Morgunblaðið - 29.05.1979, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.05.1979, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979 Kæra móöir mín, lézt 22. maí 1979. + ELSA SIGFÚSS Edda Sigfúaa Sigfúaaon fjölakyldan Elna Bircholdt, Anne Liae. + Eiginmaöur minn, ÞÓHOUR GEORG HJÖRLEIFSSON fyrrvarandi skipatjóri, Bargstaöastrnti 71, andaöist í Landspítalanum aöfararnótt 27. maí. F.h. barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Lovísa Halldórsdóttir. Konan mín og móöir okkar, KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR, Ijósmóðir, frá Dynjanda, lézt á Sjúkrahúsi fsafjaröar 26. þ.m. Jaröaförin ákveöin síöar. Hallgrímur Jónsaon, og börn. t Móöir okkar HELGA HELGADÓTTIR, andaöist á Grensásdeild Borgarspítalans 27. maí. Guóný Magnúsdóttir, Jón E. Magnússon, Valgeróur H. Magnúsdóttir, Guórún Magnúsdóttir. + Eiginmaöur minn, HELGI SIGURDUR PÁLSSON, lögreglupjónn, Hjaróarhól 2, Húsavik aöfararnótt 27. maí. Fyrir hönd barna og fööur hins látna, Halldóra Hólmgrfmsdóttir. Konan mín, + HERDÍS JÓNSDÓTTIR, Hvaaaaleiti 24, lézt 26. maí. Bjarni Siguröaaon. + Eiginmaöur minn, Prof. Dr. habil. GUNTER TIMMERMANN, andaöist í Hamborg hinn 4. maí síöastliöinn. Jarðaförin hefur fariö fram þar. Fyrir hönd aöstandenda. bóra Timmermann. + Faöir okkar, tengdafaöir og afi, JÓN SIGURJÓNSSON, Karfavogi 25, sem lézt 22. maí veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 31. maí kl. 3. Aóalheiður Sveinsdóttir, Sigurjón Jónsson, Unnur Jónsdóttir, Björn Guómundsson, barnabörn og barnabörn. + Útför mágkonu minnar og frænku okkar, ELÍNAR ÐJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Stóru-Háeyri á Eyrabakka, veröur gerö frá Fossvogsklrkju mlövlkudaglnn 30. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanlr. Ingimar H. Jóhannesson og frssndsystkini hinnar látnu. Gyða Sveinsdóttir Kennett—Minning Fædd á Seyðisfirði 13. á«úst 1913. Iláin í Bourncmouth. Ilampshire. EnKlandi. 2fi. apríl 1979. Foreldrar Gyðu voru frú Vil- borj; Þorjíilsdóttir ojí Sveinn Árnason fiskimatsstjóri. Þau hjónin bjuttííu á Seyðisfirði þanjí- að til árið 1933, þá fluttu þau til Reykjavíkur. Gyða var ynjist barna þeirra, systur hennar voru Rannheiður, Áj{ústa Forberj?, 'Unnur ok Nanna. Áj{ústa andaðist á Vífilsstöðum 1940, hinar systur Gyðu eru allar búsettar í Reykja- vík. Gyða var í Kvennaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 1933, árið sem foreldrar hennar fluttust til Reykjavíkur. Árin sem hún var í Kvennaskólan- um var hún í Reykjavík á veturna oj{ á Seyðisfirði á sumrin. Fram- haldsnám stundaði hún í Norwich, En({landi, oj? var þar í skóla 1936—37. Hún var heilt ár í Norwich. Eftir stríð ferðaðist hún mikið, m.a. til Bandaríkjanna o({ dvaldi þar um tíma hjá amerískri fjölskyldu. Gyða vann sem ritari hjá verðlat;sstjóra oj{ seinna sem bókari hjá Tóbakseinkasölu ríkis- ins í Reykjavík. Hún bjó hjá foreldrum sínum í Reykjavík o({ eftir að frú Vilborj; dó árið 1955 sá hún um heimili föður síns. Gyða var kynnt fyrir Leslie Kennett, máj{i Viktoríu, systur- dóttur