Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1931, Blaðsíða 4
4 ■veggja kiirkju vorrar, ©f áhrifa faans nær að gæta þar. Þá er í riítínu stórmerkileg og víðfe'öm ræða eftir enskan nú- thna-kennimann, þýdd af séra Páli Sigurðssyni í Bolungavík. Margar fleári greinir eru í ritinu. Enn fremur er það prýtt mörgum Sljóðum eftir ýmsa, m. a. er þar kvæði eftir alþýðukonu á ping- ■eyri, skínandi falilegt og hieitir: ,JFegurd“' Þaö er ab verða gleöileg vakn- Ing í íslenzku kirkjunni, kredd- urnar ríkja, en því meir glæðist m og eflist andi. Stór hópur pnesta er orðánn hlyntur jafnað- arstefnunni. Beri íslenzka kirkj- an gæfu til að korna með í bar- áttunni fyrír sánnleik, réttlæti og jöínuði! Stud. theok Forkaupsréttur katjpstaða og kanptúna á hafn- afmannvirbjtim og ióðum. Ekki þatf annað enn að minna t. d. á þann atburð, sem gerðist fyrir nokkrum árum á Akureyri,— þegar Oddeyrin var seld án vit- nndar bæjarstjórnarinnar og bær- Inn þurfti siðan að kaupa nokkurn hluta hennar aftur við allmikið hækkuðu verði, — til þess gð all- ir, sern meta ineir h-ig almennings heldur en tækifæri einstakra manna til að auðgast á.kostnað fjöldans og honum til tjóns, sjái nauðsyn þess, að bæjarfélög og kauptún hafi forkattpsrétt á hafnarmann- virkjum, lóðurn og lendurn innan lögsagnarumdæmis síns, þau, er stjórnendur bæjarfélágsins eða kauptúnsins sjá því sérstakiega framtíðarnauðsyn á að eignast. Með þvi að bæjaifélögin eigi þau mannvirki og lóðir, sem nota þarf 1 almenningsþarfir, verður bezt komið i veg fyrir óeðlilega háan leigumála og bæjarfélagið sjálft og þar með allur almenningur nýtur góðs af arði þeirra, í stað þess að verðhækkunargróði og leigugróði renni til fárra einstakl- inga. Alþýðuflokksþingmenn hafa oft- sinnis flutt frumvarp um slíkan forkaupsrétt, sem þó er að eins ætlað að ná til þeirra mannvirkja og lóða, er bæjarstjórn eða hrepps- félag, áskilur kaupstaðnum eða kauptúninu forkaupsrétt á í sarn- þykt, sem gerð sé til 5 ára í senn Nú bera fulltrúar Alþýðuflokks- ins í efri deild alþingis, Erlingur Friðjónsson og Jón Baldvinsson, málið fram í þinginu og bæta við samskonar forleigurétti kaupstaða og kauptúna. Efri deild hefir áður lagt samþykki sitt á frumvarpið, og verður að vænta þess, aðmeiri hluti neðri-deildar-manna verði ekki lengur eft rbátur efri-deildar í *að sjá nauðsyn þessa máls Meiri sóíívarnir. Flateyri, FB., 27. febr. Súgfirð- ingar og önfirðingar ætla að verjast inflúenzu fyrst um sinn. Er þar því samgöngubann. Óskar Elnarsson. Trotzbi veibur. •í Beriín, 27. febr. Uniled Press. FB. Samkvæmt áreiðanlegri fregn liggur Trotsky þungt haldinu í Prinkipo. Máiaferii í Rússiacdi. Moskva, 27. febr. United Press. FB. Ákærandi hins opinbera hefir ákært fjórtán menshevika fyrir að hafa moö leynd unnið gegn hags- mumrni ríkisins með það fyrir augum,, að