Morgunblaðið - 29.05.1979, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
voss
ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
ekúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir.
Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
jFOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
AL'GLÝSINíiASÍMINN ER:
22480
Jflorgimbtabiö
Sjónvarp kl. 21.00 í kvöld:
Matthías Bjarnason
Benedikt Gröndal
Steingrímur Hermannsson
Lúðvík Jósepsson
Umræðuþáttur með
stjómmálaforingjum
Sjónvarpið sýnir í kvöld
kl. 21.00 umræðuþátt, en í
honum verið rætt um
stöðuna í stjórnmálunum
nú að nýloknu þingi og
verða efnahags- og kjara-
mál rædd, hvað varðar
stöðuna í dag og hvað
framundan er. Þátttak-
endur í umræðunum, sem
verða í beinni útsendingu,
eru: Benedikt Gröndal
formaður Alþýðuflokks-
ins, Lúðvík Jósepsson for-
maður Alþýðubandalags-
ins, Steingrímur Her-
mannsson formaður
Framsóknarflokksins og
Matthías Bjarnason al-
þingismaður. Stjórnandi
þáttarins verður Guðjón
Einarsson fréttamaður.
Útvarp í kvöld kl. 22.50:
Atvinnuhorfur skólafólks
í þættinum Víðsjá sem
fluttur verður í útvarpið
kl. 22.50 í kvöld verður
fjallað um ástand og horf-
ur í atvinnumálum skóla-
fólks.
Rætt verður við Guð-
mund Þ. Jónsson formann
atvinnumálanefndar
Reykjavíkurborgar og
hann krafinn sagna um
atvinnuhorfur skólafólks í
sumar, en sem kunnugt er
hefur verið mikill sam-
dráttur í framkvæmdum
á vegum borgarinnar og
bendir allt til þess að
erfitt verði fyrir skólafólk
að fá vinnu yfir sumar-
mánuðina.
Rætt verður um á hvern
hátt borgaryfirvöld muni
bregðast við þessum
mikla vanda og hvaða
leiðir muni vænlegastar
til úrbóta.
Umsjón þáttarins er í
höndum Ögmundar Jón-
assonar fréttamanns.
Guðmundur Þ. Jónsson
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
29. maí.
MORGUNNIIMN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 MorKunpósturinn. Um-
sjónarmcnn: Páll Ifeiðar
Jónsson oíí Sixmar B. Ilauks-
son. (8.00 Fróttir).
8.15 Veðurfre>?nir. Forustujfr.
dagbl. (útdr). Dajfskrá.
8.35 Mor^unþulur kynnir ým-
is Iök að eiífin vali. 9.00
Fróttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir iýk-
ur lestri þýðinKar sinnar á
söjfunni „Stúlkan, sem fór að
leita að konunni f hafinu“
eftir Jörn Ricl (11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
insar. Tónieikar.
10.00 Fróttir. 10.10 Veður-
fresnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is Iök; frh.
11.00 Sjávarútvejfur og siglinjf-
ar. Umsjónarmaður: Jónas
Haraldsson. Talað við Jör-
und Svavarsson líffra?ðin>f
um gróður á botni skipa.
11.15 Morífuntónleikar: Ffl-
harmonfusvcit Lundúna leik-
ur „Froissart“, forleik cftir
Eljfar; Sir Adrian Boult stj./
Shamuel Ashkenasi og Sin-
fóníuhljómsveit Vínarborgar
leika Fiðlukonsert nr. 1 í
D-dúr op. 6 eftir PaKanini;
Heribert Esser stj.
12.00 Dajfskráin. Tónlcikar.
Tilkynninjfar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frejfnir. Tilkynninvfar.
Á frívaktinni. Martfrót Guð-
mundsdóttir kynnir óskalöjf
sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdejfissajfan; „Þorp í
döjfun“ eftir Tsjá-sjú-lí
Guðmundur Sæmundsson les
eijfin þýðinjfu (15).
