Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 2
B ALÞYÐUBLAÐIÐ Trúarbragðaofsóknirnar. Hefjast pær i maí? Yoða bruni i Hafnarfi'ði. Gðmol hjón oo 6 ára gamall dreng- nr, barnaharn Helrra, brenna inni. Siotfirðingahúsið við fiverfisgotn 21 brenn- nr íil kaldra kola á 1 Va kinkknstnnd. Ei'tt af því scm rætt vax á landsfundi ihaldsins um daginn var hvenær ætti aö hefja trú- málaofsókn á hendur jafnaöar- mönnum. Þaö hefir verið siður íhaldsins að gera það fyrir hverjar kosn- ingar, edgi all-löngu áðuT en þær áttu fram að fara, og vildu sumir ræðuonenn að það yrði byrjað á því strax. Eftir nokkrar um- Tæður urðu menn á eitt sáttir um að bezt væri að draga að befja hræsnisherferðina um trú- málin þar tll rétt fyrir kosningar, og var frú Guðrúnu Lárusdóttur Haraldur Guðmundsson spuröi Knút borgaiístjóra að pví á síð- asta bæjarstjómarfundi, hvorr pað væri rétt, að Knútur hefði laun frá hrunabótafélaginu „Al- bingiu“ sem eins konar umboðs- maður pess; en eins og kunnugt er eru húseignir i Reykjavík brunatrygðar hjá pví félagi. Kvaðst H. G. hafa heyrt upphæö pá, sem Knútur fengi hjá félag- inu, tilgrednda 2500—4000 kr. á árái. Hitt pyrfti ekki að taka fram, hve óhæfilegt pað er, að borgar- stjóri, trúnaðarmaður bæjarfé- lag&ins, sé jafnframt umboðs- og Sdgmundi Svednssyni dyraver'ði í barnaskólanum falið að standa fyrir pessu og ákveða hvenær hefja skyldi herferðina. Ýmsir ræðumenn létu í Ijós pá skoðun, að heppilegt myndi að Valtýr 'Stefánsson, Ólafur Thors, Jón Þorláksson Ámi Pálsson og og fleiri menn með nútíma-hugs- unarhælti fæiu að sækja kirkju fað og við fram yfir kosningar. Töldu menn peix vel geta lagt petta á sig, par sem prestamxr ivæxu hættir að biðja fyrir lands- maður annars aðilja, sem bærinn á mikil fjárskifti við. Knútur varð kollhúfulegur við pessa fyrirspurn. Meðgekk hann, að hann fengi 2V2°/o af bruna- bótaiðgjöldun.um. Kvað hann pað vera „þóknun“ frá „Albingiu". Árið 1929—30 námu bruua- bótaibgjöldin rúmlega 200 pús- undum króna. Eftir pví er „pókn- unin“, sem „Albingia“ greiðir Knúti, um 5 þúsund kr. á ári. Þetta mun vera kallað fjár- málavelsæmi meðal íhaLdsfor- kólfánna(!). í morgun, laust fyrir kl. 81/2 vaxð vart við eld í svo nefndu Siglfirðingahúsi við Hverfisgötu 21 í Hafnarfirði. Húsið varð al- elda á svipstundu, eða á 15 min- útum, og brann til kaldra kola á H/2 kl&t. Gömul hjón, Elís Arnason, og kona hans, Vilborg Vigfúsdóttir, brunnu par inni og 6 ára gamall drengur, barnabam peirra, sem hjá peim var. Hét hann Dagbjartur Vigfússon. Elís hedtinn var fæddur 18. sept. 1856 og var pví 74 ára. Vilborg heitin var fædd 27. apríl 1864 og varð því nærri 57 ára að aldri. Gömlu hjónin bjuggu á efstu hæð hússins, og munu þau og drengurinn hafa veriö lasin. v Hús petta var stærsta íbúðar- hús í Hafnaxfirðd og var tvílyft með risi. B uggu par 12 fjölskyid- ur — 36 manns —. Eldsins varð vart á miöhæðinni, og er gizkað á, að þar hafi sprungið ofn. Kona, sem bjó á miðhæð húss- ins, vissi af barni uppi á hæsta lofti, sem hún ætlaði að bjarga, og tókst benni að ná pví, ert hún komst ekki ofan stigann aft- ur fyrir eldinum. Slökkviliðinw tókst að kcvma stiga upp á efstu hæð og bjarga henm og barnintL Hæg norðanátt var í Hafnar- firði, á meðan húsið brann, og urðu önnur hús varin. En hefðS vindur verið mikill, þá er talið, að amikill hluti miðbæjarins hefðg brunnið. Magnús Jónsson bæjarfógeti hað borganstjórann hér um að- stoö, og voru slökkvitæki sendl héðan, en húsið brann svo skjót- lega, aö sent var á móti slökkvi- liðinu héðan til þess að snúe pví aftur og mun pað ekki haia komist alla leið. Þegar slökkvilið Hafnarfjarðar kom á vettvang, var húsiö oröið alelda, og fékk liöið pvi ekkert að gert. Hugsaði pað pá meslt um að verja næstu hús. Mjög liitlu af innanstokksmunum