Morgunblaðið - 27.06.1979, Side 19

Morgunblaðið - 27.06.1979, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1979 19 N orskir f jölmiðlar vilja nú þegar 200 mílna f isk- veiðilögsögu við Jan Mayen íteló, 16. júnl. Frá fréttarltara Mbl. Jan Erlk Laure. ÞEIRRI skoðun vex nú stöðugt fylgi í norskum fjölmiðlum, að Norðmenn eigi ekki að taka sér 200 mílna efnahagslögsögu við Jan Mayen í bili heldur að taka sér 200 mílna fisk- veiðilögsögu nú þegar. Þessum skoðunum var sérstaklega haldið fram í kjölfar fundar fulltrúa sjávarútvegsráðuneytisins, fulltrúa utanríkisráðuneyt- isins og fulltrúa sjávarút- vegsins í landinu í fyrri viku. Á þessum fundi gerðu sjómenn mjög ákveðna kröfu um að Norðmenn Toppfundurinn í Tokyo: Samið um takmörk- un á olíuirniflutningi? Tokyo. 26. júní. Reuter. JIMMY Carter virtist í dag sannfærður um, að samkomulag um takmörk- un á olíuinnflutningi þeirra sjö ríkja, sem að toppfundinum í Tokyo munu standa, næði fram að ganga. Takmörkunin yrði þó ekki meiri en svo, að hún hefði ekki áhrif á hagvöxt í heiminum. Þá lagði Carter á fundi með fréttamönnum mjög þunga áherzlu á að lausn yrði fundin á vandamálum þeirra þúsunda flóttamanna sem frá Víetnam streyma dag hvern. Carter lauk í morgun viðræðum sínum við Ohira forsætisráðherra Japans um undirbúning toppfund- arins, sem hefst á fimmtudag. Michael Blumenthal, efnahags- málaráðherra Carters, staðfesti bjartsýni forsetans, þegar hann á fundi með fréttamönnum nú undir kvöldið sagði, að hann hefði mikla trú á því að ríkin sjö kæmust að samkomulagi um að takmarka olíuinnflutning til að mæta þeim vandræðum sem við væri að glíma. Nýnasista- foringi úr haldi í Ósló Ónló, 26. júní. Frá fréttararitara Mbl. Jan Erik Laure. ERIK Blucher, foringi nýnasista í Noregi, er nú frjáls ferða sinna á nýjan leik eftir að hafa setið í fangelsi í fjóra daga grunaður um hlutdeild í sprengingunum 1. maí s.l. þegar einn maður slasað- ist alvarlega. Blucher var sleppt eftir að dómari í Ósló úrskurðaði, að ekki lægju nægar sannanir fyrir um sekt hans til að halda honum í varðhaldi lengur. Sabena kaupir DC-10 áfram Briíssel, 26. júní. AP TALSMAÐUR belgíska flugfél- agsins Sabena sagði á fundi með fréttamönnum í dag, að félagið myndi ekki afturkalla pöntun sína á fjórðu DC-10 þotu félags- ins, sem það á að fá næsta sumar. Carlos Van Refelghem, stjórnarformaður félagsins, sagði að ákvörðun félagsins und- irstrikaði aðeins trú félagsins á þessari gerð flugvéla. Norræna eldf jallastöðin: Kannar jarö- skorpuhreyfingar á Hengilssvæðinu NORRÆNA eldíjallastöðin hefur fengið styrk frá Vfsindasjóði að upphæð kr. 1.800 þúsund til. rannsókna á jarðskorpuhreyfing- um og gasvirkni á Hengilssvæð- inu. Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur, forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar, sagði að hér væri um að ræða rannsóknir til að bera saman virkni umbrotasvæða t.d. Kröflu og svæða sem hefðu ekki verið virk í mörg hundruð ár. —Bæði Orkustofnun og Hita- veita Reykjavíkur hafa rannsakað þetta svæði mikið, sagði Guð- mundur, en með rannsóknum okk- ar nú hyggjumst við beita nýjum tækju sér þegar 200 mílna fiskveiðilögsögu. Ákveðið var að halda annan fund þessara aðila nú í vikunni þar sem reynt yrði að komast að einhverri niðurstöðu sem allir aðilar gætu sæst á. 4 f órust 25 ennþá saknað Fiumicino, ftalíu. 26. júní. AP. FRANSKT vöruflutninga- skip og ítalskt olíuflutn- ingaskip lentu í hörðum árekstri út af ítalska fiski- bænum Fiumicino í nótt og kom þegar mikill eldur upp í þeim. ítölsk yfirvöld sögðu í morgun, að fjórir hefðu farist og 25 var ennþá saknað. Klukkustund eftir áreksturinn var oliuskipið enn í ljósum logum, en björgunarmenn þorðu ekki um borð í vöruflutningaskipið vegna sprengihættu svo ekki er enn vitað um afdrif fjölmargra eins og áður sagði. Flestir úr áhöfn olíuskipsins komust um borð í önnur skip en voru margir nokkuð brenndir, en fáir þó alvarlega Belgískfreigátaí Reykjavík Belgíska herskipið Westhinder lagðist að bryggjil í Reykjavík í gær, og hér sjást tveir pollar mæna löngunaraugum út í hinn glæsta farkost. Freigátan verður til sýnis við Faxagarð í dag milli klukkan 14 og 17. Westhinder er nýlegt skip, 2300 tonn að stærð, 107 metra langt og 10.5 metra breitt, og það ristir 3.60 metra. Hingað kom freigátan frá Halifax en heldur síðan áfram til Trömsö í Noregi. 99 Meöf erd haml- aðra í bernsku” Norrænt þing um sérkennslumál í Reykjavík NORRÆNT þing um sér- kennslumál, það sextánda í röðinni, sett í Háskóla íslands í gær og er þetta í fyrsta skipti sem þing af þessu tagi er haldið hér á landi. Þing þessi eru á vegum menntamálaráðuneytanna og haldin fimmta hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum. Um 250 starfsmenn sem sinna uppeldis- málum blindra/sjónskertra, heyrnalausra/heyrnskertra og málhamlaðra sækja þingið. Að þessu sinni verður aðallega fjallað um meðferð hamlaðra í bernsku og verður 21 erindi flutt á þinginu. Undirbúningsnefnd af íslands hálfu hefur verið skipuð þeim Magnúsi Magnússyni, Pálínu Jónsdóttur og Þorsteini Sigurðs- syni. aðferðum m.a. varðandi fjarlægð- ar— og landmælingar svo og síritandi hallamælingar og kanna með því hreyfingar á jarðskorp- unni. Tilgangurinn með þessari rannsókn er að sjá hvernig svæði hegðar sér eftir að hafa verið óvirkt í þúsund ár og fá eins konar bakgrunnsupplýsingar um það og mætti þá t.d. bera saman þetta svæði og Kröflusvæðið, sem engar slíkar upplýsingar voru til um. Guðmundur sagði að styrkupp- hæðin væri um það bil fjórðungur þess sem myndi verða unnið fyrir í sumar, en rannsóknirnar eru þegar byrjaðar og hafa stjórnað þeim m.a. Eysteinn Tryggvason og Karl Grönvold. FAE Kúlu- og rúllulegur H§H precision 88 Hjöruliðir TIMKEN Keilulegur <onlinenlal Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum land allt «*Wng feynsla Þjonust FALKIN N SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 __ r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.