Tíminn - 22.06.1965, Side 15

Tíminn - 22.06.1965, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 22. júní 1965 15 TÍIVIiMN ALSÍR Framhald af 1. síðu steypt var af stóli með byltingu í Alsír á laugardagsmorgun. Álitið er, að hann sé hafður í stofu fangelsi á búgarði skammt fyrir utan Algeirsborg. f dag sagði Ab- delazi Bouteflika, utanríkisráð- herra, í samtalí við franskan fréttamann, að byltingarráðið tæki ákvörðun um, hvað gert yrði við hinn fyrrverandi forseta en ekki mætti blanda saman örlögum eins manns og heillar þjóðar. Klukkan hálf þrjú í dag faættu allar útvarpssendingar í Alsír skyndilega og er ekki vítað um or sökina. Nokkrum klukkustundum áður hafði komið til óeirða í borginni í sambandi við mótmælaaðgerðir gegn aðförinni að Ben Belía, og lét faerínn til Skarar skríða í fyrsta sinn. Á sunnudagskvöld höfðu stúd entar haldið uppi mótmælaaðgerð um, en herinn lét þær afskipta lausar, en hervörður var þó styrkt ur í borginni og var allt með kyrrum kjörum þar fyrst í morg un. f áðurnefndu viðtali við Bouti flika kom fram, að engin breyting verður á ráðstefnu Asíu og Afr- íkuríkja og hefst hún um næstu helgi, eins og upphaflega var gert ráð fyrir. 32 DRENGIR Framhald af 2. síðu að vera með bátana á lítilli tjörn þarna skammt frá. Þá reyndi klúbburinn einnig i vertíðarlokin að fá bát til þess að bregða sér með strák ana á sjó, en úm leið og vetrar vertíð var lokið fóru flestir bát ar að undirbúa sig undir næstu vertíð, svo ekkert varð úr þeirri siglingu, svo Lyonsklúbburinn leitaði á náðir Landhelgisgæzl- unnar. Málaleituninni var vel tekið, og kom Óðinn á miðviku daginn og fór með strákana, sem eru á aldrinum frá 10—14 ára út að Surtsey. Þar sáu þeir hina nýju eyju, vsem þá var orðin um 189 metrar á lengd og 38 metrar á hæð. Þóttust all ir meiri menn eftir þessa ferð með varðskipinu, enda ekki á hverjum degi, sem verðandi sjó menn og skipstjórar fá tæki- færi til þess að sigla með flagg skipinu. VERÐLAGSGRUNDV. Frambald al 1 síðu. færa frekari sönnur á fjármagns- þörf og framleiðslukostnað land- búnaðarins“. Eftirfarandi tillaga lánamála- nefndar var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1965 skorar á stjórn sam- bandsins að beita sér kröftuglega fyrir því að stofnlánadeildargjald- ið, sem bændum er gert að greiða, verði tekið upp i kostnaðarlið verð lagsgrundvallarins, þar sem fund- urinn telur óverjandi að taka þetta gjald af naumum þurftartekjum bænda“. Þessi tillaga frá bjargráðanefnd var samþykkt samhljóða: „f tilefni af hinum miklu kal- skemmdum um Múlasýslur á þessu sumri samþykkir aðalfundur Stétt- arsambands bænda, haldinn á Eið um dagana 19.—20. júní 1965, að beina því til stjórnar Stéttarsam- bands bænda, Búnaðarfélags fs- lands og landbúnaðarráðherra, að þessir aðilar láti nú þegar fara fram athuganir á kalskemmdum á nefndu svæði, svo og í Norður- Þingeyjarsýslu, og hvað þeim muni valda. Þá verði og gerðar athuganir á því hvaða heyöflunarmöguleikar á svæðinu muni rýrna af völdum kalsins á þessu sumri og að þegar í stað verði hafizt handa um að- gerðir til að fyrirbyggja, svo sem unnt reynist, bústofnsskerðingu á komandi hausti. MtS tilliti til þessa verði útveg- aður vélakostur til jarðvinnslu og sáðvörur, svo að endurrækta megi sem mest á þessu sumri. Á eftirfarandi atriði ber að leggja áherzlu fyrst og fremst: . 1. Vísindalegar rannsóknir á kalskemmdum verði framkvæmdar og kostaðar af ríkinu. Skulu þær unnar þannig, að úr því fáist skor- ið, hvernig takmarka megi eða fyrirbyggja kalskemmdir í fram- tíðinni. 