15.00 Miðdejfistónleikar: Ffl-
harmoníusveit Lundúna leik-
ur Hamlet, sinfónfskt Ijóð
eftir Liszt; Bernard Ilaitink
stj./ Sinfóníuhljómsveit rúss-
neska útvarpsins leikur Sin-
fóníu í h-moll op. 54 eftir
Sjostakovitsh; Alexander
Gauk stj.
15.45 Til umhujfsunar.
Þáttur um áfenjfismál í um-
sjá Karls Heljfasonar.
16.00 Fréttir. Tilkynninjfar.
(16.15 Veðurfrejfnir).
16.20 Þjóðlejf tónlist frá ýms-
um löndum.
Áskell Másson kynnir jfríska
tónlist.
16.40 Popp.
17.20 Sajfan: „Mikael mjöjfsijfl-
andi“ eftir Olle Mattson.
Guðni Kolbeinsson les þýð-
injfu sína (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynninjfar.
18.45 Veðurírejfnir. Dajfskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynninjfar.
19.35 Ilafstraumar við Græn-
land — velferð Grænlend-
injfa
Gísli Kristjánsson ritstjóri
flytur erindi eftir Christian
Vibe, — þýtt ojf endursajft.
20.00 Kammertónlist
Píanótríó í jf-moll op. 15 eftir
Bedrich Smctana. Suk-tríóið
leikur.
20.30 Útvarpssajfan: „Fórnar-
lambið“ eftir Ilermann
Hesse.
Illynur Árnason les þýðinjfu
sína (11).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsönjfur: Friðbjörn G.
Jónsson synjfur
Ólafur Vijfnir Albertsson
leikur á píanó.
b. Bernskuár við Berufjörð
Torfi Þorsteinsson bónd í
Hajfa í Hornafirði flytur
annan hluta frásöjfuþáttar
sfns.
c. Kvæði eftir Jón Benedikts-
son á Akureyri.
d. Um skautaíþróttir
Lárus Salomonsson flytur
fyrra erindi sitt.
e. Loðnuveiði ojf raflýsinjf
Anna Þórhallsdóttir les tvo
kafla úr bók sinni um at-
hafnaár Þórhalls Danfeisson-
ar á Höfn í Hornafirði.
f. Kórsönjfur: Karlakórinn
Vísir á Siglufirði synjfur.
Sönjfstjórar: Þormóður Ey-
jólfsson ojf Gcirharður Val-
týsson.
22.30 Fréttir. Veðurfrejfnir.
Dajfskrá morjfundajfsins.
22.50 Víðsjá: Öjfmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.05 Ilarmonikulöjf
Sölvj Strand ojf félajfar leika.
23.15 Á hljóðberjfi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listíræðinjfur. „Gúvernessan
Geirþrúður“ ojf önnur jfam-
anmál eftir kanadfska skáld-
ið Stephen Leacock. Kvik-
myndaleikarinn Christopher
Plummer flytur.
23.50 Fréttir. Dajfskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
29. maí 1979
20.00 Fréttir ojf veður
20.25 Aujflýsinjfar ojf dajf-
skrá
20.35 Orka
Þriðji þáttur. Hæjfri fótur-
inn firnadýri.
íslenskir ökumenn geta
sparað þjóðfélajfinu millj-
arða króna með því að
kaupa sparneytna bfla,
hirða vel um þá ojí aka mð
bensfnsparnað f hujfa.
Umsjónarmaður ómar
Rajfnarsson.
Stjórn upptöku Örn Ilarð-
arson.
21.00 Þjóðmálin að þinjflok-
um
umræðuþáttur með stjórn-
málaforinjfjum.
Stjórnandi Guðjón Einars-
son.
21.50 Ilulduherinn
Frelsisóður
Þýðandi Ellcrt Sijfur-
björnsson.
22.40 Dajfskrárlok.