Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1931, Blaðsíða 3
 3 Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Gommander, & Westminster, Virginia, § Cigarettnr. Fást í öilum verzlunum. I hverjam pakfea er gnllfalleg fslenzk mjrnd, og Xær hver sá, er safnað hefir 50 myndum, eina stækbaða mynd. Kaoptaitl VerUýðsfélags Hiageyrar. ) Eyrarvinna: Kol og salt; Karlmenn: Kventólk: Karlmenti: Kv.fdlk: Dagvinna 0J10 0,58 1,00 0,68 Kvöldviinna 1,30 0,85 1,40 0,95 Nætur- og helgid.-vinna 1,60 1,10 • 1,70 1,20 Peninffaborgun. Fiskþvottur: Stórfiskur 160 kg. 1,30 Labradorfiskur 160 — 0,95 Me'ö fríum hnífuxn og burstum. 31-/1- 1931. Öskar Jónason formaður i0 renna a næturnax og varnar því par með, að vatn safnist i geymana í Rauðaráxnoltin'a. Fel- ur hann að í nótt hafi eyöstHim 70 lítrar að meoaltali á sakúndu. Folk verður að gæta pess, að láta vatnið ekki renna á næt- urnar að þarflausu, pvi að með því skapar það tn:Kia ertiðleíka nágronnum sínum. Hákon setur upp tærnar. Margt er skemtilegt um Há- kon þann, sem hýr að Haga á Barðaströnd — setri Gests Odd- leifssonar hins spaka. Ekki er þó Hákon spakur eins og var Gestur Oddleifsson, og er þar meira en dagleið á milli, heldur er hann ekki hugaöur eins og fomimenn voru. Á yfirstandandi kjörtiima- bili hefir hann lítið taJað við kjósendur sína. Aldrei komið til Patreksfjarðar í þeim eránda- gerðum utan einu sinni, er hann lét boða leynilega ti.l íhaidsfund- ar, en enginn kom, og varð þ\i ekki af fundinum. Nýlega sendu '7 Patreksfirðingar Hákoni sím- skeyti, var það áður en hann fór til þings og hallærisfuntdarins. Skoruðu þeir á hann i skeytinu i umboði fjölda kjósenda að mæta á Patreksfirði og tala við kjósendur þar, en Hákon svaraði hvergi skeytiniu, — virti þá ekki viðlits. það iiefiir oftar sýnt sig, að Hákon er hræddur við kjósendur sína. I Suðurfjarðarhreppi er maður nokkur, sem Hákoni er sérstaklega meinilla við að mæta á opinherum mannfundum. Maður þessi er í fasteignamats- nefnd og nefndin var búin að á- kveða að koma saman til funda á Patreksfirði í jaJíúax. Beið Há- kon eftir því, og þegar maðurinn var komi-nn til Patreksíjaröar boðaði Hákon til fundar í ná- grenndnu. þar sem maðurinn býr. í bréfi ,er nýlega h-efir borist hingað að vestan, segir svo: „... Jeg átti- tal nýlega við einn af fyrverand-i fylgismönnum Há- konar, Jét sá í ljös, að hann æskti alls ekld eftir því að Há- kon héldi fund á Patreksfirði. Vi-rðist svo, sem ílialdinu hér fi-nnist Hákon vera húinn að verða hæði sér og lcjördæmi sínu nógu oft til lítils hróðurs á opin- berum mannfundum." Svona lítur nú Hákon orðdið út í hugum kjósenda sinna þar vestra. Er sýnt, að hann er í þann veginn að setja upp tæmar sem stjórnmáiamaður. Það má Jíka segja, að hann megi- missa sdg úr þingsalnum, karlinn sá, — og þó er hann einna m-estur meinJeysismaðurinn í íhalds- flokknum á þdngi. En öll íhalds- sætin eru þar illa skipuð og því er gott að Hákon hverfi. Hann er lika nógu 1-engi- búinn að eiga i þessu stjórnmálahasli. *® Ás&oronir á aS- pingi frá ístirðinganio Á þingmálafundi, sem haldinn var á Isafixði 23. jan. að til- hlutun þingmanns kjördæmisins, Hara’ds Guðmundssonar, voro þessar áskoranir á alþingi sam- þyktar, allar í einu hljóði, nema tvær gegn að eins 3—4 atkvæð- um: 1) Að setja lög um alþýðu- tryggingar, er nái yfir sjúkra-, slysa-, elli-, örorku- og fram- frærslu-txyggingar, og að setja lög um atvinnubætur eða styrk til atvinnulausra manna, 2) að löglaiða 21 árs kosninga- rétt ti-l alþingis, enda varði fá- tækrastyrkur ekld- réttin-damissi, 3) að afnema fátækraflutning, 4) að breyta kjördæmaskipun- inni, svo að hún verði réttlátari, 5) að létta toliurp af öllum nauðsynjavörum og sjá rikissjóði fyrir tekjum i þeirra stað með hækkun eigna- og hátekju-skatta, fasteignasköttum og einkasölum á vörum, sem þar ti-1 eru fallnar, 