Morgunblaðið - 18.05.1979, Page 23

Morgunblaðið - 18.05.1979, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 18. MAI 1979 23 EÍKcndur Gafls-ins. Talift frá vinstri: Jón Pálsson, Pálmey Ottósdóttir, Fanney Ottósdóttir Einar Sitíurðsson Ljósm. Kristján. Gafl-inn fær- ir úr kvíarnar VEITINGAIIÚSIð Gafl-inn í Ilafnarfirði tók fyrir nokkru í notkun nýtt húsna'ði við Reykjanesbraut. Rokur nú fyrirtækið veitinsasiilu á tveimur stöðum því eins «k áður verður veitintíasalan við ReykjavfkurveK opin. Veitingahúsið Gafl-inn var stofnað fvrir þremur árum ofí var fyrstu árin til húsa við Reykjavikurveninn en færir nú út kvíarnar ojí opnar í nýju húsnæði við Reykjanesbraut. í nýja húsinu eru tveir sam- litítíjandi salir sem rúma 130 manns. Ætlunin er að leijíja salina út fyrir mannfattnaði. Gafl-inn býður upp á marKvíslefía veitintíaþjónustu, t.d. er fyrirtækið nýletía byrj- að að selja mat í sérstökum hitabökkum til mötuneyta. Eigendur fyrirtækisins eru matreiðslumeistararnir Jón Pálsson og Einar Sitíurðsson ot; reka þeir fyrirtækið ásamt eitíinkonum sínum, systrunum Fanneyju ok Pálmeyju Ott- ósdætrum. Bridgefélag Reykjavíkur Meistarakeppni B.R. lauk á miðvikudag með sigri sveitar Hjalta Elíassonar eftir spenn- andi keppni. Fyrir síðustu umferðina höfði Hjalti & Co. fjögurra stiga forustu og héldu henni þó eini keppinauturinn. sv. Helga Jónssonar, næði há- marki stiga í síðasta leiknum. Röð sveitanna varð þessi Sv. stig Hjalta Elíassonar 85 Helga Jónssonar r 81 Sævars Þorbjörnssonar 50 Sigurðar B. Þorsteinss. 34 Þórarins Sigþórssonar 24 Sigurjóns Tryggvasonar 16 Auk Hjalta Elíassonar spiluðu í sigursveitinni Einar Þorfinns- son, Ásmundur Pálsson, Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson. Með keppni þessari lauk starfsári félagsins og þakkar stjórn þess öllum þeim, sem þátt tóku í keppnum vetrarins fyrir samveruna. Bridgefélag kvenna: Það stefnir allt í einvígi miili Höllu og Kristjönu, því þær ásamt Jóhanni og Guðjóni Tómassyni hafa unnið alla sfna riðla hingað til, og hafa af- gerandi forystu. Eftir 3 umferðir er staða efstu para þessi í Parakeppni B.K.: Jóhann Jónsson — Halla Bergþórsd. 779 Guðjón Tómasson — Kristjana Steingrímsd. 777 Magnús Oddsson — Sigrún Ólafsd. 727 Brandur Brynjólfss. — Aðalheiður Magnúsd. 695 Ríkharður Steinbergss. — Sigrún Pétursd. 694 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Einar Sigurðss. — Dröfn Guðmundsd. 694 Jón Lárusson — Þóra B. Ólafsd. 692 Þorvaldur Matthíass. — Sváfa Ásgeirsd. 684 Sigurþór Halldórss. — Gerður ísberg 677 Ólafur Guttormss. — Aldís Schram 665 Keppni verður framhaldið næsta mánudag. Á fimmtu- daginn keppti Bridgefélag kvenna við Breiðfirðinga. Bridgedeild Víkings Aðalsveitakeppni deildar- innar lauk á mánudaginn 30. apríl og bar sveit Sigfúsar Arnar Árnasonar sigur úr býtum. Úrslit í keppninni urðu þessi: stig Sigfús Örn Árnason 139 Sv. Vilhjálms Heiðdal 121 Sv. Guðbjörns Ásgeirss. 89 Sv. Tómasar Sigurjónss. 87 Sv. Guðmundar Ásgrímss. 87 Mánudaginn 28. maí verður spilaður tvímenningur, lands- keppni, í Félagsheimili Víkings við Hæðargarð og hefst hún klukkan 19.30. Þátttökutilkynn- ingar í síma 35575 (Ásgeir) og 71294 (Sigfús). Afhending verð- launa fyrir spilamennskuna í vetur fer einnig fram þetta kvöld. Þorsteinsmótinu lokið: Svcit Jóns Baldursonar bar öruggan sigur úr býtum í Þor- steinsmótinu hjá Asunum, er lauk sl. mánudag. Ásamt hon- um voru í sveitinni: Guðmundur Páll Arnarson, Jakob R. Möller og Sverrir Ármannsson Röð ef3tu sveita varð þessi: stig Sv. Jóns Baldurss. 181 Sv. Rúnars Láruss. 141 Sv. Sigurðar B. Þorsteinss. 134 Sv. Georgs Sverriss. 129 Sv. Guðmundar Baldurss. 111 Sv. Jóns Páls Sigurjónss. 111 Meðalskor var 110 stig Næsta mánudag munu Ásarn- ir að líkindum keppa á heima- velli við Hafnfirðinga. Ásarnir fyrirhuga að spila sumarkeppnir reglulega á mánudögum og munu þær að líkindum hefjast í byrjun júní. Nánar síðar. VÖRUMARKAÐUR í Iðnaðarmannahúsinu v. Hallveigarstíg. (40%-80% afsláttur^ (Allra síðasti dagur J H.OOO' '\ U^KLV25.00° ' \ aOOO-- a900." A |x \ vAer^' or ^ \ <r k?'kför'9 T«a.áhö'<i 4°?ku r S°l<kabuK Ódý rar Ur i má,^k. stete* O./I. °9 *>yna°? Hljómplötur! Buxur á alla fjölskylduna. 'a'nogUt VftRtö Opiö til kl. 10 í kvöld. Vörumarkaður Iðnaðarhúsinu í v. Hallveigarstíg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.