig að á bátaþilfari eru' stórir vélknúnir blásarar, sem þrýsta loftinu um raf- magnshitara. sem hita það upp, síðan fer hið hitaða loft inn í ofna í íbúðum skipsins, þar sem má tempra hitann eftir vild. Þessi tegund loftrásar- kerfa ryður sér mjög til rúms en hefur aldrei fyrr verið sett í ísienzkt skip. FULLKOMIN SIGLINGA- TÆKI. Loftskeytastöðin er af Tele- SELFOSS KOSTAR 52 MILLJÓNIR. Skipið mun kosta rúmlega 14 milljónir danskra króna með öllum útbúnaði og verður það í íslenzkum krónum um 33,5 millj., og að viðbættu 55Ú yfirfærslugja’di, 18.5 millj. kr. verður heildarverð skipsins um 52 milljónir króna. Allt andvirði skipsins varð Eim- skipafélagið að taka að láni. Af því lánaði The First National City Bank of New York félag- inu rúmlega helming andvirð- isins, 1 millj. dollara, með mjög hagstæðum vaxtakjör- um, 43á% p.a., en helminginn af byggingarverðinu lánaði skipasmíðastöðin og vextir af því láni 1% hærri en þjóð- bankavexti í Danmörku, en minnst 6% p.a. og eru þeir það nú. Bæði lánin eiga að greið- ast á næstu fimm árum. Lands- banki íslands greiddi mjög fyr- ir því, að þessi lán fengjust, með því að taka að sér ábyrgð á yfirfærslu afborgana og vaxta af báðum lánunum. Skipstjóri á m.s. Selfoss er Jónas Böðvarsson, 1. stýrimað ur er Magnús Þorsteinsson, 1. vélstjóri Jón Aðalsteinn Sveins son, loftskeytamaður Haukur Hólm Kristjánsson og bryti Jón Bjarnason. Framhald af 1. síðu. Haraiz, því að hækkandi verð- lag og auknar útLutningsupp- bætur fýlgja. Tii þcss þarf að aíla fjár, sem aitur hækkar fiamfærsluvísitóluna og þannig koil af k-.\ i. Með sair.a áfrani- haldi verður framfærsluvísital- an 270 stig 1. nov. 195.9. er. slik þ: óun yröi alvaneg fyrir at- vmnuástandið í iandinu. Kvað hann stærsta hagsmjinamál ailra að koma í vcg f-yrir þetta. Núverandi vísitöiukerfi felur í sér þessa þróun, er. það er hægt að stöðva hana ar þess að lífs- h.jör almennings rýrni, svo fi-amarleg'a sem aHi og markað- iv erlendis bregðast ekki. Tæki- t'ærið gefst nú, en sf. við notum það ekki, þá göngum við fram at þeirri brún, sera við erum aomin fram a, sagði Jónas Har- ■al'/ að lokum. ÁLIT VERKALÝÐS- OG ATVINNUMÁLANEFNÐAR Verkalýðs- og atvinnumála- nefnd hefur tekið til meðferðar erindi forsætisráðherra þar sem farið er fram á meðmæli þingsins við írúmvarp að lög- um, er felur í sér að frestað verði yfir desembermánuð að til framkvæmda komi kaup- gjaldsvísitala nóvembermánað ar, sem er 202 stig, en að í þess stað verði greitt kaup eftir vísi- tölu 185 stig. Einnig hefur nefndin tekið til afgreiðslu tvær tillögur um þetta efni, sem til nefndarinnar var vísað. Undirritaðir nefndarmenn mæla með því að samþykkt verði tillaga Eðvarðs Sigurðs- sonar og Jóns Sigurðssonar ofl. Eðvarð Sigurðsson, Tryggvi Helgason,. Hulda Sigurbjörnsd. Ragnar Guðleifsson, Sigurður Eyjólfsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Stefánsson, Alfreð Guðnason, Björgvin Sig'hvatsson, Guðjón Sigurðsson. Undirritaður nefndarmaður mælir með því, að tillaga Krist ALÞÝÐUSAMBANDSMNG hélt áfram störfum kl. 2 e.h. í gær. Er funtlargerð hafði ver- ið lesin og staðfest var teldð fyrir álit trvgginga- og örygg- ismálanefndar. Voru fullírúar sammála um nauðsyn hækk- unar á tryggingabótum, svo og á auknum öryggisráðstöfunum á vinnustöðum. í trygginga- og öryggismáia- nefnd Alþýðusambandsþings áttu þessir sæti: Hermann Guð mundsson, Hafnarfirði, Guð- mundur