Morgunblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979
Katrih Guðmimdsdóttir
Stykkxshótmi—Mnning
Minning:
Bjarnveig Guðjóns-
dóttir íSeljabrekku
Hinn 20. júní s.l. lést í sjúkra-
húsinu hér í Stykkishólmi frú
Katrín Guðmundsdóttir. Hún
hafði um árabil átt við vaxandi
veikindi að stríða, en æðruleysi,
kjarkur og einlæg guðstrú báru
jafnan sigur úr býtum þar til í
seinustu lotunni. Hún var vel
undir vistaskiptin búin. Katrín
vissi vei hvað veikindi voru og við
vorum um það sammála að það
eina sem hægt væri að vorkenna
fólki í breytileikans heimi væri
einmitt heilsuleysi og það stríð
sem því fylgdi.
Eg hafði ekki dvalið lengi í
Hólminum er ég kynntist heim-
ilinu hennar og kom þvroft þang-
að og þau urðu fleiri og fleiri
sporin til Katrínar. Hún var
minnug, tók vel eftir og skyn
hennar í dagsins önn var slíkt, að
það laðaði mig jafnan að, því sótti
ég fund hennar frekar. Við áttum
líka sameiginlegt áhugamál, bind-
indishugsjónina, kristindóminn,
trú, von og kærleika. I æsku hafði
hún tileinkað sér þessa hugsjón og
frá henni vék hún aldrei. Hún var
sú móðir sem ól börn sín upp í
guðsótta og góðum siðum, bað
fyrir þeim, signdi hvílu þeirra á
kvöldin og fylgdist með hverju
fótmáli. Hamingja hennar sá
ávexti þessa starfs í þeim verð-
mætum sem enginn vinnur á í
Fædd 24. okt. 1908.
Dáin 21. júní 1979.
I dag er æskuvinkona mín til
moldar borinn frá Fossvogskirkju.
Við stöndum alltaf varnarlaus
gagnvart dauðanum, hann kemur
oft svo fyrirvaralaust. Þannig kom
hann núna. Guð kallaði, stundin
var komin og við mennirnir getum
svo takmarkað. Drottinn ræður.
Hann telur daga okkar og þá er
bara að taka við því. Þannig er
lífið, að fæðast og deyja, það er
saga okkar allra, en oft er erfitt að
sætta sig við það.
Vinkona mín var í heimsókn á
heimili mínu í Eyjum um stundar-
sakir, þegar kallið kom — stundin
var komin og hún hné niður við
fætur mínar og var dáin eftir
þessum fallvalta heimi. Nágrann-
ar Katrínar fóru ekki varhluta af
vinfengi hennar og tryggð. Hún
var skaprík, ákveðin en mild.
Rotnir hættir áttu ekki upp á
pallborðið hjá henni. En réttlæti
og heiðarleiki áttu í henni djúpar
rætur. Þessu kynntist ég vel í
okkar samskiptum. Það fer ekki
milli mála, að svipminna verður á
Laufásveginum í Stykkishólmi
eftir að Katrín hefir kvatt okkur
um skeið.
hálfa klukkustund. Þetta er
snöggt og erfitt að skilja og sætta
sig við veruleikann.
Með þessum línum vil ég kveðja
mína æskuvinkonu. Það hefir ver-
ið órjúfanleg vinátta milli okkar
síðan við vorum hér unglingar og
fram á síðasta dag. Þar var enginn
skuggi á. Vegir okkar skildu á
tímabili vegna þess að hún fluttist
til Reykjavíkur um tvítugsaldur,
þar giftist hún og hafði sitt
heimili eftir það. Maður hennar
var Jens Sveinsson, skósmíða-
meistari, en hann lést árið 1974.
Þau eignuðust tvö börn, en áður
hafði hún eignast dreng, þessi
börn hennar eru öll búsett nú í
Reykjavík.
Þegar ég kveð æskuvinkonu
mína þá er margt að þakka og
Hún var fædd að Brennu á
Hellíssandi 3. ian. 1896. Foreldrar
hennar voru Olöf Pétursdóttir og
Guðmundur Jónsson. Þar ólst
Katrín upp á ástríku heimili en oft
minntist hún baráttunnar og
þeirra kjara sem þá voru algeng.