Sveins, hér í London árið 1917. Lön({u seinna, árið 1956, fór Leslie á laxveiðar til íslands oj{ hittust Gyða oj{ Leslie aftur á heimili Maj;nýjar, systur Viktoríu. Vorið 1957 ({iftust þau hér í Enj;landi, hún var þá fjörutíu oj; fjö(;urra ára oj; hann fimmtu(;ur. Leslie var meðeij{andi og stjórn- andi verðbréfaf.vrirtækis í Lond- on. Hann var alvarlegur, traustur oj{ mikilsvirtur maður. Þau hjónin kevptu sér vandað einbýlishús í Rickmansworth, Hertfordshire, oj; bjii({(;u þar smekkle(;um, föj;rum húsmunum oj; innbúi. Leslie fór dat;le(;a með járnbrautarlest til London eins oj; flestir menn hér í London j;era. Gyða var myndarlej; húsmóðir oj; heimili þeirra var notarle({t, heimilisle({t og hlýle({t. Hún hu({saði að mestu leyti sjálf um stóran, falle(;an (;arð, sem var krin(;um húsið o({ fórst það eins- taklega vel úr hendi. Leslie þótti ákaflet;a vænt um hana o({ mikið til hennar koma á allan hátt o({ voru þau mjö({ haminjyusöm í sínu hjónabandi — þrátt fyrir þá miklu sor({ að missa eina barnið sem þau áttu. Það var drengur sem fæddist andvana árið 1959. ÆttinKjar o({ vinir Leslie sýndu Gyðu umhyKftjusemi ok hlýju. Sem kona háttsetts manns í fjár- málaheiminum hafði Gyða ýmsum störfum að t;e{;na. Hún féll vel inn í féla(;smál hér, tók virkan þátt í starfi íhaldsflokksins, um(;ekkst marga oj; átti stóran vinahóp, því hún var vinsæl o({ kom sér alls staðar vel. G.vða 0({ Leslie höfðu alltaf mikið samband við ísland ok þau hjónin sýndu íslenskum frændum ok vinum mikla t;est- risni. Árið 1971 dó Leslie úr hjarta- sjúkdomi. Gyða hjúkraði honum sjálf heima í veikindum hans. Þótt þau Gyða o({ Leslie væru orðin svona fullorðin þet;ar þau ({iftust, áttu þau yndisle(;an tíma saman þessi 14 ár. Eftir að Leslie dó átti Gyða erfitt. Hún slasaðist alvarlega í bílslysi 0({ var len({i mikið veik. Seinna fékk hún krabbamein sem hún var skorin upp við o({ náði sér allvel eftir. Leslie hafði óskað þess að hún reyndi að lifa KÓðu lífi eftir að hann félli frá ok Gyða vildi allt gera sem hann óskaði. Hún dreif sig, ferðaðist oft til Spánar með Nönnu systur sinni, heimsótti Island nokkrum sinnum og svo vann hún í garðinum sínum og húsinu. Leslie og Gyða höfðu oft spilað bridge með kunningjum og eftir að hann féll frá sneri hún sér að því af alvöru og náði mikilli leikni. Fjárhagslega hafði Gyða það gott og hafði efni á að veita sér flest það sem hana langaði til. En auðvitað saknaði hún Leslie alltaf sárt og mat mikils minningu hans. Mér fannst Gyða alltaf sæt og indæl þegar hún var ung, en sem fullorðin kona var hún alveg gullfalleg, fínleg, dömuleg og glæsileg. Kjarval hafði tekið eftir þessu og þegar hann var bláfátæk- ur heima á Se.vðisfirði og bjó þar í risíbúð í barnaskólanum málaði hann margar myndir af Gyðu þegar hún var barn — hann sagði, að hún væri svo falleg. Sannarlega hafði hann rétt fyrir sér. Fyrir tveim árum seldi Gyða hús þeirra í Rickmansworth, henni var orðið ofviða að sjá um garðinn og hafa áhyggjur af stóru húsi. Hún keypti sér ljómandi þægilega íbúð í Bournemouth