tóksS [að bjarga. Mun pað alt hafa 'vex- ið. óvátrygt innan húss, sens brann. IfsíMslans bær. ístjórninni. Borgarstjóri umboðsmaður félags, sem bærinii skiftir við og fær um 5ÖÖ® kr. árlega fyrir. Benzlnskattlnnm métmælt Á fjölmennum fundi í verka- tnannafélaginu „Dagsbrún", sem Mestni* talnti uppbœjarins var vatnslðas i allan haldinn var 21. febr. 1931, var eftir farandi tiilaga sampykt með öllum greiddum atkvæðum: „Verkamannaíélagið „Dags- brún“ lýsir megnri óánægju sinni Fyrir síðasta bæjarstjórnarfund kom erindi frá Bátafélagi Reykja- víkur, par s&m- pað býður bæn- um að selja honum allan fisk- aila sinn, en að öðrum kosti bað það .um, að pví yTÖi séð fyrir fisksölustað við höfnina. Haradur Guðmundsson flutti pá ti’.lögu um, að hæjarstjórnin fæli hafnarnefnd að útvega báta- féiaginu fisksölusvæði til bráÖa- birgða. Jafnframt lagði hanh til, að bæjarstjórnin reyni að fá al- þingi til að setja heimildarlög fyrir pví, að bœrinn faki í sínctr Veðrtö. Lægðin er nú komin austur fyrir iand og er alldjúp. Það er pví noröpn og norðaust- yfir frumvarpi pví, er komið hefir fram á alþingi um skatt á benzíni og öðrum nauðsynjum bifredða, og öllum tilraunum, sem kunna i að verða gerðar til að skatta nauðsynleg ðutningatæki.1' hendur einkosölu á mjjum fiski til neyzlii í Reykjavík. Með Jjví móti mætti bæði lækka að miklum mun verð pað, sem bæj- arbúar purfa að greiða fyrix fisk til soðningar og jafnframt tryggja góða og heilnæma meðferð fiskj- arius. Verður tillaga þessi próf- steinn á, hvort meiri hlutinn í bæjarstjóminni kærir sig um lækkun á verði soðfiskjar og hetri meðferð á honum. Erindi bátafélagsins og tillögu. Haralds var báðum visað til hafnarnefndar. an veður um alt land. Kuldinn 2—6 stig- Háprýstisvæöi er yfir Græniandái. I gærdag var það mesta á- hyggjuefni húsmæðra í Skóla- vörðuholtinu, hvernig þær ætíu að ná sér í vatn til heimilis síns. Þegar fólk kom á fætur í gærmorgun brá pví heldur en ekki í brún, þegar ekkert vatn kom úr vatnskrönunum. í húsum á Berg])órugötunni var ekkert vatn frá kl. 8 að s morgni til mjög seimt í gærkveldi. 1 húsuan á Baldursgötunni var vatnslaust frá kl. 8—8. 1 húsum við Hall- veigarstíg kom ekkert vatn frá kl. 10 um morguninn til kl. 7 um kvöldið. Eins var um Frakka- stíg, stærsta hluta Njálsgötu, Vitastíg, Grettisgötu, Bragagötu, Þórsgötu, Njarðargötu o. fl. upp- bæjargötur. Aííut á móti var nóg (vatn í hjísum við Lindargötu og Hverfisgötu. Lítið vatn var í hús- umvið Laugaveg, pvl að í húsum neðst við götuna var vatnslaust í 4 klst. Ástandið var þvi langverst í uppbæjargölum. Fólk var í stór- hðpum á götunum með fötur og katla að leita sér að vatni. — Er petta mjög slæmt, að sfórir bæjarhiutar skuli vera vatns- lauisir svo dögum skiftir núna í kuldanum og velkindunum. flffir dag. Konur voru í gær skjálfandá l kulda og sárlasnar að bera vatn langar leiöir í hús sin. Verðui’ ákveðið að krefjast pess, ad stjórnendur bæjarins hafi meira bænum. Ef vatnsleysið er af eðli- legum orsökiun, þá \ærðux að krefjast pess, að lokað verðú' fyrii vatnsæðar pær einhvern hluta eftirlit með vatnsnotkuninni i dagsins, sem liggja í pá bæjar» hlúta, þar sem aldrei' er skorta vatns. Borgarstjóri og starfslið hans verður að áhyrgjast að stórir bæjarhlutar séu eklti vatnsiausfr heila daga. Síðustu fréttir. ’• 1 morgun hefir mikill fjöldi húsmæðra hringt upp ritstjórn- arskrifstofu AlpýðubLaðsins og tjáð henni vandræði sín. Hvrnrf vatnið í moTgun um kl. 9 af fjölda mörgum götum, og vax pað ekki' komið, er blaðið fór j prentið. Vtoíat við bœjarverkfrœðing. Biaoið átti viðtal við bæjar- verkfræðínginn í morgun. Kvað hann ástæðurnar fyrir vatnsleys- inu vura pær, að fóik lætur vaín- Einkasala á nýjnm fiski ti! soðninaar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.