Morgunblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1979, Blaðsíða 9
Hátíðarhöld á afmæli Siglufjarðar- kaupstaðar Slglufirðl. 16. maf. HÁTÍÐAHÖLD í tilefni 61 árs afmælis Siglufiarðarkaupstaðar hefjast með málverkasýningu f Alþýðuhúsinu klukkan 14 laugardaKÍnn 19. maf n.k. Það er Sveinbjörn Blöndal, sem sýnir þar verk sfn. Á sama tfma hefst unKÍinKadansleikur á Hótei Höfn og klukkan 22 verður almennur dansleikur á Hótel Höfn. Sunnudaginn 20. maí, afmælis- dag kaupstaðarins, klukkan 14 verður hátíðarguðþjónusta í Siglufjarðarkirkju þar sem séra Þorsteinn Ragnarsson prédikar og Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Klukkan 20.30 verður há- tíðardagskrá í Nýja Bíói og setur Bjarni Þór Jónsson hátíðina. Ólaf- ur Ragnarsson formaður Sigl- firðingafélagsins í Reykjavík flyt- ur hátíðarræðuna, en síðan syngur Kirkjukór Siglufjarðar undir stjórn Guðjóns Pálssonar. Þá flytur Björn Dúason erindi um „listamann kvöldsins" Harald Hjálmarsson skáld frá Kambi. Páll Jónsson les úr vísnasafni Haralds og að lokum er samleikur á flautu og píanó sem þeir annast Rúnar Georgsson og Guðjón Pálsson. Enginn aðgangseyrir er að mál- verkasýningunni, unglingadans- leik eða hátíðadagskrá í Nýja Bíói. Að hátíðahöldunum standa Siglu- fjarðarkaupstaður, Kiwanis- klúbburinn Skjöldur, Lionsklúbb- ur Siglufjarðar og Rotaryklúbbur Siglufjarðar. - mj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð 3 svefnherb., suöur svalir. 110 ferm. Útb. 17—18 millj. HJALLAVEGUR 4ra herb. kj.-íbúö ca. 100 ferm. ENGIHLÍÐ 3ja herb. risíbúö. Verö 14—15 millj. ÆSUFELL 4ra herb. íbúö 117 ferm. 3 svefnherb. suöur svalir, bílskúr fylgir. Útb. 17 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö 96 ferm. á 3. hæö. Útb. ca. 15 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr^ Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. ÆGISSÍÐA 2ja herb. íbúö í kj. sér hiti. Útb. 9—10 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíbúð. Útb. 9—10 millj. DVERGABAKKI Góö 4ra herb. íbúö ca. 100 ferm. 3 svefnherb. Bílskúr fylgir. HÖFUM KAUPANDA AO GÓDRI 3JA HERB. ÍBÚO. ÚTB. ALLT AÐ 12 MILLJ. STRAX. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆROUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979 9 26600 ASPARFELL 3ja herb. ca 96 fm íbúö á 6. hæö. Sam. vélaþvottahús á hæðinni. Vönduö og velum- gengin íbúö. Verö 18.0 millj. Utb. 13.0 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm endaíbúö á 3. hæð í háhýsi. Sam. véla- þ' ottahús á hæöinni. Suður S'/alir. Falleg íbúö. Verö 21.0 pillj. Útb. 15.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. ca 114 fm risíbúö í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti. Verö 22.0 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlissteinhúsi. Verö 14.0 millj. LAUGAVEGUR 2ja herb. ca 60 fm íbúö á jaröhæö í fjórbýlissteinhúsi. Verö ca. 10.0 millj. Útb. 7 millj. RAUÐALÆKUR 4ra herb. ca 100 fm íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Vönduö og falleg íbúö. Verö 19.0 millj. Útb. 14.0 millj. VESTURBERG 4ra—5 herb. ca 110 fm íbúö á 2. hæö í 4ra hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Góö íbúö. Verö 21.0 millj. Útb. 15.0 millj. ÆSUFELL 5 herb. ca 130 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Bílskúr. Góö íbúö. Verð 24.0 millj. Útb. 16.5 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. ca 50 fr samþykkt íbúö á jaröhæö í t oýlisstein- húsi. Sér hiti. Verö 10.0 millj. Útb. 7.0 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Gaukshólar 3 herb. auk bílskúrs. Höfum í einkasölu mjög rúmgóöa 3ja herb. íbúö meö suður svölum. Bílskúr fylgir. Verö 20 millj. Útb. 14 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. góð íbúö á 2. hæð. Sér þvotta- hús. Verö 21 millj. Útb. 16 til 17 millj. Eskihlíð 3ja herb. 100 fm íbúð á 4 hæö aukaherb. í risi fylgir. Verð 17.5 millj. Útb. 12 millj. Laus strax. Selás raðhús Fokhelt raöhús á tveim hæöum til afhendingar seinni part sumars. Hornfirðingar Fokhelt einbýlishús viö Smára- braut. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarm Jónsson Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö eöa 3ja herb. lítilli íbúö í Breiöholti 1, Foss- vogi eöa Háaleitishverfi eöa nágrenni. Útb. getur veriö 12 millj. á næstu 3 mánuöum. Þórsgata 2ja herb. jaröhæö í tvíbýlish. um 50 ferm. sér hiti og inngang- ur. Verð 10 millj. útb. 7 millj. Grettisgata 2ja herb. íbúö á 1. hæö um 55 ferm í 5 íbúöa húsi. Flísalagt baö. Ný haröviöar- og plast eldhúsinnrétting. Verö 10,2 millj. útb. 7 millj. Mávahlíö 2ja herb. íbúö í kjallara um 75 ferm sér hiti og inngangur. Verö 13,5 millj. útb. 10 til 10,5 millj. Bólstaðahlíð 3ja herb. góö kjallaraíbúö um 90 ferm í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inngangur. Útb. 12 til 12,5 millj. Óðinsgata 3ja herb. íbúö á 2 hæöum 2x40 ferm í steinhúsi. Sér hiti og inngangur. Eignarlóð. Verð 13,5 til 14 millj. útb. 10 til 10,5 millj. Hjaröarhagi 3ja herb. kjallaraíbúð um 90 ferm. Laus 1/8. Útb. 10,5 til 11 millj. Einbýlishús Höfum í einkasölu um 196 ferm á 3 pöllum viö Vesturberg. Fallegt útsýni vandaöar innrétt- ingar. Teppalagt. Harðviöar loft. Arinn í stofu. Uppl. ekki í •íma aöeins á skrifstofu vorri. Raðhús 4ra herb. raöhús á einni hæö í Garöabæ um 5 ára gamalt um 127 ferm og aö auki bílskúr. Haröviðar innréttingar, teppa- lagt. Lóð frágengin. Útb. 25—27 millj. Uppl. ekki í síma bara á skrifstofu vorri. Asparfell 3ja herb. vönduö íbúö í háhýsi viö Asparfell á 6. hæö um 96 ferm. Haröviðar innréttingar, teppalagt. Útb. 13 millj. Ath. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum, blokkaríbúöum, kjallaraíbúð- um, risíbúöum, haaöum, ein- býlishúsum og raöhúsum á Stór-Reykjavikursvæöinu. Mjög góðar útborganir í flest- um tilfellum. Losun samkomu- lag. Verðmetum íbúöir sam- daagurs, ef óskaö er. Höfum 15 ára reynslu í fasteignaviö- skiptum. mmm iNSTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 381 57 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Nýtt símanúmer á afgreiöslu blaösins 83033 ftfotgtsulilfiftife 83000 Til sölu Við Hagamel Vönduö 2ja herb. 87 ferm. jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. Við Selvogsgötu Hafn 2ja herb. jaröhæö. Sér inngangur sér hiti. Laus strax. FASTEIGNAÚRVALIÐl SÍMI83000 Silfurteigii ISölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.l SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALUIMARS LUGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis Efri hæð og rishæð í steinhúsi í gamla bænum á eignarlóö. Á hæöinni er 3ja herb. íbúö. í risinu er 3—4 herb. eöa 3ja herb. íbúö. Allt sér. Nánari uppl. á skrlfstofunni. 3ja herb. íbúð og íbúðir við irabakka 1. hæð 85 ferm., mjög góð fullgerð íbúð. Hátún meö sér hitaveitu. Hraunbær 1. hæö 85 fm. Fullgerö íbúð. Grundarstíg 2. hæö 85 ferm. Ódýr íbúö í steinhúsi. Góð 4ra—5 herb. íbúð Óskast til kaups. Skiptamöguleiki, á 3ja herb. íbúð viö Hátún með sérhitaveitu. Þurfum að útvega 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þurfum að útvega tvíbýlishús í borginni eöa Kópavogi ýmisskonar eignaskipti möguleg. LAUGAVEGIII SÍMAR 21150-21370 líloruiivnlilaíiiíí NYTT SIMANUMER A AFGREIÐSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.