með fögru útsýni yfir sjóinn öðrum megin og golfvöll hinum megin. Gyða féll fljótt inn í félagslíf í Bournemouth, hún gekk í tvo bridgeklúbba og eignaðist margt gott vinafólk, naut þess að búa við .sjóinn og undi hag sínum vel. I haust sagðist Gyða vera með kvef sem sér gengi illa að losna við. Hún fór til Parísar fyrir jól og var þar yfir hátíðarnar hjá Nönnu systur sinni og Sveini, syni henn- ar, sem vinnur þar á vegum íslenska ríkisins. Þau búa í miðri París. Gyða dvaldist hjá þeim þangað til í lok janúar og naut lífsins, sagði hún. Skemmti sér konunglega og sagðist oft hafa gengið 5 klukkutíma á dag. Hún sá margt og fór víða. Um miðjan febrúar sagði Gyða mér, að þau Sveinn og Nanna ætluðu að heimsækja sig um páskana og hlakkaði hún mikið til þess — sagðist samt vera hálflasin og svolítið kvefuð. En skömmu áður en þau komu lagðist Gyða á lungnasjúkrahús. Þau dvöldu á heimili hennar og komst hún heim bæði á páskadag og annan, en síðan varð hún æ veikari, var búin að fá krabbamein í lungun. Þá hálfa aðra viku sem Gyða lifði eftir páska var hún hræðilega kvalin, en bar sig vel og sýndi mikið sálarþrek. Nanna systir hennar og Viktoría frænka hennar og svilkona voru hjá henni í veikindum hennar og fram í and- látið. Ættingjar og vinir, bæði frá Islandi og héðan, voru viðstaddir minningarguðsþjónustu í Bourne- mouth 3. maí. Aska Gyðu er grafin í Rickmansworth í sama leiði og Leslie hvílir í. Blessuð sé minning þeirra beggja. London. 9. maí 1979. Valgerður Gestsdóttir Yates. Kveðja: Kristín í Baldursbrá Elskuleg kona Kristín Jónsdótt- ir, kaupkona, er látin í hárri elli. Hún Kristín í Baldursbrá, sem alltaf átti bros og hlý orð handa okkur systkinunum, frá því að við sem smábörn komum niður á Skólavörðustíg 4 og allar stundir síðan. Við minnumst allra jólaboð- anna, og þá var það eins og að koma í helgidóm, að fá aðeins að vera í stofunni hennar, þar sem allt var svo fínt og fallegt. Þetta var í augum okkar barnanna eins og annar heimur, þessi fallegu og framandi hlutir sem hún átti, þó stofan væri ekki stór á nútíma- vísu, var yfir henni svo mikill þokki. Það var alltaf eins og það hvíldi einhver framandi blær yfir henni Kristínu í augum okkar. Við kveðjum hana með þakklæti fyrir alúðina í garð okkar systkin- anna og foreldra alla tíð. Börn Guðrúnar og Sigurjóns. + Útför fööur okkar, HELGA HALLGRÍMSSONAR, fer fram frá Dómklrkjunni, miövikudaginn 30. maí kl. 3 e.h. Blóm og kransar afbeönir. Vinsamlega er bent á líknarsjóöi eöa styrktar og minningarsjóö Ólafar Gunnarsdóttur. Astríöur H. Andarsan, Hallgrímur Halgaaon, Siguröur Helgaaon, Gunnar Helgaaon, Halldór Helgaaon. + Móöir okkar, INGIBJÖRG EBENEZERSDÓTTIR, Meiataravöllum 21, andaöist á Landakotsspítala 28. maí. Fyrlr hönd aöstandenda. Elínborg Siguröardóttir, Þórir Siguröaaon. Minningarspjöld fyrir Mlnningar og Styrktarsjóö ÓLAFAR GUNNARSDÓTTUR, fást hjá: Bókaverzlun Snaabjarnar Hafnaratraati 4 og 9 og á Skrifatofu Lionaumdaamiaina Háaleitiabraut 68, almi 33122.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.