Varð hún snemma að gera gagn,
hjálpa sér og sínum — sjá sér
farborða. Hún giftist 13. des. 1919
Jóni S. Péturssyni frá Rifgirðing-
um. Þau hófu búskap í Gvendar-
eyjum þar sem þau voru í 9 ár en
þá lá leiðin til Stykkishólms þar
sem heimilið stóð æ síðan. Mann
sinn missti Katrín árið 1968 og
síðan hafa þær mæðgur, Ólöf
dóttir hennar og hún, haldið
heimli en Ólöf hefir lengst af verið
með móður sinni. Alls eignuðust
þau Katrín og Jón 7 börn en upp
komust 5 sem öll eru á lífi og nú
fylgja góðri móður seinasta spöl-
inn í þessari tilveru.
Þess skal minnst, að Katrín
hafði mikinn áhuga á góðum
félagsskap og fórnaði honum sín-
um kröftum þrátt fyrir stórt
heimili oft og tíðum. Öll félags-
störf vann hún af meðfæddri
trúmennsku og tryggð. Talaði
máli þeirra skýrt og skorinort og
bæinn sinn þótti henni vænt um.
Henni fylgja því þakkir og
heitar kveðjur. Guðstrúin var
hennar leiðarljós. Hún vissi á
hvaða leið hún var. Því óskum við
vinir hennar henni guðsblessunar
á þeirri leið og trúum því að við
hittumst síðar.
Guð blessi alla tíma kæra vin-
konu. Þökk fyrir allt og allt.
Árni Helgason.
mikils að sakna. Við áttum marg-
ar ánægjustundir á æskuárunum
hér heima í Eyjum og deildum
okkar kjörum saman, bæði í gleði
og einnig þegar mótlætið mætti
okkur — ég hef aðeins bjartar
minningar um alla okkar vináttu.
Þegar við vorum hér saman ungl-
Nokkur kveðjuorð til tengda-
móður minnar Bjarnveigar Guð-
jónsdóttur í Seljabrekku sem lést
14. júní 1979. Ég veit hún fyrirgef-
ur mér þessi fátæklegu prö, sem
eru aðeins brot úr minningum um
órofa vináttu og hlýhug til mín frá
fyrstu tíð. Enda fór það svo þegar
kallið kom og þrátt fyrir háan
aldur, að það þarf langan tíma til
að átta sig á því og sætta sig við,
að hún Bjarnveig sé ekki lengur á
meðal okkar og taki ekki á móti
okkur í Seljabrekku með glaðværð
og hlýju eins og ævinlega var og
skipti þá ekki máli hvort nokkrir
tugir hefðu þegið þar góðgjörðir
þann daginn. Þannig hefur þetta
verið í þau þrjátíu og þrjú ár sem
ég hefi átt því láni að fagna að
eiga samleið með þessari einstæðu
konu.
Því er það, þegar hugurinn
reikar til baka að manni verður
hugsað til þess sem hún fékk
áorkað, bæði við uppeldi barna
sinna og ekki síður barna annarra,
ásamt búskaparstörfum að ekki sé
talað um óvandabundið fólk er
dvaldi þar í lengri eða skemmri
tíma og allt fram á síðasta ár. Var
með ólíkindum hvað þau hjónin
gátu tekið marga á heimili sitt
gegnum árin og það sem meira var
ingar, áttum við margar gleði-
stundir. Laufey var léttlynd og
skemmtileg í vinahópi, kröftug og
dugleg, svo oft var fundið upp á
ýmsu okkur til ánægju. Þannig
liðu æskuárin. Og nú þegar aldur-
inn færðist yfir okkur báðar, þá
rifjuðust oft upp hjá okkur gaml-
ar, liðnar stundir.
Nú er vinkona mín horfin sjón-
um mínum um stundarsakir, því
við munum hittast heima hjá
Drottni, þar sem ekki verða sjúk-
dómar né harmur.
Laufey gekk ekki heil til skógar
síðastliðin ár. Og þó engum kæmi
til hugar að svo brátt yrði fráfall
hennar — þá vissum við vinir
hennar og nánustu ástvinir, að
hún var ekki heil heilsu. En við
mennirnir sjáum svo skammt.
Ég og allt mitt fólk biðjum Guð
að styrkja ykkur börn hennar í
ykkar sorg.
Að endingu kveð ég þig mín
kæra æskuvinkona og þakka liðin
ár og nú síðast samveru okkar hér
á mínu heimili.
