Tíminn - 22.06.1965, Síða 16

Tíminn - 22.06.1965, Síða 16
/ 1<36. fbl. — ÞriSjudagur 22. júní 1965 — 49. árg. BREKKURNAR BlÐA f KERLINGARFIÖLLUM KJ-Reykjavík, mánudag. bíða eftir skíðafólkinu, og innan Brekkurnar í Kerlingarfjöllum viku verður lokið fyrsta hluta HUNAFLUG STOFNSETT JS-Blönduósi, mánudag. Síðastliðinn laugardag var hald- inn á Blönduósi undirbúningsfund- ur að stofnun flugfélags í Húna- þingi. Tilgangur félagsins er að halda uppi áætlunarflugi milli SfMASKRÁ oiiim ot»>6t». »a mnaOutooniwM NÝJA SÍMASKRÁ- IN KOMIN ÚT FB-Reykjavík, cnánudag. Brátt munu símanotendur fá í hendurnar nýja símaskrá, en hún tekur gildi 1. júlí næstkomandi og breytast þá um leið símanúmer hjá um 1000 símanotendum i Reykjavík. Símaskráin er gefin út í 55 þúsund eintökum, en var siðast í fimmtíu þúsund eintök- um. Pappírkin í skrána vó um 53 tonn og er nú dálítið þynnri en áður. Kápuefnið er ús: vinyl- plasti, sem á að vera auðvelt að hreinsa. Símaskráin er í líku formi og síðast, en þó hafa verið gerðar nokkrar breytingar á niðurröðun- inni. Á eftir stuttum leiðbeining- um kemur eins og áður nafnaskrá notenda í Reykjavík, Kópavogi og Selási og síðan í Hafnarfirði, en hins vegar er númeraskránni sleppt. Hún kemur aðeins að tak- Framhald á X4 siðu. Reykjavíkur og Blönduóss. Nefnist hið nýja félag Húnaflug h.f. Haf- inn er undirbúningur að gerð flugvallar á svonefndum Ennismel- um rétt hjá Blönduósi, þar sem flugvöllurinn hjá Akri þykir of fjarri, en hann er í um 13 km. fjar- lægð frá Blönduósi. Á fundinum var kosin bráða- birgðastjórn og skipa hana: Jón ísberg, sýslumaður, formaður, Gústav Sigvaldason, Hrafnabjörg- um ritari, Torfi Jónsson, Torfalæk gjaldkeri. Gefin verða út 500 króna hluta- bréf og verða þeir, sem kaupa þau fyrir framhaldsstofnfund, sem haldinn verður í júlí, taldir stofnendur Húnaflugs h.f. Skulda- bréf þessi geta menn fengið keypt hjá Jóni ísberg, sýslumanni. Prestastefnan hefst á miðvikudaginn FB-Reykjavík, mánudag. Prestastefna íslands 1965 hefst í Reykjavík á miðvikudaginn kl. 10.30 með messu í Dómkirkjunni, þar sem sér Páll Þorleifsson próf ástur á Skinnastað prédikar. Fyrir altari þjónar séra Óskar J. Þorláks son og séra Hjalti Guðmundsson. Klukkan 14 verður prestastefnan sett í kapellu Háskólans. Biskupinn yfir íslandi flytur ávarp og yfirlit og lagðar verða fram skýrslur. Kl. 16 verður tekið fyrir málið: Undirbúningur og tilhögun ferm ingarinnar, skýrsla og álit nefnd ar, sem hefur samkvæmt ákvörð un síðustu prestastefnu unnið að tillögum um þetta mál, verða lögð fram, og formaður nefndarinnar séra Óskar J. Þorlákss., dómkirkju prestur gerir grein fyrir störfum hennar og leggur fram nefndarálit ið. Síðan verða umræður, skipað í starfshópa og nefndir o. s. frv. Um kvöldið flytur séra Björn Jóns son, Keflavik. synoduserindi í út- varp; Séra Jón lærði og smárita- útgáfa hans, 150 ára minning. Framhald á l4 siðu. Á efr! myndinni sést hinn nýi og glæsilegi skáli í Kerlingai-fiöllunum og fyrlr framan hann er byggingaflokkur Magnúsar Karlssonar. Á neðri myndinni sér út um einn hinna sérkennilegu glugga í nýja skálanum og upp í Kerlingarfiöll. (Tímamyndir K.J.). hins nýja og glæsilega skála, sem verið er að reisa þar á vegnm Skíðaskólans í Kerlingarfjölliun. Undanfarin sumur hefur Skíða- skóli starfað í Kerlingarfjöllum við miklar vinsældir á vegum þeirra Valdimars Örnólfssonar, Eiríks Haraldssonar, Sigurðar