Alþýðublaðið - 06.12.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.12.1958, Qupperneq 3
ÞETTA er bókin, sem allir strákar vilja lesa. Hún segir frá smíði eldflaugar, sem senda á til tunglsins, og' margvísleg- um spennandi ævintýrum, keilla alla stráka. lEYSlfl VANDANN KYNNIST leyndardómum flug- freyjustarfsins. Fljúgið mót ævin- týrunum með flugfreyjunni Viku Barr. Vika Barr er skemmtilegur fé- lagi, og ævintýrin sem hún ratar i, eru mörg og spennandi. VIKA BARR er söguhetja ungu stúlknanna, og FLUGFREYJAN LEYSIR VANDANN óskabók þeirra. oq vinir hennar SAGAN um litlu telpuna í stutta kjólnum, með stuttu fæturna og stutta hárið. Ævintýrin, sem Millý Mollý Mandý og vinir hennar lenda í, eru skemmtileg. Sérstak- lega eru þau skemmtileg fyr- ir það, að þau gætu gerzt hvar sem er, í daglegu lífi hvaða lítillar telpu sem er, já, litla telþan, sem sagan segir frá, gæti iaínvel ver- ið þú, og vinir hennar beztu vinir þínir. NÆSTK. þriðjudág heldur SinfóíJÍuhljóínsveit íslands hijómleika í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi að hessu sinni er dr. Páll ísólfsson, en einleik- ari Jórunn Viðar . Viðfangsefnin á þessum hljómleikum eru: Ossian-for- leikur onus 1, eftir Niels W. Gade. Síðan leikur Jórunn Pí- anókonsert í D-dúr eftir Moz- art K537 (Krýningarkonsert). Loks er Sinfónía nr. 1 í C-dúr opus 21 eftir Beethoven. NIF.LS W. Gade. Ossianforleikurinn er fluttur hér í fyrsta skipti. Höfundur hans, Niels W. Gade, var daiisk ur samtímamaður og samverka maður Mendelzon. Gade var fyrstur Norðurlandabúa, sem ávann sér heimsfrægðar, en verkio, sem hann er þekktast- ur fyrir, er þessi forleikur. Ossian var Keltneskur að I uppruna og álitinn mikið ljóð- skáld, sem hafði víðtæk áhrif í tíð rómantíkurinnar. Síðar kom aftur í liós, að annar mað- ur, Macpherson, hafði ort öll ljóðin. En út af þessum svika- kvæðum samdi Gade forleik- inn. í verkum Gade er álitinn vera sérstakur danskur tónn og hann starfaði í Danmörku sem stjórnandi Konunglegu Kap- ellunnar. Hljómleikar þessir verða síðustu tónleikar hljómsveitar- innar fyrir jól. myndakotrur og LITBRÁ h. f. gefur út nokkrar litabækur, myndakotr- ur o. fl. núna fyrir jólin. Lita- bækurnar heita: Toppur og tappi, Jói frændi, Galdrakver og kúrekinn. Eru myndirnar í þeim öllum eftir Walt Disney. Verðið á þeim er 10 kr. Þá eru tvær litakotrur, verð 27 kr. Og að lokum myndabókin „This is Iceland“ (þetta er ísland). Verðið á henni er 45 kr. KpninprMld Feriafélags Akureyrar. Blsku psf ru mvarpið BISKUPSFRUMVARPIÐ var tekið til fyrstu umræðu í efri cleild í gær. Frumvarpimi var vísað til 2. umræðu og alls- Jierjarnefndar. arfjarðar ALÞYÐUFLOKKSFELAG Hafnarfjarðar heldur fund n. k. mánudagskvöld kl. 8,30. Sagð- ar verða fréttir af flokksþingi o. fl. ÁSKRIFENDASOFNUN SUJ stendur nú yiir. Sá sem safnar hlutfallslega flestum áskrifendum að Alþýðublað- inu (miðað við íbúðatölu), fyrir áramót, fær að verð- launum, ferð