Morgunblaðið - 18.05.1979, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979
21
Ný mynd 1 Laugarasbioi:
Bítlahljómleikar frekar
en aðganga
„BÍTLAÆÐIÐ í New York“ (I
Wanna Hold Your Iland)
neínist mynd sem Laugarás-
bíó mun sýna á næstunni.
Þetta er ný bandarísk kvik-
mynd um Bítlaæðið.
Bítlarnir eru að koma í
fyrsta sinn fram í Bandaríkj-
unum, í sjónvarpsþætti. Lýst
er því hvernig ýmsir aðdáend-
í það heilaga
ur Bítlanna í New York reyna
að komast í samband við
stjörnurnar og útvega sér
miða á hljómleikana, taka
jafnvel hljómleikana fram yfir
sitt eigið brúðkaup. Einnig
koma við sögu ýmsir sem eru
fráhverfir Bítlunum og reyna
að fá aðra á sveif með sér.
Handritið að myndinni
BEttTUS
Bítlaæðið árið 1964. Fyrir
miðri myndinni sjást Wendi Jo
Sperber og Nancy Allen í hlut-
verkum sínum í kvikmyndinni
_Bítlaa“ðið í New York.
gerðu Bob Gale og Robert
Zemeckis sem jafnframt er
leikstjóri. Framleiðendur eru
Tamara Asseyev og Alex Rose.
Með helstu hlutverk fara
Nancy Allen, Bobby diCicco,
Marc McCiure, Susan Kendall
Newman og Theresa Saldana.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Læknakandidat
líffraBðingur og 6 ára barn óska
eftir 3ja—4ra herb. íbúö tll lelgu
frá og meö júlf eöa ágúst.
Fyrlrframgreiösla og meömæll ef
óskaö er. Uppl. í sfma 84823.
3ja herb. íbúö vlö Faxabraut
ásamt 40 ferm. bflskúr.
Glæsilegt elnbýllshús, 9 ára
gamalt, í góöu hverfl. Verö 27
millj. Uppl ekki f sfma.
2ja herb. nýleg fbúö í fjölbýll.
Garður
Einbýllshús f byggingu. Skllast
fullkláraö aö utan, fokhelt aö
innan.
Einbýlishús stelnsteypt, skilast
fokhelt, steypt gólfplata, skolp
og vatn tengt, bílskúr.
Grindavík
3ja herb. íbúó í .parhúsl. Ýmis-
legt endurbætt.
Einbýlishús.
Vogar
Einbýlishús úr tlmbri. Þarfnast
lagfæringar. Verö tllboö.
Eignamiölun Suöurnesja. Hafn-
argötu 57. Síml: 3868.
Opiö alla daga vlkunnar nema
sunnudaga frá kl. 10—6.
Keflavík
100 ferm. neörl hæö í tvfbýll vlö
Smáratún, allt sér.
120 term. sér hæö ásamt 30
ferm. bílskúr.
Sandgeröi
Einbýlishús tilbúiö undlr tréverk í
skiptum fyrlr góóa íbúö f Kefla-
vík.
Viölagasjóöshús 121 ferm. f
góöu ástandi.
Góóar sér hæölr meö bílskúrum.
Breiðholt,
Völvufell 21
f kvöld kl. 19.30 barnasamkoma.
Kl. 20.30 almenn samkoma.
Hjálpræólsherlnn.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Laugardagur 19. maí
1. kl. 13. Söguferö um Suöurnes
og Garölnn. Leiösögumaöur:
Séra Gísli Brynjólfsson. Verö kr.
3.000 - gr. v/bílinn.
2. kl. 13. 3. Esjugangan. Gengiö
frá melnum austan viö Esjuberg.
Verö kr. 1500- meö rútunnl.
Einnig geta menn komiö á eigin
bílum, og er þátttökugjald þá kr.
200.-. Allir fá vlöurkenningar-
skjal aö göngu lokinnl, og taka
þátt í happdrættinu.
Feröafélag íslands.
• GEÐVERNOARFÉLAG iSLANOSB
Kvenfélag
Keflavíkur
Námskeiö f aö smyrja brauð
veröur haldiö í Tjarnarlundi dag-
ana 21., 22. og 23. maí kl. 8—10
e.h. Áskriftarsímar 1780 og
2393. Kennari Axel Jónsson,
kennslugjald kr. 2500.