Guðmundssonar, Jakobs Alberts- sonar, Einar Eyfells og Jónasar Kjerúlf í samvinnu við Ferðafélag íslands. Hefur sæluhús Ferðafé- lagsins í Árskarði verið notað sem aðsetur, en í fyrra var byrjað á byggingu mikils skála þar efra og nú þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á fyrsta áfangann, sem er heljarmikið og glæsilegt hús byggt í burstastíl, með svefn- lofti, sérstakri borðstofu, eldhús og geymslu. Magnús Karlsson hef ur verið yfirsmiður við bygging- una og hefur hann dvalið með flokk manna í Kerlingarfjöllum nú um sex vikna skeið. Fyrsta skíðanámskeiðið hefst nú á laugardaginn 26. júní og síðan hvert af öðru fram í september. Er nú allt önnur og betri aðstaða til að taka á móti gestum til dval- ar í Kerlingarfjöllum í sumar, enda er aðsókn að námskeiðunum í sumar góð, og sum þegar orðin fullsetin. En Kerlingarfjöllin eru ekki að- eins paradís skíðafólks, heldur líka allra þeirra sem unna náttúrú fegurð og útilífi, því að landslagið er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla möguleika til göngu og skoðunarferða. Og þeir, sem ekki eiga skíði, geta fengið þau lánuð þar efra, bæði byrjendur og þeir, sem lengri eru komnir, en brekk- ur geta allir fundið við sitt hæfi, og skíðalyftan verður starfrækt í sumar eins og undanfarin sumur. Upplýsingar um skíðanámskeið- in er að fá hjá ofangreindum að- ilum og ferðaskrifstofunum í Reykjavík. KEMUR AISIRBYLTINGIN í VEG FYRIR HEIMSMÓTIÐ I ' BÞG-Reykjavík, mánudag. 9. heimsmót æskunnar á að hefj : ast hinn 29. júlí næst komandi í ! Algeirsborg. Vegna síðustu at- I burða í Alsír hafði Tíminn sam- : band við Loft Guttormsson, sem á I sæti í íslenzku undirbúningsncfnd '• inni og spurði hann, hvort bylting- in í Alsír hefði einhver áhrif á mótshaldið. Loftur sagði, að af hálfu undir- búningsnefndarinnar væri það mál í athugun, en enn hefði ekki borizt nein opinber tilkynning frá réttum aðilum þessu viðvíkjandi. Væri því ekki hægt að segja neitt ákveðið um málið á þessu stigi, en sér væpi nær að halda, að vald- hafaskiptin hefðu ekki nein áhrif á mótið. Eins og kunnugt er hefur her- ráðið, undir forsæti Boumidienne, ofursta lýst því yfir, að staðið yrði við allar alþjóðlegar skuld- bindingar og yrði t. d. engin Framhald . ,4. síðu. Skemmtiferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík HIN ÁRLEGA skemmtiferð Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður að þessu sinm farin n.k. sunnudag. Lagt verður af stað kl. 8I/2 að morgni frá Tjarnargötu 26 og ekið sem leið liggur upp Mosfellssveit og til Þing ialla en þar verður áð inni á völlunum og morgun- kaffi drukkið. Frá Þingvöllum verður farið inn Bolabás og yfir Kaldadal og komið niður að Húsafelli um hádegisbilið en þar er ætl- unin að snæða hádegisverð á fögrum stað 1 skóginum. Á Húsafelli mun Halldór Sig- urðsson, alþingismaður, í Borg- arnesi, taka á móti hópnum og fylgja honum um ‘héraðið. Síð- an mun leiðin liggja niður með Hvítá og verða Bamafossar og Hraunfossar skoðaðir á þeirri le;«. í Reykholti mun Þórir Stein- þórsson skólastjóri taka á móti hópnum og sýna staðinn og greina í stuttu máli frá sögu hans. Frá Reykholti verður ekið um Kljáfossbrú að skólasetrinu Varmalandi og Framhald a I4 síðu. Húsafell — viðkomustaður í ferðinnl — og Strúturinn i baksýn. Skógurinn, Eiríksjökull ____________________________

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.