Morgunblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979
/
í DAG er föstudagur 18. maí,
138. dagur ársins 1979.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl
11.18 og síödegisflóö kl.
23.51. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 04.05 og sólarlag kl.
22.46. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.24 og tungliö
í suöri kl. 07.03. (íslands-
almanakiö)
Sá sem sífellt gáir aö
vindinum sáir ekki, og sá
sem sífellt horfir á skýin,
uppsker ekki. (Prád. 4,4.)
| KROSSGATA
LÁRÉTT: 1 herberici. 5 lézt. 6
dauði. 9 blóm. 10 icuð, 11 tveir
ein». 12 venju. 13 fjötur. 15 fugl,
17 kvæðið.
LÓÐRÉTT: 1 fanKcltd. 2 mannn-
nafna, 3 fauti, 4 brúkaði, 7
reikninKur. 8 púki, 12 hronaahóp-
ur. 14 Hkordýr, 16 Hérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 fjarki. 5 ló. 6 eldinn.
9 ára, 10 ker, 11 fm. 13 Anna, 15
ræni, 17 ratar.
LÁRÉTT: 1 flekkur. 2 jól, 3 róir,
4 iðn. 7 dárana. 8 nafn, 12 maur,
14 nit. 16 ær.
| l-FH= I IIR 1
í GÆR er byrjuð var 5.
vika sumars, Aiagði Veður-
stofan frá því, að í fyrri-
nótt hefði frostið farið nið-
ur í hvorki meira né minna
en 8 stig austur á ÞinKvöll-
um! — Ilér í bænum var
3ja stifía frost. Kaldast var
auðvitað í fjallastöðvunum
nyrðra, mínus 9 stijf á
Hveravöllum. Mest var
næturúrkoman á Eyvind-
ará, þrír millimetrar. — í
5. viku sumars hljóðar da«-
skipan Veðurstofunnar:
Kalt veður áfram!
SÉRA Þorstcinn Björnsson
fyrrum Fríkirkjuprestur
hefur beðið Mbl. að birta
eftirfarandi:
í nýútkominni símaskrá
stendur,' að ég sé enn Frí-
kirkjuprestur ok hafi viðtals-
tíma í kirkjunni. Þetta er
rangt. Ég lét af því starfi
síðastliðið haust.
Þorsteinn Björnsson.
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti Knattspyrnufélagsins
Breiðabliks í Kópavotci.
Dre|{ið var um fimm vinn-
inna. Upp komu þessi númer.
6 - 1101 - 2206 - 3500 —
5107. Uppl. um vinningana
eru gefnar í símum 44820 eða
44577.
FÉLAGSMENN í eldridansa
klúbbnum Eldingu hér í Rvík
ætla að fara í hópferð á
leiksýningu í Iðnó á sunnu-
daginn kemur. Nánari uppl.
gefnar í síma 33850.
Hjónanna í Skógar-
koti minnst.
N.K. sunnudag, 20. maí,
verður haldið ættar- og vina-
mót í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg. Tilefnið er ald-
arafmæli hjónanna frá
Skógarkoti, Olínu Jónsdóttur
og Jóhannesar
Kristjánssonar. Frændfólki
og vinum þeirra er boðið til
kaffidrykkju klukkan 15.30
s.d.
| AHEIT OG GJAFIR |
Áheit á Strandarklrkju. afhent
Mbl.:
P.l>. 5.000.. N.N. 2.560., Gréta,
1.000.. B.Þ.A. 6.000., A.B. 2.000..
Þ.E. 4.000.. G.S. 5.000., G.G. 3.000..
K. 50.000.. G.S.S. 2.000.. Óll. 12.000.,
Erla. 1.000.. Svava. 500.. Inxa 5.000..
N.N. 15.000.. R.B. 1.000.. Ármann
1.000.. ÁHKeir 1.000.. N.N. 1.000..
t'
ÞESSAR telpur efndu fyrir skömmu til hlutaveltu í
einu húsanna við Fjölnisveginn hér í bænum til ágóða
fyrir „Sérdeildir Hlíðaskóla“. Söfnuðu þær 15.500
krónum. — Telpurnar eru: Berglind Gunnarsdóttir,
Ingunn Mjöll Birgisdóttir og Lilja Dögg Birgisdóttir.
Ég var búinn að vara þig við að koma með þennan ódrátt að landi!
ÁRIM/VO
HEILLA____________ _
GULLBRÚÐKAUP eiga á
morgun, laugardag 19. maí,
hjónin Ilelga Einarsdóttir
frá Arngeirsstöðum í Fljóts-
dalshlíð og Sigurður Sigurðs-
son frá Steinmóðarbæ,
V-Eyjafjöllum, en þar bjuggu
þau hjón þar til þau fluttust
til Reykjavíkur fyrir 7 árum.
Heimili þeirra nú er Fossgil
við Blesugróf. Helga og Sig-
urður taka á móti gestum í
Gaflinum við Reykjanesbraut
í dag frá kl. 6.
FRÁ HÖFNINNI_________
ENN FJÖLGAR
fragtskipunum í Reykjavík-
urhöfn vegna verkfallsins og
verkbannsins. Nú er Fjallfoss
kominn að utan og búið að
binda hann í höfninni. í dag
er togarinn Iljörleifur
væntanlegur af veiðum og
mun hann landa aflanum hér.
