Morgunblaðið - 03.07.1979, Page 7

Morgunblaðið - 03.07.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ1979 7 „Skortir allan dug . ..“ Halldór Guðmundsson segir í Þjóðviljanum sl. sunnudag: „Svo virðist sem íslenzfca sósíalista skorti allan dug til aö andmæla „tlokksforyst- unni“ um Þessar mundir. Á skömmum tíma hafa þverstæöur í stjórnar- samstarfinu komið skýrt fram: Alþýðubandalagið á pátt í að setja bráöa- birgðalög gegn löglega boðuðu verkfalli, Walter Mondale þakkar ríkis- stjórninni góðan skilning á nauösyn herstöðvarinn- ar, Svavar Gestsson tek- ur að sér formennsku EFTA-ráðsins og Hjörleif- ur Guttormsson opnar Grundartangaverksmiðj- una...“ Bragð er að þá barnið finnur. Stjórnarþátt- taka umdeild Síðar í greininni segir: „Stjórnarþátttaka Al- Þýðubandalagsíns var í fyrstu umdeild jafnvel í þinglíði flokksins. Þeirrar deilu sér ekki stað á síðum Þjóðviljans... í forsystugreinum blaösins og öðrum stefnumótandi skrifum er stefna stjórn- arinnar róttlætt... Hvað segir ekki um bráöa- birgðalögin í stjórnmála- grein blaðsins sl. sunnu- dag: „En hvort sem við erum fyllilega sátt við Þær aögeröir, eða ekki, Þá skiptir mestu að við snúum bökum saman og séum ekki að skemmta skrattanum meö sundr- ungu í okkar röðum“. — Þennan söng ætti aö taka út af vinsæidatistan- um ...,“ segir greinarhöf- undur. Níöurstaða hans er Þessi: „Meö slíkum að- gerðum búa vinstri stjórnir í haginn fyrir sig- ur hægri aflanna — dæmið af Bretlandi á aö þessu leyti við ísland." Járnblendln afstaða Orkuráðherra í fyrri vinstri stjórn, Magnús Kjartansson, hóf viöræö- ur við bandarískan auö- hring, Union Carbide, um sameign járnblendi- verksmiöju í Hvalfirði. Það fyrirtæki heltist úr lestinni, en í stað Þeas kom norskt, Elkem- Spigerverket. Síðan hófst heilagt stríð Alþýðu- bandalagsins gegn Þess- ari verkamiðju með til- heyrandi níðstöng, sem fræg varö í fréttum, enda AlÞýöubandalagið komiö í stjórnarandstöðu. Enn á ný á Alþýðu- bandalagiö orkuráöherra. Sá hetur nú komið „form- legri gangsetningu“ verksmiðjunnar á sinn stað í þjóðarsögunni með hátíðarræöu, sem birt var í Þjóðviljanum 27. júní sl. í þakklæfisskyni hlaut orkuráðherra titilinn „nafn vikunnar" í blaðinu sínu og Þótti flestum við- eígandi. Alþýöubandalagiö hef- ur farið marga hringi í kring um sjálft sig í af- stöðu til járnblendi- verksmiðjunnar, eins og raunar í flestum öðrum málum. Hringdansi Al- Þýðubandalagsins um járnblendiverksmiðjuna lauk með Þessum hátíð- arorðum Hjörleifs Gutt- ormssonar, ef marka má Þjóöviljann: „Undirbún- ingur stórframkvæmda af Þessu tagi tengist víða og þar koma fleiri við sögu en hér er unnt aö rekja, m.a. Þeir er unnið hafa að hönnun, hafnargerð og umhverfisathugun, auk beinna framkvæmda og fjármálalegs undírbún- ings. Þá er aö sjálfsögðu hlutur Landsvirkjunar, sem leggur verksmiðj- unni til orku og hefur reist aðveituvirki skv. áætlun. Öllum þessum aöilum, nefndum og ónefndum fyrirtækjum og starfsmönnum vil ég í nafni íslenzku ríkisstjórn- arinnar þakka ötul og vel unnin störf.“ Og enn sagöi nafn vik- unnar: „Takket være de Nordmænd og Elkem- Spiegerverket, som har bidraget til verkets op- byggning og vil deltage i denne nye kraftfored- lende bedrift." Já hann haföi mikið að Þakka, orkuráðherrann, sem varö nafn víkunnar hjá blaðinu sínu. í baksýn sést í níðstöngina, sem ekki er lengur í stjómar- ándstöðul AF HVERJU ERU TVÆR HULSUR ÁTORGRIP MÚRBOLTANUM FRÁ VIÐMÆLANOI: tt.B. byggingavörur h.f. Suðurlandsbraut 4 Sími 33331 „Spyrja viðskiptavinír þínir ekki iðulega um af hverju séu tvær hulsur á TOR- GRIP múrboltanum frá 'uKllISSaXKS?" „Jú, en það er yfirleitt öllum Ijóst að þessar tvær hulsur gefa helmingi meiri festingu en aðrir boltar og þeir virðast hafa meiri togkraft. Og samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum sem ég sýni ávallt viðskiptavinum, þá eru boltarnir hannaðir með togþoiið í huga og efnið sem notað er í framleiðsluna er gott. Nú, verkfræðingar sem hingað koma tll inn- Fæst í flestum ybyggingavöruverzlunum kaupa sýna þessum boltum mikinn áhuga og sérstaklega þegar þeir lesa um niðurstöður um álagsprófanir ‘OKIIIMiaAlíS boltanna." „Hvernig er það, koma þeir sem byrja á að kaupaUXIHISGÆÍG© boltana yfirleitt aftur?“ Já, þeir koma reglulega aftur.' 51 Sundaborg HF. Siml: 84000 - Reyk|avík VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O tP Þl AIGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- I.YSIR I MORGINBLAÐIM BEOMASTER 1900 Útvarpsmagnarinn sem hefur fariö sigurför um allan heim. Gæöi og glæsileiki sker sigúr fjöldanum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.