6) að lögbjóða ednkasölu á út- fluttum fiski, 7) að Iögbjóða einkasölu rik- isins á kolum, saltfiski og stein- olíu, 8) að fela rikisstjórninni að útvega þegar í stað ríflegt fé til byggingar verkamannabústaða og að alþkigi hækki framlag rik- issjóðs og viðkomandi sveitar- sjóða upp í a. m. k. 3 kr.frá hvorum aðilja fyrir hvern íbúa, 9) að láta ríkið reisa eitt hrað- frystihús í hverjum landsfjórð- ungi, liið fyrsta á ísafirði, 10) að setja á stofn sérstakt fiskimálaráðuneyti, er komi í :stáð Fiskifé’ags fslands, og undir það heyri- alt, er að sjávarútvegi lýt- ur, 11) að útvega minst tvö skip, er fari beinar hraðferðir. til út- landa með ísaðan eða frystan fisk. Einnig samþykti funduiinn þessax áskoranir á aiþingi, er komu fyrrr hann frá fundi sjó- manna um síldareinkasöluna: 1) Að tryggja eiinkasölunni svo mikið rekstursfé, að hún geti, að enduð- um síl-d-artíma, grei-tt útgerðar- mönnum og sjómönnum áætlun- arverð aflans, 2) að lækka toll af innfluttum tunnum og ut- fluttri síjd og síldarafurðum um minst 50% frá því, sem nú er, 3) að ábyrgjast greiðsiu á Rúss- lands-víxlum síldareánkasölunnar fyrir síld þá, er var seld þeim á s. L sumri, svo að hásetar og útgerðarmenn þurfi ekki að bíða lengur eftir greiðsiu, 4) að veita ábyrgð fyri-r minst 80% af and- virði þeirrar síldar, er seld lcann að verða tij Rússlands eða ann- ara ríkja, 5) að heimila síLdar- einkasölunni að g-era út skip út- gerðarmanna, ef þeir gera þau ekki sjálfir út á síldveiðar. Jafn- framt skoraði fundurinn á atþingi og ríkisstjórn að koma i veg fyrir, að íslenzk skip verði fram- vegis gerð homrekur hjá nein- um síldarbræðsLustöðum, þar eð útlend skip hafi setið í fyrim'imi um söiu hjá sumum þeirra á undanförnum árum, og jafnvel hafi orðið að moka síld íslenzkra iski-pa í sjóinn af þeim sökurn. Einnig samþykti fundurinn að skora á alþingi 1) að \reita á- byrgð ríkissjóðs fyrir alt að 600 þús. kr. láni til byggingar raf- magnsstöðvar fyrir ísafjarðar- kaupstað og Eyrarhrepp, og 2) að veita í næstu fjárlögum fé til að leggja bifreiðafæran veg frá Hnífsdal um ísafjörð til Önund- arfjarðar og Dýrafjarð-ar. Loks skoraði fundurinn á ríkisstjórn- ina og bankaráð Útvegsbankans að hlutast til um, að útbú bank- ans á • Isafirði verðí starfrækt framvegis og fái aukið fé til umráða. Áskoranir jressar hafa verið sendar alþingi. Fwþegaskipin. Esja fór í gær- kveldi- vesitur og norður um íand. Prímúla fór i gær kveldi- vest- ur og norður. Lýra fer á morgun til Noregs um Vestmannaeyjar. Goðafoss fer í kvöld vestur og norður um land. Brúarfoss er enn á Blönduósi. Veður er svo ilí, að hatœ fæx sig ekki afgreiddan. Aip'fnafJ, í gær fór fram 1. umr. um frumvörp þau, er nú skal greina, I neðri deild: Um rœktunarswnpyktir fyrir lögbýli á tilteloiu svæði — einn hrepp að jafnaði — um túnaslétt- un og nýrækt. Heimildariaga- frv. Er ríkimu ætlað að leggja samþyktarfélagi- til dráttarvélar með jarðyrkjuverkfærum, er þar til h-eyra, og mann til að stjónra þeim. Ræktunarkostnaður skiftist niðux á býlin eftir tiltölu, en á- búendur allra býlanna hafi sarra- eiginlega ábyrgð á framlagi þvf til ræktunarkostnaðarins, er þeim her að inna af höndum. Þá eru og ákvæði um, hvern þátt jarð- eigandi og ábúandi skuli hvor um si-g taka í ræktunarkosnaði Fiutningsmenn eru Hd d 'rr Sto- fánsson og Asgeir Ásgeirsson. — Frumvarpinu var visað til land- búnaðarnefndar. Um lendingarbœtw á Eyinf- bakka. Flutnáugsmenn þingmenn Árnesinga. Ríkið leggi til helm- ing kostnaöar við lendingabæt- úrnar, þegar fé er vei-tt til þess í fjárlögum, alt að 80 þús. kr. í greinargerðinni er skýrt frá, að undanfarim ár hafi borið á því. að sandburður úr Ölfusá, sem rennur ti-1 sjávar um 1700 metra fyrir vestan Eyrarbakka, hafl grynkað hafnarlegumar og hafi það sýnilega ágersti Bátaleiðin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.