Morgunblaðið - 18.05.1979, Page 25

Morgunblaðið - 18.05.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1979 25 fclk í fréttum + Á VESTURBAKKANUM. — Þessi mynd er tekin á þjóðhátíðardegi ísraela, sem er í maíbyrjun. — Hér íer hópganga ísraelskra landnema frá bænum Neve Zor á vesturbakka Jórdanár. Á stóra borðanum, sem borinn var fyrir göngunni, er Davíðs-stjarnan. Úti með mömmu + Fyrrum furswtisráðherrufrú Kanada. Margaret Trudeau, en þau eru skilin fyrir alllönyu, var fyrir skömmu í „kaupstað- arferð“ / New York. — Hér er hún á Kötu í miðborginni ásnmt börnum sinum og Pierre Tru- deau forsætisráðherra. Börnin heita Michael, 3ja ára. þá Sacha, fimm ára, og Justin, 7 ára. — Með frúnni er náinn vinur hennar. Francisco Kripacz að nafni. — Fregnir af stjórnmálavettvangi í Kanada herma að flokkur forsætisráð- herrans. Frjálslyndi flokkur- inn. muni nú standa heldur höllum fæti, en kosningar eru þar á næsta leyti. Stendur kosn- ingabaráttan yfir um þessar mundir. Kosningarnar eiga að fara fram 22. maí, en á kana- díska þinginu eiga sæti alls 282 þingmenn. rHAKWVTíWFJ C [v** é k my1 04 + * AMk ■ SKÖMMTUN + Frejínin um bcnsínskömmtun- ina vestur í Kaliforníuríki á dögunum, vakti hvarvetna mikla eftirtekt. — í þessu fjöl- menna ríki eru ibúarnir um 22 milljónir. BflaeÍKn þeirra cr talin vera um lfi milljönir. — Myndin hér að ofan var tekin er fylkisstjórinn, Jerry Brown, undirritaði tilskipunina um ben- sínskömmtunina í fylki sínu. Sem kunnuKt cr urðu slagsmál og djöfulskapur á bensínsölu- stöðvum. — Fjarhegðir milli heimila og vinnustaða eru vfða miklar í fylkinu. — Er þess t.d. getið að í stórborginni Los Angeles séu um 30.000 manns, sem þurfti daglega að aka um 200 km leið, til og frá vinnu. Til þess að flýta fyrir þjónustunni á bensinsölustöðvunum. verða settar upp vcifur, sem gefa ökumönnum strax til kynna er þeir nálgast hvort þar sé bcnsín að fá eða ekki. Sýningamót á DAGUR vegum ESTSINS Hagsmunaféiags hrossabænda á Suðvesturlandi Dagskrá: Föstudaginn 18 maí Kl. 10 f.h. á Víöivöllum: Dómur stóöhesta. Þeir, sem eru meö hesta til dóms, mæti meö hesta sína og hafi samband viö Þorkel Bjarnason hrossaræktarráöunaut. Laugardaginn 19. maí kl. 2 e.h. á Víöivöllum: Dómar stóöhesta kynntir og hestarnir sýndir. Einnig veröa söluhross keypt. Sunnudaginn 20. maí kl. 2 e.h. á Melavelli í Reykjavík: Fjölbreytt dagskrá ætluð hestamönnum sem öllum öörum. H.H. DAGUR HESISINS A MELAVELU 20. MAÍ1979 BANKASTRÆTI 7. SiMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SIM115005.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.