Morgunblaðið - 30.06.1979, Page 38
38
Þór
sigraði
ÞÓR sigraði ÍBÍ í 2. deild í
gærkvðldi 3—1. Fór leikur-
inn fram á ísafirði. Mörk
Þórsara skoruðu óskar
Gunnarsson, Guðmundur
Skarphéðinsson, og Jón
Lárusson. Mark ísafjarðar
skoraði Andrés Kristjáns-
son. — þr.
Hartford
fór til
Nott.
Forest.
BRIAN Clough, fram-
kvæmdastjóri Evrópumeist-
aranna Nottingham Forest,
er ekki af baki dottinn
þegar á að kaupa leikmenn.
Fyrir stuttu snaraði hann
500.000 sterlingspundum á
borðið fyrir skoska lands-
liðsmanninn Asa Hartford,
sem ieikið hefur með Man-
chester City síðustu keppnis-
tímabilin.
Hartford er miðvallarleik-
maður og hefur verið fasta-
maður í skoska landsllðinu
að undanförnu. Hann hittir
fyrir hjá Forest landsiiðsfé-
laga sinn Archie Gemmell,
auk þeirra Martin O’Niel,
Trevor Francis og fleiri yfir-
burðaleikmanna. Er næsta
víst, að Forestliðið mætir
sterkt til ieiks í haust.
stóll
sigraði
EINN leikur fór fram í 3.
deildarkeppninni í fyrra-
kvöld. Tindastóll frá Sauðár-
króki sótti Leiftur á óiafs-
firði heim og tókst að sigra
heimamenn 2—0, í frekar
jöfnum leik. Mörk Sauð-
krækiinga skoruðu Gústaf
Björnsson og örn Ragnars-
son- SOR/þr.
Haukar
AÐALFUNDUR Hand-
knattieiksdeildar Hauka fer
fram i Haukahúsinu 5. júlí
og hefst kl. 20.00. Venjuleg
aðaifundarstörf.
Stjórnin.
UMFN
AÐALFUNDUR handknatt-
ieiksdeiidar UMFN verður
haldinn f samkomuhúsinu
Stapa 3. júlí og hefst kl.
20.00. Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórnin.
Leiðrétting
( Mbl. ( gær gleymdist að
geta þess að fimleikasýning-
in í Kennaraháskólanum
væri á vegum Fimieikasam-
bands ísiands en ekki
Gerplu. Þá kom ekki fram f
myndatexta að flokkur frá
Ástbjörgu Gunnarsdóttur
sýndi þar einnig. En flokkur
kvenna undir hennar stjórn
fer utan til Danmerkur á
næstunni.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979
íslendingar
keppa um
12. til 16. sæti
ÍSLENSKA landsliðinu í goifi tókst ekki að sigra Svisslendinga í
Evrópukeppninni í golfi í gærdag. Töpuðu þeir 3—4. Og verða þeir því
að ieika um 12.—16. sætið f keppninni. Leikur liðið við Austurfki f
dag. íslendingarnir unnu tvo leiki f einliðaleiknum og einn f
tvfiiðaleik. Að sögn Kjartans Pálssonar vakti góð frammistaða
(siendinganna mikla athygli, þvf að Svisslendingar hafa ávallt verið
framarlega f Evrópumótinu f golfi, en tókst nú naumlega að sigra.
Frammistaða fslensku golfleikaranna hefur verið góð og betri en ég
átti von á, sagði Kjartan.
þr.
Janus skorar f landsleik á móti Svlss
Standard keypti Edström!
Feyenoord krækti í Albertsen
STANDARD Liege og Feyenoord,
lið þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar
og Péturs Péturssonar, eru
greinilega ánægð með varning-
inn frá Norðuriöndum og fara
þangað gjarnan f mannaleit.
A.m.k. hafa bæði liðin bætt f
leikmannahópa sfna kunnum
leikmönnum frá Norðurlöndun-
um á sfðustu vikunum.
Standard hefur tryggt sér
Eftir ósigurinn gegn Svisslend-
ingum á dögunum, hefur ýmis
konar gagnrvni komið fram
gagnvart KSÍ, landsliðinu og
sfðast en ekki sfst landsiðs-
þjálfaranum. Slfkt er ekki óeðii-
íegt og ástæðulaust undan þvf að
kvarta. í fþróttum skiptast á skin
og skúrir, frammistaðan og
árangurinn er misjafn, og eitt-
hvað meira en lítið væri að, ef
ekki kæmi fram gagnrýni þegar
illa gengur. Og það væri beinlfnis
dapurleg staðreynd, ef svo væri
komið að blöð og knattspyrnu-
unnendur sættu sig við ósigra í
hverjum leiknum á fætur öðrum.