2. Fjárframlög hins opinbera, að meðtöldum jarðræktarframlagi, nemi allt að 85% af endurræktun- arkostnaði. 3. Framangreindir aðilar að- stoði um útvegun fóðurs í sumar. 4. Leitað verði aðstoðar Bjarg- ráðasjóðs um lánveitingar vegna fóðurkaupa og ríkisstjómarinnar um aðstoð við flutninga og annað til lausnar þessu máli, svo sem ástæða þykir til. Fundurinn felur stjórnum fram- angreindra félagasamtaka að finna leiðir til framdráttar máli þessu í öllum atriðum“. Um stóriðjumálið var samþykkt þessi ályktun: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1965 skorar á Alþingi og ríkisstjórn að gæta fyllstu varúð- ar við meðferð stóriðjumálsins, og kanna til hlítar hver áhrif stóriðja með erlendu fjármagni mundi hafa á þróun þeirra atvinnugreina, sem fyrir eru í landinu, áður en ákvörð un er tekin um framkvæmdir. Fundurinn felur stjóm Stéttarsam bandsins að fylgjast eftir föngum með framvindu málsins og vera vel á verði um hagsmuni landbún aðarins í því sambandi". Þá voru eftirfarandi tillögur samþykktar samhljóða: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda .telur núverandi ástand í framreiðslu og verzlun með tilbú: inn áburð algerlega óviðunandi.; Til lagfæringar á því víll fundur inn leggja áherzlu á eftirfarandi atriði: a. Að áburðarverksmiðjan í Gufunesi verði eign ríkisins. b. Að endurbyggingu verk- smíðjunnar verði hraðað sem mest, svo unnt verði að fullnægja ósk um bænda um fjölbreyttari og kalkríkari áburð én nú er völ á. c. Að tilbúinn áburður sömu tegundar verði seldur á sama verði á öllum verzlunarstöðum á landinu.“ „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1965 beinir því til stjómar stéttarsambandsins að beita sér fyrir því, að komíð verði upp vörubirgðastöðvum á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi fyrir brýn ustu nauðsynjar þesara landshluta s. s. olíur, fóðurvömr og tilbúinn áburð, til þes að fyrirbyggja vöm þurrð og þar af leiðandi neyðar ástand. ef hafís lokar siglingaleið um eins og veríð hefur s. 1. vet- ur og vor. Leitað verði fjárhags aðstoðar ríkisvaldsins til að gera þetta framkvæmanlegt". „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1965 telur brýna nauðsyn til að fella niður eða lækka vem lega tolla af búvélum og rekstrar vörum landbúnaðarins og felur stjórn sambandsins að vinna að Því við alþingi og ríkisstjóm." ,,Aðalfundur ■ Stéttarsambands bænda, haldinn að Eiðum 19.— 20. júnj 1965 felur stjórn sam- bandsins að athuga möguleika á því, að bændur fái aðstöðu til þess að hafa forfallahjálp á félagsleg um grundvelli, og fá til þess að- stöðu með löggjöf". Og að lokum var þessi ályktun samþykkt með öllum þorra at- kvæða gegn einu: „Að gefnu tilefni mótmælir að- alfundur Stéttarsambands bænda hugsanlegum innflutningi á nauta kjöti og annarri hliðstæðri land búnaðarframleiðslu. Jafnframt tel ur fundurinn aukna fjölbreytni innlendrar framleiðslu nauðsyn- LAUGARAS '-Jl Nlmar -i2U7r »u „Jessica" Ny amerisK storm.vna i Utum og scinemascope Myndin gei ist a ninm fögru Sikiley i Mið íarðarnafi Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSI.KV/.Kl'H l'KXTl Allra síðasta sinn. Slm soiifí Málsókn (The Trial) Stórkostleg kvikmynd gerð af Orson Welles. seftú sögu Franz Kafka. der Prozess. Sýnd kl 9. Pétur og Vívi Fjörug músikmynd í litum. Sýnd kl. 7. páhseafji Samtiðir er > Pórscafé ULOFUNAR RINGIR