Rúna á Grundarbrekku.
að þeim fórst það úr hendi á þann
hátt að það var eins og hlutirnir
gerðu sig sjálfir, einatt var af-
gangs tími ef svo bar undir hvort
heldur það voru gestir og gang-
andi eða hún skrapp á kvenfé-
lagsfund eða þá söngæfingu með
kirkjukórnum, svona var heimilið,
glaðværð og léttleiki yfir öllu.
En Bjarnveig var ekki ein því
hún átti góðan mann, það duldist
engum og síst henni sjálfri, og
samheldnari hjón var ekki hægt
að hugsa sér. Þau báru gagn-
kvæma virðingu fyrir hvort öðru
svo eftir var tekið. Það eru þungir
dagar þegar eiginkona er kvödd
eftir sextíu ára sambúð sem aldrei
bar skugga á. En það er ekki öllum
gefið að sýna þá rósemi og karl-
mennsku sem Guðmundi tengda-
föður mínum er einum lagið, og
honum fataðist ekki heldur í þetta
sinn. Hann stýrði útför konu
sinnar í þeim anda sem heimilið
einkenndist af alla tíð. Kveðju-
stundin í Mosfellskirkju var afar
fjölmenn enda átti hún allan þann
lTeiður skildan, sem samferða-
menn og sveitungar gátu sýnt
henni.
Það var táknrænt, er komið var
úr kirkju að athöfn lokinni og
okkur hjónum var ósjálfrátt litið
til heiðarinnar í átt að Selja-
brekku, að sól skein þar á afmörk-
uðu svæði yfir bænum. Kannski
var það tilviljun, ég held ekki. Með
þessum orðum kveð ég og kona
mín tengdamóður og móður,
ásamt börnum okkar og barna-
börnum, sem kveðja ömmu og
langömmu, og biðjum góðan Guð
að blessa hana um alla framtíð.
Ingvar Axelsson.
Afmælis og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast í síð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera í sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
iínubili.
Kirkjudagur
á Kálfatjörn
Næstkomandi sunnudag, 1.
júlí, fer fram hinn árlegi kirkju-
dagur Kálfatjarnarsafnaðar.
Hefst hann með Guðsþjónustu í
Kálfatjarnarkirkju kl. 2 e.h.
Biskup íslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, mun prédika. Einsöng
syngui; Ragnheiður Guðmunds-
dóttir og kór Kálfatjarnarkirkju
syngur undir stjórn organistans
Jóns Guðnasonar.
+ BJARNEY GÍSLADÓTTIR, + Elsku litli drengurinn okkar
Noröurgötu 21, Sandgeröi ARNAR
andaöist á Gjörgæsludeild Borgarspítalans 28. júní. Útförin verður lést 21. júní. Jaröarförin hefur farið fram. Viö þökkum hlýhug og
auglýst síöar. samúö.
Systkinin. Ásdís Þórarinsdóttir
Bjarni Björgvinason.
+
Móöir okkar, tengdamóöir og amma
SIGR'OUR KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR
Hásteínsvegi 45,
Vestmannaeyjum,
lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. júní.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaöur minn + HALLDOR GUDMUNDSSON
Kálfakoti viö Laufásvag
lést aö heimili síni 23. þ.m.. Jarðaförin hefur fariö fram i kyrrþey aö
ósk hins látna. Þóra Jónasdóttir.
Laufey Líndal
— Minningarorð
+
Sonur minn og bróöir
PÉTUR PÁLSSON
Vesturgötu 66 B
andaöist í Borgarspítalanum 28. júní.
Ólöf Einsarsdóttir,
Helga Pálsdóttir.
+
Þökkum auösýnda samúö vegna andláts og jaröarfarar
OLE OLSEN
Túngötu 20,
Keflavík.
Þóra Gísladóttir,
Ragnar Olsen, Kristín Jónsdóttir
Rakel Olsen, Ágúst Sigurösson,
Stella Olsen, Birgir Ólafsson,
Jónína Olsen og barnabörn.
I upphafi athafnarinnar mun
formaður sóknarnefndar Jón
Guðbrandsson flytja ávarp. Að
venju hefur söfnuðurinn boðið
nokkrum gestum úr hópi þeirra,
sem stutt hafa kirkju og byggð
með vinsemd og tryggð. Nú er
senn lokið við að endurnýja kirkj-
una að utan og innan og hefur það
verk tekist mjög vel.
Að lokinni Guðsþjónustunni
mun Kvenfélagið Fjóla selja kaffi-
veitingar í Glaðheimum, Vogum.