Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979
Lengi getur
krónan
smækkaö
íslenzka krónan var í
eina tíð, aó vísu fyrir
löngu síðan, jafnstór
Þeirri dönsku, bæói aö
kaupgildi og í skráningu.
í dag parf rúmlega sjötíu
og eina krónu íslenzka
(gengisskráning ferða-
manna) til að vega á móti
Þeirri dönsku. Og fram-
undan virðist, Því miður,
áframhaldandi megrun-
arkúr krónunnar okkar,
sem smækkar og lóttist
dag frá degi.
Strax og núverandi
ríkisstjórn kom í
stjórnarráðiö, skrýdd
fögrum fyrirheitum, felldi
hún gengi gjaldmiðils
okkar allnokkuð og síðan
hefur verið stanzlaust
gengissig: „gengisaðlög-
un“ eins og Það heitir á
máli viðskiptaráöherrans.
Frá pví vinstri stjórnin
tók við stjórnartaumum
hefur bandaríkjadalur
hækkað um 45,1% , ef
tekið er tillit til 10%
skatts á ferðamanna-
gjaldeyri. Með sömu við-
miðun hefur sterlings-
pundið hækkað um 62%,
dönsk króna um 52,4%,
v-Þýzk mörk um 58,6%
og sólarpesetinn um
63,2%.
Meðan núverandi
banka- og gjaldeyris-
málaráðherra var ritstjóri
Þjóöviljans var gengis-
lækkun og gengissig
kallað „íhaldsúrræði" á
Því blaði og talið með
meiriháttar óÞokkaskap.
Nú heitir fyrirbrigöið
GENGISADLÖGUN og í
pólitískri ættarskrá
Þjóðvíljans talið komið í
beinan karllegg frá Karli
Marxl ef lesiö er milli lína.
Það er klætt í fínt orð-
skrúð, með rauða slaufu
og hamar og sigð. Allur
porri fólks setur Það Þó
undir dagskrártextann:
fastir liðir eins og venju-
lega.
Verösam-
keppni eöa
verölagshöft
Árni Árnason, fram-
kvæmdastjóri VÍ, ritar
athyglisverða hugvekju í
Mbl. sl. laugardag. Hann
vekur athygli á Því að
veröstöðvun hafi verið í
lögum á íslandi frá 1.
nóvember 1970. Hækkan-
ir hafi verið háðar sam-
Þykki „réttra yfirvalda",
eins og Það er orðað, og
Kaupgildi íslenzku krónunnar og íslenzk verö-
lagspróun er efniviður Staksteina í dag.
verölagshöft ráðið ferð.
Allir Þekkja síðan reynsl-
una: íslenzka verðÞróun
síðasta áratuginn. Á
sama tíma hefur verð-
bólga verið lítil sem eng-
in í Þeim ríkjum V-Evr-
ópu og N-Ameríku sem
kosið hafa leið verðsam-
keppni í stað verðlags-
hafta. Þar Þykir vá fyrir
dyrum ef verðbólga nálg-
ast 10%. Hér væri 10%
verðbólga kraftaverk, í
viðmiðun við ástandið í
dag.
En ætlunin var að vekja
athygli á grein Árna
Árnasonar. í lok hennar
segir hann:
„í rúm 40 ár samfellt
hefur ríkisvaldið skipt sér
af verðmynduninni í
landinu. Hver er árangur-
inn:
• Verðlag hækkar hér
tífalt hraðar en í ná-
grannalöndunum.
• Innkaup til landsins.
hafa verið torvelduð
og gerð óhagkvæmari,
Þjóðinni til stórtjóns.
• Vörudreifing innan-
lands hefur ekki tekið
Þeim framförum sem
skyldí.
• Innlend framleiðsla
hefur ekki nægilega
notið ávaxta fram-
leiðniaukandi aðgerða.
• Dregið hefur úr sam-
keppni milli fyrirtækja
og Þjónustu við neyt-
endur.
• Samkeppnishamlandi
viðskiptahættir hafa
viðgengíst og verð-
myndunarhöftin hafa
auðveldað samræmd-
ar verðhækkanir og
samráð milli ffyrir-
tækja.
• Loks hafa verðmynd-
unarhöftin boðið heim
margvíslegri spillingu,
ófrelsi og valdníðslu.
Er ekki kominn tími til,
að skynsemin fari að ráða
og viö tileinkum okkur
sama frjálsræði til verð-
myndunar og vel hefur
gefizt á Vesturlöndum?"
A
T
H
U
G
I
ByQgingafverkfræöingar
Byggingartæknifræöingar
Arkitektar
Húsasmiöameistarar
Viögeröamenn
Húseigendur
Verö út í búö í Reykjavík fyrir
DC 781 Silicone Þangúmmí 28. 6. 1979
A
T
H
U
G
I
Aðrir
; l 8 j ... 1 | Kr. 1.905 meö 20 ára ábyrgö
Kr. 2.245 án ábyrgðar
, 1 J Kr. 2.385 án ábyrgðar
-m Kr. 2.195 án ábyrgöai
DOW CORNING voru fyrstir með silicone
DOW CORNING eru stærstir og fremstir í silicone
framleiðslu í heimi
DOW CORNING silicone er paö mest selda í heimi
BIÐJIÐ UM DC 781 þegar ykkur vantar það bezta og ódýrasta
Einkaumboð:
KISILL H/F
Lækjargötu 6b Rvík s. 15960
Þekkt fyrir gæði og
hagstætt verð.
Beomaster 2400
Útvarpsmagnari fjarstýrður (2><30 W
(greiðslukjör)
29800
BÚÐIN Skipholti,19
Þakkir
Alúðarþakkir færi ég öllum þeim er heimsóttu mig á
sjötugsafmæli mínu þann 15. þessa mánaöar og
faeröu mér gjafir og heillaóskir í tilefni dagsins.
Sérstakar þakkir vil ég færa börnum mínum og
starfsfélögum hjá Fiskifélagi íslands. Lifiö heil.
Kristján Þórsteinsson
Taylor
ísvélar og shakevélar fyrirliggjandi,
ásamt öðrum veitingaáhöldum
Shakevél ísvél
Eiríkur Ketilsson,
Vatnsstíg 3
Leiktæki
Vörubílar, kerrubílar,
barnahúsgögn
Sendum í póstkröfu um land allt
Húsgagnavinnustofa
Guómundar Ó. Eggertssonar,
Heidargerdi 76, sími 35653.