Alþýðublaðið - 26.02.1931, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1931, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Briminn i Hnfnarfirðl. Likfn fnndin. Fólk misti aleign sina i eldinum. Samskot hafin. Eiigemdur h_ins svo nefnda Sigl- Samvinna eða sérbrask Nýlega er út komiin allmerkileg bók. Heitir hún „Samvinna bænd- anna“ og er gefin ut á kostnað ríkissjóðs. í bókinni er sögð saga eins elzta og öfIugasta kaupfélags feérlendis, Kaupfélags Eyfirðinga. Tryggvi Pórhallsson forsætisráð- lierra xitar formála sögunnar og segir par meðal annars: „Gefið oú að pvi góðar gætux, bændur usæ gjörvalt Island, með pví með- nl annars að lesa bók pessa, hversu mjög pið getið bætt hag f'kkar með samstarfinu. Og verð- ið allir góðir samvinnumenn.“ Saga Kaupfélags Eyfirðinga er um margt merkileg. Þaö er stofn- að 1886, og er pví eitt elzta kaupfélag landsins. Það var auðvitað fátækt og vanmáttugt ■ fyrstu, en smátt og smátt óx pví fiskur um»hrygg, og nú, eftir 44 ára starf, er pað orðið eitt öflugasta fyrirtækiö hér á landi. Á peim árum, er kaupfélags- starfsemin hofst, var kaupmanna- kúgunin hræðiieg. Mátti svo segja, í pá daga, að einstakir rnenn, kaupmenn, ættu heil porp og fólkið, sem í peim bjó. með húð og hári. Kaupmaðurinn var kóngurinn, og Itotungurinn við ísjó og í sveit var undrr hann gef- inn eins og præll. Á peim tím- um viðhafði kaupmaðurinn bæði líkamlega og andlega kúgun. Al- pýðufjöldinn var eins og varnar- laus sauöahjöró, er valdamaðiu-- inn reytti og rúði. — Upp úr pessurn jarðvegi reis hin févana en iífmagnáða hug- sjón samvinnunnar. Eða réttara sagt: Ástandið skapaði kaupfé- Lagsskapinn — eins og auðvalds- pjóðféLagið sjálft skapar verk- lýðssamtök og socialisma, sem siiðar skapa nýtt skipulag innan pess, er sprengir pað eins og ungi eggskurn. Pað voru ekki litlar hugsjónir, er peir ólu í brjósti, menmrnir, er gerðust brautryðjendur sam- vinnufélaganna hér, t. d. peit Benedikt á Auðnum, Jakob Hálf- dánarson, Hallgrímux Kristinsson o. fl. , Þeir sáu alt í kring um sig pjakaðan bændalýð, hneptan í fjárhagslega ánauð bæði inn- Lends og útlends kaupmanna- valds. Þennan bændalýð ætluðu peir að gera frjáLsan, efnalega og par með andlega. Kjörorð peirra var: Samtök um „verzlun, samtök um afurðasölu — undan oki kaupmannavaLdsins. Kjörorð- in voru góð, en pau nægðu ekki ein. Baráttan var erfið. Annars vegar stóð öflugt og rótgróið kaupmannavald, hins vegar fé- laus samtök félausra manna. Og sögurnar um frumbaráttu sam- vinnufélaganna eru efni í margar bækur. Höfðingjavaldið taldi pöutunarfélögin og kaupféLögin upprcisn gegn lögum og rétti. gegn manneðfinu og himnaföð- urnum jafnveL. ÖhróÖrinum var drerft út og vegið var á báðar hendur. Frægust er saga barátt- unnar við Guðjohnsens-valdið á Húsavik. — Árin Liðu. Samvinna- félögiu risu upp við hvern fjörð og í hverjum dal. Kaupmanna- veldið var lamað. Samvinnufé- lögin tóku völdin. — Eftir ára- tuga baráttu standa samvinnufé- lögin sigri hrósandi yfiT moldum hins óskoraða og einvalda kaup- niannavalds. Hér að framan er minst á hug- sjónir brautryðjenda samvinnu- stefnunnar — og pað er ekki að