erlernd ríki fengi á- stæðu til íhlútunar. — Flestir hinna ákærðu eru hátt settir um- boðsmenn stjórnarinnaT. — Rétt- arhöldin hefjast 1. marz og er búist við, að þau verði enn sögu- legri en réttarhöldin, þegar verk- fræðingarnir voru leiddir fyrir rétt fyrir svipaðar ákærur. össi dagiitæ ®n wegSnM. Nætuílæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi' 49, simi 2234. Aðranótt Einar Ástráðsson, Bjarkargöt 10, sími 2014. Kjörskm liggur framxni í skrifstofum. At- hugið hvort þið eiuð á kjörskrá. Sími Ðagsbrnnar er 724. Skrifstofan er i Hafnar- stræti 18, opin kl. 4- 7 d iglega Fjármálaritari er þar alt af til við- tals. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Aðalfundur S R. getur ekki orð- ið í kvöld vegna samkomubanns Togaratnir „Arinbjörn hersir" og „Barðinn', komu af veiðum í gærkvöldi og fóru þegar áleiðis til Englands Þótólfur kom frá Englandi i morgun Samskot vegna Hafnarfjarðar- brunans Frá G. kr. 10. H. G. 5. Samtal- 15 krónur. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykja- vikur og lyfjabúðinni „Iðunni“. Gamanvísur syngur Bjarni Björnsson leikari í útvarpið kl. 8 annað kvöld. Búnaðarþingið. Búist er við, að því verði lokið j I kvöld. Vaðrlð. Kuldi 2—7 stig, Stinningsgola af norðaustan um iand alt. Linuveiðararnir. Haförninn kom inn í gærkvéldi með 120 skpd, fiskjar eftir 4 lagn- ir. Venus kom hingað samtímis með 140 skpd, eflir 5 lagnir. Verbbann i Danmðrbn. K.höfn 28/2. Nóttt 28,/2. United Press FB. Félög ýmissa danskra atvinnurekenda hafa gefið út til- kynninyu um verkbann frá 9. marz að telja. Orsökin erágreiningur uin launakjör. Ef af verkbanninu verð- ur missa atvinnu um skeið 50000 verkamenn í járn , málm-, timbur- og fl. iðngreinum, Tilraun tíi að miðla m lurn mun verða gerð af sáttasemjara ríkisins. Hv&il @p sd Sfrétta? Abalfimdi S'úkJyammlags Rvlk- ur, !sem átti að vera í kvöld. verður frestað vegna samkoanu- bannsins. Otvarpid í dag hefst kl. 19,25, kl. 19,30 veðuTfnegmr, kl, 19,50: Elnsöngur (frú Guðrún Ágúsfs- dóltár); Sigfús Einarsson: Um haust og Vísa, Sv. Sveinbjörns- son: Dalvísur, Sigfús, Einarsson: Þei, I>ei og ró, ró, kl. 20: Þýzku- kensla í 2. fL, kl. 20,20: Ein- söng'UT (frú Guðrún Ágústsdótt- ir): Brahms: Immer leiser og Wie Melodien ziehies, kl. 20,30: Upp- lesiur (Halld. Ki’.jan Laxness rit- höf-), ki. 21: Fréttir. Útvarpíd á morgun hefst kl. 16,10, kl. 11 útvarpsguðsþjón- (séra Árni' Sigurðsson), kl. 19,30 veðuxfregnir, kl. 19,40: Erindi: Frá Bneiðafirði (Ólína Andrés- dóttir skáldkona), kl. 20: Sungn- ar gamanvísur (Bjarni Bjömsson leikari), kl. 20,30: Erindi: Þrosk- un skapgerðar. III- (Ásm, Guð- mundsson dósent), kl. 21: Fréttir. ld. 21,30—35: Pianóhljómleikar (Emil Thoroddsen): Rob. Schu- mann: Allegro de oonoert,, Men- deissohn-Bartholdy: Rondo ca- priccioso, Max Reger: Humores- que op. 