Tíminn - 22.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1965, Blaðsíða 10
10___________________________ í dag er þriffjudagur 22. jútií — Albanus Tungl í hásuðri kl. 6.41 Árdegisháflæði kl. 11.25 HeHsugæzla ■jt SlysavarSstofan ■ Heilsuverndar stöSinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, stmi 21230. •fr NeySarvaktin: Slml 11510, opiS hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Næturvörzlu aðfaranótt 23. júní 1 Hafnarfirði annast Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57, sími 50370. Næturvörzlu annast Lyfjabúðin Ið- unn. I DAG TÍMINN I DAG ÞRH)JUDAGUR 22. Jönf 1965 Jón Sbefánsson. Farið verðnr £rá safnaðarheimillnu kl. 9 árdegis. Far miðar afhentir 1 safnaðarheimilinu fimimtuda@s- og föstudagsikvöld, 24. og 25. júní, kl. 8—10. Nánar 1 símuim, 380(11, 33580, 35944 og 35750. Aðalfundur Prestkvennaféiags ís- lands verður haldinn í félagsheim- ili Neskirkju, föstudaginn 25. júni n. k. kl. 2. Stjómin. Kvenfélagið Edda fer í skemmtiferð í Þjórsárdal á miðvikudagsmorgun kl. 8. Farið verður frá Félagsheim- fli prentara, Hverfísgötu 21. Konur í Kópavogi. Kvenfélag Kópavogs fer sína árlegu skemmtiferð, sunnudaginn 27. júni. Upplýsingar 1 austurbæ, sími 40839 og I vesturbæ, sími 41326. Ferskeytían Flugáætlanir Sigríður Hjálmarsd. (1861—1918): Það vill granda þolgæði það er andann lamandi ein að standa í straumkasti stara á land, en ná ekki. Félagslíf Langholtssöfnuður. Farin verður Kirkju- og skemmtiferð að Skálholti, sunnudaginn 27. júní. " Prestar safnaðarins flytja messu kl. 1. Kirkjukórinn syngur, stjórnandi Þriðjudagtnn 22. júní verða skoðað ar bifreiðarnar R-7350 til R-7500. ÚTVARPIÐ 'Flugfélag islands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi fór til London kl. 09.30 til London. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14. 00 í dag. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Aikur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferð ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), fsa- fjarðar, Sauðárkróks og Húsavjkur. Pan Ameriean þota er væntanieg frá NY í fyrramálið kl'. 06.20. Fer til Glasg. og Berlínar kl. 07.00. Kemur frá Berlín og Glasg. annað kvöld kl. 18.20. Fer til NY annað kyöld kl. 19.00. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga tii Norðfjarðar. Farið er frá Reykjav. kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Þriðjudagur 22. júnj. 7.00 Morguuútvarp. 12.00 Hádeg I isútvarp. 13.00 Við vin-nuna: 1 Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð- degisútvarp. 17.00 Fréttir. 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Búðar i loftið hún Gunna upp gokk“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Víetnam. Inga Huld Hákonardóttir* flytur. 20.45 Tvö tónverk eftir Glinka. 21.00 Þriðju dagsleikritið „Herrans hjörð“ eft ir Gunnar M. Magnúss. Leikstj.: Ævar R. Kvaran. Áttundi þátt- uk Maður úr Sléttuhllð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,Bræðumir“ eftir Rider Haggard. Séra Emil Björns son les (22). 22.30 „Syngdu með an sólin skín". Guðmundur Jóns son stjórnar þætti með misléttri músik. 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. júní. 7.00 Morgunútvarp. 10.30 Synodus messa í Dómikirkj- unni.'Séra Pál Þorleifsson prófastur á Skinna- stað prédikar. Séra Óskar J. Þor láiksson þjónar fyrir altari. Org anleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12. 00 Hádegisútvap. 13.00 Við vinn una: Tónleikar. 14.00 Prestastefn an sett í hátíðarsal Háskóla fs- Iands. 15.30 Miðdegisútvarp. 16. 30 Síðdegisútvarp. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Séra Jón lærði í Möðrufelli og smárita útgáfa hans — 150 ára minning. Séra Björn Jónsson í Keflavik flytur synoduserindi. 20.35 Gest ur í útvarpssal: Valentin Bjelts- jeniko píanóleikari frá Rússlandi leikur. 20.55 ,,Leikarar“, smásaga eftir Franz Kafka í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Ragn- hildur Steingrímsdóttir leikkona les. 21.20 fslenzk tónlist. Lög eftir Áskell Snorrason. 