J. Guðmundsson, Rvík, Kristinn Ág. Eiríksson, Rvík, Jóhanna Egilsdóttir, Rvík, Ól- afur Björnsson, Keflavík, Krist ján Guðmundsson, Rvík og Árni Jóhannesson, Rvík. Hermann Guðmundsson hafði framsögu fyrir nefndina og lýsti áliti hennar. í áliti nefndarinnar um trygginga- mál sagði svo: „26. þing ASÍ skorar á Álþingi að breyta lög- um um almennar tryggingar þannig: að hámark þeirra tekna, sent einstaklingar og hjón mega hafa til þess að njóta elli- og örorkubóta verði verulega hækkað frá því, sem nú er; að örorku og ellilaun verði hækkuð um 50%; að barnalífeyrir verði hækk- aðir um 50%. Jólranna Egilsdóttir sagði, að þegar tryggingunum hefði fyrst verið komið á fót, hefði ætlunin verið sú, að þær veittu fóikinu lífeyri. Þess vegna vrði að gæta þess, að fólk, sem enga fyrirvinnu hefðí og væri upp á tryggingarnar komið, gæti lif- að af tryggingabótunum. Tais- vert skoi'ti á þetta nú. Ellilíf- eyrir væri t.d. til hjóna aðeins 27% af Dagsbrúnarlaunum og einstaklingar fengju aðeins 17%. Allir sæju að þetta væri alltof lítið. Gamla fólkið gæti ekki lifað af þessum litlu elli- launum. En meðan svo væri, næðu tryggingarnar ekki þeim tilgangi sínum að veita fólkinu lífeyri. NEFND VINNUR í MÁLINU. ins B. Gíslasonar verði sam- þykkt. Guðmundur Björnsson. Afgreiðslubann endurtekið ? LONDON, 28. nóv. (NTB— REUTER). Afgreiðslubann það á skipum, er sigla undir svo- kölluðum „þægindaflöggum", sem hefjast á 1. desember og standa í 4 daga, verðnr senni- lega endurtekið s.einna. Enn fremur lítur svo út sem af- greiðslubannið muni •einnig' ná til Ðanmiarkur. Fravnkvæmda- stjóri alþjóða flutningavcrka- mannasambandsins, Omar Be- cu, sagði á blaðamannafundi i London í dag, að samband lrans mundi strax að banninn loknu taka til athugunar nýjar, rót- tækar ráðstafanir gegn útgerð- armönnum fyrrgreindra skipa. Þá segir RB, að danskir verka- menn jnuni um miðjan desem- ber gera samúðarverkfall með afgreiðslu’banninu. Þá hefur dómstóll í Rotter- dam úrskurðað, að afgreiðslu- bannið sé ekki ólöglegt, en hafn aryfirvöldin höfðu kært hið fyr irhugaða afgreiðslubarm. Eini veiki hlekkurinn í ailri keðj- unni er flutningaverkamanna- Jóhanna gat þess, að hún hefði á síðasta alþingi flutt til- lögu um 50% hækkun á elli-, örorku- og barnalífeyri. Hefði verið samþykkt tillaga um at- hugun þessara mála með hækk un bóta fyrir augum óg Guð- mundur I. Guðmundsson trygg ingamálaráðherra skipað nefnd í málið í samræmi við þessa samþykkt alþingis. Kvaðst Jó- hanna vilja vona, að árangur af störfum þessarar nefndar yrði góður og veruleg hækkun tryggingabóta næði fram að ganga. Síðan töluðu Sigríður Hannes- dóttir, Garðar Jónsson formað- ur Sjómannafélagsins, Einar Hafberg, Skjaldborg, Sigurður Kristjánsson, Sjómannafélagi ísafjarðar o. fl. — Umræðum um álit trygginga- og öryggis- málanefndar var frestað og tek ið fyrir álit allsherjamefndar. Framsögumaður var Björgvini Sigurðsson. Áliti verkalýðs- og atvinnumálanefndar vaí skömmu síðar útbýtt. Verðu* skýrt frá því síðar. ; somband Vestur-Þýzkalands, sem ekki verður með. Segir Be- cu, að það stafi af þvi, að vesilt- ur-þýzkir verkamenn ottist eft irköst fyrir dómstólum. Hinsi vegár kvaðst hann vónast til, aú niðurstaða réttarins i Rottejr- dam mundi geta haft áhrif til breytingar á Þessu viðhorfi. Alþýðubla'ðið — 29. nóv. 1953 %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.