eins fullyrðing, að pær hugsjónir voru í fullu samræmi við sam- vinnustefnuna. Og ef trúa má hmni rituðu sögu samvinnufélag- anna, eins og hún er kend í skól- um, pá voru pær hugsjónir, er lágu til grundvallar í fyrstii, pær, að sameina fátækLingana til fjár- hagslegrar og men nin gar legra r baráttu gegn kaupmannavalidimu. — Þessa hugsjón bera mörg sam- vinnufélög uppi enn, en önnur ektó. — Svo virðist, sem ýms fyrirtætó samvinnumanna hafa .stirðnað í hörudum hugsjónaLítilla og steániamninna fjánnálamanna. Þau hafi fengið pann svip á síð- ustu árum, að pau væru fjárafla- félög að cins, hugsjónaeLdur stefnunnar hefir verið kæfðarr í kappinu um einræðið á peninga- sviðinu. Og ýms fyrirtæki sam- vinnumanna haía jafnveJ reynst Lún verstu í garð fjárhagslegrar og par með menningarlegTar við- reisnar hinna vinnandi stétta. Nægijr í pví sambandi að benda á kaupkúgunartilraunir Jóns Árna- sonar, forstjóra S. í. S., í haust og styrfni Kaupfélags Eyfirðinga viö hagsmunakröfum norðlenzkra verkamanna. — Það verður ó- gæfa hin mesta, ef samvinnufé- | Lögiin verða í andstöðu í menn- ingarbaráttu vinnustéttanna í framtíð og nútíð. En á pað virð- ist ýmislegt benda. — Þess skal pó vænst, að peir, er pekkja hinn rétta kjama samvinnuhugsjónar- innar, tató fyrir kverkar hinnar stirðnuðu pehingaásælni og varni. pví að um líkama hennar fljóti blý, ér storkni. Sagan imi íslenzku samviimiufé- Lögin er eftirtektarverð. Sam- rvinnufélögLn rísa upp hvert af öðru og verða öílugri með hverj- ; um degi, er líður, — en á sama ;tima tapa bankarnir um ,30 miJlj- ónum á hrastó einstaklinga og „fallittum" eánkabrasksins fjölg- ar ár frá ári. ** Rektor Mentaskólans hiöur pess getið, að eftir sem áður sé lestr- arsalur Ipöku opinn frá kl. 4—7 á hverjum degi. Farpegaskip'n. Lyra fer í kvöli til Noregs. Esja var við Stykk- ishójm í gærkveldi firðingahúss í Hafnarfirði voru peir Lárus Lárusson og Jóhann Dalberg. Bjó annar peirra, Lárus, í húsinu. Siglfirðingahús var pað nefnt af pví að eigendurnir vom báðir Siglfirðingar. — Tvö hús skemdust nokkuð af eldsnum, er stóðu rétt hjá. Voru innanstokks- munir fluttir út úr peim og skemdust peir einnig. I annað húsið getur fólk. ektó flutt aftur fyrst um sinn. Innanstakksmunir niiimi hafa verið fluttir út úr 5—6 húsanna á tímabili. Um pað bil, sem Alpýðublaðið var að fara í prent í gær var hafin leát að líkunum í bruna- rústunum. Var iit fyrir menn að leita í rústunum vegna reykjar, ex lagði up p úr peim. Mönnum tókst pó að ryðja tii í austur- enda kjallarans, par sem talið var að líkin væru, og fundust pau par. Lágu pau hlið við hlið. Voru pau auðvitað mjög skemd. Þau voru pegar flutt suður í lík- húsið. — Dóttir Elís heitins, Mar- grét, og maður hennar, Ágúst Filippusson, hjuggu á annari hæð. Þau hjón urðu einna fyrst vör við eldinn. Hljóp Ágúst út til að gera slökkviliðinu aðvart, en Margrét hljóp upp á loft, en par höfðu pau svefnherbergi, eins og foneldrar Margrétax. Ætlaði hún að gera foneldrum sínum aðvart og reyna að bjarga barni sínu, sem var í svefnherbergi peirra hjóna og drengnum, bróðursyni sínum, er var hjá afa og önunu. Náði hún í bæði