Þá er komin brezka skútan,
sem hlekktist á við Eyjar í
stormi og stórsjó á dögunum.
Það mun þó ekki vera sama
áhöfnin, sem sigldi henni
hingað frá Eyjum.
I ME5SUP |
KIRKJUHVOLS
PRESTAKALL:
Bænadagsguðþjónusta í
Hábæjarkirkju síd. á sunnu-
daginn. Auður Eir Vilhjálms-
dóttir sóknarprestur.
STÓRÓLFSKIRKJA:
Guðsþjónusta á bænadag kl.
II árd. Séra Stefán Lárusson.
ODDAKIRKJA:
Guðsþjónusta á bænadag kl. 2
síðd. Séra Stefán Lárusson.
KVÖLD. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavfk. daxana 18. mai til 24. maf. að
háðum doKum meðtöldum. er sem hér seKÍr: í LYFJA-
BÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK
AUSTURB/EJAR opið til kl. 22 alla daica vaktvikunnar
nema sunnudaK.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sðlarhrinKtnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og
helgidöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKidöKum. Á virkum döKum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við læknl f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna geKn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skelðvöllinn í Vfðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
ADfl AAACIUC sími 10000.
UHU UAÚtblNb Akureyrisfmi 96-21840.
CIIM/naUHC HEIMSÓKNARTÍMAR, Und-
OJUAKAnUO spftalinn: Alla daga Itl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 tll kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga Id. 18.30 til Id. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 tll Id. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og
kl. 15' til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20.
cncu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OWrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga lö. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
dagakl. 10-12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ «pið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga Id. 13.30—16. Ljósfæraaýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.
Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27.
sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og
talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Mánu-
d.—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útiána fyrir börn, mánud. og flmmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími
36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS. FélagHheimilinu, Fannborg
2. s. 41577. opið alla virka daga kl. 14—21.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnltbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga ki. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er oplð þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 sfðd.
HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag ki. 14—16, sunnudaga 15 — 17 jægar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöliin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sldpt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
/
GENGISSKRÁNING
NR. 91 — 17. MAI 1979.
Eíning KI.1 12.00 Kaup 8ala
1 Bandarfkjadollar 333.20 334.00*
1 Starlingapund 686.20 887.80*
1 Kanadadollar 288.10 288.80*
100 Danakar krónur 6206.30 8221.20*
100 Norakar krónur 6412.60 8428.00*
100 Smnakar krónur 7600.40 7618.60*
100 Finnsk mtfrk 8355.10 8375.10*
100 Franakir frankar 7560.70 7578.80*
100 Balg. frankar 1002.30 1094.90*
100 Sviaan. trankar 19208.05 10344.35*
100 Qyllini 16040.05 18078.55*
100 V.-Þýxk mtfrk 17472.45 17514.45*
100 Lfrur 30.16 29.36*
Austurr. 8ch. 2372.40 2378.10*
100 Escudos 673.05 675.55*
100 Pftftfttar 504.10 505.30
100 Yan 154.89 155.28*
* Brayting tré afðuatu akrénlngu.
v
Dll iim.ii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIxI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis ttl kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þ'im tiUellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að '4 aðstoð borgarstarfs-
manna.
^LEIKFÉLAGIÐ er nú iangt
komlð að æfa lelk frú Hoff-
mann: _I)auða Natans Ketiis-
sonar". Er búÍHt við að frumnýn-
ing xeti farlð fram að kvöldi 18.
maf. — Tómas HallgrfmHHon
leikur Natan. frú Svava Jóns-
dóttir frá Akureyri lelkur Skáld-Rósu. frú Sofffa
Kvaran og Ingibjörg Steinsdóttir leika Agnesi.
Einnlg leika þar Arndfs, Friðflnnur, Gunnþórunn.
Hjörl.. Jóhanna FrlðfinnHdóttir, Guðlaugur Guðmunds-
son og Haraldur BjörnHson ..
.( seinuHtu skýrHÍu IIvanneyrarskólanH er sagt frá þvf
hver hafi verið koHtnaður pllta á daK við fæði,
matreiðslu og þjónuntu á árunum 1911 — 1928. Sam-
kvæmt hennl kostaði þjónuHta þeHsi 71,5 aura árið
1914. en Hkólaárið 1927 — 28 142,0 aura. Hefur þvf verið
helminid dýrara að lifa 1928 heldur en 1914 ..
j Mbl.
fyrir
50 árum
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
17. maí 1979.
1 Kanadadollar
100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 8mnekar krónur
100 Flnnak mðrk
100 Franaklr frankar
100 Balg. frankar
100 Sviaan. frankar
100 Oylllnl
100 V.-Þýzk mðrk
100 Lfrur
100 Auaturr. 8ch.
100 Eacudoa
100 Paaatar
Kftup 8ala
366,52 387,40*
754,82 758,58*
316,01 317,88*
6826,03 6843,32*
7053,86 7070,80*
8360,44 8380,48*
9100,61 9212,81*
8316,77 8338,88*
1201,53 1204,39*
21227,86 21278,79*
17644,06 17688,41*
19210,70 19285,90*
43,06 43,19*
2600,64 2615,91*
741,35 743,11*
554,51 555,83*
170,38 170,79*
100 Yan
* Braytlng frá aföuatu akréningu.
Eining Kl. 12.00
1 Bandarfkjadollar
1 Starlingapund