Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 9

Morgunblaðið - 30.06.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979 9 Sýningu Karls Kvarans að Kjarvalsstöðum lýkur n.k. þriðjudag, 3. júlí og fer því nú í hönd síðasta sýningarhelgin. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og allamargar myndir selzt. Níu krónur fyrir 43455 kolmunnakflóið SESJI'íLl Suöur svalir. Útb. 12 m. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar- útvegsins hefur ákveðið eftirfar- andi lágmarksverð á kolmunna til bræðslu frá byrjun vertíðar til 31. júlí 1979: Hvert kg. kr. 9.00 Verðið er miðað við 3% fituinni- hald og 19% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.05 til hækkunar frá viðmiðun og hlut- fallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 1.05 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá við- miðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1% Verðið er miðað við núverandi svartolíuverð kr. 52.900.- á hvert tonn og fellur úr gildi ef svartolíu- verð kr. 52.900,- á hvert tonn og fellur úr gildi ef svartolíuverð breytist. Við verðákvörðunina lá fyrir yfirlýsing sjávarútvegsráðherra um að Sjávarútvegsráðuneytið muni greiða uppbót á kolmunna- verð, 33% á allt að 15 þúsund tonna afla. Ráðuneytið mun setja nánari reglur um greiðslum þess- ar. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum kaupenda gegn atkvæðum fulltrúa seljenda. Ennfremur var ákveðið eftirfar- andi lágmarksverð á sandsíli til bræðslu frá byrjun vertíðar til 31. júlí 1979: Hvert kg. kr. 14.00 Verðið er miðað við 8% fituinni- hald og 20.5% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.05 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 1.05 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá við- miðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1% Fituinnihald og fitufrítt þurr- efnismagns hvers kolmunna- og sandsílisfarms skal ákveðið af Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúum veiði- skips og fulltrúa verksmiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins. Samkomulag varð í yfirnefnd- inni um verð þetta. í yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Davíðsson, sem var oddamaður, Guðmundur Kr. Jónsson og Jónas Jónsson af hálfu kaupenda og Ingólfur Ingólfsson og Ágúst Einarsson af hálfu seljenda. Reykjavík, 28. júní 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Til sölu m.a.: Við Nýlendugötu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Fokhelt einbýlishús í Mosfells- sveit. Sumarbústaðir viö Elliðavatn, Þingvallavatn og Haganesvík. Tveir sumarbústaðir ca. 50 ferm. hvor til flutnings. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Hólahverfi — 3ja herb. Verulega góð íbúö, suöur svalir, bílskýli. Útb. 14,5 m. Asparfell — 3ja herb. Falleg íbúð á 7. hæð. Spóahólar — 4ra herb. Ný 100 fm íbúö á 2. hæö. Þverbrekka — 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 8. hæð. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlf á tveim hæðum. Stöövarfjöröur — einbýli 80 fm + ris, nýstandsett. Vantar Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Hólahverfi. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Sfmar 43466 í 43805 sökistjóri Hjörtur Gunnarsson söium. VHhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur At'CI.YSlNCASÍMINN KR: 22480 Jltaröunblatiib Sérhæð óskast Okkur hefur veriö falið aö auglýsa eftir sérhæö. 1. Staðsetning. Hæöin þarf aö vera í miöbænum, allt upp aö Snorrabraut, Hlíöarhverfi kemur jafnframt til greina, Hagahverfi, Melahverfi, Skerjafiröi eöa annars staöar í Vesturbænum. Önnur hverfi koma ekki til greina. 2. Stæró. Hæðin þarf aö vera 160—200 ferm. Aðeins fyrsta hæö kemur til greina, þvottahús eöa aðstaða fyrir þvottahús þarf aö vera á hæöinni. í kjallara þarf aö vera 2ja til 4 herb. sér íbúö. 3. Ástand. Viðkomandi eign má þarfnast standsetning- ar. 4. Afhending. Afhending þarf aö vera fyrir 15. sept. nú í haust. Ofangreind eign má kosta allt aö 85.000.000,- og kemur vel til greina aö greiða kaupveröiö út á einu ári. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Thoroddsen lögfr. á skrifstofu okkar á milli 1 og 3 í dag, 1—5 á sunnudag og á skrifstofutíma í næstu viku. Verðið er miðað við að seljendur skili kolmunna og sandsíli á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips eða í Iöndunartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra dælu en þurrdælu eða blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun. Árni Einarsson lögfræóingur Ólafur Thórodsen lögfraaöingur nONAVCR sc Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. 