Þessi grein er ekki skrifuð til
að biðjast vægðar. Og ekki til að
biðjast afsökunar. Hún er hins-
vegar rituð til að gefa nokkrar
upplýsingar, taka þátt í umræð-
unni og hvetja alla áhugamenn
tii að gefa góð ráð, ekki til
niðurrifs eða úthrópunar á ein-
staklingum, heldur til uppbygg-
ingar fyrir næstu landsleiki.
Ósigurinn gegn Svisslendingum
olli okkur meiri vonbrigðum en
markaskorarann mikla Ralf Ed-
ström, sem talið var að væri á
förum til PSV Eindhoven, þar sem
hann lék árin 1973—77. Forráða-
menn Standard hafa fylgst vel
með Edström að undanförnu og
þegar hann skoraði tvívegis í
stórsigri, 4—0, gegn Malmö FF,
tóku þeir af skarið og gerðu
honum tilboð sem hann tók.
Tveggja ára samningur sem
ella vegna þess, að við tefldum
fram liði, sem á pappírnum var
sterkara en oftast áður. í lands-
liðshópnum voru 7 leikmenn sem
nú eru atvinnumenn, 6 þeirra léku.
Enn aðrir hafa ýmist leikið sem
atvinnumenn eða orðaðir við er-
lend atvinnulið. Úrslitin í lands-
leiknum sýna hinsvegar að ekki er
allt fengið með því að einstakling-
ar geti sér gott orð í atvinnuknatt-
spyrnu. Sumir þeirra hafa verið
hafnir upp til skýjanna, meir en
góðu hófi gegnir og það lof kann
að hafa villt um fyrir okkur. Bæði
við hér heima og leikmennirnir
sjálfir voru farnir að telja sér trú
um, að það eitt dygði til sigurs að
mæta til leiks. Sigurinn kæmi af
sjalfu sér. Það er ef til vill
skýringin á því, að baráttuviljann
vantaði í leiknum og þann eldlega
áhuga og leikgleði, sem einkennt
hefur íslenzka landsliðið undan-
farin ár.
En landsliðið hefur það sér til
afsökunar, að samæfing var í
lágmarki, menn voru að týnast
heim fram á síðustu stundu, mis-
tryggir honum a.m.k. 700.000
krónur sænskar næstu tvö árin.
Standard gekk illa að skora mörk
á síðasta keppnistímabili, nú er
bót hugsanlega á því ráðin.
Feyenoord keypti nýlega norska
framherjann Roger Albertsen,
sem leikið hefur með FC Den
Haag í Hollandi. Greinilegt er, að
Standard og Feyenoord ætla sér
að mæta sterk til leiks i haust.
jafnlega vel fyrirkallaðir. Tökum
Ásgeir Sigurvinsson sem dæmi.
Allir sáu að hann var ekki svipur
hjá sjón. Það munar um minna.
Það eitt, hvort Ásgeir er í „stuði“
eða ekki getur ráðið úrslitum og
hefur eflaust gert það í leiknum
gegn Sviss.
Ásgeir hafði verið í sumarfríi á
Spáni í 10 daga, þreyttur eftir
langt og erfitt keppnistímabil.
Hann tilkynnti KSÍ á miðvikudegi
(landsleikurinn fór fram á laugar-
degi) að hann kæmist ekki heim í
landsleikinn. Það var fyrir mínar
fortölur og grátbænir, sem hann
lét tilleiðast, lagði á sig tveggja
sólarhringa ferðalag og var kom-
inn hingað til lands daginn fyrir
leik. Hugsanlega voru það mistök
hjá okkur Ásgeiri að taka þessa
áhættu. En allir sem fylgst hafa
með ísienska landsliðinu vita hví-
líkur yfirburðamaður Ásgeir get-
ur verið. Þessa áhættu þurfti að
taka. Slök frammistaða hans í
landsleiknum verður því að skrif-
ast á minn reikning en ekki
Ásgeirs.
Viðbrögð hans við tilmælum
mínum sanna hinsvegar fórnar-
lund og hug hans og annarra
þeirra leikmanna, sem kallaðir
eru erlendis frá, og fyrir það
eigum við knattspyrnuunnendur
að vera þakklátir.
Stjórn KSI hefur rætt ítarlega
hvort og til hvaða ráða skuli grípa,
til að bæta árangur landsliðsins.
Enginn ástæða er að grípa til
örþrifaráða. KSÍ hefur ráðið
Sovétmanninn Yuri Ilijischev til
starfa þetta keppnistímabil og við
munum standa við þann samning.