143, C. Saint-Saéns: Ma- zurka, g-moll. Mea Godafossi fóru héðan 25/2 kl. 10 þe&sir faxþegar: Til Akur- eyrar: Sigurgeir Aðalsteinsson, Sjg. Bjarklind, Hajldór Aspax, Jón Benediktssion, Gunnar Benediikts- son, Pétur Lárusson, Ólafur Thor- arensen, Björn Jóhannsson, Mar- grét Tryggvadóttir, Auður Aðal- síeinsdótiir, Lílja Valdimarsdóttir, Knútur Arngrímsson og frú, Jón Kristjánsson, Heigi Pálsson, Jón- ina Andersen, Jón Sveinsson, Gunnl. Tr. Jónsson, Axel Krist- jánsson, Þorsteinn Thorlaciús, Bjami' Benediktsson, Jón Þor- valdsson, Jakob Karlsson, Har- aldur Gunnlaugsson, Lindebald- Petersen, Ólafux Jónsson og frú, Jónína Salberg, Guðný Friðbjarn- ardóttir, Daníel Þjóðbjörnsson, Kristinn Bjarnason, Jökull Helga- son. Til ísafjarðar: Þórarinn Þor- steinsson, Sólveig Petersen og drengur með henni, frú Juul, frú Soffía Jóhannesdóttir, Jón Jó- hannsson og frú Hertzberger, Pétur Oddsson frá Bolungarvík, Sveinn Valfelis, Elías Halldórsson bankastjóri og Sigurður Tómas- son. Til SigLufjarðar: Sigurður Til Siglufjarðar: Siguröur Birkis söngkennari, kona Jóns Jóhann- essonar, Jón Jónsson, Sveinn Hjartarson, Ottesen og Hafliði Halldórsson. Frá Isafirdi hefir Fréttastofan fengið upplýsingar um það, að leinn maðux hafi lagst þar í inflú- enzu eftir að Brúarfoss kom þar á dögunum. Samkomubann aug- lýsti lögreglustjórixin á ísafirði í gær, i samráði viö héraðslækn- inn, enn fremur lokun skóla um stundarsakir. Heilsufar getur talist sæmilegt á ísafirði, en nokkur kvefsótt hiefix gengið þar að undanförnu. (FB.) Hávardur Isfirðingur er sem stendur að taka ferskan fisik til útflutnings á í&afirði. Er sam- vinna á milli samvinnufélagsins og togarafélagsins urn fiskút- flutning þennan. -f- Fyrir ferskan fisk frá ísafirði og öðrum veiði- síöðvum vesti'a, er Sindri flutti til útflutnings fyrir, nokkru síð- an, fékst sæmilegt verð, liðlega þúsund sterlingspund. Aftí er góðm vestra um þessar mundir þegar gefur á sjó. (FB.) Frá Ves'mnnnaeyjum. ,í Vest- mannaeyjum hefir að undanförnu gengið kvefpest, sem er lík in- flúenzu, en getur þó vart talist inflúenza. Fréttastofan hefir feng- >ð þær upplýsingar frá Vest- mannaeyjum, að ef nokkur in- flúenza væri þar, þá væri hún að eins í byrjun. Ráðstafanir hafa þó verið gerðar til þess að hefta útbreiðslu veikinnar. Samlromur, danzleikir, k\Tikmyndasýningar o. s. frv. hafa verið bannaðar og á- kvörðun um lokun bamaskóla að eins ötekin. — Heilsufax í Vest- mannaeyjum getur talist sæmi- legt. — Góður aflii. Aflasala í botnvörpunga heldur áfram. (FB.) Höfnin er lögð, allur innri hluti hennar. Trjárœkt. Töluverður áhugi virðist vaknaöur hjá mönnuim hér í Reykjavík fyrir trjárækt, og munu margir ætla að planta tré við hús sín á þessu vori. Fyrirœtlan'r íhaldsins. Grein um það birtist eftir helgina. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.