Morgunblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Hafnarfjörður Vélritun Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráöa starfs- kraft viö vélritun, hálfan daginn fyrir hádegi. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „B — 3198“ Sölustarf Stórt fyrirtæki í innlendum framleiösluvörum (matvörum) óskar að ráða starfsmann til sölustarfa. Æskileg reynsla af starfi í matvöruverslun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 6. júlí n.k. merktar: „Sölustarf — 3413“ Starfskraftur óskast í sambýli Styrktarfélags vangefinna Sigluvogi 5, Reykjavík. Uppl. gefnar á staðnum og í síma 85960. Rauði kross íslands Skurð- læknir óskast Rauöi kross íslands óskar nú þegar eftir skurðlækni til starfa í Zimbabwe Rhodesíu í 2Vz mánuö. Uppl. í síma 26722 á mánudag 2. júlí. Vantar trésmiði strax Elí Jóhannessort, sími 40809. Framkvæmdastjóri Reisna Fyrirhuguð Reiknistofa Suðurnesja (Reisna) óskar aö ráöa forstöðumann. Starfiö felst í skipulagningu og rekstri sameiginlegrar reiknistofu, fiskvinnslu og útgeröarfyrir- tækja á Suðurnesjum. Æskilegt er að um- sækjendur hafi staögóða þekkingu í bók- haldi, skipulagsfræöum og tölvutækni. Nán- ari upplýsingar gefur Siguröur Garöarsson veitt í síma 92—6549 á vinnutíma. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Reiknistofu Suöurnesja, Pósthólf 50, 230 Keflavík, fyrir 7. júlí n.k. Reiknistofa Suöurnesja Stööur sálfræðinga, félagsráðgjafa og sérkennara eru lausar viö sálfræöideildir skóla í Reykja- vík. Umsóknarfrestur framlengist og skulu um- sóknir hafa borist til Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 16. júlí n.k. Fræðslustjóri. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar mannfagnaóir | Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 — 15 — 17 — 29 — 30 — 45 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 — 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. BILASTILLINGAR BJORN B STEFFENSEN SIMl 84955 HA MA RSHOFDA 3 Lokaö vegna sumarleyfa frá og með 16. júlí — 6. ágúst. Félag íslenskra rafvirkja Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 2. júlí kl. 8.30 e.h. í Félagsmiðstöð rafiönaöar- manna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn Félags ísl. rafvirkja. Þakka öllum fjær og nær, sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu 18. júní meö skeytum, gjöfum og blómum. Siguröur Jónsson verkfræðingur Bestu þakkir til allra er glöddu mig á áttræöisafmæli mínu 21. júní meö gjöfum og skeytum. Ingólfur Guðmundsson Karlagötu 17. Góð íbúð Til leigu frá miðjum ágústmánuöi hæð og ris meö bílskúr á besta stað í Vesturbænum meö eða án húsgagna. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Sjávarsíða — 3412“. Húseignin Auöbrekka 44—46 Kópavogi Gott húsnæði laust bráðlega hentugt bæðl fyrlr lönað og verzlun. Húsnæölnu má skitta I 2—4 hluta. Uppiýsingar í síma 19157. smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær reglusamar 19 og 20 ára stúlkur frá Patreks- firöi óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík í vetur. Góö umgengni heltlð. Getum borgaö fyrirframgr.allt að 8 mán. Nánari uppl. gefnar í síma 86975 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurmold Til sölu. Heimkeyrð í lóöir. Uppl. í síma 40199 og 34274. ÚTIVISTARFERUIR Laugard. 30/6 kl. 13 Skarðsmýrarfjall, fararstj. Einar Guöjohnsen. Verð kr. 2000. Sunnud. 1/7 kl. 10.30 Marardalur — Dyra- I vegur, fararstj. Þorleifur Guð- : mundss. Verö kr. 3000. kl. 13 Grafningur, fararstj. Steingrímur Gautur Krlstjánss. Verö kr. 3000, frítt f/ börn m/ fullorönum. Fariö frá B.S.Í.'ben- zínsölu. | Um næstu helgi Þórsmörk og Gljúfurleit. Sumarleyfisferöir í júlí, Horn- strandaferöir, Grænland, Lóns- öræfi og Hoffellsdalur. Nánarl uppl. á skrlfst. Lækjarg. 6 a. s. 14606. Útivlst. Sunnudagur 1. júlí. Kl. 09.00 Gönguferö á Baulu í Borgarfiröi (934 m). Fararstjórl: Tómas Einarsson. Verö kr. 4000 gr.v.bílinn. Kl, 13.00 Gönguferö um Krísu- víkurbjarg. Fuglaskoöun o.fl. Fararstjóri: Finnur Jóhannsson. Verö kr. 2500 gr.v.bíllnn. Farlö i smáauglýsingar — smáauglýsingar báöar feröirnar frá Umferöamlö- stööinni aö austanveröu. Þríðjudagur 3. júlí 6 daga ferö í Esjufjöll í Vatna- jökli. Gengiö þangaö frá Breiða- merkursandi. Gist í húsum. Tll baka sömu lelö. Fararstjóri: Guöjón Ó. Magnússon. Miövikudagur 4. júlí Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Hornstrandaferöir 6. júlí Gönguferð frá Furuflröl tll Hornvíkur. Genglö meö allan útbúnaö. Fararstjórl: Vllhelm Andersen (9 dagar). 6. júlí Dvöl í tjöldum í Hornvík. Gengiö þaöan stuttar eöa langar dagsferöir. Fararstjórl: Gísll Hjartarson (9 d). 13. júlí Dvöl í tjöldum í Aðalvík (9 dagar) 13. júlí Dvöl í tjöldum í Hornvík (9 dagar). 21. júlí Gönguferó frá Hrafnsflröl til Hornvíkur (8 dagar). Aðrar sumarleyfisferðir í júlí. 13. júlí Gönguferö frá Þórsmörk til Landmannalaugar (9 dagar). 14. júlí Kverkfjöll— Hvannallndlr (9 dagar). Gist í húsum. 17. júlí Sprenglsandur — Vonar- skarö — KJölur. (6 dagar). Glst í húsum. 20. júlí Gönguferö frá Land- mannalaugum tll Þórsmerkur. (9 dagar). Glst í húsum. Kynnlst landinu. Leltlð upplýs- inga. Feröafélag fslanda. FERÐAFELAG ÍSLANDS OLDUGOTU3 SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 30. júní kl. 13.00 Jaröfræöiferö um Reykjanes, Grindavík og Krísuvík. Skoöaö m.a. jarðhltasvæðlö (salt- vinnslan o.fl.), eldvörp og berg- myndanir á Reykjanesl. Fararstjórl og lelöbelnandi: Jón Jónsson jaröfræölngur. Verö kr. 3.500.- gr. v/bíllnn. Frítt fyrlr börn f fylgd meö fullorönum. Feröafélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.