Við munum standa með þeim
manni, sem við höfum treyst fram
að þessu, og sem hefur sýnt sig
framúrskarandi og snjallan þjálf-
ara.
Hann hefur haft margar hug-
myndir og tillögur fram að færa
um undirbúning og val liðsins.
Þær hafa ekki allar verið uppfyllt-
Janus at-
vinnumaður
JANUS Guðlaugsson úr FH mun
leika sem atvinnumaður með
Vestur-Þýska 2. deildar liðinu
Fortuna Köln næsta keppnis-
tfmabil. Verður Janus þá 13.
(slendingurinn sem stundar at-
vinnuknattspyrnu. Janus mun
jafnframt stunda nám í fþrótta-
fræðum við skóla f Köln. Janus
sendi KSÍ beiðni fyrir áramót
þar sem hann tilkynnti að hann
hygðist semja við félagið á þess-
um tfma. Jafnframt hafði hann
tilkynnt félagi sínu FH um það.
Janus mun ekki leika fleiri leiki
með FH á keppnistfmabili þvf
sem nú stendur yfir þar sem
hann mun þurfa að koma út til
æfinga á næstunni. — þr.
ar. Yuri óskaði eftir að hafa 30
æfingar með liðinu. Æfingarnar
hafa aðeins verið 7 fram að þessu.
Þar hefur valdið fjarvera leik-
manna, strangt leikjaprógram fé-
laganna, aðstöðu- og vallarleysi
o.fl. Úr þessu verður reynt að
bæta, og þjálfarinn verður tví-
mælalaust að fá tækifæri til að
sanna ágæti sitt. KSÍ-stjórnin
stendur heilshugar með honum.
Við eigum þrjá erfiða leiki eftir
í sumar. Gegn Hollendingum og
Austur-Þjóðverjum hér heima og
Pólverjum ytra. Við munum kapp-
kosta að gera allt til að undirbúa
þessa leiki sem best. Félög og
leikmenn verða að sýna skilning á
því, að fjölga þurfi æfingum. Við
munum væntanlega byggja meir á
leikmönnum hér heima, til að ná
meiri samæfingu. Við munum
stappa baráttuþreki í leikmenn, og
til athugunar er að heita leik-
mönnum sérstökum og veglegum
verðlaunum ef stig nást út úr
þessum leikjum.
Ekkert má til spara. Eitt er víst
að við gefumst ekki upp. Og það er
enginn ástæða til að örvænta. Við
eigum góða knattspyrnumenn og
við höfum getað teflt fram lands-
liði sem hefur yljað okkur um
hjartaræturnar og við höfum ver-
ið stoltir af. Einn ósigur breytir
ekki þeirri staðreynd.
Knattspyrnan á íslandi hefur
átt dygga stuðningsmenn og aðdá-
endur. Við treystum því, að þeir
haldi áfram tryggð við íþróttina
og taki undir þann ásetning
stjórnar KSÍ, þjálfarans og lands-
liðsins: Við gerum betur næst.
Ellert. B. Schram.
Yourí er ekki
rétti maðuriiin
1 - ÞJ6ÐV1LJINN Þriftjudagur 12. jéwt H7t
Þaö vakti mikla furftu. aft legri en hann lil aft skora mörk
ui þjálfari islenska lands-
liftsins skyldi taka Teit Þorft-
arson útaf i seinni hálfleik.
Teitur haffti staftift sig manna
best, og átti sinn besta lands-
leik I langan tima, eftir aft
hafa átt erfitt uppdráttar mcft
landsliftinu oft áftur.
Þaft var virkilega synd aft
Teitur fékk ekki aft leika allan
timann þvl aft enginn var Ifk-
I þessum frekar slappa land
leik. Kkki var hann sáttur vift
þessa ákvörftun þjálfarans,
sem vonlegt er. Vift skulum
samt vona aft Teitur gefi eftir
sem áftur kost á sér I landslift-
ift. þ\ I aft þar á hann heima.
Sömuleiftis skuluin vift vona aft
Youri þjálfari hafi áfturnefnd
glappaskot ekki á fastri
stundaskrá sinni
DAGBLADIP. MÁNUDAGUR þ
, lilviki. Þaft hlýtur þvi aft vera full á- '
, siæfta fyrir KSÍ aft endurskofta I
■ samning sinn við dr. Youri llinhev hift |
■ snarasla þvi þaft er augljosi aft mað-
Jurinn veldur engann veginn þvi verk- |
I efni, sem honum er Kllaft. Lnsi
Kokkur að lelknum sjilfum.
j Eins og í Bem
Nokkur orð um
landsliósmál