7 Opiö í dag GARÐABÆR ' 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Innbyggöur bílskúr fylgir, sam- eign fullfrágengin. Verö 18 millj. Veðdeildarlán 5.4 millj. ótekiö. Teikningar á skrifstofunni. LÍTID EINBÝLISHÚS 3 herb. og eldhús. 65 ferm. Tilboö. SMÁÍBÚÐAHVERFI Lítil 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Útb. ca. 8 millj. LÆKJARKINN HAFNARFIRÐI 4ra herb. íbúö á jaröhæð ca. 100 ferm. 3 svefnherb. Útb. ca. 17 millj. ENGJASEL 4ra herb. íbúö á 1. hæð 120 ferm. 3 svefnherb., bílskýli fylg- ir. Útb. 18—19 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö ca. 110 ferm. Suður svalir. Útb. 17 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíbúö 80 ferm. Útb. 10 millj. SKÓLAGERÐI — KÓPAVOGI 5—6 herb. íbúð á tveimur hæðum 140 ferm. Stór bílskúr fylgir. Skipti á 3ja — 4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi æskileg. Uppl. á skrifstofunni. KRUMMAHÓLAR 5—6 herb. íbúð 160 ferm á tveimur hæðum. Bílskýli fylgir. SKIPHOLT — SÉR HÆÐ 5 herb. íbúö 120 ferm 3 svefn- herb., suður svalir, bílskúr fylg- ir. Skipti á einbýlishúsi eöa raðhúsi koma til greina. GARÐASTRÆTI 3ja herb. íbúö 95 ferm. Sér hiti. Útb. 15 millj. HJALLAVEGUR Góð 4ra herb. íbúö í kjallara. 100 ferm. Útb. 13—14 millj. DALALAND 4ra herb. íbúð á jaröhæö ca. 100 ferm. Verö 22 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2ja herb. íbúö í Reykja- vík koma til greina. VOGAGERÐI — VOGUM 4ra herb. íbúö á 1. hæð 108 ferm. Sér þvottahús, sér hiti. Verö 12—14 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA ÁSÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Opið laugardag 11—5 Opið sunnudag 1—5 Kópavogur — einbýlishús Vió höfum til sölu glæsilegt einbýlishús sunnanmegin í austurbænum í Kópa- vogi, alls um 230 fm. Allar nánarí upplýsingar á skrifstofunni. Hraunbær — 5 herb. óskast Viö höfum traustan kaupanda aö 5 herb. íbúö í Hraunbæ. Hraunbær — 3ja herb. Höfum til sölu 3ja herb. íbúötr í Hr^unbæ. Sogavegur — 6 herb. Efri haBÖ. Bílskúr. Eignin er öll nýstanrí- sett. Góöur garöur, rólegt umhverfi. Verö aöeins 29 millj., útb. 21. mfflj. tíein sala. Kríuhólar — 3ja herb. Góð íbúð. Verö 18 — 19 millj. Úlb. 14—15 millj. Leifsgata — 3ja herb. 100 ferm. íbúö á 1. haeð. Verð 21—22 millj. Útb. 15—16 millj. Framnesvegur — 4ra—5 herb. íbúö í nýlegu húsi. Verö 22 millj. Útb. 17 millj. Kleppevegur — 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í risi. Verö 22—23 millj. Skipholt — 5 herb. Sér haoö, bílskúr. Verö 33 millj. Flúdasel — raöhús 2x70 ferm. gott, fullgert hús. Verö 38 millj. Rjúpufell — raöhús Ekki alveg fullgert. Uppsteyptur bílskúr. Verö 31 millj. Dalsel — raöhús Selst tilbúiö undir tréverk, bílageymsla. Mjög skemmtileg eign. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Hverageröi — kjarakaup Vorum aó fá í einkasöiu einbýlishús í Hveragerði. Húsinu fylgir einkahver. Ótrúlega lágt verö, aöeins 17 millj. Laust um mánaöamótin júlf—ágúst Hjallavegur — 3ja herb. Góö kjallaraíbúö. Verö 15—16 millj. Útb. 11 millj. Langholtsvegur — sórhæö Hæöin er portbyggt ris, 4 svefnherb., tvær stofur, aö verulegu leyti endurnýj- aö. Verö 30—31 millj. Útb. 21—21.5 millj. Brekkubær Lúxus raöhús. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Raöhús Viö höfum til sölu nokkur raóhús t.d. vlö Dalsel, Flúóasel, Rjúpufell og Vesturberg. Grettisgata — 3ja herb. Góó íbúö á annarri hæö. Hringbraut — 4ra herb. íbúö í algjörum sórflokki. Byggingalóð fyrir 4 einbýlishús í Skerjafiröi. Verö 31—35 millj. Upplýsingar ekki veittar í síma Skoðum og metum samdægurs. Hjá okkur er miðstöö fasteigna- viðskipta á Reykjavíkur- svæðinu. riGNAVER Suðurlandsbraut 20, símar 82455-82330 Kristján örn Jónsson söhistjóri. Ámi Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. Til leigu í Austurveri 32 ferm. verslunarhúsnæöi til leigu í Austur- veri viö Háaleitisbraut frá 1. október n.k. Ýmis konar starfsemi kemur til greina. Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 6. júlí n.k. merkt: „Á besta staö í bænum — 3294". 2ja herb. Blikahólar Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæö í háhýsi um 65 fm. Svalir í suöur, laus 1. seþt. Verð 15.5 millj. Útb. 12 millj. Samningar og fasteignir Austurstræti 10A. Heimasími 37272. Sími: 24850-21970.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.