Alþýðublaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1931, Blaðsíða 1
pýðn Cfeflft m «f Alf»ýönflokto*«iK Tilkynning. Ég leyíi mér hér raeð að tilkynna heiðruðum al- tnenningi að ég heri opnað matar og hreinlætisvöru- verzíun á Njálsgötu 23 hér í borginni. Verzlunarstjóri verður herra ÞoTsteran Goðjónsson sem í mörg ár hefir starfað við 2 stærstu matar og itteinlætisvöruverzlanir borgaiinnar. Sérstök áheizla lögð á vöruyöndun, lipra afgieíðslu og hreinlæti. Virðingaifyllst. Nfálsgfttu 23. Gnðmnndnr Gíslasoii. Sfmi 1559. « liez er smjör, næst kemur „Smari". Fullkomlega sambæri- legur hvað bragð snertir Fjöiefni úr nýmjólk, eggjarauðum og „Heliocitin". „Smári* bregst yður aldrei. Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, era: ates m Turklsh Westminster CiagrettoF. A. ¥. I hverjum pakka eru samskomas> SatSegar landslagsrayndir og f Comsnanderoeigarettapokkum Fást i ðlium veraEluuwm. 9f 66 Erlndl um fjárbeiðnir til Alþingis, verða að vera kom n til fjárveitinganefnd- ar neðri deildar i síðasta lagí 5. marz næstkomandi.. Fjárveitínganefndin. Mms&lBo a8 {irölbteyttasta úí- vallð af veggmyndum og spor- ðskjurömmmD er á Freyjugöts II, síaii 2105. Taklo eftlrf Ný ýsa á 7 aura V> kg. í 50 og 26 kg. í ialtfisuMðlimi, Hverfisgötu 62. - Simi 2098. Sokluur. fcklw SoMs«* frá prjónastoíunni Malin era ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastir Samtalið sýnir' glögt hug í- haldsins til verkaóiannanna. ** Rétt áður en stjórnarkosaing átti að fara fram í félagi ungra ihaldsmanna her í boTglnni, vom nokkrir forráðmnannanria sanlan- komnir á fúndi í gildaskála ein- um. Ræddu þeir þar um hvernig stjórn skyidi' skipuð næsta fé- lagsáx, og virtust forráðamenn- irnir vera heldiur ósammála. Þeim fórust orð á þessa leið: Fyrsti: Ég er ekki ánægður með göniiu stjórnára. Hún 'hefir veráð athafnalítil og löt Okkar félági gengur ekkert,' en á sama tíma vex F. U. J. óg ungt fólk 'Jgengur í Alþýðuflokkinn. Ég vil ekkií skipa stjórnina sömu mönn- um bg hafa skipað hana. . Annar: Hvernig viltu hafa hana? Fyrsti: Ég vii ekki Thor Thors. Það er of áberand\ f>að er þá eins og við ekkert getum án Thorsaxanna. Thors þar. Thors hér. Og Thorsarar alls staðar. Auk þess hefiT Thor Thors sýnt sjáifstæðisþrá Færeyinga megna lítilsvirðingu, sem enn er ekki gieyrridi hér, og það er líka ekki gott, að sá maður sé forma'c^iT í sjálfstæðisfélagi. Annar: Já, en hvern viltu fá í staðinn ? Fyrsti: Það veit ég ekki. En þú? Hvern vilt þhl? Ahnar: Ég veit ekki. Kann ske Magnús Thorlacius. Priðji: Aaa — góði! Pað merki- kerti! Annar: Hverh þá? , Fyrsti: Ég vil fá verkamann í stjórnina. í stjórn ungra jafnað- ármanna eru 5 af 7 verkamenn. Þriðji: Hvaða verkamann? Við éiguih engan. Fyrsti: Ragnar Lárusson, en homim er varla treystandi lengur. Hann er faránn að hafa traust á Ólaö Friðrikssyni og Héðni síð- an hann gekk í Dagsbrún og komst í kynni við starfsemi þeirra. En við verðum að fá verkamann í stjóTnina, ef við eig- um að vera að. hugsa um að vinna fylgi. Fjórði: Uss! Peir eru og verða alt af núll og ekkert annað en núll. ; ' Fyrstii: Já, en núllin þuxfum við að hafa rneð, á núllin getur maður velitt. Núllin eru og hafa verið góð ögn á önglunum. Manstu ekki eftir Guðrúnu Lár- usdóttur? - Meira af þes&u samtali hirði ég ektó að skýra frá, en hvert orð er rétt haft eftir. Fyrsti iíiii.veiðarími, seim teggur upp afla hér í Reykjavík á þessári vertíð, er Bjarki (skipstjóri Jón Magnus* son). Kom Bjarkii; i nótí imeð 100 skpd. af Eski Hafði lagt 5 sinri- um hér í Flóanum. Úr blöðum. i „Austra", nýja Pramsóknaf- flokksrblaðinu á Seyðisfirði, ét birt fundargerð stjórrimáláfutidar, seim haldinn var á Seyðisfirðí fyrir' nokkru. Segir þar imieðál annars: Tillaga kom frarn frá Íafnaðarmönnum og Frams,óknar- flokksm&nnum, svo hljóðandi: „Fundíuiinn skorar á næsita al- þingi að samþykkja stjórnarskrár- breytingu um 21 árs kosningar- rétt tíl alþingis bæoi við land- kjöf og kjördæmrakosningar. Enn fremMr skorar fundiirinn á al- þingi að nema úr lögum ákvæðl um réttindamássi vegna fátækra- styrks: Fyni hluti tillögunnar var sam- þyktur mieð 94 atkv. og sá isíðari imeð 1Q4. . . ." — íhaldsmenn greiddu ekki atkvæði." Pað er svo sem bért, hvað í- haldsmenn vilja og \ilja ekki. Lækknn vaxta. Magnús Tprfason og fjórir þingmenn aðriT flytja þingsálykt- lunartillögu í neðri deild alþingis urri, að deildin skori" á stjórn- ina 'að gera alt, sem í hennar va'di stendur, tU þess að Lands- bankinn lækki forvexti hið allra bráðasta. Gunnar Sigurðsson flyt- ur þá breytingaitillögu, að deildin skorii á stjórnina að hlutast tii um að bankarnir og aðrar láns- stofnanir lækki forvexti hið. allra ur um tillögu þfeirra M. T. lét fjármálaráfSieirann svo um mælt, að ríkiss;tjórnifi géti ekki fyrir- skipað Landsbankanum, hve há- ir vextirnir skuli.vera. Hins veg- ar kvaðst ráðherrann alls ekki vilja setja sig upp á móti því, að tíllagan verði samþykt. Ef deild- in samþykki hana, þá muni hann 'þegar í stað senda þingsályktun- ina til stjórnar Landsbankans, svo að hún sjái óskir þingsins. og muni hún að sjálfsögðu gera það í málinu, sem hún álíti hægt að framkvæma, eftir þvi sem sakir standa nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.