börnin, en komst ekk iniður, og var henni og henn- ar harni bjargað með peim hætti, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Fór hún út úr glugganum, hékk á annari hendinni, en hélt barni sínu, 7 ára að aldri, undix hinni hendinni. Margrét skýi’iir frá pví, að pegar hún kom inn í herbergi foreldra sinna, pá var faðir hcnn- ar að klæða s;g. Tók hún Dag- bjart litla með sér, en pegar ‘þau komu fram, hljóp drengurinn frá henni og aftur. inn til afa og ömmu. Fóltóð, sem bjargaöist, stend- ur nú uppi næstum alislaust, pv-í að sumt af pví bjargaðist út á nærklæðunum eánum. — Bæjarstjórinn í Hafnarfirði liggur rúmfastux og kom pað pví í hlut fulltrúa hans, Guðmundar Giss- urarsonar fátækrafulltrúa og Kjartans Ólafssonar bæjarfull- trúa, að koma fólkinu fyrir, pó ekki væri nema til bráðabirgða. Gengu pe:r vel og drengilega fram í pví og komu öllu fólk- inu fyrir á skammri stund. Hafn- firðingar sýndu mikla hjálpfýsi við pennan atburð. Hjálpuðusi allir að eins og frekast var á- kosið, í gær var sett á stofn nefnd. til að standa fyrir hjálp til hin» nauðstadda fólks. Eiga pessir sæti í nefndinni: Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi, Emil Jónsson, bæj- arstjóri, Guðm. Gissurarson fulÞ trúi, Þorleifur Jónsson ritstjóii, Gunnlaugur Stefánsson kaupma'ð- ur og Ferdinand Hansen kaup- maður. Nefndm kom pegar sam- an í gær. Sampyktí hún að búa út samskotalista og láta pú ganga í öll hús í Hafnarfi'rði, enn frem- ur að láta pá Liggja frammi í verzlunum, Blöðin hér í Reykjavík hafa ákveðdð að standa fyrir samskot- um hér, og er tekið á móti sam- skotum í afgredðslum peirra. Er ektó aÖ efa, að menn viija rétta hinu' mjög svo bágstadde fóltó pá hjálparhönd., sem peir geta. Viðtal við Unni Jónsdóttur. Eldurinn kom upp í íbúð Hjör- leifs Pálssonar á annari hæð. Tíðdndamaður Alpýðublaðsins hitti konu hans, Unnur Jónsdótt- Ur, að máli í gærkveldi og seg- ist henni svo frá: Ég var í gærmorgun búiin áð kveikja upp í ofninum í Isfofunnj, og var farið að loga vel á spýt- tun, er ég byrjaði að kveikja upp í. Síðan bætti ég kolum í ofninn ofan á spýturnar. Alt í eáíau, svo sem andartató' síðar, sprakk ofn- inn, svo að brot. úr honum peytt- ust út um alla stofuna og log- andi spýtur og kolastykki, Ég stóð nálægt ofninum, er spreng- ingin varð, og kviknaði pegar í fötum mínum og hári. Ég hljóð- aði auðvitað upp yfir mig. MaÖ- urinn minn, sem ektó var kom- inn á fætur, hljóp pegar fram úr rúminu á nærklæðunum og kallaði tíl .sambýlisfólks okkar um eldhættuna, en jafnframt reyndi hann að slökkva eldinn. sem læst hafði sig um mig. Ég bað hann um að ná í sængina og kasta henni yfir mig, svo að eldurinn kafnaði, en petta var um seinan, pví riimið stóð pegar í hjörtu báli. Okkur tókst pó að slökkva eldinn, sem var í hári mínu og fötum. Hlupum við pví næst út úr íbúðinni eins og við stóðum. Ég get ekki annað stól- ið en að sprengingin hafi orsak- ast af gasi eða einhverju sprengi- efni, sem hafi verið í koiunuro. Neskaupst\ad,ur í Nordfirdi og Alpýðuskólinn á Htótárbakka hafa ákveðið að einangra sig vegna inflíienzunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.