Stjórnln.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
11798 og 19533.
Föstudagur
18. maí kl. 20.00
Þórsmörfc. Gist í upphltuöu húsl.
Farnar gönguferðir um Mörkina.
Farmiöasala og upplýslngar á
skrifstofunni.
Feröafélag islands.
ALCLYSIM.ASIMINN KK:
IcC 22480
JK*T0tmbIní>tt)
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
— útboö
tilkynningar |
Tilboö óskast í
að fullgera
verknámshús Iðnskólans á Selfissi. Verkið er
fólgið í að múrhúða leggja vatns-, og
hitalagnir, loftræsilagnir, og Ijúka innrétting-
um og málningu.
Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild
Selfoss frá og með 17. maí 1979 gegn 20
þús. kr. skilatryggingu. Frestur til að skila
tilboðum er til kl. 2 e.h. 31. maí 1979.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Selfoss-
bæjar kl. 2 e.h. sama dag að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Forstööumaður Tæknideildar.
Reykjavík — ísafjörður
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík
frá 1. sept. í eitt ár í skiptum fyrir 6 herb.
einbýlishús á ísafirði. Þeir sem áhuga hafa
sendi nafn og heimilisfang á augld. Mbl. fyrir
30. maí merkt: „Tilbreyting — 5971“.
Hvergerðingar
Vinir og kunningjar Jytte og Georgs
Michelsen gangast fyrir kveðjuhófi í Hótel
Hveragerði föstudaginn 1. júní kl. 21.
Allir sem vilja heiðra hjónin meö nærveru
sinni eru velkomnir.
Vinsamlega tilkyrmiö þátttöku fyrir 25. maí í
síma 4333 (Sigrún) 4313 (Ásta) 4466 (Anna)
sem veita allar frekari uppl.
Nefndin.
Happdr/79
Kaupum niiða —
Gerum skil
Dregið 8.júiií
GEÐVERNDARFELAG ISLANDS
TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR
Skólaslit
Borgarnes
Fundur veröur haldlnn í S|élfstæölskvennafélagl Borgarfjaröar, aö
Borgarbraut 4. Borgarnesl, 22. maí kl. 8.30.
Dagskrá
Kosning fulltrúa á þlng Landssamþands sjálfstæölskvenna.
önnur mál.
Mætió allar
Sljórnin.
Fundur um sjávar-
útvegsmál á Dalvík
Sjálfstæðisfélögln i Noröurlandí eystra
efna til fundar um sjávarútvegsmál á
Dalvík n.k. sunnudag kl. 14.
Frummælendur veröa Matthías Bjarna-
son alþingismaöur og Vilhelm G. Þor-
steinsson, tormaöur Félags ísl. botn-
vörpuskiþaeigenda.
Hvergerðingar
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur
gengst fyrir ferö í Þjóölelkhúslö þann 25. maí ef næg þátttaka fæst.
Akveðiö er aö sjá leikritlð Stundarfrió.
Allir velkomnlr. Pantanlr berlst fyrlr 21. maí í síma 4333.
Stjórnln.
Vantar 50-100 fm
vinnupláss
til að þrífa og snyrta bíla, ekki bílaviðgerðir.
Upplýsingar í síma 15965, kl. 9—17 virka
daga.
verða laugardaginn 19. maí í þjóðkirkjunni
og hefjast kl. 14.00 með kennaratónleikum.
Afhending einkunna fer fram í skólanum eftir
skólaslit.
Þeir nemendur, sem hyggja á skólavist
næsta vetur, eru beðnir um aö sækja um
sem fyrst.
Skrifstofan er opin kl. 14.00—16.00 daglega.
Skólastjóri.
Féiag Sjálfstæðismanna
í Langholti
Fundur veröur haldlnn t fulltrúaráöl
félagsins laugardaglnn 19. maí kl. 14.
Gestur fundarins veröur Gelr Hallgrtms-
son formaöur sjálfstæölsflokkslns og
ræöir hann stjórnmálaviöhorflö.
Fulltrúaráösmeöllmir eru hvattlr til aö
fjölmenna og taka meö sér gesti.
Kaffiveitingar.
Stjórnln.