21.40 Bún aðarþáttur. Gísli Kristjánsson rit stjóri talar um bústörf og við- horf í júuí. 22.00 Frétir og veður fregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,Bræð umir“ eftir Rider Haggard. 22. 30 Lög unga fólksins. Gerður Guð mundsdóttir kynnir,. 23.20 Dag- skrárlok. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Bergen ki. 12.00 á há degi í dag. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum Reykjavíkur. Skjaldbreið ér á Norð urlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild SÍS. Amarfell er í Leningrad, fer þaðan væntanlega á morgun til Reyðarfj. Jökulfell er í Carnden, fer þaðan væntanlega i dag til fslands. Dísar feíl er 1 Þorlákshöfn. Litlaféll kem- ur tfl' Reykjav. í dag. Helgafell fer væntanlega á rnorgun frá Patentomi til Kaupmannahafnar og íslands. Hamrafell er í Miðjarðarhafi. Stapa fell fór í gær frá Bromborough tn Austfjarða. Mælifell er í Hafnar- firði. Belinda fór í gær frá Reykja vík tíl Anstfjarða. Tjamme losar á Húnaflóahöfmnn. Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá kom til Genova 19. þ. m. Rangá fór frá Hull 20. þ. m. til íslands. Selá fór frá Vestmannaeyjum 20. þ. m. til Hamiborgar. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fer frá London 22.6. til HuH og Reykjavl'kur. Brúarfoss fer frá Rotterdam 21.6. tll Hamborgar, Leith og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 20.6. frá NY. Fjall- foss fer frá Gdynia 21.6. til Gauta- borgar og Kristiansand. Goðafoss fer frá Cambridge 21.6. til NY. Gullfoss fer frá LeitJh 21.6. til Reykjavfkur. Lagarfpss er í Ventspils fer þaðan til Kaupmannahafnar og Reykjavík ur. Mánafoss kom til Reykjav. 14.6. frá Hull. Selfoss fór frá Reykjav. 19.6. til Rússlands og Finnlands. Skógafoss kom til' Reykjav. 17.6. frá Kristiansand. Tungufos fer frá Hull 22.6. til Reykjav. Utan krifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjlfvirknm símsvara 2-1466. Söfn og sýningar ÁsgrímsSafn er opin á sunnudög- um, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað 1 sumar vegna viðgerða Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Ótlánsdeild opin frá kl. 14 ’ —22 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema •J? laogapdaga, kl. 9—16. Úttbúlð Hólmgarðl 34 opið alla virka daga, nema iaugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna tii kl. 21. Útlbúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, síml 36814, DENNI DÆMALAUSI Mamma, það eru þessi gömlu, sem eru alltaf með hausverk og magapínu! fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16— 21, þriðjuda/ga og fimmtudaga kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. * Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9. 4. hæð, tll hægrl. Safnið er opið á tímabilinu 15. sepL til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. ir Bókasafn Seltjarnai íess er opið Mánudaga kL 17,15—19 og 20—22. Gengisskránmg Nr. 32—19. júní 1965. £ Bandarikjadollar KanadadoUar Danskar krónuir Norsk króna Sænskar krónur Finnskt mark 1.335,72 L339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur franid 876,18 878,42 Belglskur franki 86,34 86,56 Svissn. frankar 991,10 993,65 Gyllini 1.191.80 1.194.86 Tékknesk króna 596,40 698,00 V.-þýzik mörk 1.073 1.076,36 Lira (1000) 68,80 63,98 Ansturr. schillingur 166,46 166,88 PesetJ 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Relknlngspund — VörusMptalönd 120,25 120,55 119,64 119,94 42,95 43,06 39,91 40,02 620.65 622,25 599,66 601,20 832,35 834,50 TekiA á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 — Eg heyrðl skot. — Hvaða læti voru þetta? — Vertu hérna og haltu áfram að skjóta — Komdu þér í skjól eða þú færð að — Eg veit það ekki, en ætla að komast — ég fer inn. flnna fyrlr þvf líka. að því. I Morristown — við útjaðar frumskógar ins. . . . afhendi yður borgarlykilinn. — Kærar þakkir — má ég nú fara og — Eg þarf engan lífvörð, hvíla mig? — Þessa lelð, ungfrú Cary. Eg er Hlll — Skipanir frá aðalstöðvunum. liðþjálfi i gæzlullði frumskógarlns. Eg á — Þarna er hún — lifandi og raunveru- að vera lífvörður yðar. leg kvikmyndadis send okkur elns og engill af himni ofan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.