Tíminn - 22.06.1965, Page 9

Tíminn - 22.06.1965, Page 9
 verzlun og viðskipti, sem gæti að og mikið afturhald ríkt í .konungurinn skildi ekkert ann ■ v-:. SIG £N UPPSTOPPADA FUGLA " ur og eítirsóttur til alira starfa. Síðastlíðin tvö ár hefur hann ekki getað unnið vegna heilsu- brests. Guðmundur er gæddur þreklyndi og er mjög dagfarsprúð ur maður. Þeir sem fæddir eru fyrir aldamót hafa fæstir gengið menntaveginn. Guðmundur er því sjálfmenntaður maður. Af kynnum mínum við hann og orðspori öllu er mér óhætt að fullyrða að það hafi tekizt vel. Guðmundur var íshúsvörður á Seyðisfirði í rúm 20 ár, var Það áður en frystivélar komu á Seyðis fjörð, má því geta nærri hvað þetta starf hefur verið mikið þar sem hann varð sjálfur að sjá um að búa til allan ís. Þetta vann hann í ígripum með fiskaðgerð og annarri vinnu. Var þá oft lögð nótt við dag. Næturvinnukaup var ekki greítt í þá daga eða mínút urnar taldar. Guðmundur missti konu sína, Vilborgu Sigríði Jóns- dóttur árið 1952. Heimili þeirra var rómað fyrír snyrtimennsku og myndarskap. Eg þakka Guðmundi innilega trausta og góða vináttu og -óska honum hjartanlega til hamingiu með daginn. O. ness í Strandasýslu, en Þórarinn var skólastjóri hans 1948—50. Börn þeirra eru Sigríður Hrafn hildur gift Sigfúsi Sveinssyni, verzl una-frtvanni í Reykjavík, og Sigríð ur Guðrún, fósturdóttir Þeirra, hálfsystir Vigdísar eins og áður er getið. Hún er gift Sólmundi Jó- hannessyni verzlunarmanni í Reykjavík. Á sumrum dvöldu þau hjón, Vig dís og Þórarinn, oft um lengri eða skemmri tíma vestur á Snæfells nesi, en þar byggðu þau sér lítinn, en skemmtilegan sumarbústað á æskuslóðum Vigdísar, Elliða í Framtialct a bls. 13. sitt og afkomu þess á ýmsum sviðum. Hann sagði í upphafi fundarins: ,,Okkar saga og ykk er saga eru að mörgu leyti svip aðar; við eins og þið, höfum alla tíð Þurft að berjast fyrir frelsi okkar og sjálfstæði. Þess vegna skíljum við vel baráttu ykkar og hugsun mjög vei. Við höfum kannski ekki of mikla vitneskju um ísland, en við höfum þó alltaf vitað, að íslend ingar væru miklar hetjur, auk Þess sem við vitum að hér búa fiskimenn, og hér væru eld- fjöll og hverir. Nú þegar við höfum tekið upp stjórnmála- samband, ætlum við að byggja upp nánari tengsl.“ Sendiherrann skýrði frá því, að hann hefði hitt ýmsa ráða- menn hér, þ. á. m. landbúnað- arráðherra og viðskiptamálaráð herra, og umræðuefnið á þeim fundum var auðvitað milliríkja verzlun. Gantohev hafðí mikinn áhuga á að þessar tvær þjóðir ynnu að því að Þyggja upp orðið báðum aðilum í hag. Undirritaður spurði sendi- herrann hvað Búlgarir vildu helzt lcaupa af Íslendíngum. — Við viljum kaupa fisk, og fiskafurðir, svo sem lýsi, sem við notum í teppaframleiðsluna okkar. í staðinn bjóðum við iðnaðarvörur, grænmeti,- ferska eða niðursoðna ávextí, vélar, kemískefni létt vín og margt fleira. Búlgaría er þekkt land fyrir ávexti og vínframleislu. enda landið vel fallíð til þess. — Við viljum einnig, sagði Gantchev, koma á menningar- tengslum, og t. d. viljum við skipta á námsmönnum, auk þess bjóða til okkar blaða- mönnum, rithöfundum, og öðr um. í haust má búast við náms mannaskiptum. Auk þess væri óskandí að ferðamannastraum ur yrði á báða bóga. Gantchev skýrði frá því að Búlgaría væri nú orðin mjög þróað land, en fyrir stríð hefði landið verið mjög vanþró landinu. Hann tók sem dæmi að fyrir stríð hefðu aðeins verið 135 dráttarvélar í Búlgaríu, en nú væru þær 60.000; háskóla- stúdentar voru þá 6.000, en í dag eru þeir 80.000. Sendiherr ann sagði, að lífsafkoman hefði batnað mjög mikið á s. 1. tutt- ugu árum, og landið væri sér- lega vel á veg komið í landbún aði og iðnaði. Iðnaður