með Gullfossi til Kaupmannaliafnar. Ung- ir jafnaðarmenn, — Herðið söfnunina. Tóniistarkynning í háskólanum kl. 5 e. h. á morgun Á MORGUN kl. 5 síðdegis verður tónlistarkynning í há- tíðasal háskólans. Flutt verður af hljómplötutækjum skólans S. sinionía Beethovens, í f-dúr. Hún er í sjaldnara lagi flutt af síðari sinfóníum Beethovens, og taldi hann þó sjálfur, að hún tæki 7. sinfóníunni fram. Hljómsveitin Fílharmónía leikur, Herbert von Karajan stjórnar. Á undan verður flutt svonefnd „Orustusinfónía“ Beethovens, sérstætt tækifær- isverk, sem er frá svipuðum tíma og 7. sinfónían, ekki talin með hinum níu eiginlegu sin- íóníum tónskáldsins og örsjald an flutt. Eins og að undanförnu mun dr. Páll ísólfsson skýi'a verkin, Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Þessari samfelldu kynningu háskólans á sinfóníum Beethov ens mun svo ljúka með flutn- ingi 9. hljómkviðunnar eftir áramót. JÓLABLAÐ Sunnudags- biaðsins er komið út. Söhi- böi'n eru kvödd til að koma á afgreiðslu hlaðsins í Al- þýðuhúsinu. Júgósiavar iá lán í vesturlöndum Belgrad, 5. des. (Reuter). TALSMAÐUR júgóslavnesku stjórnarinnar sagði í dag. að Júgóslavar hefðu náð „nokkr- um árangri11 í að fá löng efna- hagslán hjá vestrænum ríkj- um. Hann vildi ekki fara nán- ar út í þetta en viðræður — að- allega við Breta og Banda- ríkjamenn — standa enn vfir. Vitað er, að Bandaríkjamenn hafa samþykkt að lána Júgó- slövum 22 milljónir dollara til að bygg'ja áburðarverksmiðju. * Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri FERÐAFÉLAG Akureyrar hélt fund í Alþýðuhúsinu s*. 1. sunnudag, þar sem ákveðið var að efna til kynningarkvölds um næstu helgi. Er hugmyndin að kynna þar íslenzkar kvikmynd- ir. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, kemur hingað á laugardaginn og á sunnudag - inn kl. 2 e. h. verður fundur í félaginu, þar sem hann murr balda fyrirlestur og sýna skuggamyndir frá rannsóknar- • leiðangri Jöklarannsóknafé- lagsins á Vatnajökul. Þessi fundur verður aðeins fyrir fé- lagsmenn í F. A. og aðgangur ókeypis. Kl. 9 á sunnudagskvöld verð ur sýning fyrir almenning í samkomuhúsi bæjarins. Sýnd verður Heklukvikmynd Stein- þórs Sigurðssonar og Árna Ste- fánssonar. Sigurður Þórarins- son skýrir myndirnar. Einnig verður sýnd Hornstrandarkvik- mynd Ósvaldar Knudsen, með skýringum Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar.Hvort tveggja eru litmyndir. — Loks verða mvndirnar sýndar á mánudag- inn kl. 5 í samkomuhúsinu. Er sú sýning' einkum ætluð skóla- fólki og aðgangseyrir lægri en á sunnudag,- — K. H. sumra í fyrrinólt Fregn til Alþýðubl-aðsins. Keflavík í g-ær. ÁTJÁN bátar voru á sjó í nótt og komu þeir allir að í morgun, 9 bátar vora með; meira en 100 tunnur, aðrir minna, en sumir ekkert. Mest- an afla fékk „Vonin“ 145 tunn- ur, „Vísir“ fékk 142 tunnur og ,,Huginn“ 137 tunnur. t Alþýðublaðið — 6. des. 1S58 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.