ÁMTMANNSSTIG 2 HALLDOR KKISTINSSON trullsTtiiðm — Stmi 1(5979 HÚSEIGENDUR «. fibaoíonemig t, .aeíthin nurnoj Smíðum oliukyntí mið stöðvarkístla tyrti sjálf- vlrka oliubrennara Ennfremui sjfilftrekkj andi jliukatla óháða rafmagnl • 4TH. iMotií spar nevtna katla Viðurkenndii al örygg isefHrliti ríklstns Framleiðum elnnlg neyzluvatnshitara ) nað. Pantanli < síma 50842 Sendum um alh lantt. Vélsmiðia Álftaness fllm) 11544 30 ára hlátur (30 Years of Fun) Ný amerlsk sikopmyndasyrpa sú bezta sem gerð hefur verið tll að vekja hlátur áhorfenda. í myndinni koma fram Chaplln, Buster Keaton, Gög og Gokke o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Engin sérstök barnasýning. Aukamynd á ölum sýningum geimferð Banda- ríkjamannanna White og McDevitt. GAMLð BI0 Siinl 1147» Horfinn æskuljómi (Sweet Bird of Youth) Víðfræg bandarfsik verðlauna- Bönnuð innan 16 ára. Paul Newman, Geraldine Page. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára sunl 11384 Spencer-fjölskyldan (Spencer‘s Mountaln) Bráðskemmtileg, ný. amerisk stórmynd i litum og Cinema- Scope Henry Fonda, Maureen O'Hara, íniS tsienzkur téxti — !,, :9ýftd kl. 8 oé 9. T ónabíó Stmi U18S Bleiki pardusinn (The Plnk Panther) Heimslræg og sniBdar vel gerð, ný. amerjsJt gamanmynd 1 lit- um og Technlrama. Davld Niven, Petei Sellers og Claudis Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. | HJÓLBARÐA VIÐGERÐIB Opið alls daga (líkt laugardaga og sunnndaga frá ki 1,3(1 ti) 22). I GUMMÍVINNUSTOFAINi b.t. Skipholti 35. Reykjavík. Sími 18955 lega og felur Stéttarsambands- stjórn og Framleiðsluráði að vinna að eftirfarandi atriðurfi því til stuðnings: 1. Innflutningi holdanautasæðis 2. Að verðlagningin örvi bænd- ur til að fullnægja eftirspurninni. 3. Góðri leiðbeiningarþjónustu um uppeldi og fóðrun þessara gripa“. Stml 1893» Árásar flugmennirnir (The War Lover) Geysi spenandi og viðburðarifk ný ensk- amerisk kvikmynd, um flughetjur úr síðustu heims styrjöld. Kvikmyndin er gerð eftir hinni frægu bók John Herseys „The War Lover“. Steve McQueen 09 Robert Wagner. Sýnd kl 5. 7 og 9. BönnuS innan 14 ára. HAFNARBÍO Að drepa söngfugl Sýnd kl. 9. Forboðið Bönnuð mnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í Tímanum WÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld ki. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. áfLEÍkFÉUGSgi ©fMYKJAVÍKIIRjBJ Ævintýri á gönguför Sýning miðvilkudag kl. 20.30. Uppselt. Næstu sýningar föstudag og laugardag. Sýning fimmtudag kL 20.30. Uppselt. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. sími 13191. TnimiinnTiiiiniwwwr Strnl- 4198» Lemmy gerir árás (Des frissons partout) Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemimy-mynd. Eddy „Lemmy" Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sfm) 22140 Hver hefur sofið í rúminu mínu? (Who‘s been sleeping in my bed?) Bráðskemtileg ný bandarísik kvikmynd í Panavision og Technicolor.um afleiðingar þess þegar ruglað er saman leikaar og hlutverkinu, sem hann hef- ur með hendi. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elizabeth Montgomery. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml: 50249 Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd tekin í CinemaScope, gerð eftir hinn t nýja sænska leikstjóra Vilgot ‘ Sjöman Blbi Andersson, Max Von Sydori. Sýnd kl. 7 og 9. HLÉGARDS BIO Eiosi oo brjár á eySieyju Djörf frönsk stórmynd, Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.