var ekki til fyrir stríð, og nú er hann ein aðal máttarstoð þjóðfélags ins. Sendiherrann sagði, að Búlg arar hefðu losað sig við hina konunglegu afturhaldsstjóm, sem ráðið hefði í landinu, og „valið sósíalismann sem hina réttu leið framfara og Þróun- ar. Einn blaðamaðurinn benti sendiherranum á að konungur sá er síðast var við völd hefði safnað uppstoppuðum fuglum, og hefði hann m. a. sent hingað mann í söfnunarerindum. Gant chev svaraði því þá til að: Þessi mynd er frá Varna baðstaSnum, sem Búlgarar byggðu upp til að auka ferðamannastrauminn frá Vestur-Evrópu, og auka vestrænar gjaldeyristekjur sínar. að eftir sig en uppstoppaða fugla“. Um samskipti þeirra við Rússa sagði hann: ,,Við höfum fengið mikla og góða hjálp frá Sovétríkjunum, og við erum mjög þakklátir fyrír hana. Það voru Rússar sem hjálpuðu okk ur að byggja upp iðnað í land- inu, fyrir utan það að þeir hafa tvisvar sinnum frelsað okkur úr höndum óvinarins. Fyrst voru það Tyrkir og síðan naz istar. Það má segja að Búlgar ar og Rússar séu tengdir blóð böndum. Undiritaður spurði sendi- herrann hvort þeir skiptu mest við Rússa af öllum þjóð- um? — Rússar kaupa lang mest af vörum frá okkur, en nú skiptum við við 90 þjóðir, og sú verzlun er stöðugt að auk azt og færast út. Við skiptum orðið mikið við Vestur-Evrópu, lönd eins og t. d. England, V- Þýzkaland, Austurríki. Frakk- land o. fl. Nú viljum við einn ig skipta við ykkur íslendinga. Búlgaría, eins og svo mörg önnur ArEvrópuríki, er að byggja upp ferðamannastraum inn til landsins, og helzt af öllu vilja þeir fá V-Evrópubúa. vegna gjaldeyrisins. Þeir hafa á s. 1. árum byggt nýja bað strandborg, sem heitir Varna og þar eru m a. mörg mjög nýtízkuleg hótel. Um þessi mál sagði sendiherrann: ,,Á þessu ári reiknum við með um einni milljón ferðamanna, og flestir þeir ætla á hina .,nýju Rívíeru", Gn það köllum við Vama. Megnið af ferða- mönnunum eru frá V-Evrópu, og flestir frá V-Þýzkalandi eða um 70—80.000 manns, þá koma þeir og frá Engiandi, Austur- ríki, Skandinavíu, og nú erurn við farnir að búast við fyrstu „farfuglunum“ frá fslandi ef ég má taka svo V>orða.‘' - -jhni. 1 ta TÍMJ.NN ÞRIÐJUDAGUR 22. júní 1965 85 ára í dag: Enarsson „Sólskíns fagur sumardagur sinnið hressir, vermir blóð, léttir geð og lífgar gleði lyfti huga og kveikir móð er skýja drungi og skúra þungi skugga slær á sálu mín vonin bjarta vor í hjarta vekur, innra sólin skín.“ Gr. Th. Kunnur Seyðfirðingur. Guðmund ur Bekk Einarsson er 85 ára í dag. Á honum sjást þó lítil elli- mörk, hvað útlit snertir. Ilann er enn teinréttur og höfðingleg ur og fylgist vel með öllu. Á yngri árum og fram á síðustu ár Fyrir nokkrum dögum bætt- ist Búlgaría við sem þrítug- asta og fjórða landið, sem ís- Iand hefur sendiherraskipti við. og um leið er það sjöunda járn- tjaldslandið. Hinn fyrsti sendi- herra Búlgara á íslandi heitir ann hefur aðsetur í Stokkhólmi. Laliou Gantihev, var hér fyrir skömmu og afhenti forseta ís- lands skilríki sín, en sendiherr- ann hefur aðsetur sitt í Stokkhólmi. Gantchev notaði tækifærið og kallaði íslenzka blaðamenn á sinn fund, og skýrði þeim frá áhuga í Búlgaríu á viðskiptum við ísland, bæði á sviði menn- ingar og verzlunar. Við íslend ingar höfum oft orð á því hve útlendingar viti lítið um sögu eyjuna okkar, en oft vill það einnig bregða við að við vit- um lítið um ýmis önnur lönd, svo sem Búlgaríu. Sendiherr- ann gerði sér grein fyrir þessu, og notaði tækifærið og ræddi við blaðamennina um land „SKILDIEKKERT ANNAD EFTIR Búlgarar eiga mjög fjölskrúðuga þjóðbúninga, og fjöruga þjóðdansa, sem eru byggðir á gömium menn- ingarkjarna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.