Morgunblaðið - 29.05.1979, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1979
43
Sími50249
Litli lögreglumaðurinn
„Electra gllde In blue"
Robert Lake, Bllly (Green) Bush
Sýnd kl. 9.
ffÆJÁRBiP
-J>-=**=- Sími 50184
Ef ég væri ríkur
Bráöskemmtlleg og hörkuspennandl
ítölsk-amerísk lltmynd.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 9.
LAWN-BOY
GARÐSLÁTTUVÉLIN
pakkningar
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
IFiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
I
ÞJÓNSS0N&C0
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Þaö er leikur einn aö
»lá meö LAWN-BOY
garðsláttuvélinni,
enda hefur allt veriö
gert til að auövelda
þér verkið.
Rafeindakveikja. sem
tryggir örugga gang-
setningu.
Grassafnari, svo ekki
þarf aö raka.
3,5 hö, sjálfsmurð tví-
gengisvél, tryggir lág-
marks viðhald.
Hljóðlát.
Slær út fyrir kanta og
alveg upp aö veggjum.
Auðveld hæðarstilling.
Ryðfri.
Fyrirferðalítil, létt og
meðfærileg.
velou garoslAttuvél, sem gerir meir
EN AÐ DUGA.
HaUW80B
Diskómeistarinn
Gino Soccio
gerir þaö gott
meö laginu sínu
Dancer,
í diskótekum
heimsins. Viö
kynnum þennan
diskómeistara
í kvöld.
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6 SÍMAR: 17152-17355
E]E]E]G]G]E]^gp]E]E]E]ElE]B]E]B]ElE]GlQ1
i SifitiiU I
I Bingó í kvöld kl. 9 H
|j Aðalvinningur kr. 100 þús. |j
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
LITSJONVORP
GREIÐSLUKJÖR
sem gera yöur kleift að velja vandað
Utborgun Eftirstöðvar
20% 2 mán. vaxtalaust
30% 3 mán. vaxtalaust
35%—90% 3 mán. vaxtalaust
35%—90% 4—6 mán. með
vöxtum
100% Staögr.afsl. 5%
BUÐIN
nordíTIende
ViO.
Þaðerekkí
sama meó hverjum
þúferóast
—
Urvalsferð er örtigg ferð
Það er ekki sama með hverjum þú ferðast. Við tryggjum
ferð þína fyrirfram. Þú færð því örugglega þann gististað
og annað sem þú biður um. Viö stöndum við þaö sem viö
bjóðum Úrvalsgistingu á Úrvalsstööum og stöndum við það.
Sérlega hagstæð bamaverð
Það felst í því aukin ánægja að taka börnin með í ferðina.
Eins og undanfarin ár bjóðum við sérstök barnaverð og
einmitt núna eru þau sérlega hagstæó.
Kynntu þér okkar verð og gerðu síðan verðsamanburð
á Urvalsferð og venjulegri sólarlandaferð.
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900
Sólskinsferðir
I sumar leggjum við áherslu á ferðir beint í sólskinið á Mal-
lorka og Ibiza, án millilendinga. Ferðir þessar eru fyrir
löngu orðnar landsþekktar, enda koma Úrvals/arþegar sælir
og ánægöir heim. Við erum lika reynslunni ríkari og reynum
stöðugt að auka við og bæta þjónustu okkar, ykkar vegna.
Traustir fararstjórar
Á bæði Mallorka og Ibiza eru íslenskir Úrvalsfararstjórar,
sem búa yfir áralangri reynslú í fararstjórn. Þeir leysa úr
öllum vandamálum, auk þess sem þeir aðstoða við val á
skoðunarferðum. Á Mallorka og Ibjza höfum við okkar
eigin skrifstofu, sem tvimælalaust eykur öryggi Úrvalsfarþega.