Morgunblaðið - 27.06.1979, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979
Varp við Breiðafjörð
minna en á s.l. ári
Stykkishi'ilmi. 24. Júnf.
EINS og víðar hefir vorið verið
mjög kalt hér við Breiðafjörð og
nú um Jónsmessu finnst okkur
lítið sem ekkert vor hafa komið.
Þessir vorkuldar og gjóstur hafa
haft sitt að segja um allt varp
sem er miklu seinna á ferðinni en
verið hefir.
Varpið verður því að allra dómi
sem ég hef rætt við minna en í
fyrra og var þó ekki á bætandi. Nú
hefir það einnig komið fyrir að
vargur hefir verið áleitnari í eggin
og eru þess dæmi að margir hafi
orðið fyrir því að hreiður hafa
verið rænd og eyðilögð. Rigning-
arnar sem komu fyrir skömmu
höfðu líka sitt að segja, sérstak-
lega þar sem fuglinn hafði gert sér
hreiður í mýrlendi eða djúpum
holum og skorningum. Þar fóru
þau á flot.
Enn í dag er fuglinn að setjast
upp og meira verður nú vart við
kríuna í varplöndum en áður og
mun henni fara fjölgandi og telja
varpbændur það góðs viti.
Minkaleit hefir verið lítilshátt-
ar um eyjar og þar sem minkur
hefir sést hefir verið leitað. En
minkurinn hefir ásamt vargfugli
séð um að æðavarp hefir ekki
aukist.
Útskipun á framleiðsluvörum er nú hafin á ný, og hafa
skip þegar siglt til útlanda með vörur á markað, enda
fóru sum skipanna þegar af stað, er bráðabirgðalögin
höfðu verið gefin út.
LjÓni
WJI.
17900
Bljkahólar
2ja herb. íb. 60 fm útb. 11.0
millj.
Fossvogur
2ja herb. íb. 65 fm þar af 28 fm
stofa sér inng. og verönd. Mjög
rúmgóö.
Bústaðarhverfi
130 fm 5 herb. íb. á 1. haeð, auk
30 fm bílskúr. Fæst í skiptum
fyrir 4ra herb. íb. í Rvík eða
Kóp.
Einbýlishús —
Fossvogur
Fæst aðeins í skiptum fyrir
stóra sérhæð eöa raðhús. Góð
peningamilligjöf nauðsynleg.
Höfum fjársterkan
kaupanda aö 300 — 400
fm einbýlishúsi. Á móti
gæti komiö einbýlishús
á eftirsóttum staö í
vesturbænum.
Fasteignasalan
Túngötu
Sölustjóri:
Vilhelm Ingimundarson,
heimasími 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.
22480
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
Nýstúd-
entar
fráMA
Hópur þeirra 116 nýstúdenta
sem útskrifuðust frá Mennta-
skólanum á Akureyri 17. júní s.l.
Meðal þeirra sem þá luku prófi
voru fyrstu stúdentarnir sem
útskrifast af tónlistarkjörsviði
(sjá litlu myndina). Myndirnar
tóku Eðvarð Sigurgeirsson og
Gísli Sigurgeirsson.
Nýr gíróseðill fyr-
ir símareikningana
1. júlí tekur Póst- og símamála-
stofnunin upp nýja gerð símareikn-
inga, sem eru ( samræmi við nýjan
gíróseðil. Sfmareikningurinn. sem
er áfstur við gfróseðilinn er einnig
settur upp á annan og gleggri hátt
en áður og gefur nú betri upplýs-
ingar en fyrr um skiptingu reikn-
ingsupphæðarinnar.
Einbýlishús í smíðum á
Seltjarnarnesi
170 ferm. einbýlishús í smíöum á góöum staö
á sunnanveröu Seltjarnanesi. 40 ferm. bílskúr
fylgir. Húsiö selst frágengiö aö utan meö
tvöföldu gleri og útihuröum. Húsiö verður
tilbúiö til afhendingar í haust. Teikningar á
skrifstofunni. Uppl. gefur
Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750.
Utan skrifstofutíma 41028.
Þá mun þessi nýja gerð gíróseðla,
sem er fyrir tölvulestur, stuðla að
því að greiðslur munu berast stofn-
uninni hraðar en áður frá hinum
ýmsu greiðslu3töðum. Símnotendur
ættu því síður að verða fyrir óþæg-
indum vegna lokunar á síma, eftir að
símareikningur hefur verið greidd-
ur, eins og átt hefur sér stað í
einstöku tilfellum að undanförnu.
Símnotendum er bent á að hafa
gíróseðilinn og reikninginn með í
öllum tilvikum um leið og greitt er.
Á gíróseðlinum er tölvuforskrift, en
vegna tölvulesturs er mjög áríðandi
að á framhlið gíróseðilsins sé hvorki
stimplað né hann illa meðhöndlaður.
Greiðslu má sem fyrr inna af
hendi á póst- og símstöðvum, póst-
gíróstofunni 3vo og í bönkum og
sparisjóðum. Gjalddagi er fyrsta dag
útgáfumánaðar, en tíu dögum síðar
má búast við lokun síma, hafi
reikningurinn þá ekki verið greidd-
ur- (Fréttatilk.)
29555
Skólavörðustígur
3ja herb. mjög góö íbúö til sölu. Laus strax.
Aöeins góö útborgun kemur til greina.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (viS Stjörnubíó) Sími 2 95 55
Lártw Helgason rnlustj. Svanur Wr Vllhjálmsaon hdl.
Einbýlishús við Sæbraut
364 ferm. glæsilegt einbýlishús á tveim
hæöum viö Sæbraut á Seltjarnarnesi. Á efri
hæö eru stofur, 3 svefnherb., eldhús búr,
þvottaherb., og snyrting. Á neöri hæö er
tvöfaldur bílskúr, 4 herb., gufubaö og geymsl-
ur, einnig er á neöri hæö 2ja herb. 70 ferm.
íbúö meö sér inngangi. Óvenju glæsileg og
vönduö eign. Uppl. gefur
Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11,
símar 12600 og 21750. Utan skrifstofutíma
41028.
Fríhöfnin
opnar á ný
SAMKOMULAG hefur náðst um
launaflokk, launaþrep og önnur
starfskjör sumarafleysingafólks í
Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli
og verður farið eftir sömu reglum
og gilda um aðra starfsmenn
Fríhafnarinnar. Frá þessu er
skýrt í fréttatilkynningu, sem
Morgunblaðinu barst frá BSRB.
Samkomulag náðist um þessi atr-
iði, en eins og kunnugt er af
fréttum dcildu fjármálaráðherra
og BSRB um kaup og kjör nýráð-
inna starfsmanna hjá Fríhöfninni
og var hún lokuð f nokkra daga.
Samkomulagið, sem undirritað
var í fyrrinótt var strax borið
undir starfsmenn Fríhafnarinnar,
og staðfest með 32 atkvæðum gegn
3. Samkomulag náðist um vinnu-
tíma sumarafleysingarfólksins,
orlof verður greitt samkvæmt or-
lofslögum og veikindaréttur verður
í samræmi við lög um uppsagnar-
frest og veikindarétt frá 1. maí
1979. Þá verði tryggingaréttur sá
sami og fastir starfsmenn njóta.
Um launaflokk og launaþrep og
önnur starfskjör sumárafleysinga-
fólksins fer eftir sömu reglum og
gilda um aðra starfsmenn Fríhafn-
arinnar. Þá varð samkomulag um
það, að aðilar falli frá viðurlögum
eða skaðabótum út af þessu máli.