Morgunblaðið - 30.06.1979, Page 37

Morgunblaðið - 30.06.1979, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979 37 VELVAKANDI % SVARAR í SÍMA 0100 tfL 10—11 FRÁ MANUDEGI Úr r\y [jjjjrvoL "tua'i/u Kettir eru mjög tryggir og góðir vinir og það er ekki hægt að ætlast til þess að maður loki einn besta vin sinn inni. Ég vona að húsmóð- irin eigi eftir að eignast kött svo hún skilji hvað ég er að segja. „Húsmóðir í Bústaðahverfi“ • Blómum stolið úr görðum og af leiðum í sambandi við grein sem birtist í Velvakanda í gær um að blómi hefði verið stolið af leiði langar mig til þess að taka það fram að bæði ég og fleiri hafa orðið fyrir þessari sömu reynslu. En það eru ekki aðeins blóm á leiðum sem hafa engan frið. Ég Þessir hringdu . . Öfugsnúin þróun 30. Dxa8! — Hxa8, 31. Bxe6+ — Dxe6, 32. Hxe6 og svartur gafst upp. Átta skákmenn urðu efstir og jafnir á mótinu, þar á meðal Ingvar Ásmundsson, íslands- meistari, sem kom mjög á óvart, þar sem í mótinu tóku þátt flestir reyndustu atvinnuskákmenn í Bandaríkjunum. Um þessar mundir fer World Open einmitt fram og eru nokkrir íslenskir skákmenn á meðal þátttakenda. geng oft framhjá húsi Söngskól- ans við Hverfisgötu en þar eru mjög falleg blóm, meðal annars túlípanar í margs konar litum. í gærmorgun var búið að plokka allar krónurnar af túlípönunum, nema þær rauðu sem voru komnar að því að falla. Þær fengu að vera í friði. I mínum garði var ég fyrir svijpaðri reynslu nýlega. I kirkjugarðinum, því leiði sem ég sé um. hefur stór blómstrandi rós verið grafin upp með rótum og það gera engir unglingar. Þótt unglingar hafi kannski verið að verki við að plokka túlipanana hjá Söngskólanum grafa þeir ekki upp blóm með rótum. Nei, það eru einhverjif fullorðnir sem vilja hafa þessi blóm í sínum eigin garði. Ég veit jafnvel um þau tilfelli í báðum kirkjugörðunum í Reykjavík að grafnir hafa verið upp laukar. Áð lokum vil ég láta þess getið að á hverju sumri eru rósa- og berjarunnar brotnir í garðinum hjá mér. Þar eru á ferðinni menn sem fara inn í garðinn á nóttunni til að tína ánamaðka. í sjalfu sér er allt í lagi þótt þeir tíni maðk- ana, þótt þeir séu líka nauðsynleg- ir í hverjum garði, en mér finnst það fyrir neðan allar hellur að þeir skuli eyðileggja groðurinn. Nú á síðustu árum hafa runnarnir farið það illa að þeir hafa ekki náð að koma með ávöxt. Það er því við hæfi að biðja almenning að virða eignir annarra og ganga vel um þær. Guðrún. • Þakkir Skagfirsk sveitakona hringdi til Velvakanda og vildi þakka séra Jóni Auðuns fyrir hugvekjur hans sem birtast í Morgunblaðinu á sunnudögum. „Einnig langar mig til að biðja útvarpið að endurtaka morgun- bænina. Sem rök fyrir því hef ég það að gamalt fólk er oft andvaka á nóttinni og sefur því lengur á morgnana og missir af morgun- bæninni. Þetta er bæði min reynsla og annarra sem komnir eru á efri árin.“ flugvirkja sem Flugleiðir hafa sagt upp. Þeir hafa enga atvinnu- möguleika hér á landi og verða því að flytjast til útlanda. Sama máli gildir með flugmenn og nú eru iðnaðarmenn einnig farnir að fara utan. Það er ekki það að mér sé illa við Víetnama, það væri alveg sama hvaða þjóð ætti hlut að máli, en ef af innflutningi þeirra verður, finnst mér það nokkuð öfugsnúin þróun meðan innfæddir verða að leita til annarra landa til að lifa.“ S.H.G. hringdi: „Þar sem á döfinni er að 50 'flóttamenn frá Víetnam flytjist hingað langar mig til að benda á það að á sama tíma flytja íslend- ingar úr landi vegna atvinnuleys- is. Ef við tökum sem dæmi yfir 20 SKÁK Umsjón: Margeir Pitursson Á World Open skákmótinu í Philadelphiu í Bandaríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák rúmenska stórmeistarans GheoTghiu, sem hafði hvítt og átti leik, og Pohl, Bandaríkjunum. HÖGNI HREKKVISI HvZAite öxejAoj: hö&Mj að&ja öíla?!* sioeA v/gga e íilviRak ÝÓ VÍuMlK VKK7 MLA 'hVOttA V/9 MtO VV £6 /£ÍVy ( Bestu þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 31. maí. Sérstakar þakkir til Bridgefélags kvenna fyrir heiöur þann er þær sýndu mér. Herdís Maja Brynjólfsdóttir. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér og fjölskyldu minni vinarhug í tilefni af sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Einnig þakka ég þeim, sem stóðu fyrir samsæti mér og mínum til heiðurs 16. þ.m. og öllum þátttakendum fyrir auðsýnda vinsemd. Ingólfur Jónsson. símanúmer R IflBiJ flí* E1 2l 1 h. il 10100 AUGLYSENGAR 22480 AFGREIÐSLA- ÍTTfc m m p Kiw * íwr w §T% ■ 83033 Pli>r0mul>lal>!l> LH'I 'Sféá Lítid barn hefur lítið sjónsvið 'ÚU V/tm \i£V) \\ \ VtfÓKONUM OG vfoM9/V alweí mvw4V ÓT4V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.